Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. 29 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Fiat 127 ’81 til sölu, skoðaður ’90, ek- inn 78 þús. km, góður og snyrtilegur bíll. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 674061 eftir kl. 18. Höfum fyrirliggjandi hnoðbretti á kr. 2500. Þægilegt við jólabaksturinn, einkum laufabrauðsgerðina. Innréttingahúsið, Háteigsvegi 3. GMC pickup ’87, 8 cyl., 6.21., dísil, 4x4, beinskiptur, vökvastýri, lengri pallur, burðarmesta gerðin, plasthús á palli, ekinn 66 þús. km. Mjög traustur bíll, (kostar nýr 2,4 millj.), verð á þessum 1480 þús. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Jólagjöf elskunnar þinnar! Gullfallegur undirfatnaður s.s. korselett, bolir m/án sokkabanda, buxur/toppar í sett- um, úrval af sokkum og sokkabeltum, nærböxur o.m.fl. Einnig glæsilegar herranærbuxur. Sjón er sögu ríkari. Póstkr. dulnefiid. Opið virka daga 10-18, laugard. 10-22. Rómeó og Júlía, Grundarstígur 2 (gengið inn Spítala- stígsmegin), sími 14448. Chevrolet pickup árg. '81, dísil 6,2, Seria 20, vél og skipting sett í nýtt ’84, ekinn 74 þús. km, Rancho 4" upp- hækkun, aukademparar, 2 olíutankar, rafinagnsspil (aftan), jeppaskoðun o.fl. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Borgartúni 26, símar 681510, 681502 og hs. 30262. Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvarti Fjölbreytt úrval af hjálpartækjum ást- arlífsins f. dömur og herra, s.s. stakir titrarar, sett, krem, olíur o.m.fl. Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga 10-18, laugard. 10-22. Rómeó og Júlía. ■ BOar til sölu Nissan Vanette ’89, 7 manna bíll (sem hægt er að breyta í sendibíl), 5 hurð- ir, bíllinn er eins og nýr, ekinn aðeins 16 þús. km, 4 ný snjódekk á felgum fylgja. Verð 930 þús. (næsta sending verður á 1080 þús.), góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. ■ Ymislegt ÐSSTOFAN Skóbv6rÖustíg3 Sími26641 Jólasprengitilboð. Viltu verða brún(n)? Frábærir bekkir, nýjar perur. 1. 34 spegla perur. 2. 2 andlitsljós. | 3. Andlitsblástur. 4. Tónlist í öllum bekkjum. , 5. Góðar sturtur. I 6. Góð þjónusta. Verð: 10 tímar á kr. 2.300, 20 tímar á kr. 3.950.. Við erum ódýrir, ekki satt?! Jólagjafakort, tilvalið til jólagjafa. Pantið tíma í síma 26641. i MMC Pajero super Wagon dísil turbo 4x4, árgerð 1987, 5 dyra, 5 gíra, 7 manna, vökvastýri og rafmagn í rúð- um, litur blár/silfúr, 2 dekkjagangar. Verð 1620 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. 20% afsláttur. Til sölu BMW 318i, árg. ’82, ekinn 85 þús. km. Fæst með 20% staðgreiðsluafslætti. Skipti möguleg. Uppl. í síma 641467 e.kl. 18. e . // &£tntkort Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og greiða með korti. // Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, sima, nafnnúmer og giidistima og númer greiðslukorts. • Hámark kortaúttektar í slma kr. 5.000,- • SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Enskan er skeinuhætt! Á dögunum hafði ég samband við mann hjá Ríkisútvarpinu sem starfar þar að málrækt og mál- vöndun. Skímamafn eða föður- nafn hans skiptir ekki máli en titill- inn er málfarsráöunautur. Stundum áður hafði það kitlað mig að kynnast þessum embætt- ismanni með það í huga að falast eftir ýmsum upplýsingum. Aldrei lét ég þó verða af því, enda fullviss um að ég myndi ekki hafa erindi sem erfiði. En viti menn. Þegar á reyndi tók- ust umsvifalaust með okkur slíkir kærleikar að Ríkisútvarpið verður ekki það sama þaðan í frá. Nú er Álánd kallað réttu nafni, eða eins réttu og Álendingar geta skynjað það á íslensku. Áland útaf fyrirsig Fyrir nokkrum misserum lentum við í því, ég og Gunnar Kvaran, nú fréttamaður hjá Sjónvarpinu, að fylgja broddum í norrænni sam- vinnu til Álands þar sem efnt var til undirbúnings fyrir þing Norður- landaráðs - rétt eins og núna á dögunum. Þá vorum við Gunnar báðir þing- fréttamenn og sendir á vettvang af sjálfu Alþingi. Við sinntum auðvit- að skyldum okkar en þess utan át- um við með hinum lax frá morgni til kvölds, þjóðarrétt Álendinga að ég hlýt að halda síðan, og soguðum að okkur eitt og annað. Ég geymi hér frekari frásögn af stórkostlegum kynnum við þessa frændþjóð okkar sem hefur lifað og lifir enn sjálfstæðisbaráttu á borð við þá sem við máttum berjast fyrir á sinni tíð. Þeir vilja eiga sig sjálfir, sitt Áland, sem þeir kalla svo, og heitir ekki Álandseyjar. Hvað er málrækt á íslandi? Undanfarið hafa óskaplegar áhyggjur hellst yfir sumt fólk hér á landi sem óttast ekkert meira en enskuskotna íslensku og að á næstu grösum handan við bíði ís- lenskunnar úrkynjun af öllu tagi, þess vegna á að þýða alla útlenda texta, allt útlent tal, umsvifalaust, og bannfæra útlensku í íslenskum íjölmiðlum með lögum og reglur gerðum. Á sama tíma og síðan fyrir langa löngu eru enska og danska skyldu- námsgreinar í íslenska skólakerf- inu og raunar eru fleiri erlend mál kennd í þessu sama kerfi. Gríðar- legum íjármunum er varið til þess að skapa okkur þetta samband við Kjállariim Herbert Guðmundsson félagafulltrúi Verslunarráðs íslands og frábitið því að kenna fólki að hugsa og móta málfar sitt og fram- komu sem hugsandi verur. Allt of mikið er af ítroðslu staðreynda sem misbýður oft þroska og hæfileikum bama og unglinga. Til þessa eru fundnar upp hinar margvíslegustu aðferðir sem hafa meðal annars rofiö samband kyn- slóðanna og oft ekki áorkað neinu öðm. Þetta segi ég bæði vegna umræðna og orða annarra og ekki síður vegna persónulegrar reynslu minnar sem nemanda á sínum tíma og litlu síðar uppalanda við aðstæð- ur sem mér voru gersamlega fram- andi. Það er meö öðrum orðum mitt mat aö íslenskunni sé ekki búin önnur meiri hætta en sú sem felst í því að skólakerfið ætli öllum að verða málfræðingar án þess að „Þegar allt kemur til alls eigum við og verðum að læra útlensku, auk móður- málsins en er ekki treystandi til þess að nota þá kunnáttu heima hjá okkur nema týna móðurmálinu.“ umheiminn, þennan grundvöll að því að við, fáeinir íslendingar, sem tölum venjulega okkar eigið tungu- mál, séum og verðum jaíhframt heimsborgarar. Þegar allt kemur til alls eigum við og verðum að læra útlensku, auk móðurmálsins, en er ekki treystandi til þess að nota þá kunn- áttu heima hjá okkur nema týna móðurmálinu. Það er vandlifað við þetta ástand og líklega eru engir hissari en Danir - síðan 1944. Skeinuhættur Málfarsráðunautar Ríkisút- varpsins á sjálfsagt ekki sjö dagana sæla og eru ekki fleiri dagar í vik- unni. Hann verður aö lúta því, sem embættismaður, að telja réttuna frá röngunni í íslensku málfari opinberrar stofnunar sem á að vera tfi fyrirmyndar. Ekki efa ég iðn hans og viðleitni. Og starf hans met ég mikfis því mér finnst kjarni málsins vera sá að þegar íslendingar tala íslensku þá tali þeir íslensku, jafnvel þótt þeir skfiji og geti talað útlensku. Opinber málfarsráðunautur á hins vegar við þann vanda aö stríða að skólakerfið okkar er hræðilega fúlt kunna að tjá sig, tala og skrifa móðurmálið. Það er hægt að hræða of stóran hluta ungra íslendinga frá upprvma sínum með vondum og vitiausum aðferðum, tfi þess að íslenskan lúti að lokum í lægra haldi fyrir til að mynda ensku sem hægt er að læra næstum sjálfkrafa í veröld nútímans. Þannig getur enskan auðvitað orðið íslenskunni skeinuhætt! Málfarsvandinn speglast meðal annars í þessu skrípi, að eitthvað eða einhver sé eða geti orðið öðru eða öðrum skeinuhætt. Þetta er þulið alveg sérstaklega í landhelgi málfarsráðunautar Ríkisútvarps- ins dag frá degi, viku eftir viku - síöan fyrir mörgum misserum. Þetta er eitthvert vinsælasta lýs- ingarorð íþróttafréttamanna sem oft eru óþægtiega málhaltir í mörg- um skilningi en með meiri áhrifa- mönnum á mælt mál. Hvað þýðir það að vera skeinu- hættur? Eg held að meiri ástæða sé tfi þess að skerpa íslenska hugs- un en að eyða stórfé í að þýða enska texta fyrir fólk sem þegar er búið að kenna ensku fyrir stórfé. Herbert Guðmundsson ER SMÁAUGLÝSINGA BLADID SÍMINNER BARNASKÓR SKÓSAXAfN' Laugavegi 1 — Sími 1-65-84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.