Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Side 23
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar Eurocard - Visa.
Bjöm R. Einarsson, símar 666086,
20856 og 985-23023.
■ Innrömmun
Tek í innrömmun hverskonar myndir
og málverk, ál- og trérammar og kar-
ton. Sími 675441 eftir kl. 20.
■ Húsaviðgerðir
Húsasmiðurinn auglýsir! Tek að mér
smíðavinnu, úti og inni, skipti um gler
og annast sprunguviðgeiðir. Uppl. í
síma 77253 e.kl. 19.
Lekur? Lekur? Upprætum lekavanda-
mál á þaki, svölum o.s.frv, einnig al-
hliða múrviðgerðir. Föst tilboð. Uppl.
í síma 25658 frá kl. 17-23._
Litla dvergsmiójan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Par yfir tvítugt með eitt barn óskar eftir
að komast í vinnu í sveit. Reglusöm
og harðdugleg. Hafa meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 675796.
■ Bókhald
B-bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur
færslu bókhalds fyrir minni fyrirtæki.
Hraðvirk og góð þjónusta.
B-bókhaldsþjónusta, sími 618482.
Vegna breytinga á starfsemi getum við
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald. Stemma sf., Nýbýlavegi 20,
Kópavogi, s. 43644 og 641930.
■ Til sölu
3 tbl. tímaritsins Húsfreyjunnar er kom-
ið út með fjölbreyttu efni. Árgangur-
inn kostar aðeins 1200 kr. fyrir 4 blöð.
Nýir kaupendur fá 2 blöð frá því í
fyrra í kaupbæti. Áskriftarsími er
17044. Tímaritið Húsfreyjan.
íslenskur tiskufatnaður fyrir þungaðar
konur. Komið og skoðið og gefið með-
göngunni litríkan og léttan blæ í föt-
um frá okkur. Saumastofan Fis-Létt,
Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl.
9-18, sími 91-75038.
Nýr sýningarsalur. Innréttingar hf.,
Síðumúla 32, sýna eldhús, bað- og
fataskápa. Vönduð vara. Gott verð.
Fataskápar frá kr. 27 þús. Opið laug-
ardaga 12 15, má. fö. 9 18. Sími
678118.
■ Verslun
Rómeó & Júlia, Grundarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrvai af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. aliar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Viö smiöum stigana.
Stigamaðurinn, Sandgerði, sími
92-37631 og 92-37779.
Nýkomnir þýskir bómullargallar í yfir-
stærðum. Póstsendum. Útilíf, sími
82922.
Smiðjur, bílaverkst., framleiðslufyrirt.
Bjóðum upp á hinar þekktu Cem mig-
suðuvélar, Tigsuður, punktsuður,
plasmaskurðarvélar, ásamt start- og
hleðslutækjum. Cem er framleiðandi
á minnsta og léttasta Inverter 130 A
í dag (aðeins 7 kg). Kynnið ykkur
verðið, það kpmur á óvart.
Jón og Einar sf., s. 651228 652528.
BÍLSKÚRS
fHURÐA
OPNARAR
Eigum nú fyrirliggjandi
FAAC bílskúrsopnara m/fjarstýringu.
Hljóðlátir, mikill togkraftur,
einfaldir í uppsetningu.
BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404.
■ Bátar
Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad-
ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri
báta á hagstæðu verði og kjörum.
Visa raðgreiðslur.
Friðrik A. Jónsson,
Fiskislóð 90,
símar 14135 og 14340.
■ BOar til sölu
Mitsubishi Tredia 4x4, árg. '87,4ra dyra,
fjórhjóladrifinn bíll með öllum hugs-
anlegum búnaði, þ. á m. centrallæs-
ingum á dyrum, litur hvítur/svartur.
Uppl. í síma 91-17678 mili kl. 16 og 20.
MMC Pajero disii turbo EXE '88,
MMC Pajero dísil turbo ’86,
MMC Lancer 4WD ’88,
MMC Pajero dísil/turbo EXE, st., ’88,
MMC Pajero bensín, stuttur, ’88,
BMW 318i ’89, Shadow Line, svartur,
glæsilegur bíll, Toyota Hiace dísil,
sendibíll með gluggum, ’85. Ath. skipti
á ódýrari bílum ó öllum tilvikum.
Bílasala Brynleifs, Keflavík, sími
92-14888 og 92-15488.
Til sölu góður sendibill: Suzuki Carry
Hi-roof, árg. ’88, ekinn 30 þús. km,
sumar- og vetrardekk, útvarp/kass-
etta. Bílnum geta fylgt Taxamat gjald-
mælir og VHF- talstöð. Vinnusími
680995, heimasími 79846.
Ford Sierra 2000 Ghia '84 til sölu, álfelg-
ur, topplúga, iitað gler, rafmagn í rúð-
um/speglum, krómbogalistar og þjófa-
vörn. Sú fallegasta á landinu. S.
98-22571 eftir kl. 18.
Ford Econoline Van, vél 302 cc, sjálfsk.,
vökvast., vel innréttaður, með svefn-
plássi, eldh. og hita. Bíllinn er allur
nýgegnumtekinn á stórum dekkjum,
með 4 t. spili, splittaður. Uppl. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
Chevrolet pallbill, árg. ’82, ekinn 62
þús., lengri pallur, dísilvél 8 cyl.,
sjálfsk., vökvast. o.fl. , 2 dekkjagang-
ar. Sérstaklega góður bíll. Uppl. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
Mitsubishi Galant ’89 til sölu, ekinn
6000 km, 5 gíra, beinskiptur og ríku-
lega búinn aukahlutum, s.s. útvarpi
og kassettutæki. Uppl. í síma 73058
og 985-22678.
MMC Pajero turbo disil, árg. 1986, ek-
inn 78.000 km, útvarp, kassettutæki,
heilsársdekk, skuidabréf. Uppl. í síma
31575.
Pontiac LeMans, árg. ’70 til sölu, 400
cc vél, 350 hö., turbo 400 sjálfskipting.
Góður, fallegur og kraftmikill bíll.
Uppl. í síma 96-27243 e.kl. 19.
Volvo station 1979 til sölu gegn stað-
greiðslu, mjög góður bíll, vetrardekk
fylgja. Hafíð samband á skrifstofutíma
í dag og á mánudag í síma 623643.
AUKABLAÐ
Ferðalög erlendis
Miðvikudaginn 11. október nk. mun aukablað
um ferðalög erlendis fylgja DV.
Meðal efnis verður erlendar vetrarferðir, borgarpakkar,
jólaferðir, skíðaferðir, vetrardvöl aldraðra o.fl. o.fl.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við auglýsinga-
deild DV hið fýrsta, i síma 27022.
Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga í þetta
aukablað er fýrir fimmtudaginn 5. október nk.
ATH.! Telefaxnúmer okkar er 27079.
Auglýsingadeild
Þverholti 11, sími 27022