Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. Föstudagur 29. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir Örn Árnason. 18.25 Antilópan snýr aftur (Return of the Antilope). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (9) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Þátttaka i sköpunarverkinu. - Fyrsti hluti. íslensk þáttaröð i þremur hlutum um sköpunar- og tjáningarþörfina og leiðir fólks til að finna henni farveg. I fyrsta þættinum verður litið til elstu og yngstu kynslóðarinnar. Umsjón Kristin Á. Ólafsdóttir. 21.05 Peter Strohm (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch i titilhlut- verki. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.50 Reynslutiminn (90days). Kana- dísk verðlaunamynd frá 1985. Leikstjóri Giles Walker. Aðal- hlutverk Stefan Wodoslawsky, Christine Pak, Sam Grana og Fernanda Tavares. I þessari gam- anmynd segir frá tveimur ungum ævintýramönnum i leit að hinni fullkomnu konu. Annar er hið mesta kvennagull en hinn verður að beita brögðum til að ná ár- angri. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.35 Njósnari hennar hátígnar (Bond - James Bond). Banda- rísk heimildarmynd um þær sext- án Bond-myndir sem gerðar hafa verið. Saga þeirra er rakin og sýnd þróun i vopnabúnaði og tæknibrellum. Einnig er tónlist myndanna flutt og hinum ýmsu Bond-stúlkum bregður á skjáinn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 0.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.05 Ástþrungin lelt. Splendor in the Grass. Myndin fjallar um kær- ustupar sem á erfitt með að ráða fram úr hinum ýmsu vandamál- um tilhugalífsins. Þau ákveða að leita ráða hjá foreldrum, sinum en þá fyrst fara ástamálin veru- lega úr böndunum. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Warren Beatty, Pat Hingle og Audrey Christie. Leikstjóri Elia Kazan. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Dvergurinn Daviö. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni Dvergar. 18.20 Sumo-gliman. Spennandi keppni, saga glimunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu íþrótta- menn. 18.45 Heltl potturinn. On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn snýst um. 19.19 19:19. Frétlir og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Gelmálfurlnn Alf. Loðna hrekkju- svínið er óforbetranlegt. 21.00 Sltl litlö af hverju. A Bit of á Do. Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nic- ola Pagen, Paul Chapman og Michael Jayston. 23.25 AHred Hitchcock. Sakamálaþætt- ir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.50 Böm götunnar. The Children of Times Square. Hinn fjórtán ára gamli Eric Roberts ákveður að hlaupast að heimari sökum ósættis við stjúpföður sinn. Móðir hans gerir örvæntingar- fulla leit að syni sínum en fær litla samúð lögreglunnar. Aðal- hlutverk: Howard E. Rollins, Jo- anna Cassidy, David Ackroyd og Larry B. Scott. Bönnuð börnum. 23.55 Meö hnuum og hnefum Flesh and Fury. Þetta er áhrifarik mynd um ungan heyrnarlausan mann sem átt hefur erfitt uppdráttar og mætt lítilli samúð fólks. Hann fer að stunda hnefaleika og verður brátt bestur í sinni grein. Aðal- hlutverk: Tony Curtis, Jan Sterl- ing og Mona Freeman. 1.20 Hlnsta lerö Dalton-klikunnar. The Last Ride of the Dalton Gang, Dalton-bræðurnir úr villta vestr- inu voru aðstoðarmenn dómar- ans snöruglaða, Isaac Parker, er þeir uppgötvuðu að hrossaþjófn aður átti betur við þá. Aðalhlut- verk: Jack Palance, Larry Wilcox, Dale Robertson og Bo Hopkins. 3.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir.Tilkynningar. Tón- list. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Myndir af Fid- elmann eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sina (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt mánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðar- rikiö? Fimmti og lokaþáttur um lifskjör á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00. Fréttir. Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunn- arsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bolla- son talar frá Bæjaralandi. - Stór- mál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með jslenskum flytjendum, 20.30 í Ijósinu. Bandariskir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldlónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Endurtekinn frá laugardeqi.) 0.10 Snúningur. Oskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Sjónvarp kl. 23.35: Njosnan hennar hátígnar Allt frá því að fyrsta Ja- mes Bond myndin, Dr. No, korn á markaðiim 1962 hefur verið beðið með eförvænt- ingu eftir nýrri Bond-mynd og eru þær nú orðnar sextán myndimar um njósnarann ódauölega, James Bond, sem hefur númeriö 007. í fyrstu fór Sean Connery með hlutverk kappans og varð frægur af. Þegar hann hætti tók viö náungi að naM George Lazenby sem vakti litla hrifningu í hlut- verkinu. Hann fór út í kuld- ann og inn kom Roger Mo- ore. Við komu Moore í hiut- verkiö breyttist karakterinn nokkuö, varð allur léttari. Moore hætti og Timothy Dalton hefur nú leikiö í tveimur kvikmyndum við góðan orðstír, þykir mun líkari hinum upprunalega Bond. Timothy Dalton er nýjasti James Bond. hann er hér í kunnuglegri Bond-stellingu ásamt Carey Lowell sem lék á móti honum i nýjustu kvikmyndinni, Licence to Kill. í þætönum í þjónustu hennar hátignar er rakin saga James Bondmyndanna og skyggnst bak við tjöldin og verður þar margt for- vitnilegt að sjá fyrir hinn almenna áhorfanda. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnautvarpið - létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjaikovski og Liszt. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól- afsson, 20.00 Litll barnatíminn: Stígvélaði kötturinn. Kristin Helgadóttir les þýðingu Þorsteins frá Hamri. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Sögur frá Mikla- fljóti. Eyvindur Eiríksson segir frá sagnaþulastefnu i Kanada i júni í sumar og endursegir tvær sögur sem sagðar voru þar. þ. Ólafur Þ. Jónsson syngur íslensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. c. Hjálparkokkur á togaranum Jóni Ólafssyni 1942. Óskar Þórðarson flytur frásögu- þátt. d. Ingveldur Hjaltested syngur lög eftir Pál Isólfsson. 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhl|ómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Næfurrokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 A frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi-á Rás 1.) 7.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 14.00 Bjami Ólafur Guömundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óska- lög. 19 00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn í dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 islenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gislason. Óskalög og kveðjur í síma 61-11-11. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunn! kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með FM 104,8 16.00 Kvennð. 18.00 MH. 20.00 FG. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt í umsjón Kvennó. Óskalög & kveðjur, sími 680288. 4.00 Dagskrárlok. 11.00 Steingrimur Olafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Slguröur Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Sfeingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson. 1.00 Siguröur Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. 14.00 Tvö til flmm með Friörik K. Jóns- syni. 17.00 Geðsvelflan.Tónlist- arþáttur i umsjón Alfreðs J. Afreðssonar. 19.00 Raunlr. Tón- listarþáttur í umsjá Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Gullu. 21.00 Gott bft. Tónlistarþáttur i umsjá Kidda kanínu og Atóm-Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 NæturvakL 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kal Show. Barnaefni. 7.30 The Panel Pof Pourri. Skemmti- og leikjaþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Framhaldsflokk- ur. 11.55 General Hospital. 12,50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 17.30 Sale of the Cenlury. Getraunale- ikur. 18.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 21.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Deadly Earnes Horror Show. Hryllingsmynd. 24.00 Poppþáttur. 13.00 Young People. 14.25 The Ugly Duckling. 15.00 Who Has Seen the Wind. 16.40 All About Eve. 19.00 Anna. 21.00 She’s Gotta Have It. 22.30 Hamburger Hill. 00.30 The Hitchhiker. 01 00 The Curse ol the Swamp Creat- ure. 03.00 She's Gotta Have It. CUROSPORT ★. , ★ 11.00 Ástralski fótboltinn. 13.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin i Svíþjóð. 14.00 Hjólreiðar. The Nissan Classic á Irlandi. 1500 Indy Car World Series. Kapp- akstur í Bandarikjunum. 16.00 Ástralski fðtboltinn. 17.00 Halnarbolti. Keppni atvinnu- manna í Bandarikjunum. 18.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Sviþjóð. 19.00 Golf. The Dunhill Cup. Frá úr- slitakeppninni í fyrra. 20.00 Körfubolti. Evrópskur körtu- bolti. 21.00 Fótbolti. Evrópukeppnin. 22.00 Hjólreiðar. The Nissan Classic á Irlandi. 23.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Svíþjóð. S U P E R C H A N N E L 14.30 Otfthe Wall. Poppþáttur. 14.30 On the Air. Skemmtiþáttur. 15.30 TheGlobalChartShow.Tónlist arþáttur. 18.30 The Lloyd Bridges Show. 19.00 Ferðaþáttur. 19.25 Hollywood Insider. 19.50 Transmission. 20.50 Fréttir og veöur. 21.00 Poppþáttur. 22.00 Tónleikar. 23.00 Fréttir, veður og popptðniist. Fernanda Tavares og Daisy de Bellefeuille í hlutverkum sínum í Reynslutimanum. Sjónvarp kl. 21.50: Reynslutíminn Reynslutíminn (90 Days) er kanadísk kvikmynd frá 1985 sem vakiö hefur mikla athygli hvar sem hún hefur veriö sýnd. Hún hefur veriö sýnd á ýmsum kvikmynda- hátíðum og fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahá- tíöinni í Havana. Reynslutíminn íjallar um tvo vini og kvennamál þeirra. Alex er myndarlegur og fullur sjálfstrausts og veit að kvenfólkiö fellur fyr- ir honum. Þaö kemur hon- um samt á óvart þegar eig- inkonan og hjákonan yfir- gefa hann sama daginn. Af tilviljun hittir hann Lauru og kolfellur fyrir henni og nú snúast spilin við þvi þaö er Laura sem ræöur ferð- inni. Blue er andstæöa Alex. Hann er feiminn og ófram- færinn og hefur ekki haft samband viö kvenmann nema í gegnum bréfaklúbb. Þegar myndin hefst á hann von á stúlku frá Kóreu og hafa þau 90 daga til aö átta sig á því hvort þau eigi aö stofna til varanlegs sam- bands. Leikstjóri er Gilles Walker en vinirmr tveir eru leiknir af Sam Grana og Stefan Wadoslawsky. -HK Stöð 2 kl. 21.50: Bömgötunnar Börn götunnar (The Chil- dren of Times Square) íjall- ar um fjórtán ára dreng, Eric, sem strýkur aö heim- an vegna þess aö hann þolir ekki stjúpföður sinn. Hann heldur til New York þar sem hann hverfur fljótt í hinni miklu mannþröng sem ein- kennir Manhattan. í fyrstu er hann heillaður af stór- borginni og frelsinu en finn- ur fljótt aö hann er ekki til- búinn aö takast á við hið harða líf á götum stórborg- arinnar. Hann hittir annan dreng sem hefur farið að heiman af öðrum ástæðum, sá þekkir betur til borgar- innar. Vegna tilviljana verða þeir fljótt meðlimir í glæpaflokki sem selur kóka- ín á götunum.... Böm götunnar er gerð fyr- ir sjónvarp og að mörgu leyti ætlaö að sýna fram á hversu auðveld bráð strokuböm era fyrir harösvíraöa glæpamenn. Aðalhlutverkið, Eric, leikur Brandon Douglas, Howard E. Rollins leikur glæpafor- ingjann Otis (sjónvarpá- horfendur þekkja Rollins úr þáttaröðinni í hita nætur- innar) og Joanna Cassidy leikur móður Erics. -HK Steingrímur St. Th. Sigurðsson. Rás 1 kl. 23.00: Kvöldskuggar Þátturinn kvöldskuggar hefur undanfarið verið á fóstudagskvöldum. Jónas Jónasson hefur séð um þátt- inn en hann er í samræðu- formi. Jónas fær til sín gest og spjalla þeir yfirleitt sam- an um lífsferil gestsins. Jón- as er góður útvarpsmaður og hafa þessir þættir hans vakið verðskuldaða athygli. í kvöld verður gestur hans lífskúnstnerinn Steingrím- ur St. Th. Sigurðsson. Segir hann meðal annars frá æsku sinni, lífshlaupi og leitinni að Guði. Steingrím- ur gaf út og ritstýrði menn- ingartímaritinu Lífi og list. Hann hefur haldið fjölda myndlistarsýninga og skrif- að mikið. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.