Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990. 21 ’ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Stjániblái Gissur gullrass Lísaog Láki Flækju- fótur ■ Atvinnuhúsnæði Mjóddin. Til leigu 400 m- hæð að Álfa- bakka 14. Gluggar á þrjá vegu. Lyfta í húsinu. Næg bílastæði. Ný skiptistöð SVR er í næsta húsi. Þetta er tækifær- ið fyrir þá aðila sem vilja og þurfa áð vera miðsvæðis. í Mjóddinni er fjöldi verslana og þjónustufyrirtækja. Þetta er framtíðarstaður. Uppl. í síma 91-620809.___________________. Mjóddin. Til leigu kjallari. 400 m-, meö stórum dyrum. Aðkoman að dyrunum er undir þaki. Rýmið er fullmálað. upphitað og loftræst. Lofthæð undii- bita er 3,45 m. Uppl. í síma 91-620809. Vantar ca 100 m! iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu undir smíða- vinnu. Þarf að hafa um 4 m dvr og lofthæð. Þarf ekki að vera fullupphit- að. Uppl. í síma 74469. ^ Bjart og gott skritstotuherbergi, 22 m-. til leigu á Suðurgötu 14. Rvík. Bíla- stæði fvlgja. Uppl. í síma 11219 og 686234 e.kl. 18. Ca 120 m' húsnæði til leigu, með frysti- og kæliklefa, hentar mjög vel til mat- vælaframleiðslu, t.d. viö kjötvinnslu o.fl. Uppl. í s. 91-44825 eða 91-46522. Lagerhúsnæði við Vatnagaröa til leigu. stærð 250 m-, mikil loftha'ö, stórar innkeyrsludyr. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8940. Litið fyrirtæki vantar skrifstofuhúsnæði (ca 25 30 m-), helst í Síðumúla, Ár- múla eða þar í grennd. Uppl. í síma 681290 og á kvöldin í s. 82432. Skrifstofupláss, ca 130 mJ. til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 * á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Til leigu 80 fm iðnaðarhúsnæði í Garða- bænum, hentugt fyrir léttan iðnað eða lager. engar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-39286. Óska eftir 30-70 fm bilskúr á leigu á góðum stað fyrir 10 20.000 pr. mán., er háð stærð. Úppl. í síma 617395 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Hafnarfjörður- jarðhæð. 50 m- skrif- stofu- eða verslunarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 91-51371 eftir kl. 18. M Atvinna í boði Æskulýðssamband íslands óskar að ráða starfsmann í hálft starf, vinnu- tími eftir hád. Starfið krefst þess að viðkomandi hafi gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli og geti unnið sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið að félagsmálum. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi áhuga á æskulýðsmálum. Umsóknarfrestur er til 25. jan. Umsóknir sendist Æsku- lýðssambandi íslands, pósthólf 1426, 121 Reykjavík; Fiskvinnsla - Verkstjórn i sai. Ert þú vel þjálfuð, rösk og stundvís fisk- vinnslumanneskja með forystuhæfi- leika? Okkur vantar verkstjóra í snyrti- og pökkunarsal sem fyrst. Fyr- irtækið er fámennt og því verður verk- stjórinn að taka þátt í störfum í saln- um. Góð laun í boði. Uppl. í síma _ 44680, kvöldsími 79105. ísfiskur sf. Sölustarf. Bráðduglegur og hress sölu- maður getur fengið gott starf. Um er að ræða sölu og ferðalög urn landið allt. Sala til smásöluverslana, jafnt sem fvrirtækja. Auðseljanleg vara. Þarf að geta byrjað strax. Laun eru kauptrvgging + söluprósentur. Um- sóknir "sendist DV, merkt „Góður sölumaður", f. 18. janúar. Kaffistofa. Viljum ráða nú þegar starfs- ntann til að sjá um kaffistofu starfs- fólks á lager Hagkaups í Garðabæ. Unt er að ræða tímabundið starf við aflevsingar í veikindaforföllum. Allar nánari uppl. hjá lagerstjóra í síma 652640. Hagkaup starfsmannahald. Starfskraftur óskast i ýmsan frágang hálfan og allan daginn. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Fönn hf.. Skeifunni 11. Starfsmaður óskast i 55% starf frá kl. 8-12 f.h. við böðun og þrif á dvalar- heimili fyrir aldraða. Hafið santband við auglþj. DV í síma 27022. H-8989. Óska eftir pilti eða stúlku til almennra sveitastarfa í vetur, laun eftir nánara samkomulagi. Haftð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8984. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa í söluturninum Hnetu- barnum, Laugavegi 33. Upplýsingar aðeins á staðnum. Starfskraftur óskast til að skera þorska- net í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8991. Umboðsmenn óskast um allt land, góð laun í boði. Uppl. í síma 625236 milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Verkamaður óskast i byggingavinnu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8992.' Óska eftir ráðskonu á Norðurlandi, börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8983.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.