Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Page 28
40 LAÍJGARDAGUR 20. JANÚAR 1990. Lífsstfll DV 1990: Osló 1 Stokkhólmur 0° ipmannahöfn 5° imborg 5 Berlfo 7' London 9°^P . Luxemborg 0° ircelona 7 ^^Mallorca 13' ia 14°—~^Vf Algarve 15° v Winnipeg -11 Montreal Lénskýji Hálfskýjaö Chicago New York 3' Alakýjaö LosÁngéles 8 Orlando 16 Hvad er að gerast - hvert á að fara? Nýlega rákumst viö á úttekt eftir bandarískan blaöamann, David Wic- kers, þar sem hann rekur í stuttu máli hvaö hæst ber á sviöi menning- ar og skemmtana víöa um heim. Hann lætur sér raunar ekki nægja að telja upp hvað sé það merkasta sem er aö gerast í heiminum heldur mælir hann með ákveðnum stööum sem feröamenn ættu aö heimsækja öðrum fremur í janúar og febrúar. Staöir sem mælt er meö aö fara til í janúar eru Indland þar sem veður er fremur þurrt á þessum árstíma og ekki of heitt. Þaö mætti hugsa sér aö vera í Delhí þann 26. febrúar sem er lýðveldisdagur Indverja. Um borg- ina fer þá mikil skrúöganga kamel- dýra, flla og manna, auk þess sem hægt er aö berja tilkomumikla her- sýningu augum. Ferðir SiglingáNíl Það er einnig mælt meö heimsókn til Palm Springs í Kalifomíu og liggja þar í sólbaöi, sömuleiöis mælir David meö heimsókn til Thailands og Egyptalands, því aö á þessum árs- tíma séu þessir staöir ekki of þétt setnir feröamönnum. í Egyptalandi er sérstaklega mælt með því að sigla eftir Níl, milli borganna Asswan og Kaíró, en þaö er víst sjaldan tilkomu- meira en einmitt í janúar eða febrú- ar, siglingin kostar 135 þúsund krón- ur og hægt er að fá upplýsingar um hana hjá Ferðaskrifstofu Thomas Cook, sími 0733-503202. Það er kjöriö að heimsækja Ástral- íu ef ekki er haldið of langt norður eftir álfunni. Mikið er um að vera í Sidney um þessar mundir því aö þar fagna menn nýju ári út þennan mán- uö með miklum fjölda tónleika, leik- sýninga og myndlistarsýninga. Nán- Yeðrið í útlöndum HITASTIG IGRÁÐUM m :10«6*tegfs Otíl-B 11115 BIIIIO 11 tH 15 1611120 Byggt á veðurtréttum Veöurstolu Islands kl. 12 á hádegl, töstudag Þrándheimur 2 ari upplýsingar gefur Australian to- urist oífice, s. 01-780 1424. Sömuleiðis er Malasía á listanum en þar er gott að dvelja í janúar og hag- stæö feröatilboð í gildi. Svo má ekki gleyma Glasgow sem útnefnd var menningarborg Evrópu 1990 og þar er svo sannarlega nóg um að vera allt næsta ár. Mozart-hátíó í Salzburg Þeir sem vilja eyða fríinu á skíðum ættu að fara að hugsa sér til hreyf- ings í byrjun febrúar. Það er að vísu dýrara að fara á skíði í Evrópu í fe- brúar en í janúar en það er aðeins farið að lifna yfir skíðastöðunum á þessum tíma. 3.-A. febrúar er hægt að bregða sér á krikketleika í St. Moritz í Sviss og sjá krikket leikinn á ísilögðu vatni. Um leikana er hægt að fá nánari upplýsingar hjá Sviss tourist office sími 01-734 1921. Þann 5.-11. febrúar er mikil snjóhá- tíð í Sapporo, Hokkaido í Japan, þar sem hægt er að sjá undursamleg listaverk sem gerö eru úr ís. Nokkuð sem er víst ógleymanleg sjón. Þeir sem eru í Austurríki í febrúar ættu að hafa í huga að 26. febrúar hefst í Salzburg mikil Mozart-hátíð og yikuna þar á eftir er boðið upp á fjölda tónleika sem helgaðir eru þessu tónskáldinu. Nánari upplýs- Því ekki að fagna nýju ári í Hong Kong en samkvæmt tímatali Kinverja er þaö ár hestsins sem er að ganga í garð. ingar: Austrian tourist office, s. 01-931 9106. 10.-27. febrúar er mikið karnival í Feneyjum með ýmiss konar uppá- komum, nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Magic of Italy, sími 01-748 7575. Og loks má geta þess að 26.-27. fe- brúar fagna Kínverjar nýju ári sem veröur tileinkað hestinum. í Hong Kong verður því fagnað með hefð- bundnum uppákomum svo sem skrúðgöngum og flugeldasýningum. * * Reykjavfk -1° Bergenr 9 Þórshöfn 5° ^ Einn þeirra staða, sem mælt er með heimsókn til, er Indland. Rlgnlng V Skúrlr Snjókoma Þrumuveóur = Þoka Flugleiðir í samvinnu við Hótel Noröurland, Akureyrí, HótelHúsa- vík, Hótei Valaskjálf, Egilsstöðum, Hótel ísaQörö, Gestgjafann og Hót- el Þórshamar í Vestmannaeyjum ætla á næstu vikum að bjóða upp á árshátíðar- eða þorrablótspakka til ofangreindra staða. Áætlað er að pakkinn fyrir manninn muni kosta í kringum 10.500 krónur til allra staðanna nema Vestmannaeyja en inn 8.500 krónur mun kosta að halda árs- hátíöina eða þorrablótiö þar. Innifalið í verði er flug fram og til baka, flugvallarskattur, akstur til og frá flugvelli, gisting eina nótt, hátíðakvöldverður, dansleikur og morgunverður. Tilboð þessi eru einkum ætluð fyrirtækjum, félagasamtökum eöa stærri hópum sem vilja breyta til og halda árshátíö sína eöa þorra- blót annars staðar en á höfuðborg- arsvæðinu. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.