Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn.
18.45 Táknmálsfrétfir.
18.50 Yngismær (45) (Sinha Moa).
Brasílískur framhaldsmynda-
fjokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.15 Á hljómleikum meö U2. Slegist
i fdr með þessari heimsfrægu,
irsku hljómsveit á tónleikum í
desember '89. Þeir leika m. a. lóg
af nýjustu plótu þeirra „Rattle
and Hum '.
19 45 Leikur aö eldi. Stutt mynd eftir
handriti Gerðar,Gestsdóttur sem
nlaut fyrstu verðlaun i handrita-
samkeppm nefndar um átak i
áfengisvórnum. Leikstjóri Hilmar
Oddsson.
'19 50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Anna, 3. þáttur. Þýskur fram-
naidsmyndaflokkur um unga
stúlku sem stefmr að frægð og
frama i listdansi. Aðalhlutverk
Silvia Seidel. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.30 A tali hjá Hemma Gunn. Um-
sjónarmaður Hermann Gunnars-
son. Dagskrárgerð Bjorn Emils-
son.
22.35. Hringstiginn (The Spiral Stair-
case). Bandarisk spennumynd
frá árinu 1946. Leikstjóri Robert
Siodmak. Aðalhlutverk Dorothy
McGuire. George Brent, Ethel
Barrymo re. Kent Smith og
Rhonda Fleming. Þorpsbúar eru
skelfingu lostnir þegar morðingi
leikur lausum hala i nágrenninu.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
00.00 Dagskrárlok.
15.35 Jayne Manstield. The Jayne
Mansfield Story. Þetta er sann-
söguleg mynd sem fjallar um fer-
il leikkonunnar Jayne Mansfield.
Aðalhlutverk: Loni Anderson,
Arnold Schwarzenegger, Raym-
ond Buktenica og Kathleen Llo-
yd.
17.05 Santa Barbara.
j^.17.60 Hölrungavik. Dolphin Cove.
Vönduð framhaldsmynd fyrir alla
aldurshópa í átta hlutum. Þriðji
hluti.
18.45 Kjallararokk.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt annál árs-
ins. '
20.3Ó Á besta aldri. Dagskrá sem til-
einkuð er eldri kynslóð áhorf-
enda okkar. Umsjón og dag-
skrárgerð: Maríanna Friðjóns-
dóttir og Helgi Pétursson.
21.00 Murphy Brown.
21.25 Ógnlr um óttubil. Midnight Call-
er.
22.15 Cary Grant. Ævi hans og lifs-
hlaup rakið í máli og myndum.
23.15 í Ijósaskiptunum. TwilightZone.
23.40 Bobby Deerfield. Al Pacino leikur
kappaksturshetju sem verður ást-
fangin af stúlku af háum stigum.
Ólikur bakgrunnur og skoðanir á.
lífinu gerir jaeim oft erfitt fyrir
^ þrátt fyrir ástina. Aöalhlutverk:
Al Pacino, Marlhe Keller, Ro-
molo Valli og Anny Duperey.
1.40 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Ævintýri á
jólanótt eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur. Einn sólarhringur i
landi við enda Vetrarbrautarinn-
ar. Guðmundur Ólafsson og
Salka Guðmundsdóttir flytja. (2)
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
(Endurtekmn frá morgni)
20.15 Frá tónskáldaþinginu i Paris
1989. Sigurður Emarsson kynnir
verk eftir Miguel Azguime frá
Portúgal. Kyung-Kye frá Kóreu
og Jukka Koskinen frá Finn-
landi.
21.00 Jólin min. Sigrún Bjornsdóttir
ræðir við Guðmundu Elíasdóttur
söngkonu. (Endurtekið frá jóla-
dagsmorgm.)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Sigríð-
ur Ella Magnúsdóttir syngur is-
lensk lög, Jónas Ingimundarson
leikur með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Aó utan. Fréttaþánur um erlend
málefm. (Endurtekmn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.25 Sjómannslíf. Sjóundi þáttur af
átta um sjómenn í islensku sam-
félagi. Umsjón: Einar Kristjáns-
son. (Einmg útvarpað nk. föstu-
dag kl. 15.03.)
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af islenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2 05 Jól meö Elvis Presley. Megas
heldur upp á jólin með rokk-
kónginum og leikur nokkur af
fjölmörgum jólalogum úr safm
hans. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi á rás 2.)
3.00 Sögur af frægum jólalögum.
Skúli Helgasonsegirfráogkynn-
ir. (Endurtekinn þáttur frá að-
fangadegi.)
4 00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.30 yeðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áóur á rás 1.)
5 00 Fréttir at veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir al veðri, færð og flug-
samgöngum.
6 01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlóg
og visnasöngur frá öllum heims-
hornum.
Hermann Gunnarsson ásamt styttunni góðu sem prýðir
sviðsmyndina í hverjum þætti.
Sjónvarp kl. 21.30:
Á tali hjá
Hemma Gunn
Á tali hjá Hemma Gunn
er á sínum stað í kvöld og
að venju veröur margt gesta
hjá honum. Má þar nefna
Björgvln Halldórsson,
Todmobile, mæðgumar
Svanhildi og Önnu Mjöll,
Eddu Borg og Rut Regin-
alds. Eins og sjá má af þess-
ari upptalningu verður mik-
iö sungið í þættinum.
Falda myndavélin verður
einhvers staðar falin áhorf-
endum til mikillar skemmt-
unar, þátttakendum einnig,
alla vega eftirá. Einnig verö-
ur stiginn dans í sjónvarps-
sal. i heild veröur þátturinn
meö léttu jólaívafi.
*HK
23.05 Englarnir, smásaga eftir Milan
Kundera. Friðrik Rafnsson þýddi.
Arnar Jónsson les.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn
Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
FM 90,1
jtvarp Norðurland kl. 8,10-8.30 og
18.03-19.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegtmál. Endurtekinn páttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 I dagsins önn - Eitt er víst að
alltaf verður.... Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: Samastaður í
tilverunni eftir Málfriði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (11)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Ein-
ar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri)
15.00 Fréttir.
15.03 Á jólunum er gleði og gaman.
Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir.
(Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn
þáttur frá jólakvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Ætli gamli
stóllinn hennar mömmu megi
fara á brennuna? Umsjón: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludvig van Beet-
hoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpaö í næturút-
varpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvaö er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Mllli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaöa,
stjórnandi og dómari Dagur
Gunnarsson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91 -38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Fylgst með og
sagðar fréttir af iþróttaviðburðum
hér á landi og erlendis. Einnig
lýst leik Islendinga og Norð-
manna sem fram fer í Laugar-
dagshöll.
22.07 Lisa var það, heillin. Lisa Páls-
dóttir fjallar um konur i tónlist.
(Úrvali útvarpað aðfaranótt
þriðjudags kl. 5.01.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir ennþá i
jólakjólnum. Flóamarkaður í 10
minútur. Afmæliskveðjur milli 14
og 14.30.
15.00 Ágúst Héöinsson og það nýjasta
í tónlistinni.
17.00 Haraldur Gíslason og jólasið-
degisútvarp Bylgjunnar. Rólegt
og afslappað síðdegi i anda jól-
anna. 19.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson í uppvaskinu.
20.00 Haraldur Gíslason kann tökin á
tónlistinni. Haili spilar allt það
helsta og svarar í simann
611111. Kl. 20 verður bein lýsing
úr Laugardalshöll. Valtýr Björn
Valtýsson lýsir leik Islands og
Noregs.
24.00 Freymóður T. Sigurösson á næt-
urvappi.
11.00 Snorri Sturluson. Ný og fersk
tónlist á Stjörnunni. Gleymið
ekki hádegisverðarleik Stjörn-
unnar og Viva-straetó.
15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Það
fer ekkert fram hjá Sigga. Get-
raunir og spjall við hlustendur.
19.00 Stanslaus tónllst. Það eru ennþá
jól.
20.00 Kristófer Helgason.
1.00 Bjöm Sigurðsson. Nætun/akt.
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða rikjum.
16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir upp skammdegið.
19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir
til að taka undir?"
1.00 Lifandi næturvakt.
FM^90-9
AÐALSTOÐIN
12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmað-
ur Ólafur Reynisson. Uppskriftir,
viðtöl og fróðleikur til hlustenda
um matargerð. Opin lina fyrir
hlustendur.
12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létttónlist
í dagsins önn með fróðleik um
veður, færð og það sem við þurf-
um að vita.
16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni.
18.00 islensk tónlist að hætti Aðal-
stöðvarinnar.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist með léttum fróðleik i
bland.
22.00 Sálartelrið. Þáttur Inger Önnu
Aikman um allt sem viðkemur
mannlegu eðli í fortíð, nútíð og
framtið.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors. Framhalds-
flokkur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk-
ur.
19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur.
20.00 Downtown. Framhaldssería.
21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Figures in a Landscape. Kvik-
mynd.
14.00 Frog Girl.
16.00 The Lone Star Kid.
18.00 The Canterville Ghost.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Enemy Mine.
22.00 The Big Easy.
23.45 Cat's Eye.
01.30 The Hitchhiker.
02.00 Assault on Precinct 13.
04.00 Moving Violations.
EUROSPORT
★ , *
12.00 Conquer the Arctic.
13.00 Showjumping. Keppni í hesta-
íþróttum i London.
14.00 Krikket. Ástralía-Vestur-lndiur.
15.00 Snóker.
16.00 Golf. US Masters.
17.00 Rodeo.
19.00 Tennis. Keppni landsliða í Astr-
aliu.
21.00 Blak. Bestu leikir ársins.
22.00 Rall. Paris-Dakar.
22.15 16 Days of Glory. Annar hluti.
SCRCENSPOHT
7.00 Hnefaleikar.
8.30 Rugby. Leikur i ensku deildinni.
10.00 Golf. Mazda Championship.
12.00 íþróttir á Spáni.
12.15 Ámeriski fótboltinn. Leikur há-
skólaliða.
14.15 Spánski fótboltinn. Atletico
Celta.
16.00 Motorcross.
16.30 Körfubolti. Wake Forest-Seton
Hall.
18.00 Hnelaleikar.
19.30 Körfubolti. North Carolina
State-St. Johns.
21.00 Hnelaleikar.
22.30 Listhlaup á skautum.
24.00 Powersport International.
Midvikudagur 27. desember
Karron Graves leikur dótturina Katie Larson í Höfrungavík-
inni.
Stöð 2 kl. 17.50:
Höfnmgavíkin
í dag veröur sýndur þriðji hluti ástralska framhalds-
myndaílokksins Höfrungavíkin. Fyrsti þátturinn var sýnd-
ur á Þorláksmessu, annar í gær og veröa þeir svo sýndir á
hverjum degi þar til allir átta þættirnir hafa veriö sýndir.
Aðalpersónurnar eru þrjár. Vísindamaöur, sem hefur at-
vinnu af aö rannsaka höfrunga, og tvö böm hans. Þegar
milljónamæringur býður honum freistandi starf viö rann-
sóknarstöð í Ástrahu getur hann ekki hafnað boðinu og fjöl-
skyldan fer á vit mikilla ævintýra í fjarlægu landi.
Þættir þessir eru sannkcdlaöir fjölskylduþættir fyrir alla
aldurshópa, bæöi skemmtilegir og spennandi. -HK
Rás 1 kl. 23.05:
Tékkneski skáldsagnahöfundurinn Milan Kundera er
þekktur hér á landi fyrir síðustu skáldsögu sína, Óbærileg-
ur léttleiki tilverunnar, ekki síst eftir að samnefnd kvik-
mynd var sýnd hér á landi síðastliöinn vetur.
Smásagan Englamir, sem frumflutt veröur hér á landi í
kvöld, kom fyrst út í bókinni Bók hláturs og algleymis 1979.
Hún fjallar um tvær amerískar stúlkur sem eru aö lesa
leikritið Nashymingarnir eftir lonesco en inn í þá stööu
fléttar höfundur sjálfsævisögulegri frásögn af hrottför sinni
frá Prag og hugleiöingu um hláturinn. Þessir þrír megin-
þræöir vefiast svo um gnmdvallarspurninguna: Hvaö er
engill?
Það hefur veriö haft eftir Kundera að hann tefji þessa
sögu eitt af þvi besta sem hann hefur ritaö, þannig að bók-
menntaunnendur geta átt góða stund vísa. Friðrik Rafnsson
þýddi söguna en Amar Jónsson les.
U2 er tvímælalaust einhver vinsælasta hljómsveit i heimin-
um i dag.
Sjónvarp kl. 19.15:
XJ2
Ástæöa er til að vekja athygli poppunnenda á nýjum tutt-
ugu og fimm mínútna löngum þætti þar sem brugðið er upp
svipmyndum af tónleikum hinnar geysivinsælu írsku
hljómsveitar, U2, en hana skipa eftirtaldir: söngvarinn
Bono, gítarleikarinn The Edge, Adam Clayton og Larry
Mullens jr.
Hljómsveitin hefur verið á faraldsfæti síðan í fyrra er
þeir hófu hljómleikaferð um Bandaríkin og hefur leiðin leg-
iö til Ástralíu, Japans, Frakklands, Vestur-Þýskalands,
Hollands og loks heim til írlands, þar sem síðustu tónleik-
amir í þessari töm em fyrirhugaðir á gamlársdag.
Þátturinn nefnist Lovetown og hefur að geyma átta lög
af nýjustu breiðskífu þeirra Rattle and Hum auk tveggja
annarra. Tvö laganna, sem flutt verða, em eftir Bob Dylan
en hin eftir þá sjálfa. Meðal gesta sem koma fram með þeim
er blúskóngurinn BB King.