Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Side 34
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. •^8 Þriðjudagur 12. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Flautan og litirnir. Áttundi þátt- ur. Kennsluþættir í þlokkflautu- , leik. Umsjón Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari. 18.10 Þorkeli fer i sendiferð. (Torjus gár ærrend). Barnamynd um lít- inn dreng sem fer I sendiferð fyr- ir móður sína. Sögumaður Unnur Berglind Guðmundsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarp- ið). 18.20 Sögusyrpan. (Kaboodle). Breskur bamamyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Harð- ardóttir og Hilmir Snær Guðna- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.20 Barði Hamar. (Sledgehammer). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagan af Hollywood. (The Story of Holiywood). Upphaf talmynda. Bandarísk heimilda- mynd I tíu þáftum um kvik- myndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.25 Taggart - Hefndargjöf. (Root of Evil). Annar hluti. Aðalhlut- verk Mark McManus. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.15 Jólabókaflóðið. Umræður og kynning. Umsjón Arthúr Björg- vin Bollason. »23.00 Ellefufréttir. 23.10 Jólabókaflóðið framhald. 23.30 Dagskrárlok. 15.15 Frelstingin. Versuchung. Marta er frá Póllandi en Ludwig trá Sviss. Fyrst eftir giftinguna búa þau á hennar heimaslóðum og allt er i stakasta lagi. Þegar þau svo flytja til Sviss umhverfist Marta og Ludwig á erfitt með að skilja hvers ve’gna. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 DýralH í Atriku. Animals of Africa. I þessum fyrsta þætti verður sagt frá skógareldum á Kalaharisvæð- inu og fylgst með örlögum Ijón- ynju og þrem afkvæmum henn- ar. 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Stórl vinnlngurlnn. 20.50 Visa-sport 21.50 Eins konar Irf. A Kind of Living. Breskur gamanmyndaflokkur. 22.25 Hunter. 23.15 Afganistan: Heilagt stríð. Jihad: Afghanistan's Holy War. A jóla- dagskvöld árið 1979 gerði sov- éski herinn innrás sína í Afg- hanistan. Upp frá því hefur á aðra milljón Afghanista verið drepin og um það bil fjórar millj- ónir hafa flúið land. 00.05 I hefndarhug. Positive I.D. Eigin- kona og tveggja barna móðir verður fyrir skelfilegri likamsárás. Þetta atvik greypist djúpt I hug- skot konunnar og þegar fram líða stundir verður hún heltekin hefndarhug. Aðalhlutverk: Step- hanie Rascoe, John Davies, Steve Fromholz og Laura Lane. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. J2.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Þeir sem súta fyrir norðan. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Mlðdegissagan: Samastaður í tilverunni eftir Málfríði Einars- dóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (2.). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Jórunni Sörensen, formann Dýravernd- unarsambands Islands, sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 íf|arlægö.JónasJónassonhitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðbjörgu Þórðar- dóttur Snákvik í Stokkhólmi. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- dagsmorgni.) 15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. J6.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið með jólasvein- inum á Þjóöminjasafninu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Verdi, de Falla og Wieniawski. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjami Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú Pigalopp og jólapósturinn eftir 20.15 Tónskáldatími. Guömundur Emilsson kynnir íslenska sam- tímatónlist. 21.00 Presturinn í Lundúnum. I fylgd með séra Jóni Baldvinssyni. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni I dagsins önn.) 21.30 Útvarpssagan: Gargantúi eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Baldvin Hall- dórsson les (13.). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Leikrit vikunnar: Asa prests, einleikur eftir Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikandi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný EirÆvars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- ríður Arnardóttir. 21.30 Fræösluvarp: Enska. Niundi ftáttur enskukennslunnar I góðu lagi á vegum Málaskólans Mim- is. (Einnig útvarpað nk. föstu- dagskvöld á sama tlma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Urvali útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið únral frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir með opna línu. Vinsældalistinn fyrir full- orðna í Bandaríkjunum tekinn fyrir. 15.00 Agúst Héðlnsson og það allra nýjasta I tónlistinni. Islensk út- gáfa og tónlist. Afmæliskveðjur milli 16 og 17. 17.00 Siðdegisútvarp með Haraldi Gislasyni. Skoðanir hlustenda og meira til. Róleg og fín tónlist og jólalögin I bland. 19.00 Hafþór Freyr Slgmundsson steik- ir kvöldmatinn og vaskar upp I rólegheitunum. 20.00 Hafþór Freyr. Kíkt I kvikmynda- hús og spiluð falleg tónlist. Kl. 22 veröur endurtekið viðtal Pét- urs Steins Guðmundssonar við Kristínu Þorsteinsdóttur og séra Sigurð Hauk Guðjónsson. 24.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir hlustendum inn i nóttina. 11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist en þessi gömlu góðu heyrast líka. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og VIVA-STRÆTÓ kl. 11.30. 15.00 Slgurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist. Þú vinnur þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga. Siminn er 622939. 19.00 Ekkert kjaftæði - Stanslaus tón- llst 20.00 Breski vlnsældallstinn/bandariskl vinsældalistinn. Snorri Sturluson kynnir stöðu laga á þessum marktækustu vlnsældalistum helms. 22.00 Darri Ólafsson. Ný, fersk og 'vönduð tónlist hjá Darra. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvakt sem segir sex. EM 104,8 16.00 MH. Björn Rönningen. (Endurtekinn frá morgni) 18.00 FB. 20.00 IR. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Banda- ríski listinn milli kl. 15 og 16. Fyrstir með listannl. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sínum stað. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Hvita Hondan mín er miklu flottari en þin." 22.00 Valgelr „Keilubanl" Vilhjálms- son. „Nei, svarta Hondan min er miklu flottari en þín." Munið 6-pack ki. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá á F.M. 95,7. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Aðhætti hússins. Umsjónarmað- ur Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og fróðleikur til hlustenda um matargerð. Opin lína fyrir hlustendur, s. 626060. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni. Lengsti fréttatími sem um getur. 18.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar nema ef um bókakynningu er að ræða. 19.00 Vignir Daðason spilar Ijúfa tónlist fyrir hlustendur. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð Katrínar Baldursdóttur. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. (yrt*' 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- iníjaleikur. 19.00 Survivors Series '89. Fjöl- bragðaglíma. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. 00.30 Popptónlist. MOVIES 14.00 Who Are the Debolts? 16.00 The Leprechaun’s Gold. 17.00 Whitches’ Night Out. 18.00 A Bunny’s Tale. 20.00 TroubleintheCityof Angels. 22.00 Wild Geese 2. 24.00 The Entity. 02.00 The Hitchhiker. 02.25 Delivery Boys. 04.00 Cheech and Chong's, The Corsician Brothers. EUROSPORT ★, , ★ 13.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir. 14.00 Rugby. Hin árlega keppni Ox- ford-Cambridge. 16.00 Nútímafimmleikar. 17.00 Keppni frá Val d’lsere í Frakkl- andi. 18.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 19.00 Hestaiþróttir. Keppni í Brussels. 20.00 Rugby. Hin árlega keppni Ox- ford-Cambridge. 22.00 Superstars of Wrestling Fremstu wrestlingkappar i Bandaríkjun- um í keppni. 23.00 Billiard. SCRCCNSPOHT 11.30 Ameriski fótboltinn. Leikurvik- unnar. 13.30 Motorcross. 14.00 Wide World of Sport. 15.00 Hjólreiðar. 16.00 íshokki. Leikur I bandarisku at- vinnumannadeildinni. 18.00 Ameríski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 19.30 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Valladollid. 21.15 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 23.15 Kappakstur. Formula 3 keppni i Þýskalandi. 24.00 Kappakstur. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikkona fer með eina hlut- verkið í leikriti vikunnar. Rás 1 kl. 22.20: Leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás 1 er einleikurinn Ása prests eftir Böðvar Guðmundsson í leikstjórn Maríu Kristjáns- dóttur og flutningi Þórunn- ar Magneu Magnúsdóttur. Upptöku annaðist Friðrik Stefánsson. Undir sólhlífinni á stétt- inni fyrir framan húsið sit- ur fröken Ása og lætur hug- ann reika. Gamlar minning- ar sækja á hana um löngu liðin atvik sem hafa sett mark sitt á líf hennar. En þessi dagur á að verða tíma- mótadagur. Hún ætlar að reyna að gera eitthvað nýtt, eitthvaö sem gleður hana sjálfa. -Pá Afganar eru stríðshrjáð þjóð sem hefur mátt þola harðýðgi og yfirgang Sovétmanna. Stöð 2 kl. 23.15: Heilagt strið í Afganistan Á jóladagskvöld árið 1979 gerði sovéski herinn innrás sína í Afganistan. Frá þeim tíma hefur meira en ein milljón Afgana verið drepin og um það bil Qórar milljón- ir hafa flúið land. Það tók kvikmyndagerð- armenn ár að gera þessa þriggja þátta heimildar- mynd um Afganistan. Þátt- urinn er aðallega kvik- myndaður í Kandahar, sem er næststærsta borg Afgan- istans, og lýsir hann dag- legu lífi innfæddra undir herstjórn Sovétmanna. -Pá Alla 12,(HM2.30 er á aagsKra ao- alstöðvarinnar þátturinn Að hætti hússins. Umsjón- armaður þáttarins er Ólafur Reynisson yflrmatreiðslu- meistari og kokkur á Hótel íslandi. í þessum þáttum tekur Ólafur fyrir matar- gerð og matarhagræöingu heimilin. Fastir liðir nja Ólafi eru að gefa fólkí uppskriftir og einnig fær hann gesii íil sín í spjall. Á fóstudögum er svo tekið fyr- ir veitingahús vikmmar. Hlustendur geta svo í lok þáttarins hringt í síma 626060 og fengið góð ráð. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.