Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990. 29 Skák Jón L. Arnason Timman og Short tefldu sex skáka ein- vígi í Hilversum í Hollandi á dögunum og skildu jafnir, hvor hlaut þijá vinn- inga. Timman, sem mætir Karpov í áskorendaeinvígi í Kuala Lrnnpur í mars, vann tvær fyrstu skákimar en Short sótti í sig veðrið, vann fjórðu og fimmtu skák og náði að jafna. Þessi staða kom upp í fimmtu skák- inni. Short, sem hafði svart og átti leik, var ekki lengi að spinna vef um hvíta kónginn: ' > 8 7 # 1 H 6 áfl 6 & I 4 4 A 3 I 2 Js 1 S ABCDEFGH 35. - Hd2 + 36. Kfl Hc3! og Timman gafst upp. Máti með 37. - Hcl verður ekki forð- að frá. Bridge Isak Sigurðsson í leik Símonar Símonarsonar og Sveins Rúnars Eirikssonar á Reykjavíkurmót- inu síðastliðinn sunnudag græddi fyrr- nefnda sveitin 17 impa á þessu spili en samningurinn var þó sá sami á báðum borðum. Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, austur gefur, allir á hættu: ♦ ÁK942 V 6 ♦ KG98752 * 10853 V 1097 ♦ -- + D108742 N V A s * D V KD32 ♦ D106 .+ ÁKG63 * G76 V ÁG854 ♦ Á43 + 95 Austur Suður Vestur Norður 1+ lf 3* 3* 4+ 44 Pass 5+ Dobl 5* Pass 6* p/h Eitt lauf vesturs var eðlileg opnun (lofaði a.m.k. 3 spilum í laufi) og þrjú lauf aust- urs voru veik hindrun. Fimm lauf voru síðan fyrirstöðusögn og lýsti áhuga á slemmu og Noröur ákvað síöan að reyna við slemmuna. Slemman náðist einnig í opnum sal, að vísu dobluð en sama út- spil. Útspil austm-s var laufás sem var trompaður og tígulás var síðan tekinn. Þegar vondu fréttimar í tígli komu í ljós var slemman allt í einu ekki svo góð. Þar sem vestur var með eyðu í tígli var lík- legra að sú hendi væri lengri í spaða. Á móti kemur að austur var sá sem hafði lofaö punktastyrk. Hvort var nú réttara að fara af stað með spaðagosa úr blindum og reyna við tvísvíningu í litnum (hugs- anlega negla niður tíu austurs) - eða að toppa spaöann og reyna að ná drottning- unni einspil eða annarri hjá opnaranum í austri? Sagnhafi í lokuðum sal valdi síðari kostinn en sagnhafi í opnum sal hleypti spaðagosa yfir til austurs. Það þýddi 17 impa gróða til sveitar Símonar. Krossgáta J J _ T~ J rH J mmm u 1 8- I* 1 J )°> J 3T" Lárétt: 1 bjartur, 5 augnhár, 7 rakur, 8 pípa, 9 gubbi, 10 líkamshluti, 11 álasaði, 14 gangflötur, 16 fíflin, 17 snös, 18 hressu, 19 ílát, 20 lækkun. Lóðrétt: 1 ákafur, 2 lampi, 3 matur, 4 röðin, 5 uppstökkar, 6 hvíldi, 8 mikilli, 12 fikta, 13 baö, 15 léleg, 18 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kynngi, 8 æsi, 9 Erla, 10 lét, 12 úlf, 13 at, 14 sliga, 16 giunar, 18 ál, 19 ár- ás, 21 öld, 22 tóni 23 skap. Lóðrétt: 1 kæla, 2 ys, 3 nit, 4 netla, 5 grúi, 6 ill, 7 kafald, 11 étur, 14 smán, 15 gála, 16 gát, 17 rök, 20 ss. wi+ ItoEðl f Aha...hún er enn á ný að brenna uppáhaldsmatinn © minn við. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. janúar - 18. janúar er i Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Noröurbæjarapótek er opið máinudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tiJ skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árurri Þriðjudagur 16. janúar Bretar vilja fá hernaðarbækistöðvar í Svíþjóð, J+, segja Þjóðverjar. rr1' Spakmæli Það er betra að treysta manni sem skjátlast á stundum en manni sem er aldrei í vafa. Eric Sevareid. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbokasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ti3kyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma, 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 17. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur nýtt þér innsæi þitt og þekkingu á ákveðnu verk- efni til að vinna í samkeppni. Taktu sKjóta ákvörðun. Hik er sama og að tapa. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt þú sért venjulega ftjótur að sjá hagsýnu hlutina ertu það ekki í augnablikinu varðandi tilfinningamál. Skammtaðu þér eyðslufé. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að nýta tímann til aö afla þér upplýsinga um ákveð- ið mál eða áætlun. Nýttu þér sambönd þín ef þú þarft að ná ífólk. Nautið (20. apríl-20. maí): Varastu að láta bjartsýni og ákafa einhvers hafa mikil áhrif á þig. Gættu vel að eyðslu þinni. Happatölur eru 8,14 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þér gengur vel að samræma viðskipti og skemmtun. íhugaðu flármálin vel. Nýttu þér ný sambönd. Þú ættir ekki að hafa mikil samskipti við geðmikið fólk. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú flýtir þér svo að leiða mál til lyktar að þú hugsar ekki hugmyndimar til enda. Það er hætta á að þér mistakist að fá fólk til að sjá þín sjónarmið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haltu þínu striki þrátt fyrir allar deilur sem upp kunna að rísa. Spennan ætti að líöa hjá þegar kvölda tekur. Gerðu eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að vera of fljótfær. Athugaðu allt gaumgæfilega, sérstaklega áður en þú flárfestir í einhvetju. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur nóg að gera sjálfur í dag. Láttu það vera að skipta þér af verkefnum og vandamálum annarra. Haltu óvæntum fréttum fyrir sjálfan þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn lofar góðu. Þú hittir fólk með hressilegar skoðan- ir. Þú getur verið dálítið hlutlægur í ákveðnu máli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir fengið ágóða af einhveiju sem þú hefur lagt drög að fyrir löngu. Mikilvægar upplýsingar eru þér mikilvægar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er mikill skilnihgur til stað; taka þér eitthvað skapandi fyrír' 23 og 27. iftni ættir að tölur erú 6,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.