Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Side 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 929 ’82 til sölu, ekinn 94 þús.
km, verð 135 þús., 115 þús. staðgreitt
eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-675553.
Range Rover '83 til sölu, sjálfskiptur,
4 dyra, ekinn 80 þús., skipti á ódýr-
'ari. Uppl. í síma 642109.
Renault Fuigo ’81 til sölu til niðurrifs.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-20344
eftir kl. 18.
3ja herb. ibúð i miðbæ Kópavogs til
leigu, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „Kópavogur 8521“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Suzuki Swift '88, 3 dyra, til sölu, ekinn
22 þús. km, sjálfskiptur,' skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 27397.
Chevrolet Nova ’77 til sölu. Uppi. í síma
651646.
Frambyggður Rússajeppi, með dísilvél,
árgerð 74. Uppl. í síma 53532.
VW 1300 ’73 til sölu, verð 30 þús. Uppl.
í síma 41173 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Stór 3 herb. íbúð i Kópavogi til leigu í
8 mánuði frá 1. jan. Leiguupphæð 40
þús. Engin fyrirframgr. Leigist með
eða án húsgagna. Tilboð sendist DV,
merkt „T-8532” fyrir föstudagskvöld.
2-3ja herb. ibúð við Bergstaðastræti
til leigu, laus strax. Leigist til a.m.k.
6 mán., leiga 35 þús. á mán. Fyrir-
framgr. skilyrði. S. 621600 og 678016.
Þarftur að leigja? Því ekki að kaupa
litla 2ja herb. einstaklingsibúð fyrir
leigupeningana, útborgun samkomu-
lag eða góður bíll + bréf. S. 50433.
2ja herb. ibúð, á besta stað í Garðabæ,
til leigu. Leigist til 10. júní. Uppl. í
síma 91-16474 og 51084.
3ja herb. ibúð til leigu í gamla bænum.
Tilboð með uppl. um umsækjendur
óskast sent til DV, merkt „R 8510“.
Vönduð dönsk
suðuborð
Stærð750x750mm
Mjög góð 2ja herb. ibúð til leigu frá
áramótum. Tilboð sendist DV fyrir 18.
des., merkt „Grandi 8531“.
Við Snorrabraut. Til leigu 2 herb. íbúð,
laus strax. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91-656123 eftir kl. 16.
3 herb. ibúð til leigu í Hlíðunum, reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 91-16328.
Herbergi til leigu við Hagamel. Uppl. í
síma 19911 milli kl. 16 og 19.
■ Húsnæði óskast
34 ára kona óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð sem fyrst, helst í efra Breiðholti.
Get lofað góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum. S. 33148 og 675699 e.kl.
18.
25 ára gamall einstakl. óskar eftir herb.
á leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Áhugasamir haf-
ið samb. við DV í síma 27022. H-8540.
Hjón með 2 hálfstálpuð börn óska eftir
2-3 herb. íbúð til leigu strax. Erum
reglusöm. 30-35 þús. á mán. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 15362 e.kl. 17.
Rúmlega fimmtug kona, reykir ekki,
óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi
með aðstöðu, í ca 9 mán til 1 ár. Uppl.
í síma 676759 e.kl. 18.
Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð sem
fyrst í/eða nálægt miðbæ Reykjavík-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8536.
Við erum ungt par, barnlaus, reykjum
ekki og óskum eftir 2ja herb. íbúð á
leigu. Verðhugmynd 25-30 þús. á mán.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8537.
Húseigendur, ath. Okkur vantar 3
herb. íbúð í janúar. Greiðslugeta góð.
Uppl. í síma 91-15808.
Karlmann í millilandaflugi vantar 3
herb., íbúð til leigu. Tilboð sendist
DV, merkt „S-8528”.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Rósemisnámsmann vantar herbergi til
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8520.______________
Óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð í gamla
miðbænum. Uppl. í síma 91-21793 milli
kl. 17 og !9.______________________
Óskum eftir 2 herbergja íbúð, frá 1. fe-
brúar, greiðslugeta um 22 þús. á mán-
uði. Uppl. í síma 670240.
Óska eftir góðri 3 herbergja ibúð, sem
er laus strax. Uppl. í síma 45951.
Óska eftir herbergi til leigu, helst í
Breiðholti. Uppl. í síma 72712.
«1
Greiðslukjör
MflRKAÐSMÓHUSTAH
Skipholti 19 3. hæð
b
(tyrir oran Radíóbúöina)
sími: 2 6911
u
■ Atvinnuhúsnæói
200 ferm glæsilegt húsnæði í mjög
þekktu húsi í austurbæ Reykjavíkur.
Húsnæðið er afgreiðslusalur með 2
herb. og kaffistofu. Nánari upp. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
Bráðvantar 30-80 fm húsnæði fyrir
lager og uppgerðar á bíl, lágmarkshæð
á innkeyrsludyrum 2,10 m. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 84521.
"■SW"
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Skólaslit veröa í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88,
þriðjudaginn 19. desember nk. kl. 16.00.
Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa
prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að
koma þá og taka á móti prófskírteinum.
Um er að ræða nemendur er lokið hafa: stúdents-
prófj, sveinsprófi, sérhæfðu verslunarprófi svo og
áföngum matartækna og snyrtifræðinga.
Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára braut-
um, fá skírteini sín afhent á skrifstofu skólans 19.
og 20. desember.
Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans
eru velkomnir á skólaslitin.
Skólameistari
Skrifstofupláss. ca 130 m2 til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Vantar röskan sölumann, þarf að geta
hafið störf strax, æskilegt að viðkom-
andi hafi bíl til umráða. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-8533.
Vantar ca 50-70 ferm húsnæði, allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
985-29666 eða 618531 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boði
Þrif. Óskum eftir að ráða konu til að
þrífa skrifstofuhúsnæði, 3 morgna í
viku frá kl. 8-11, frá áramótum. Hús-
næðið er um 250 fm, dúklagt ca 70%.
Þvo þarf gólf, ryksuga teppi, þurrka
af og o.s.frv. Þrifin fara fram á meðan
verið er að vinna í húsnæðinu. Kaup,
samkomulag. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8535.
Óska eftir að ráða fólk til sölustarfa.
Aðeins samviskusamt og áreiðanlegt
fólk kemur til greina. Aldur 15-18
ára. Vinnutími frá kl. 13-17. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-8539.
Óskum eftir fólki í sal. Þarf að vera
vant og koma vel fyrir. Vaktavinna.
Uppl. gefur veitingastjóri á staðnum
í dag og á morgun á milli kl. 16 og
20. Café Hressó.
Starfsfólk óskast að vistheimili aldr-
aðra, Stokkseyri, vaktavinna. Hús-
næði og fæði á staðnum. Uppl. í s.
98-31213 frá kl. 8-16 og í 31310 e.kl. 16.
Sölufólk óskast til að selja auðseljan-
lega vöru í heimahús, verður að hafa
bíl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8524.
Sölufólk óskast í að ganga í hús og
selja á kvöldin og um helgar. Mjög
seljanleg vara. Ríflegar prósentur.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8525.
Vanur bónari óskast i jólavinnu, aðeins
röskur og ábyggilegur maður kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8534.
Á besta stað í gamla bænum. Einstakl-
ingsherbergi til leigu, með sér inng.,
baði og snyrtingu, allt nýuppg. Uppl.
í síma 25993.
Óskum eftir að ráða starfskraft á
skyndibitastað, helst með reynslu,
ekki yngri en 18 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8529.
■ Atviima óskast
34 ára reglusamur fjölskyldumaöur
óskar eftir atvinnu. Getur unnið sjálf-
stætt, hefur meira- og rútupróf. Flest
kemur til greina. Sími 53275 e.kl. 15.
■ Bamagæsla
Vantar duglega og ákveðna stelpu, á
aldrinum 12-15 ára, til að passa 5
mánaða stelpu um helgar og einstaka
sinnum á virkum kvöldum, góð laun
í boði. Uppl. í síma 686224.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Veislueldhúsið, Álfheimum 74.
• Veislumatur og öll áhöld.
• Veisluráðgjöf.
• Salarleiga.
• Málsverðir í fyrirtæki.
• Tertur, kransakökur.
• Snittur og pinnamatur.
• Símar 686220 og 685660.
Fyrirgreiðslan - Fjármálin i ólagi?
Komum skipan á þau f. einstakl. og
fyrirt. Spörum innheimtukostnað og
drvexti. Komum á staðinn. Trúnaður.
Er viðskfr. S. 91-12506 v. d. kl. 14-19.
Erótískar myndir. 39 titlar af amerísk-
um adults movies (fullorðinsmyndir).
Toppefni. Sendið 100 kr. fyrir pöntun-
arlista í pósthólf 3261, 123 Rvík.
Fulloröinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir mynda-pöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala. Ritval
hf„ Skemmuv. 6, s. 642076 og 42494.
■ Spákonur
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga-
verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
■ Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar sem
skila góðum árangri. Efni sem eykur
slitþol teppanna, minna ryk, betra loft.
Góð og ódýr þjónusta. Margra ára
reynsla. Ath. sérstakt tilboð á stiga-
göngum. Uppl. í síma 74929.
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öfíug tæki. Geri tilboð
í stigaganga íbúum að kostnaðar-
lausu. Sjúgum upp vatn. Sími 42030
og 72057 á kvöldin og um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreinlætistækjahreinsun. Gerum
gömlu tækin sem ný. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. og verkpantanir dag-
lega frá kl. 10-22 í s. 78822. Hreinsir hf.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir -
múrverk, úti og inni - lekaþéttingar
- þakviðgerðir glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Ath. Þarftu að láta rifa, laga eða breyta.
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa,
eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Borðbúnaðarleiga.
Borðbúnaður til leigu, franskt gæða
postulín, og belgísk glös. Uppl. í síma
686220 milli kl. 14 og 16 virka daga.
Dyrasímaþjónusta. Leggjum ný og ger-
um við eldri dyrasímakerfi. Áth. hús-
félög: eigum varahluti í flest eldri
dyrasímakerfi. S. 625763 og 656778.
Málningarþjónusta.
Höfum lausa daga fyrir jól. Einar og
Þórir málarameistarar. Símar 21024
og 42523
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Til leigu tveir vanir matreiðslumenn sem
taka að sér úrbeiningar sem og veislur
fyrir hópa og í heimahúsum. Uppl. í s.
611084. Skjót og örugg þjónusta.
Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig
flísalögnum. Föst tilboð. Uppl. í síma
678430.
Húsasmiður. Tek að mér viðhald og
breytingar, nýsmíði, uppsetningar,
stór og smá verk. Sími 667469.
Múrarar geta bætt við sig
ýmsum verkefnum, s.s. sem sprungu-
viðg. og ýmsri múrvinnu. Föst tilboð.
Uppl. í síma 83327 á kvöldin.
Nýsmíði, viðhald og nýbyggingar, tek
að mér alla alhliða trésmíðavinnu.
Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-20165.
Pípulagnir i ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í síma 36929.
Tveir smiðir geta bætt viö sig verkefn-
um fyrir jól. Uppl. í síma 91-34000, sím-
svari ef engin er við.
■ Ökukenrisla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. örugg kennslubifreið.
ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.______________
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Skarphéðinn Slgurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903.
■ Irmrömmun
Rammallstar úr tré, úr éll, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. Kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
M Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.
■ Parket
Viðhald á parketi og viðargólfum.
Slípun og lökkun.
Lagnir og viðgerðir.
Uppl. í síma 79694.
■ Nudd
Nudd, partanudd, svæðameðferð.
Kynningartilboð í desember. Verð
aðeins 950 kr. Lærðir nuddarar. Nudd-
stofan sími 31888.
■ Til sölu
Léttitæki hf.
Flatahraun 29, 220 Hafnarfirði s: 91-653113
Lagerfólk, athugið! Mikið úrval af
handvögnum, handtrillumm, og alls-
kyns léttitækjum í verslun okkar.
Talstöövar. Góðar jólagj. f/stráka, fjar-
stýrðir bílar, indíánatj., 2ja manna
bátar, kr. 3200, 3ja, kr. 4600. 5%
stgrafsl. Pósts. Leikfangahúsið. Betra
verð. Skólavörðust. 8, s. 14806.
Vetrarhjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
■ Verslun
NyKomio. rugiar í garoinn, uvergar,
smáir og stórir, alls konar gjafavörur
fyrir garðáhugafólk, ljós, styttur,
tjamir, dælur o.fl. o.fl. Sendum í póst-
kröfu. Vörufell hf„ Heiðvangi 4, 850
Hella, sími 98-75870.
Endurski
í skam
^AN0S