Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989.
Viðskipti_________________________________________•___________dv
Velta smásöluverslunar í Reykjavík eftir hverfum:
• , - r .o:...
Svipuð sala í Kringlunni
og öllum gamla miðbænum
- verslun í Reykjavík eykst á kostnað landsbyggðar
Kringlan hefur heldur betur kom-
ist á kortið eftir að hún var opnuð,
haustið 1987. Verslun þar er næstum
jafnmikil og í öllum gamla mið-
bænum. Þrátt fyrir allan barninginn
hefur Kringlan ekki tekið mikið frá
Gamla miðbænum heldur sækir hún
styrk sinn til annarra hverfa í
Reykjavík svo og nágrannabæjanna.
Athyglisvert er að smásöluverslun í
Reykjavík hefur stóraukist á kostnað
landsbyggðarinnar síöasta áratug-
inn. Nemur aukningin um 9 prósent-
um. Þetta kemur fram í nýútkominni
skýrslu sem Borgarskipulagið í
Reykjavík hefur gefið út.
Miðbærinn erenn
með forystu
Stærsti hluti smásöluverslunar í
Reykjavík 1988 fór fram í gamla miö-
bænum eða um tæplega 22 prósent.
Næst í röðinni var Kringlan með um
19 prósent og Ármúla/Skeifuhverfið
með um 18 prósent. Tæp 90 prósent
af allri smásöluverslun í Reykjavík
Viðræður standa nú yfir um
hugsanleg kaup ríkisbankanna
tveggja, Landsbanka og Búnaðar-
banka ásamt Samvinnubanka og
sparisjóðunum, á hlut í Kreditkort-
um hf„ sem gefa út Euro-krítarkor-
tiö.
Hallgrímur Jónsson, sparisjóðs-
stjóri í Sparisjóði vélstjóra og
stjórnarformaður Kreditkorta, seg-
ir að það skýrist væntanlega í þess-
Ráðgjafafyrirtæki Spicer & Oppen-
heim hefur lokið úttekt sinn á Lands-
bankanum. í hugmyndum felast
umtalsverðar breytingar á stjórn
bankans. Sverrir Hermannsson
bankastjóri og helsti hvatamaðurinn
að því að fá erlent ráðgjafafyrirtæki
til að gera úttektina segir að tillögur
ráðgjafafyrirtækisins séu ákaflega
varð vestan Elliðavogar þrátt fyrir
að um 38 prósent íbúanna búi austan
Reykjanesbrautar.
Miðbærinn afgerandi
í sérverslunum
Forysta miðborgarinnar er afger-
andi þegar litið er til sérvöruversl-
ana eða 31 prósent í miðbænum á
móti um 20 prósentum í Kringlunni
og tæpum 15 prósentum í Árm-
úla/Skeifuhverfinu.
Áberandi er að húsfrekar sérvöru-
verslanir, eins og húsgagna- og vara-
hlutaverslanir, eru algengari í aust-
urhluta borgarinnar en aðrar teg-
undir sérvöruverslana. Og í þessum
flokki hefur Ármúlinn og Skeifan
afgerandi forystu með um 27 prósent
sölu. í öðru sæti er Sundahafn-
ar/Vogasvæðið.
Langmest sala á búð
er í Kringlunni
í skýrslunni segir orðrétt um
keppnina á milli Kringlunnar og
ari viku hvort af kaupunum verði.
Þegar íslandsbanki hf. tekur til
starfa um áramótin verður hann
eigandi að helmingi í Kreditkort-
um.
„Það er verið að ræða saman. Það
er óvíst að þetta gangi saman, þetta
er á margan hátt erfitt mál en það
skýrist væntanlega í þessari viku,“
segir Hallgrímur.
Að sögn Hallgríms eiga einstakl-
jákvæðar og góðar fyrir bankann, að
sínu mati.
„Þegar er búið að hrinda sumum
tillagnanna í framkvæmd. En mark-
mið okkar er að þegar 2. janúar veröi
byijað að vinna eftir þeim breyting-
um sem þegar Mggja fyrir,“ segir
Sverrir Hermannsson, bankastjóri
Landsbankans.
gamla miðbæjarins: „Frá þvi að
Kringlan var opnuð seinni hluta árs-
ins 1987 hefur verið mikil samkeppni
milli hennar og Laugavegssvæðisins.
Samkvæmt könnun Borgarskipulags
voru árið 1988 alls 13 fyrirtæki með
tvo útsölustaði, annan í miðbænum
og hinn í Kringlunni. Meðalveltu-
hlutfall þessara verslana reyndist
vera tæp 45 prósent í miðbænum en
55 prósent í Kringlunni. í engu til-
felli var veltuhlutfallið hærra í mið-
bæjarverslun. Hærri heildarvelta í
miðbænum en í Kringlunni byggist
fyrst og fremst á því aö að mun fleiri
verslanir eru í miðbænum."
375 sérverslanir í miðbænum
en 70 í Kringlunni
„Samkvæmt könnuninni voru um
375 sérvöruverslanir í gamla mið-
bænum en um 70 í Kringlunni árið
1988. Velta á hverja verslun var að-
eins 16 milljónir að jafnaði í gamla
miðbænum en um 67 milljónir í
Kringlunni. Munar þar líklega mestu
ingar 25 prósent í Kreditkortum.
„Þær viðræður, sem nú fara fram,
snúast um kaup á þessum hluta.“
Sparisjóður vélstjóra á þegar hlut
í Kreditkortum. Hugmyndin er að
hann verði áfram hluthafi en að
sparisjóðirnir í heild sinni komi
líka inn í fyrirtækið.
Þegar íslandsbanki tekur til
starfa um áramótin á hann helm-
ing í Kreditkortum. Sá hlutur er
- Nú eru hugmyndir um nýtt skipu-
rit innan bankans sem bankaráð þarf
að samþykkja að fengnum tillögum
frá ykkur í bankastjórninni. - Ná
þessar breytingar til æöstu stjórnun-
arstarfa innan bankans?
„Ég vil ekki úttala mig um þær
hugmyndir sem uppi eru um breyt-
ingarnar á stjómskipulaginu, ég tel
um þrjá stóra aðila í Kringlunni,
Hagkaup, Byko og Ikea.“
Síðar segir: „Það er því greinilegt
að miðbærinn þarf á sterkari fjöl-
verslunarmiðstöð að halda í sam-
keppni við Kringluna og önnur versl-
unarhverfi í framtíðinni."
9 prósent aukning
er í Reykjavík
í skýrslunni segir ennfremur að
hlutur Reykjavíkur í verslun lands-
manna hafi aukist um 9 prósent síð-
asta áratuginn, samkvæmt upplýs-
ingum frá Þjóðhagsstofnun. Þannig
var smásöluverslun í Reykjavík um
47 prósent árið 1979 en var komin í
um 56 prósent árið 1988. Þess má
geta að Reykvíkingum fjölgaði um
rúmlega 1,2 prósent á þessum áratug.
Ef öll verslun í landinu er tekin
saman, heildverslun og bílaverslun
meðtalin, er aukningin aðeins um 2
prósent á þessum tíu árum. Árið 1979
var hlutur Reykjavíkur um 65 pró-
sent en 1988 um 67 prósent.
hf.?
núverandi eign Verslunarbankans
og Útvegsbankans.
íslandsbanki mun bjóða bæði
Euro- og Visakort. Verði af samn-
ingum við ríkisbankana tvo og
Samvinnúbanka og sparisjóðina
munu allar helstu innlánsstofnanir
hérlendis bæði bjóða upp á Visa og
Euro.
-JGH
það ekki tímabært ennþá. Ég get þó
staðfest að hugmyndirnar ná til allr'a
þátta bankans og nýrrar verkaskipt-
ingar í stjórnun alveg upp úr.“
Að sögn Sverris verður áfram-
haldandi samstarf við Spicer & Op-
penheim við að hrinda tillögunum í
framkvæmd á næsta ári.
-JGH
Það er athyglisvert að smásölu-
verslun í gamla miöbænum var árið
1979 um 14 prósent af allri verslun í
landinu. Áriö 1988 var þetta hlutfall
komið niður í um 11 prósent.
Fólkið í nágrannabæjunum
flykkist í Kringluna
Þetta eru athyghsverðar niðurstöð-
ur og sýna að Kringlan hefur ekki
tekið svo mikið frá gamla miðbænum
heldur fyrst og fremst frá nágranna-
sveitunum. Með öðrum orðum, í
Kringluna streymir fólk úr Kópa-
vogi, Hafnarfirði, Suðurnesjum, Sel-
fossi og öðrum helstu byggðarlögum
í nágrenni Reykjavíkur sem tilheyra
landsbyggðinni.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 9-12 Bb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 11,5-13 Úb.Vb
6mán. uppsögn 12,5-15 Vb
12 mán. uppsögn 12-13 Lb
18mán. uppsögn 25 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb
Sértékkareikningar 4-12 Bb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6 mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 2,5-3,5 Ib
21 Lb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab
Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab,
Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib
Danskarkrónur 9-10.5 Bb.lb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 27,5 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 28-32,25 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb
Útlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,25-8,25 Úb
Útlán til framleiðslu
Isl.krónur 25-31,75 Úb
SDR 10,5 Allir
Bandarikjadalir 10-10,5 Allir
nema Úb,Vb
Sterlingspund 16.25-16,75 Úb
Vestur-þýsk mörk 9,25-9.75 Úb
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. nóv. 89 29,3
Verðtr. nóv. 89 7,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala des. 2722 stig
Byggingavisitala des. 505stig
Byggingavisitalades. 157,9stig
Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,508
Einingabréf 2 2,481
Einingabréf 3 2,971
Skammtímabréf 1.539
Lifeyrisbréf 2,267
Gengisbréf 1.993
Kjarabréf 4,460
Markbréf 2,368
Tekjubréf 1,898
Skyndibréf 1.346
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2.169
Sjóðsbréf 2 1.662
Sjóðsbréf 3 1,523
Sjóðsbréf 4 1.281
Vaxtasjóðsbréf 1,5225
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 400 kr.
Eimskip 400 kr.
Flugleiðir 162 kr.
Hampiðjan 172 kr.
Hlutabréfasjóður 166 kr.
Iðnaðarbankinn 180 kr.
Skagstrendingur hf. 300 kr.
Útvegsbankinn hf. 155 kr.
Verslunarbankinn 153 kr.
Olíufélagið hf. 318 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Verslanahverfið Armúlinn/Skeifan er með um 18 pró-
sent af allri smásöluverslun í Reykjavík. Áberandi er
þó að þar blómstra viðskipti með plássfrekar vörur,
eins og húsgögn, mest.
Kringlan hefur heldur betur komist
á kortið eftir að hún kom til sögunn-
ar haustið 1987.
Gamli miðbærinn hefur smáforystu á Kringluna sem
helsti verslunarstaður landsins. Um 375 sérvöruverslan-
ir eru í gamla miðbænum en um 70 í Kringlunni.
Ríkisbankarnir að kaupa
hlut í Kreditkortum
Hugmyndir Spicer & Oppenheim:
Uppstokkun á allri stjórnun Landsbankans