Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 13. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990. VERÐ l LAUSASOLU KR. 95 Baldur Óskarsson, einn fulltrúi neytenda í sexmannanefnd: Aðferðin við verðlagn- ingu búvara tómt rugl Brunaskýrsla: Eigendur Gúmmívinnu- stofunnar bera þunga ábyrgðá brunatjóninu -sjábls.23og baksíðu Hvernýrdóm- arikostar þrjár milljónir króna -sjábls.2 Fatafellu- sýningar á ný í Prag -sjábls.25 Akureyri: Þrír bæjarfull- trúarhættaog óvístumtvo -sjábls.5 Gunnar Gísla- sonæfirmeð StokeCity -sjábls. 16-17 Óvísthversu lengi nýi Homafjarðar- ósinn endist -sjábls.4 Verkfallsmenn úr Bifreiðastjórafélaginu Sleipni og menn frá Vestfjarðaleið tókust á í morgun þegar verkfallsmenn reyndu að hindra akstur með starfsmenn i Álverið í Straumsvík. Sleipnismenn notuðu fyrri aðferðir við að sprauta ryðvarnarefni á rúður og óku í veg fyrir rúturnar. Á innfelldu myndinni sést hvernig einn bíla verkfallsmanna var útleikinn eftir árekstur við rútu Vestfjarðaleiðar á Bústaðavegi. Rútuna tókst að stöðva á Arnarneshæð. Sjá nánar á baksíðu. DV-myndir S Guðmundur Ólafsson hagffæðingur: Einokun áslensks land- búnaðar kostar neyt- endur 15 milljarða -sjábls.6 Forráðamenn Þýsk-íslenska ákærðir: Undandráttur upp á 92 milljónir króna -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.