Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Síða 25
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989.
33
Þessa vikuna situr ailt við það
sama í efstu sætum listanna
þriggja og jafnvel fyrirsjáanlegt
að í Lundúnum og New York
haldi topplögin velli enn um sinn.
í New York misstu helstu keppi-
nautar Milh Vanilli skyndilega
flugiö og verður að fara alla leiö
niður í fimmta sætið til að finna
lag í verulegri sókn. Þar fyrir
neðan eru svo þijú lög sem stefha
hátt og þar kemur kannski hvað
mest á óvart lagið Lovesong með
Cure sem reyndar sást lengi á
óháða listanum hjá okkur á með-
an hann var og hét. Alice Cooper
er aðra vikuna í röð á toppi ís-
lenska listans en hætt er við að
Black Box geri tflkail tfl efsta
sætisins í næstu viku. Lambada-
söngurinn gæti reyndar líka
blandað sér í þaö mál. Black Box
er hins vegar traust í sessi í Lund-
únum og fátt sem bendir til þess
að breyting verði þar á í næstu
viku. Erasure er að vísu á fanta-
sighngu en óvíst hvort hún dugir
afla leið á toppinn.
-SþS-
LONDON
1. (1) RIDEONTIME
Black Box
2. (2) RIGHT HERE WAITING
Richard Marx
3. (4) PUMPUPTHE JAM
Technotronic Feat Felly
4. (6) IF ONLY I COULD
Sydney Youngblood
5. (5) THE BEST
Tina Tumer
6. (82) DRAMA!
Erasure
7. (3) CHERISH
Madonna
8. (7) THE TIME WART
Damian
9. (31) YOU KEEP IT ALL IN
Beautiful South
10. (9) SOWING THE SEEDS OF
LOVE
Tears for Fears
11. (10) I NEED YOUR LOVIN'
Alyson Williams
12. (-) THE SENSUAL WORLO
Kate Bush
13. (17) LOVE IN AN ELEVATOR
Aerosmith
14. (-) SWEET SURRENDER
Wet Wet Wet
15. (11) SWING THE MOOD
Jive Bunny & The
Mastermixers
16. (8) EVERY DAY (I LOVE YOU
MORE)
Jason Donovan
17. (21) HARLEM DESIRE
London Boys
18. (13) NUMERO UNO
Starlight
19. (20) DON'T LET ME DOWN.
GENTLY
Wonder Stuff
20. (12) BLAMEIT ON THE BOOGIE
Big Fun
NEWYORK
1. (1) GIRL l'M GONNA MISS
YOU
Milli Vanilli
2. (2) HEAVEN
Warrant
3. (3) IF I COULD TURN BACK
TIME
Cher
4. (5) CHERISH
Madonna
5. (8) MISS YOU MUCH
Janet Jackson
6. (4) 18 AND LIFE
Skid Row
7. (11) ONE
Bee Gees
8. (12) KISSES IN THE WIND
Neneh Cherry
9. (6) IDON'TWANNALOSEYOU
Gloria Estefan
10. (16) L0VES0NG
Cure
ÍSLENSKI LISTENN
1. (1 ) POISON
Alice Cooper
2. (7) RIDE ON TIME
Black Box
3. (2) RIGHT HERE WAITING
Richard Marx
4. (3) PARTYMAN
Prince
5. (4) REGlNA
Sykurmolarnir
6. (-) LAMBADA
Kaoma
7. ( 5) LOVESONG
Cure
8. (9) BLAMEITONTHEBOOGIE
Big Fun
9. (13) INTO THE NIGHT
Benny Mardones
10. (14) SOWING THE SEEDS OF
LOVE
Tears for Fears
Alice Cooper - eitrið virkar vel.
Góðar eru gjafir þínar
Öllum má vera ljóst aö það er ekki ónýtt að eiga hauka
í horni í háum embættum. Ráðherrar eru auðvitað vinir
vina sinna eins og annað fólk og svo stálheppnir að hafa
aðstöðu tfl að láta eitt og annað af hendi rakna tfl vina sinna
án þess að þaö komi við buddu þeirra prívat og persónu-
lega. Þannig geta ráðherrar orðiö enn betri vinir vina sinna
og slegið verulega um sig með því að láta almenning taka
þátt í afmælisgjöfum tfl vina og vandamanna. í slíkum tfl-
vikum er auðvitað siðferðisleg spuming hvort almenning-
ur, sem þátttakandi í gjöfinni, eigi ekki að fá að taka þátt
í gfliinu. Og fyrst verið er að blanda almenningi inn í gjafir
ráðherra tfl vina og venslamanna ætti ekki þá almenningur
að fá að hafa eitthvað um það að segja hvað verið er að
gefa? Víst er að ekki væru allir sammála því að gefa manni,
sem ku vera bindindismaður á vín og tóbak, kynstrin öll
Rolling Stones - skriöur á gömlu mönnunum.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) GIRLYOU KNOWrrSTRUE....Milli Vanilli
2. (2) HANGIN'TOUGH.....NewKidsontheBloc
3. (3) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul
4. (12) STEELWHEELS...........Rolling Stones
5. (4) REPEATOFFENDER........RichaidMarx
6. (5) FULLMOONFEVER............TomPetty
7. (6) SKIDROW...................SkidRow
8. (24) DR. FEELGOOD..........Mötley Cme
9. (7) THE RAWANDTHE COOKED.Young Cannibals
10. (10) DIRTY ROTTEN FILTHY STINKING RICH
.........................Warrant
Island (LP-plötur
1. (1) KÁNTRÝ5...........Hallbjöm Hjartarson
2. (3)TRASH.....................AliceCooper
3. (8)BANDALÚG.................Hinir&þessir
4. (7) APPETITE FOR DESTRUCTION .Guns n'Roses
5. (2) STEELWHEELS............RollingStones
6. (5) BJARTAR NÆTUR...........Hinir&þessir
7. (Al) GNRLIES.................Gunsn'Roses
8. (Al) SONICTEMPLE...................Cult
9. (-) FOREIGNAFFAIR.............TinaTumer
10. (-) ALLORNOTHING...........MilliVanilli
af víni í afmæhsgjöf. Við svona tækifæri væri auðvitað rétt-
ast aö efna tfl skoðanakönnunar á því hvað þjóðin vflji gefa
vinum ráðherranna ef hún vifl þá yfirhöfuð láta blanda sér
inn í slík einkamál. En verst er að gjafir af þessu tagi geta
dregið gildan dilk á eftir sér því þegar ráðherra er byrjaður
að gefa einum vini sínum glæsflegar gjafir og þær orðnar
opinberar verður hann auðvitað að gera slíkt hið sama við
aðra góða vini sína. Og þá færi gamanið að káma.
Haflbjörn ríður keikur í fararbroddi DV-hstans aðra vik-
una í röð og hefur ekki gert það betra í aðra tíð. Alice Coop-
er færir sig nær og sama gera næstu plötur sem verið hafa
á hstanum um langt skeið. Og svo bætast tvær nýjar plötur
í hópinn, Tina Tumer með eina splunkunýja og þýski dúett-
inn vinsæh, Milh Vanilh.
-SþS-
Tina Turner - utanríkismálln á toppnum.
Bretland (LP-plötur
1. (-) FOREIGNAFFAIR..............TinaTumer
2. (1) WE T00 ARE ONE.............Eurythmics
3. (4) CUTS BOTH WAYS...........Gloria Estefan
4. (-) RYTHM NATION1814.........Janet Jackson
5. (3) PUMP.......................Aerosmith
6. (2) STEELWHEELS............RollingStones
7. (5) TENGOODREASONS..........JasonDonovan
8. (15) REPEAT OFFENDER.........RichardMarx
9. (26) LIKE A PRAYER...............Madonna
10. (8) ANEWFLAME.................SimplyRed