Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989.
31
Fréttir
Karlmaður tilkynnti um að hann
myndi senda sprengju í bandaríska
sendiráðið við Laufásveg á Þorláks-
messu. Lögreglan var kvödd á stað-
inn og kom í Ijós að enginn fótur
reyndist vera fyrir því sem maðurinn
hafði hótað. DV-mynd S
Háskólamenn hjá ríkinu:
Eru 43 prósent
fleiri en 1985
Frá árinu 1985 hefur rikisstarfs-
mönnum flölgaö um 1.707 eöa 13 pró-
sent. Þessa hækkun má að lang-
stærstum hluta rekja til fjölgunar
•háskólamanna hjá ríkinu. Þeim hef-
ur fjölgaö um 43 prósent á fjórum
árum. Á sama tíma hefur almennum
starfsmönnum fjölgað um 2 prósent
og kennurum um 6 prósent.
Þessar upplýsingar koma fram í
Félagstíðindum, blaöi Starfsmanna-
félags ríkisstofnana.
í blaðinu kemur einnig fram að
starfsmönnum Alþingis hefur fjölgað
um 140 prósent á síðustu fjórum
árum. Þar veldur miklu að Ríkisend-
urskoðun var færð undir Alþingi fyr-
ir skömmu. Engu að síður er fjölgun
starfsmanna Alþingis mikil. Ef Ríkis-
endurskoðun er dregin frá hefur
starfsmönnum þingsins fjölgað um
65 prósent. -gse
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
í BORGARLEIKHÚSI
<*I<*
Á litla sviði:^
yyj®$
HtíhSl tss
Miðvikud. 27. des. kl. 20, fáein sæti laus.
Fimmtud. 28. des. kl. 20, fáein sæti laus.
Fimmtud. 4. jan. kl. 20.
Föstud. 5. jan. kl. 20.
Laugard.-6. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
J.ANDSINS
Fimmtud. 4. jan. kl. 20.
Föstud. 5. jan. kl. 20.
Laugard. 6. jan. kl. 20.
Jólafrumsýning
á stóra sviði:
Barna-og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Höfundur: BenónýÆgisson.
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir.
Höfundurtónlistar: ArnþórJónsson.
Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
Lýsing: Lárus Björnsson.
I eikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlin Svav-
arsdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir, Björg Rún
Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B.
Sigurðsson, Ivar Örn Þórhallsson, Jakob Þór
Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörns-
son, Katrín Þórarinsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Krist-
jánsson, Kolbrún Pétursdóttir, Kristján Frank-
lin Magnús, Lilja Ivarsdóttir, MargrétÁka-
dóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magn-
ússon, Theódór Júlíusson, Valgeir Skagfjörð,
Vilborg Halldórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.
fl.
Hljóðfæraleikarar: Jóhann G. Jóhanns-
son, Pétur Grétarsson, Arnþór Jónsson.
Frumsýning annan í jólum kl. 15,
uppselt.
Miðvikud. 27. des. kl. 14,
fáein sæti laus.
Fimmtud. 28. des. kl. 14.
Föstud. 29. des. kl. 14.
Kortagestir ath. Barnaleikritið
er ekki kortasýning.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga
kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekiö við miðapöntunum i síma
alla virka daga kl, 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta
ÞJOÐRAÐ
í HÁLKUNNI
Tjara á hjólbörðum minnkar
veggrip þeirra verulega.
Ef þú skrúbbar eða úðar
þá með olíuhreinsiefni
(white spirit / terpentína)
stórbatna aksturs-
eiginleikar í hálku.
yUMFERÐAR
RÁÐ
I BMK
&
J’jf.
Martiímrt
Nú er hægt að hringja inn
smáauglýsingar og greiöa
með korti.
Þú gefur okkur upp:
Nafn þitt og heimilisfang,
slma, nafnnúmer og
gildistlma og númer
greiðslukorts.
•
Hámark kortaúttektar
i sima kr. 5.000,-
VÍSA
sr
/✓
þpifk&rt-
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022
VfSA
IrriiíliVip RjTSj IB
-;L“™ »13 5- 3Í:5ÍULiáBÁ1J;lt‘ -
Leikfélag Akureyrar
GJAFAKORT í LEIKHÚSIÐ ER
TILVALIN JÓLAGJÖF
Gjafakort á jólasýninguna kosta
aðeins 700 kr.
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhifdi Gísladóttur.
Frumsýning 26. desember kl. 15.00.
2. sýn. 27. des. kl. 15.00.
3. sýn. 28. des. kl. 15.00.
4. sýn. 29. des. kl. 15.00.
5. sýn. 30. des. kl. 15.00.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
VISA - EURO - SAMKORT
Muniö pakkaferðir
Flugleiða.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
MVíX
eftir
Federico Garcia Lorca
Þýðing: Guðbergur Bergsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgríms-
dóttir.
Búningar: Sigríður Guðjónsdóttir.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikstjórn: María Kristjánsdóttir.
Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdis Þor-
valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir,
Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir,
Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks-
dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Anna Kristin Arngrimsdóttir, Bryndís
Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór-
isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Sigríður Þorvaldsdóttir o.fl.
crumsýning annan í jólum kl. 20.00, upp-
selt. ■
2. sýn. fim. 28. 12. kl. 20.00.
3. sýn. lau. 30. 12. kl. 20.00.
4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00.
5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00.
6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00.
7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00.
LÍTIB
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 29. des. kl. 20.00.
Lau. 6. jan. kl. 20.00.
Fös. 12. jan. kl. 20.00.
Sun. 14. jan. kl. 20.00.
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Fim. 28. des. kl. 14.00.
Lau. 30. des. kl. 14.00.
Sun. 7. jan. kl. 14.00.
Sun. 14. jan. kl. 14.00.
Miðaverð: 600 kr. f. börn,
1000 kr. f. fullorðna.
Falleg jólagjöf:
Litprentuð jólagjafakort
með aðgöngumiða á Óvita.
Munið einnig okkar vinsælu
gjafakort i jólapakkann.
Leikhúsveislan
Þriréttuð máltíð i Leikhúskjallaranurrj
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir.
Miðasalan er opin í dag kl. 13-18
en á morgun kl. 13-20.
Sími: 11200
Greiðslukort.
FACOFACD
FACOFACQ
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Jólamyndin 1989,
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 111
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
NEW YORK-SÖGUR
Sýnd kl. 9 og 11.10.
HYLDÝPIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
HEIÐÁ
Sýnd kl. 3
Bíóhöllin
Jólamyndin 1989
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BLEIKI KADILAKKINN
Sýnd kl. 9.
HVERNIG ÉG KOMST Í MENNTÓ
Sýnd kl. 7.05 og 11.05.
BATMAN
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
TVEIR Á TOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
Barnasýningar kl. 3.
ROGER KANÍNA
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI.
Háskólabíó
DAUÐAFLJÓTIÐ
Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund, Alist-
er Maclean, hafa alltaf verið söluhæstar i
sinum flokki um hver jól. Dauðafljótið var
engin undantekning og nú er búið að kvik-
mynda þessa sögu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
A-salur
Jólamyndin
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II
Frumsýning
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft-
ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á
framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar
(1955) til að leiðrétta framtíðina svo að
þeir geti snúið aftur til nútíðar.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd
o.fl.
Leikstj.: RobertZemedis, yfirumsjón: Steven
Spielberg.
Æskilegt að börn innan 10 ára séu i
fylgd með fullorðnum.
*•" DV —/, Mbl.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
B-salur
BARNABASL
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15.
C-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR I
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 9.10.
SENDINGIN
Sýnd kl. 11.
Regnboginn
Jólamyndin 1989:
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÖFRANDI TÁNINGUR
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára. •
TÁLSÝN
Sýnd kl. 5 og 9, síðasta sýn.
Bönnuð innan 12 ára.
REFSIRÉTTUR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
FOXTROTT
Sýnd kl. 5. 7 og 11.15
Kvikmyndaklúbbur íslands.
SÖLUMAÐUR DEYR.
Sýnd kl. 7
Stjörnubíó
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 3.10 og 7.10.
OLD GRINGO.
Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Endurski
✓
í
Veður
Suðvestanátt um allt land, víða 6-8
vindstig vestanlands en annars held-
ur hægari. Léttskýjað á Norðaustur-
og Austurlandi en ahnars skýjað og
él á Suðvestur- og Vesturlandi.
Akureyri alskýjað 2
Egilsstaðir heiðskírt 0
Hjarðarnes hálfskýjað 2
Galtarviti alskýjað -3
Keflavíkurflugvöllur snjóél -2
Kirkjubæjarklausturskúr 2
Raufarhöfn léttskýjað -1
Reykjavík snjóél -1
Sauöárkrókur snjóél 0
Vestmannaeyjar snjóél 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Helsinki þoka 2
Kaupmannahöfn þokumóða 3
Stokkhólmur þoka 2
Þórshöfn skúr 6
Algarve heiðskírt 9
Amsterdam lágþokubl. 0
Barcelona súld- 13
Berlin heiðskírt -3
Chicago snjókoma -11
Feneyjar heiðskírt 0
Frankfurt skýjað -1
Glasgow hrímþoka -2
Hamborg þokumóða -1
London þokumóða 4
LosAngeles þokumóða 15
Lúxemborg hrímþoka -2
Madrid skýjað 7
Malaga alskýjað 11
Maliorca rigning 12
Montreal skafrenn- ingur -22
New York heiðskírt -11
Nuuk snjókoma -13
Orlando heiðskirt 7
Vín þokumóða -2
Valencia súld 12
Winnipeg alskýjað -9
Gengið
Gengisskráning nr. 247 - 27. des. 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.780 60.940 62,820
Pund 99.102 99,363 98,128
Kan.dollai 52,464 52,603 53,842
Dönsk kr. 9,2266 9,2509 9,0097
Norsk kr. 9,2667 9,2911 9,1708
Sænskkr. 9,8191 9,8449 9,8018
Fi. mark 15,0725 16,1122 14,8685
Fra.franki 10,5201 10,5478 10.2463
Bclg. franki 1,7075 1,7120 1.6659
Sviss. frankí 39,7775 39,8822 39,0538
Holl. gyllini 31,8220 31,9058 31,0061
Vþ. mark 35.9539 36,0485 34,9719
ít. lira 0,04793 0,04806 0,04740
Aust. sch. 5,0873 5,1006 4,8149
Port. escudo 0,4081 0,4091 0,4011
Spá.peseti 0.5562 0,5577 0,5445
Jap.yen 0,42810 0,42923 0.43696
Írskt pund 94,643 94,792 92,292
SDR 80,2989 80.5103 80.6332
ECU 72,7233 72,9147 71,1656
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
t
MINNINGARKORT
Sími:
694100
iFLUGBJORGUNARSVEITINl
íeykjavfl^
/ Bifhjólamenn \
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!