Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990. Þriðjudagur 16. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Sebastian og amma. Dönsk teiknimynd. Sögumaður Halldór Lárusson. Þýðandi Heiður Ey- steinsdóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.05 Marinó mörgæs. Danskt ævin- týri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdóttir. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið). 18.20 Upp og niður tónstigann. 2. þáttur. Tónlistarþáttur fyrir börn og unglinga, Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Olafur Þórðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. T8.55 Yngismær (53) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer). Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytendaþáttur. Annar þáttur i nýrri þáttaröð um neytendamál. Umsjón Kristin S. Kvaran og Ágúst Ó. Ágústsson. Dagskrár- gerð Hákon Oddsson. 21.00 Sagan af Hollywood (The Story of Hollywood). Bófamyndir. Bandarisk heimildamynd i tiu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Skuggsjá. Fjallað er um það helsta sem er að gerast i kvik- myndaheiminum. Umsjón Ágúst Guðmundsson. 22 05 Að leikslokum (Game, Set and Match). Þriðji þáttur af þrettán. Breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Mic- helle ' Degen. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lífsgæðakapphlaupið. 23.50 Dagskrárlok. \ 15.40 Landgönguliðlnn. Baby Blue Marine. Marion stendur sig ekki i undirstóðuþjálfuninni fyrirsíðari heimsstyrjöldina og er sendur heim. Á heimleiðinni hittir hann raunverulega stríðshetju og eiga kynni þeirra eftir að draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk: Jan- Michael Vincent, Glynnis O'Connor, Katherine Helmond og Dana Elcar. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Teiknimynd. 18.10 Dýralif i Afriku. 18.35 Bylmingur. Rokk i þyngri kantin- um með stórstjörnum á borð við Disneyland after Dark en þessi danska þungarokkssveit heldur tónleika á Islandi síðar í mánuð- inum. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. - ,20.30 Háskóli íslands. Þáttur um sögu Happdrættis Háskóla Islands. Hann verður mánaðarlega á dag- skrá í vetur og verður leitast við að kynna fyrir áhorfendum í máli og myndum í hvað þvi geysi- mikla fjármagni, sem komið hefur inn vegna sölu happdrættismiða, hefur verið varið. Einnig verða hæstu vinningstölur úr Happ- drætti Háskóla íslands birtar þar sem dregið verður sömu daga og útsendingar verða. 20.45 Paradisarklúbburinn. Paradise Club. Framhaldsmyndaflokkur. 21.35 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.25 Eins konar líf. A Kind of Living. Breskur gamanmyndaflokkur. . 22.50 Kókain. Coca-in. 23.40 Eldur. Fire. Ibúar smábæjarins Silverton eiga við sameiginlegan óvin að etja, nefnilega hættuna sem að þeim steðjar af skógar- eldum. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine, Vera Miles, Patty Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. ORásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Augiýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að vera á bæn- um. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: Samastaður .1 tilverunni eftir Málfrlði Einars- dóttur. Steinunn Sigurðardóttir les lokalestur (24.) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Hermann Gunnarsson sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. "*15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Ragnhildi Ólafsdótt- ur i Kaupmannahöfn. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudags- morgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. LÍrusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Poulenc og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (12.) (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- timatónlist. 21.00 íslendingar frá Víetnam. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endur- tekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 28. desember sl.) 21.30 Útvarpssagan: Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (6.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Dyngja handa frúnni, framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. ‘Umsjón: Hákon Leífsson (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast?. Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fóiksins 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Urvali útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmonnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. Umsjón; Snorri Guð- varöarson. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þánur frá fimmtudegi á Rás 1.) 03.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþánur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1.) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Farið verð- ur yfir fullorðinsvinsældalistann I Bandarikjunum. Afmæliskveðj- ur strax eftir 2. 15.00 Ágúst Héðinsson. Ágúst fylgíst með því sem er að gerast. Veðr- ið, færðin og samgöngurnar. 17.00 Haraldur Gíslason. Bylgjuhlust- endum hjálpað heim með inn- kaupapokana, Skoðanir hlust- enda. 19.00 Snjólfur Teitsson I kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og biókvöld á Bylgjunni. Skemmti- legt þriðjudagskvöld eins og þau gerast best. 24.00 Freymóður T. Sigurósson á næt- urvaktinni. Ath. fréttir á klukkutimafresti frá 8-18 10,00 Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni heldur okkur gangandi með góðri tónlist, léttu spjalli og skemmtilegum getraunum. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siggi er alltaf hress og kemur á óvart. Mikið af nýrri tónlist og athyglisverðar fréttir úr popp- heiminum. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Fólk á heimleið eða ef til vill á leið i sportið. 19.00 Listapopp. i jtessu þriggja tíma Listapoppi er farið yfir stöðuna á breska vinsældalistanum og þeim bandariska. 22.00 Kristófer Helgason. Kristófer fær til sín þekkta íslendinga og spjall- ar við þá um nýja tónlist. 1 00 Bjöm Bússi Sigurðsson. Lifandi næturvakt á Stjörnunni. Tónlistin þin sem þú velur. FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FB. 20.00 FG. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 ívar Guðmundsson. Ivar kynnir fyrstur manna Breska vinsælda- listann milli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda- ríski listinn milli kl. 15 og 16. Fyrstir með listannl. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sínum stað. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Hvíta Hondan mín er miklu flottari en þín." 22.00 Valgeir „Keilubani“ Vilhjálms- son. „Nei, svarta Hondan mín er miklu flottari en þín." Munið 6-pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá á F.M. 95,7. 18.00-19.00 Skólalíf. Litið inn í skóla bæjarins og kennarar og nem- endur teknir tali. m^m AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: AsgeirTóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Jónsson. 13.00 Lögin vió vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. ^ 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. Það sem er í brennidepli í það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal- stöðinni. 0. OONæturdagskrá. 0** 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Godzilla. Teiknimyndasería. 16.30 The New Beaver Show. Teikni- myndasería. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Frank Bough’s World. Fræðslu- myndaflokkur. 20.00 The Kid From Nowhere. Kvik- mynd. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur. 14.00 A Desperate Exit. 15.00 Dusty. 16.00 Summerdog. 18.00 Carry on Up the Khyber. 19 40 Entertainment Tonight. 20.00 Adventures in Babysitting. 22.00 Firt Blood. 23.15 9'/j Weeks. 01.45 Torn Allegiance. 04,00 I Know My First Name is Ste- ven, part 2. CUROSPORT 12.00 International Motor Sport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 13.00 Hnefaleikar. 14.00 Lyftingar. Heimsmeistarakeppni kvenna. 15.00 Listhlaup á skautum. Keppni í Tokyo. 16.00 Rall. Paris-Dakar. 17.00 Tennis. Australian Open. 18.00 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur iþróttaþáttur. 19.00 Snóker. Breska meistaramótið. 20.00 Skiði. Helstu atburðir dagsins. 21.00 Tennis. Australian Open. 22.00 Rall. París-Dakar. 22.15 Wrestling. 23.15 Kappakstur. 0.15 Rall. París-Dakar. SCRCCNSPOHT 11.30 Ishokkí. Leikur I NHL-deildinni. 13.30 Wide World of Sport. 14.30 Körfuboltl. 16.00 íshokkl. Leikur i NHL-deildinni. 18.00 Rugby. 19.30 Spánski fótboltinn. Oviedo- Real Madrid. 21.15 Listhlaup á skautum. 22.30 1990 Polo World. Leikur 1. 23.00 Kappakstur. Sjónvarp kl. 20.35: Neytendaþáttur Annar þáttur í myndaflokknum um neytendamál veröur í kvöld. Umsjónarmenn eru Kristín Kvaran og Agúst Ágústs- son. Að þessu sinni verður fjallaö um flölbreytt hagsmuna- mál, til dœmis strikamerkingar á vörum og aðrar vörumerk- ingar, sundurliðun símreikninga og nýtilkomna söfnun á notuðum rafhlöðum. Einnig má nefha kvörtunarmál er Neyt- endasamtökunum barst sökum óheyrifegra hárra reikninga vegna húsviðgerðar. Þá verður hufunni svipt af ráðgátu er raargir neytendur hafa glímt við í gegnum tiöina, sem sé: eru dældaðar niðursuöudósir varasamar. Rás 1 kl. 14.05: í dag verður Hemmi Gunn gestur Svanhildar Jakobs- dóttur í þætti hennar, Eftirlætislögin, og mun hann leyfa landslýð að hlýða á uppáhaldslögin sín. Ekki er að efa að margir hafa áhuga á að kynnast tónlistarsmekk Hemma og víst er að þátturinn verður með hressasta móti. Sjónvarp ki. 22.10: í kvöld veröur umræðu- arralandatilsamanbiu’ðar. þáttur í beinni útsendingu Þátttakendur í umræð- sem nefníst Lífsgæðakapp- unni verða: Jón Bjömsson hlaupið. i þættinum verður í'élagsmálastjóri, Oddi Erl- leitast við að bregða birtu á ingsson sálfræðingur, Páll lífsstíl og verðmætamat ís- Skúlason heimspekingur og lendinga. Rætt verður um Sigrún Júlíusdóttir félagsr- sókn fólks eftir efnislegum áðgjafl. gæðum og þau áhrif sem Sérstök athygli skal vakin vinnuálag og aðrar fylgjur á því að áhorfendur eiga hins „íslenska lífsstíls“ hafa þess kost að hringja meðan haft á sálarlíf og flölskyldu- á útsendingu þáttarins hagi fólks. í þvi sambandi stendur og leggja spurning- veröur meðal annars Qallað ar fyrir þá sem taka þátt í um rannsóknir sem geröar umræöunni. Umsjónarmað- hafa verið á fjölskjddulífi ur þáttarins er Arthúr landans og skyggnst til ann- Björgvin Bollason. Helga Bachmann, Saga Jónsdóttir, Árni Tryggvason og Eriingur Gíslason við upplestur á framhaldsleikritinu. Rás 1 kl. 22.30: Dyngja handa frúnni - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar í kvöld er annar þáttur nýs íslensks framhaldsleikrits, Dyngja handa frúnni, eftir Odd Björnsson í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. Upptöku önnuðust Friðrik Stefánsson og Georg Magn- ússon. Frú Sigríður Magnússen, eiginkona Ólafs kaupmanns Magnússens, er bæði söng- elsk og bókmenntalega sinnuð. Og þar sem hún hef- ur ákveðið að skrifa ævi- sögu sína fyrir næsta jóla- markaö, finnst henni ekki tiltökumál þó bóndi hennar skafíi henni mannsæmandi vinnuaðstöðu og reisi handa Stöð 2 kl. 22.50: Kókaín er eitt algengasta það þarf því að framleiöa eiturlyf sem nútímamaður- mikið af kóka-laufum til aö inn notar. Framleiösla á því metta markaðinn. Einnig er er gífurleg og markaöurinn talið að Bandaríkin séu að stór. í fræðslumyndinni í verða iúllmettuð og því kvöld verður leitast við að snúa eiturkóngarnir sér gefa áhorfendum upplýsing- meir og meir að Evrópu sem ar um upprtma kókaíns og framtíðarmarkaöi. dreiflngu þess. Þó kóka-lauísframleiðslan Kóka-laufiö er aðailega sé undir eftirliti ríkisins er xmnið í Perú. Þar hefur það geysilega mikiö framleitt veriö þekkt frá því 3000 fyrir ólöglega sem er laumað út Krist og var eitt sinn notað úr landinu. I þættinum í við trúarlegar athafhir. í kvöld verður auk þess fjall- dag er tallð að 40%» af er- að um þau hroðalegu áhrif lendum gjaldeyri í Perú sem langtíma neysla hefur komi i gegnum viðskipti á á neytandann, en talið er að kóka-laufi. í Bandaríkjunum séu 8,5 Talið er að kókaínmark- milijónir kókaínneytendur. aöurinn í Bandarikjunum -HK sé 100 bilijónir doilara og henni dyngju þar sem hún getur unnið ótrufluð að hugðarefnum sínum. Henni dettur ekki í hug að ansa barlómi hans um peninga- leysi. Hún á hönk upp í bak- ið á Eiríki útibússtjóra sem allur er af vilja gerður til að þóknast henni vegna gam- alla kynna þeirra. I Með helstu hlutverk í öðr- um þætti fara: Árni Tryggvason, Helga Bach- mann, Guörún Marinós- dóttir, Saga Jónsdóttir, Þor- steinn Gunnarsspn, Rand- ver Þorláksson, Árni Pétur Guðjónsson, Erlingur Gísla- son og Valdemar Helgason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.