Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Qupperneq 24
32
FÖSTUÐAGUR 29. SEPTEMBER 1989;
VW Golf ’84, fallegur, rauður bíll,
svartur/grár að innan, ekinn 75 þús.,
2 dekkjagangar, sumar og vetur. Verð
340 þús., góð greiðslukjör. Uppl. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
Volvo 245 turbo '83 til sölu, einn með
öllu, vel með farinn, ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 685355.
Mazda 929 ’80, sjálfskipt, keyrð 150
þús. km. Verð 90 þús., skuldabréf.
Uppl. í síma 43272.
íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Eigum
fáeina tíma lausa á lægra verði um
helgar og í hádeginu. Nýtt leigutímab.
Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu,
handknattleik, blak, badminton,
körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað
og tækjasaiur fylgja. Einnig hægt að
fara í borðtennis og billjard (12 feta
nýtt borð) fyrir og eftir æfingat. eða
tefla og spila. Upplagður klúbbur fyr-
ir starfsfélaga eða kunningjahóp að
hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád.
í s. 672270.
MATREIÐSLA
Ábyggileg eldri kona óskast til aö elda kvöldmat 4
daga i viku fyrir 5 karlmenn. Einhver enskukunnátta
æskileg. Nánari uppl. gefur Anna í síma 29100.
SENDIBILAEIGENDUR
Tilboð óskast í akstur fyrir prentsmiðju.
Vinnutími aö jafnaði 8 tímar á dag, ca 100 km akstur.
Tilboð sendist DV, merkt „Sendibílar 200", fyrir
5. október.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
ÐSSTOFAN
M,
Skólavörðustíg3 Sími26641
September-tilboð. Viltu verða brún(n)?
Frábærir bekkir, góðar perur.
1. 34 spegla perur.
2. 2 andlitsljós.
3. Andlitsblástur.
4. Tónlist í öllum bekkjum.
5. Góðar sturtur.
6. Góð þjónusta.
Verð: 10 tímar' á kr. 2.300, 20 tímar á
kr. 3.950. Við erúm ódýrir, ekki satt?
Pantið tíma í síma 26641.
Vatnasleöa- og skíðaleiga Svínavatni,
Grímsnesi. Sími 98-64436. Magnús.
Þjónusta
Tökum að okkur alla almenna gröfu-
vinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í
sima 75576 og hs. 985-31030.
Líkamsrækt
GERÐUBERG:
Mánud.
EnskaI
Enska II
Saumar
kl. 18.40-20.05
kl. 20.10-21.40
kl. 18.40-21.40
Þriðjud. Enskalll kl. 18.40-20.05, fullt
EnskalV kl. 20.10-21.40
Miðvikud. Enskall
Enska III
kl. 18.40-20.05
kl. 20.10-21.40
Fimmtud. Þýska I
Þýska II
kl. 19.25-20.50
kl. 20.00-22.20
Spænska II kl. 18.40-20.05
Spænskal kl. 20.10-21.40
ARBÆJARSKOLI:
Mánud.
Miðvikud.
Enska II
EnskaI
Þýska IV
Þýska III
Þýska II
kl. 18.00-19.20
kl. 19.25-20.50
kl. 18.00-19.20
kl. 19.20-20.50
kl. 21.00-22.50
LAUGALÆKJARSKOLI:
Mánud. Sænskal kl. 19.20-20.50
Sænska II kl. 21.00-22.20
Þriðjud. Sænska III kl. 19.25-20.50
Sænska IV kl. 21.00-22.20
Vélritun kl. 20.10-22.20
Miðvikud. Enskal kl. 19.25-20.50
Enskall kl. 21.00-22.20
Bókfærsla kl. 19.30-21.40
Verð: 24 st. flokkar kr. 3.800, 33 st. flokkar kr. 5.700,
48 st. flokkar kr. 7.600, kennslugögn ekki innifalin.
INNRITUN á skrifstofu Námsflokka Reykjavíkur, Frí-
kirkjuvegi 1, kl. 13-21. Sími 12992 og 14106.
Kennsla hefst 2. okt. nk.
íþróttagrindur, tvær stærðir, sendum í
póstkröfu um land allt. Húsgagna-
vinnustofa Guðmundar Ó. Eggerts-
sonar, Heiðargerði 76, sími 91-35653.
IUMFERÐAR
Práð
Sími:
694155
Við biðjum
um hálfan
dag úr
lífi þínu
Enn eru fatlaðir komnir á kreik.
Enn snúa fatlaðir sér til þjóðarinn-
ar.
En í þetta skiptið erum við ekki
að biðja um peninga almennings.
Núna er verið að biðja um stuðn-
ing þjóðarinnar. Stuðning almenn-
ings, stuðning þinn - lesandi - og
fjölskyldu þinnar til að koma með
okkur í þrýstiaögerðir hinn 13. okt-
óber.
Þessar aðgerðir beinast að einum
afmörkuðum þætti í málum fatl-
aðra. Það er verið að reyna að
knýja stjómvöld til þess að fúil-
nægja algerum frumþörfum mikið
fatlaðs fólks. Til að gera áætlun um
að mikið fatlað fólk, sem býr við
alls ófullnæjgandi aðstæður, geti
fengið húsaskjól og umönnun.
Kjállariim
Hrafn Sæmundsson
atvinnumálafulltrúi
„Þetta er verkefni sem öll þjóðin verður
að leysa með Qármagni úr sameiginleg-
um sjóði.“
Ekkert athugavert?
Nú kann einhver að spyija: Er
ekki búið að safna í sjónvarpinu?
Það er von að fólkið spyrji-
En frnnst engum neitt athugavert
við það að fatlaðir þurfi að ganga
út á götuna með betlistaf til að
nokkrir þeirra fái hugsanlega „við-
unandi” aðstæður til að lifa eðli-
legu lífi.
Finnst engum neitt athugavert
við það að stór hópur þingmanna
skuli sitja í sjónvarpssal og safna
peningum gegnum síma til þess að
félagar mínir í Sjálfsbjörg brenni
ekki inni í Sjálfsbjargarhúsinu?
Þetta ágæta fólk hlýtur að hafa
betri aðstöðu á sínum vinnustað til
að vinna að þessum hlutum.
Finnst engum neitt athugavert
við það að fómarlömb umferðar-
slysanna skuh þurfa að safna með-
al þjóðarinnar til að nokkrir þeirra
geti lifað eðlilegu lífi?
Það vakna margar spumingar
um stöðu velferðarþjóðfélagsins í
sambandi við þetta.
Það vakna spumingar um það
hvort það sé raunverulega vilji
þjóðarinnar að frumþarfir fatlaðra
séu ekki á lista yfir þau verkefni
sem símafólkið í sjónvarpinu sem-
ur á sínum vinnustað niðri við
Austurvöll.
Það vakna spumingar um það
hvort það sé vilji þjóðarinnar aö
handboltahöliin upp á milljarð,
viðgerð á gömlum húsum upp á tvo
milljarða, jarðgöng undir Hvalfjörð
fyrir milljarða og svo allt hitt hafi
forgang, öll gæluverkefnin sem
símafólkið og kollegar þess telja
mikilvægast að gera áætlanir um í
„kreppunni”.
Neyöarástand
Það er til að knýja á um svar við
þessum spumingum sem heildar-
samtök fatlaðra standa nú - fjórða
árið í röð - fyrir stórum aðgerðum
til að reyna að ná eyrum stjóm-
valda, brjótast inn í fílabeinstum-
inn.
Það er þess vegna sem við biðjum
þig - lesandi - og fjölskyldu þína
að lána okkur hálfan dag, fóstudag-
inn 13. október næstkomandi, til
að koma upp á Hlemm og labba
með okkur niður á Alþingi eina
ferðina enn.
Og hvað ætlum við að biðja um?
Við setjum í brennidepil neyðar-
ástand mikið fatlaðs fólks sem býr
við algerlega óviðunandi aðstæður
í húsnæðismálum.
Við ætlum að krefjast þess að
þessu neyðarástandi verði úfrýmt.
Ekki í gegnum síma í sjónvarpinu
heldur gegnum lagasetningu á hin-
um vinnustaðunum við Austur-
völhnn.
Við tökum þetta eina mál fyrir
núna. Á þeim neyðarbiðlistum,
sem samtök fatlaðra hafa látiö
vinna í svæðisstjómum í átta kjör-
dæmum landsins, eru nú rúmlega
hundrað fatlaðir einstaklingar sem
ekki geta með nokkra móti full-
nægt frumþörfum sínum um hús-
næði og umönnun. (Og takið eftir
því að þetta eru bara skilgreindir
neyðarbiðlistar. Nokkur hundruð
annarra fatlaðra einstaklinga eru á
biðlistum eftir húsnæði hjá Ör-
yrkjabandalagi íslands, sveitarfé-
lögvmum og svæðisstjómunum.)
Ekki högg á vatni
Við viijum láta - hér og nú - gera
áætlun um að þvo þennan smánar-
blett af velferðarþjóðfélaginu. Því
miður virðist þetta ekki vera sjáif-
sagður hlutur.
Þetta mál veröur ekki leyst nema
í gegnum lagasetningu á Alþingi.
Þó að allir alþingismenn legðust í
símann eða gengju um götur með
betlistaf þá sæi ekki högg á vatni.
Þetta er verkefni sem öll þjóðin
verður að leysa með fjármagni úr
sameiginlegum sjóði.
Og Alþingi er umboðsaðih þjóð-
arinnar. Alþingi verður að setja
þessar frumþarfir í forgangsröð.
Við ætlum að minna Alþingi og
stjómvöld á þetta á degi fatlaðra
hinn 13. október.
Við biðjum um hðsinni þitt - les-
andi - og þinnar fjölskyldu.
Við biðjum þig um hálfan dag í
skammdeginu til að labba með okk-
ur frá Hlemmi og niður á Austur-
vöh.
Kannski munar ykkur ekki mikið
um þetta viðvik.
Okkur munar hins vegar mjög
mikið um það. Stuðningur almenn-
ings getur skipt sköpum.
Hrafn Sæmundsson