Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER' 1989. 37 Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason í áttundu umferð stórmótsins í Tilburg í Hollandi kom þessi staöa upp i skák Ungverjans Guyla Sax, sem hafði hvítt og átti leik, og Sovétmannsins Vassily Ivantsjúk: Sax fómaði drottningunni fyrir hrók og mann og eftir tímahraksdansinn á hann leið til að endurheimta hana: 41. Rc7! Gegn hótuninni 42. Hxf8+ DxfB 43. He8 og vinna drottninguna er nú ekkert viðunandi svar. Ef 41. - Kh7, þá 42. Be4 og aftur er drottningin leppur. 41. - Hg8 42. Hxg8+ Kxg8 43. Bd5+ og Ivantsjúk gafst upp. Eftir tíu umferöir hafði Kasparov 8,5 v„ Kortsnoj 7, Sax 5, Jóhann Hjartarson og Ljubojevic 4,5 v„ Agdestein og Ivant- sjúk 4 v. og Piket rak lestina með 2,5 v. Bridge ísak Sigurðsson Þegar þetta spil kom fyrir í leik Breta og íra á ólympíumótinu í Feneyjum 1988, græddu Bretar einn impa á spilinu. NS eiga slemmu í hjarta, en hvomgt parið í NS náöu henni þó. Sagnir í lokaða her- berginu vom ósköp einfaldar, vestur gjafari, allir á hættu: ♦ D653 V 87 ♦ KD6 + ÁG87 ♦ G1072 V 93 ♦ 97542 ♦ D2 ♦ -- V ÁKD10652 ♦ ÁG83 + 96 Vestur Norður Austur Suður 14 Pass 2* ' 4t P/h írinn í suður þorði ekki að dobla tvo spaða til úttektar, þar sem hann bjóst við að félagi myndi passa doblið. Norður fann síðan ekki að lyfta fjórum hjörtum og ömgg slemma fór forgörðum, eins og Bjami Fel myndi segja. En sagnir vom furðulegar í opna salnum: Vestur norður Austur Suður 2» p/h Tvö hjörtu vestur var gervisögn sem lof- aði 6-11 punktum og 5-5 í hálit og láght. Austm- taldi passið bestu sögnina og hver getur láð suðri að passa þá sögn. Vestur fékk náttúrlega aðeins eirm slag sem gerði 700 tíl Breta og einn impi græddur: Krossgáta Lárétt: 1 úldna, 8 þjálfi, 9 grandi, 10 kjáni, 11 saur, 13 reiðtygi, 15 fiski- lína, 17 hagnaði, 18 etja, 20 ókunnur, 21 átt, 22 fugla. Lóðrétt: 1 stúlka, 2 niður, 3 skrifaöi, 4 bratta, 5 egg, 6 til, 7 fjörunum, 12 lán, 13 kvenmannsnafn, 14 vaming- ur, 16 reykja, 19 gelti. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vofa, 5 sog, 8 ær, 9 lunga, 10 snæri, 11 el, 12 karaði, 14 iðnina, 15 aldan, 17 nú, 19 kláruöu. Lóðrétt: 1 væskla, 2 oma, 3 flærð, 4 aurana, 5 sniðinu, 6 og, 7 galla, 11 einn, 14 ill, 16 dá, 18 Úu. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkráhúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. september - 5. október 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegspóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavtk, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222. Vestmannaeyjar. sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækrti eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og i 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ftá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dága kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-1-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkráhúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 10 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 29. september Algert samkomulag í Moskva. Þjóðverjar og Rússar boða til friðarráðstefnu. V G4 ♦ 10 .1. virtcAO ________Spakmæli____________ Vínið er þrjár þrúgur: fyrst gleðinnar, svo ölvunarinnar og loks iðrunarinnar. Anacharsis Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-19 og öll þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Timapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hafðu upp á gömlum vini þínum og rifiaðu upp gömlu góðu dagana. Leggðu áherslu á tómstundir þínar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Treystu ekki um of á sjálfan þig. Þú gætir geri góða samninga i dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hæfileikar þinar eru í hámarki núna. Virkjaðu þá og gerðu eitthvað. Hikaðu ekki við tilraunastarfsemi. Happatölur eru 8, 19 og 25. Nautið (20. april-20. mai): Vandamálin leysast ekki af sjálfu sér. Þau fara í hnút ef þú gerir ekki eitthvað í málunum. Þú ert mjög viðkvæmur núna. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ekki of miklar kröfm- í dag. Hlutirnir ganga sennilega ekki eins og þú vilt. Láttu þaö ekki á þig fá og njóttu tilver- nnar. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Varastu að vera upp á aðra kominn í dag. Treystu á sjálfan þig og gerðu hlutina sjálfur. Reyndu að sneiða hjá rifrildi. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Taktu daginn snemma og kláraðu hefðbundin verk eins fljótt og þú getur. Þú átt skemmtilegan dag í vændum. Taktu þér eitthvað ’nýtt fyrir hendur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu ráð f>Tir öðrum í áætlunum þínum. Skipuleggðu dag- inn vel því smáfrávik getur sett allt úr skorðum. Happatölur eru 6, 13 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að vera ekki með of háar hugmyndir því vonbrigðin verða meiri þegar eitthvað gengur ekki samkvæmt áætlun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki smávandamál eyöileggja fyrir þér daginn. Var- astu að rýja þig inn að skinni, reyndu að eiga eitthvað i handraðanum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur þátt i einhveijum sem þér fmnst ekki rétt. Jafnvel þótt það gæti þýtt skjótfenginn gróða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður frekar áhorfandi í málefnum dagsins en gerandi. Fjölskyldufréttir ættu að vera mjög hvetjandi fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.