Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Side 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Partasalan, Skemmuvegi 32M, sími 117740. Varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Kaupum nýlega tjónbíla til nið- urrifs. Opið frá kl. 9-19. Varahlutir til sölu í BMW 318i '81, vél, 5 gíra kassi, drif, álfeglur og boddí- varahlutir. Uppl. í síma 92-68680 e.kl. 19. Vantar girkassa i Hilux. Uppi. í síma 686339 á kvöldin. Varahlutir i MMC Sapporo til sölu. Uppl. í síma 98-34533 eftir ki. 18. Viögerðir Toppþjónustan hf., Skemmuvegi M 44, Kóp„ sími 71970. Hugsaðu vel um bílinn þinn því hann er verðmæti. Alhliða bifreiðaverkstæði. Mótorvið- 'gerðir, mótorstillingar, undirvagna- viðgerðir, ryðbætingar, réttingar og rafviðgerðir. Við veitum elli- og örorkulífeyris- þegum 10% afslátt. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allaralm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un. rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. ■ Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8 19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Vörubílar Benz 409D pallbill. Til sölu Benz 409D '85, með föstum palli. Bíll í frábæru ástandi. Góð kjör fyrir traustan kaup- anda. Uppl. í s. 91-76423 eftir kl. 19. Vélaskemman hf., sími 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Yélar, kassar, drif og fjaðrir. Útvega notaða bíla erl. frá. Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vö- rubíla. Volvo, Scania, M. Bens, MAN, Ford 910 ofl. Ath. er að rífa Volvo 609. Til sölu bilkrani Hiab 650 '77. Uppl. í síma 96-26258 og 002-2321. Vinnuvélar Til sölu sand/saltdreifari aftan á vöru- bíl, 2,30 á breidd. Uppl. í símum 985- 21919 og 41019. Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot 205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík við Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., ^ólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, o-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. R.V.S. bílaleigan, sími 19400, helgar- sími 985-25788. 4-9 manna bílar, 4x4 stationbílar, 4x4 jeppar, 5-7 manna. Sérlega samningaliprir. Avis á sama stað, Sigtúni 5. Ryðvarnarskálinn hf. Bónus, bílaleiga. Fiat Uno, Mazda 323. Hagstætt vetrarverð. Bónus býður betur. Bílaleigan Bónus, gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Tökum að okkur allar bifreiðavið- gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla- viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar, bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44E, Kóp., sími 72060. Bíll óskast í skiptum fyrir Lada Lux 1500 '88, sem er skemmdur eftir umferðaró- happ, ekinn 31 þús. km. Hugsanleg miíligjöf 50-100 þús. í peningum. UppL í síma 78984 miili kl. 19 og 22. Toyota Litace sendiferðabíll óskast, heíst árg. '87, lítið ekinn, hef ódýran bíll upp í + milligjöf staðgreidd. Úppl. í síma 666667. Vantar allar tegundir bila á skrá og á staðinn vegna aukinnar eftirspurnar. Bílakjör, Faxafeni 10, í Húsi framtíðar (í Skeifunni), sími 686611. Óska eftir Subaru Justy, 10 eða 12, árg. '87 eða '88. Staðgreiðsía í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8523.______________________________ Óska eftir góðum bíl, skoðuðum '90, verð ca 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-674281 eftir kl. 19. MODESTY BLAISE by PETER O'DONREU. drawn by ROMERO Modesty A bökkum Amazon... Samkvæmt kortinu er ákvörðunar- staðurinn í 20 mílna fjarlægð.. .allt . upp á við! Við vitum ekki hvað það tekur langan tíma. Við leggjum festar hérna. Þið getið byrjað að bera'í land! Þér er annt um heilsuannarra Ó, mig svimai^ en hugsar ekki ... ég verð að -7 umþínaeigin! liggja smástund!>- I Hamingja mín felst í að annast sjúka á sál og líkama og lina m / \ t IM7 King Feiluns SynOicale, Inc Wortd nflhll imivM Gætir þú þegið mannlega aðstoð? Ég hef lifað meðal þessa fólks alla mína ævi... svo ég noti Ég held að guð hafi bænheyrt RipKirby Haltu áfram, Siggi - þú ert aö leika fyrir kirkjuna! Mundu þaö! Móri Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.