Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989.
Skák
Jón L. Árnason
Boris Spassky mun taka þátt í stórmót-
inu í Linares í lok febrúar á næsta ári
og ef að líkum lætur verður þá meira i
skákir hans spunnið en oft áður. Ástæð-
an er samningur hans við mótshaldara
sem kveður á um að honum sé óleyfilegt
að semja tim jafntefli í færri en 40 leikj-
um!
Spassky er þegar byijaður að þjálfa
baráttutaugina en ekki fer alltaf vel.
Svona lauk skák hans við Sax, sem hafði
svart og átti leik, á mótinu í Clermont -
Ferrand í sumar:
Eftir að drottningin víkur sér undan
kemur 31. Rxf5 og hvítur hefur betur fyr-
ir skiptamuninn. En Sax fann snjallari
leið: 30. - Hcl! Vinningsleikur og Spassky
gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Það þarf sterkt lið til að sigra fyrrum
heimsmeistara Bandaríkjamanna í
bridge í heilum 176 spila leik en það tókst
Brasilíumönnum í síðustu heimsmeist-
arakeppni í Perth í Ástraiíu nú í haust.
Sigur þeirra var reyndar aldrei í veru-
legri hættu, svo vel spiluðu Brasilíu-
menn. Mestan heiður fengu þeir Gabriel
Chagas og Marcelo Branco en það dylst
engum að þaö þarf 6 frábæra spilara til
að leggja Bandaríkjamenn að velli. Hér
er dæmi um sagnsnilld annars pars í
brasilísku sveitinni, Robertos Mellos,
sem sat í vestur, og Pedros Branco, sem
sat í austur. Suður var gjafari, enginn á
hættu:
♦ 10987
V KG963
♦ 863
+ G
* ÁG32
V 2
♦ Á
+ ÁK109843
* KD4
V Á108754
♦ DG105
+ --
* 65
V D
♦ K9742
+ D7652
Vestur Norður Austur Suður
Meho Ross Branco Pender
1+ Pass 1» Pass
1* Pass 3* Pass
4+ Pass 4» Pass
4 G Pass 5 G Pass
6+ p/h
Sagnir voru eðlilegar fram aö fjórum
gröndum, sem spurðu um ása, en svar
Brancos lofaði ás og eyðu í einum lit.
Mello fór að vonum nær um það hvar
eyðan var en lét það ekki hindra sig í aö
segja sex lauf á þetta sterkan Ut. Slemm-
an var síðan svo sterk að 5-1 legan gat
ekki banað henni (úr þvi gosinn var ein-
spflið). Á hinu borðinu náðu Woolsey og
Lawrence heldur lakari slemmu, sem gat
þó staðið. Þeir fóru í sex spaða en Chagas
hitti á tígul út, sem tók mikilvæga inn-
komu af sagnhafa, og úr þvi svörtu Utim-
ir höguðu sér ekki fór slemman niður.
BrasiUumennimir græddu þvi 14 impa á
/ Bifhjólamenn \
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
Lálli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, sjökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUö og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður: SlökkviUö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, iögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8. desember-14. desember
1989 er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi,
Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til ki. 19. ’Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fipimtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeiid kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifílsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 12. desember.
Vopnahlé og samkomulagsumleitanir
undir umsjón Þjóðabandalagsins.
Rússar hafá frest til kl. 6 að svara skeyti þingsins.
37 r
Spakmæli____________
Tímarnir eru það sem við gerum
úr þeim.
Arne Garborg
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjud., funmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aha
daga kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu-'
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
________________________■
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
fiamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfiöröur, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og ^
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Syarar aha virka daga frá kl. 17
síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20-daglega. I--
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13, desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér verður htið ágengt fyrri hluta dagsins og þú getur ekk-
ert við því gert. Þú ættir ekki að slá hendinni á móti ein-
hveiju sem getur brotið upp hið hefðbundna.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður rólegur og þú nýtur heföbundinna starfa.
Þú ættir að fara smáferð þér th skemmtunar. Happatölur
em 9, 19 og 33.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn verður mjög rótlaus og mikh hætta á rifrhdi, sér-
staklega á mihi foreldra og bama. Þú ættir að vinna einn
þíns hðs.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það verður mikið um fréttir í dag. Vertu viðbúinn aö þurfa
að axla einhvers konar félagslega ábyrgð í kvöld.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Tvíburar eiga það th að vera vinnuþjarkar, en harðari við
sjálfan sig en aðra. Haltu aftur af þér svo þú ofgerir þér ekki.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hefur sérstaklega mikið aö gera fyrri hluta dagsins. Var-
astu að gleyma mikhvægum smáatriðum eða loforði.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú getur snúið málum þér í hag ef þú leggur þig niður við
það. Þér tekst vel að blanda saman viðskiptum og skemmt-
un, sérstaklega um miðjan dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fréttir, sem koma langt að, veita þér mikla ánægju. Þú ætt-
ir að hagnast á góðri fiárfestingu. Njóttu kvöldsins í faðmi
fiölskyldunnar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn verður rólegur og það verður htið að gerast. Haltu
þínu striki. Happatölur eru 3,14 og 27.
Sporódrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Persónuleiki þinn er mjög sterkur og þú hefur mikh áhrif á
fólk sem þú hittir í fyrsta sinn. Það er einhver athafnaþrá í
kringum þig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Samskipti eru þér mikhvæg. íhugaðu fréttir varðandi fram-
tíðina. Ferðalag ætti að veita þér mikla ánægju.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að slappa af með yfirveguöu fólki. Þú nærð góðum
árangri í dag. Gleymska þín getur valdið taugatitringi hjá
einhveijum.