Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 18
26
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
50% afsláttur. Rýmingarsala. Eldhús-
•)g baðinnréttingar, stakir skápar,
>takar hurðar, lamir, handföng o.fl.
Húshlutir hf., Hringbraut 119, s. 91-
125045 og 91-625065. Opið mánud. til
íöstud. 10 12 og 13:18, laugard. 10 15.
Fundarborð og stólar, afgreiðsluborð í
einingum fyrir skrifstofur, skjáir fyrir
microfilmur, kaffikanna fyrir mötu-
neyti, bókahillur o.m.fl.
Söludeild Reykjavíkurborgar, Borg-
artúni 1, sími 18000.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Polaris Indy 500, árg. '83, til sölu. Ek-
inn 5600 km. 90 hö., 3 púströr, nýir
stimplar, nýtt belti, nýtt sætisáklæði,
2 ára kúpling. u))pgerð véi, sprautaður
í fyrra. verð kr. 300.000, engin skipti.
Uppl. í síma 96-62406.
Járnsmiðavélar. Nýjar og notaðar
járnsmíðavélar, blikksax, súluborvél,
fræsivélar, rennibekkir, loftpressur
o.íl. I & T hf. Iðnvélar og tæki,
Smiðshöfða 6, s. 674800.
Philco 451 þvottavél, 20 þús., litsjón-
varp, 15 þús., sími með innbyggðum
símsvara, 8000 kr., mótor í Philco
þvottavél og stór spennubreytir fyrir
110 volt. Uppl. í síma 35368.
Rækjur - Ýsuflök. Til sölu rækjur, 2,4
kg pokar á kr. 1.800, og sjófryst ýsu-
flök, 6,8 kg pk. á 2.500 kr. Hagstætt
werð, heimsendingarþjónusta. Uppl. í
síma.30024.
Trésmiðavélar. Plötusagir, kílvélar,
slípivélar, dílaborvélar, fræsarar,
byggingarsagir, loftpressur o.fl.
I & T hf. Iðnvélar og tæki,
Smiðshöfðá 6, s. 674800.
Ál, ryðfrítt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
B.K.I. lúxuskaffi er gott.
Það er mjög drjúgt. Hvernig væri að
kaupa pakka til prufu?
Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224.
Fiskvinnslubúnaður. Höfum til sölu
búnað sem hentar vel fyrir smærri
fiskvinnslur, einnig laxarsláturlínu
frá Traust . Uppl. í síma 91-622928.
Kommóða, skrifborðsplata og 4 hillur,
allt úr tekki. Svefnbekkur m/geymslu-
hólfi, tvöföld svampdýna og einstök
blá rúskinnsdragt, st. 42. S. 689024.
Nýtt i Kolaportinu.
Kolaportsmarkaðurinn tekur nýjar og
notaðar vörur í umboðsölu, tekið á
móti hlutunum í Kolaportinu.
Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið
eftir máli, mikið úrval áklæða,
hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8,
sími 685588.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Vandaður, lítið notaður kvenfatnaður í
stærð 38 40, einnig tveir samstæðir
fallegir krómborðlampar. Ódýrt. Uppl.
í sítna 25077.
Verkstæðiskrani á rennibraut,
4 t. lyftigeta.
I & T hf. Iðnvélar og tæki,
Smiðshöfða 6, s. 674800.
11 mJ nýtt beykiparket til sölu, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 675957 eftir kl.
18.30.
Billjardkjuði. Riley keppniskjuði asamt
Riley leðurtösku til sölu. Uppl. í síma
93-11965.
Byggingarkrani, léttur færanlegur.
I & T hf. Iðnvélar og tæki,
Smiðshöfða 6, s. 674800.
Jeppadekk. Til sölu 4 stk. Maxi Track
jeppadekk á felgum, stærð 33x12,50.
Uppl. í síma 657114 eftir kl. 19.
Rækjur til sölu á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 91-71521 eftir kl. 20.
Til sölu sjónvarp, hljómtæki og sófa-
sett. Uppl. í síma 91-678334 eftir kl. 16.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu, selst á 10
þús. Uppl. í síma 91-35077 eftir kl. 17.
■'1 1 f......... .......
■ Oskast keypt
Keramikbrennsluofn óskast. Uppl. í
síma 91-50747 eftir kl. 17.
Nýleg þvottavél óskast tll kaups.
Sími 13063.
Þarf ekki einhver að losna við fyrir lít-
ið, homsófa, sófasett.sófaborð og ýmis
önnur húsgögn, einnig notaðar frysti-
kistur. Vinsamlegast hafið samb. við
Sólheimar í Grímsnesi í síma 98-64430
á daginn og 98-64431 á kvöldin. Hörð-
ur.
Óska eftir farsima i skiptum fyrir nýja
Nordmende upptökuvél með öllu.
Uppl. í síma 92-13106, 92-15915 og
92-13507.
Óska eftir rjómaisvél, blástursofni,
kakóvél fyrir söluturn og poppkorns-
vél. Uppl. í símum 91-77880 og 91-
614001.
Gull. Kaupum allt gull til bræðslu.
Jón og Óskar skartgripaverslun,
Laugavegi 70, sími 91-24910.
Hillur og afgreiðslukassi i verslun, ósk-
ast keypt sem fyrst. Uppl. í síma
91-35600 frá kl. 9-18.
Disilrafstöð, 8-10 kW 220 W, óskast.
Uppl. í síma 43880.
Gufunestalstöð óskast til kaups. Uppl.
í síma 42652 e.kl. 18.
■ Verslun
Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni,
bútar, sængurverasett, peysur, bolir,
slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388.
■ Fyrir imgböm
Til sölu blár kerruvagn, með burðar-
rúmi, Cicco ungbarnastóll, magapoki.
hoppróla, leikgrind, hár matarstóll,
allt mjög vel með farið, verð 30
þús. Uppl. í s. 670132.
■ Heimilistæki
Ónotaður 32 litra Bondstec örbylgjuofn
til sölu. Uppl. í sima 91-670248 eftir
kl. 17 í dag og á föstudag.
■ Hljóðfæri
Magnari f. 2x300 watta græjur, á 18 þús.
kr., einnig 31-bands tónjafnari fyrir
söngkerfi á 15 þús. kr. (bæði tækin
ónotuð). Uppl. í síma 91-14665.
Bassaleikari óskast í starfandi ungl-
ingahljómsveit. Uppl. í síma 91-74043
eða 91-75478.
Gítarleikari og söngvari óskast í rokk-
hljómsveit. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9370.
Rafmagnsorgel til sölu, Viscount, 2ja
borða, með fótbassa, gott fyrir byrj-
anda, ódýrt. Uppl. í síma 53634.
Hljómsveit óskar eftir söngvara strax.
Uppl. í síma 42624 og 44458.
■ Hljómtæki
Óska eftir góðum trúbador til að spila
á pöbb tvö kvöld í viku. Einnig er
óskað eftir vönum diskótekara til að
spila tvö kvöld í mán. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9408
Tveir bilahátalarar af Tec gerð, 2x60
vött, til sölu. Uppl. í síma 681964 eftir
kl. 18.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun, 90 kr. á m2, einnig hús-
gagnahreinsun. Notum Hurricane
djúphreinsivél. 10% afsláttur fyrir
ellilífeyrisþega. Uppí. í síma 19336.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu yerði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sem vantaði. Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
Hvítt rimlarúm með dýnu á 6.000 kr.,
barnastóll ca 5.000, falleg skápasam-
stæða m/gleri og ljósum, kr. 15.000,
lítil kommóða m/3 skúffum, kr. 4.000.
Uppl. í síma 92-15973 e.kl. 18.
Rúm, 2x1,40 m, tll sölu, springdýna og
rúmbotn úr tré (frá Ikea). Uppl. í síma
681964 eftir kl. 18.
Þjónustuauglýsingar
Tökum í umboðssölu vel með farin
húsgögn, ný eða notuð. Vantar sófa-
sett, stóla og borðstofusett, 40 ára og
eldri. Betri kaup, húsgagnaverslun,
Síðumúla 22, sími 686070.
Hollenskt drapplitað leðursófasett
frá Húsgagnahöllinni til sölu á 75
þús. kr. Einnig glerborð á 10 þús.
Uppl. í síma 91-685637.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
gamalla húsgagna og skrautmuna
ávallt fyrirliggjandi. Opið kl. 12-18
virka daga, kl. 10-16 laug. Antik-
Húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
■ Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Komum heim með áklæðaprufur og
gerum tilboð. Aðeins unnið af fag-
mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5,
sími 21440 og kvöldsími 15507.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun-
arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur.
Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.
■ Tölvur
Macintosh eigendur, athugið.
Nú er loksins fáanleg tollaforrit á
Macintosh tölvuna þína. Bjóðum
einnig upp á fjöldann allan af hug-
og vélbúnaði. Hringdu eftir vörulist-
anum okkar. Makkinn, s. 985-32042.
Forritið Vaskhugi er sérstaklega gert
fyrir lítil fyrirtæki. Skrifar reikninga,
gerir upp virðisaukaskatt, sýnir fjár-
stöðuna strax. Kr. 9.900 ( + vsk.). Is-
lensk tæki, s. 656510.
Amstrad PC 1640, með 20 mb hörðum
diski, til sölu, verðhugmynd 75 þús.
Uppl. í síma 98-22160.
Viðgerðir á kæli-
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
Strastvérh
Smiðsbúð 12,
210 Garóabæ. Sírrii 641799.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆICNI
Verktakar hf.,
f P símar 686820, 618531
-SbL og 985-29666.
VERKTAKAR - VÉLALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249.
SJ0NVARPS
--Cþj6nustan)—
ÁRMÚLA 32
Viðgerðir á öllum tegundum sjónvarps- og vídeótækja
Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni.
Símar 84744 - 39994
L Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
, næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél. bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar. 2E
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
C04 000 starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
674610
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Heigason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum. WC, baökerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomín tæki, háþrýstitækí,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
simi 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
m'
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasímÍ985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SMÁAUGLÝSINGAR