Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990. 33 DV Ein tólfa á teninginn Fimm leikjum á síöasta getrauna- seðli var frestaö vegna rigningar og roks. Fjórir leikjanna voru í London og nágrenni en einn á suðurströnd- inni. Eftirlitsmaður íslenskra get- rauna hóf teninginn fræga á loft og fékk fram úrslit á leikina fimm. Ten- ingurinn er með tólf flötum. Á fimm flötunum er merkið 1, á íjórum þeirra er merkið X og á þremur þeirra er merkið 2. Úrslit teningsins voru ekki mjög óvænt en þó kom það mörgum tippurum á óvart aö hann setti merkið 1, eða heimasigur, á leik Charlton og Arsenal. Einungis ein tólfa fannst af þeim 294.750 röðum sem seldust í síðustu viku. Tólfan hlýtur allan fyrsta vinn- ihginn, 784.071 krónur. Það var hóp- urinn GRM sem átti tólfuna. 29 ellef- ur fundust og skipta þær milli sfn 336.015 krónum þannig að 11.586 krónur koma í hlut hverrar raðar með ellefu rétta. Potturinn var 1.120.086 krónur og virðist vera á uppleið. Hópkeppnin afar spennandi Árangur hópanna er mjög góður, betri nú en nokkru sinni fyrr í hóp- keppni íslenskra getrauna. TVB16 er kominn á toppinn ásamt B.P. Þessir hópar eru með 52 stig. ÖSS, BIGGI og 2 = 6 eru með 51 stig en HAPPA- KEÐJA, 2x6, F/X, PEÐIN, SÆ-2, ÖFUGALÍNAN, ÞRÓTTUR, FÁLK- AR, BRD og DALVÍK eru mep 50 stig. TVB16 hefur löngum verið við topp- inn undanfarin misseri og drengirnir í Sæbjörgu með hópinn SÆ-2 eru greinilega farnir af stað á ný. Senni- lega er hópurinn 2 = 6 með besta stöðu því sá hópur hefur náð tólf réttum tvisvar sinnum og ellefu rétt- um einu sinni. Framarar seldu mest allra félaga í síðustu viku, 21.116 raðir. Fylkis- menn seldu 17.830 raðir og Akurnes- ingar seldu 15.138 raðir. Aðrir seldu minna. Framarar hafa verið duglegir að veita getraunaseölaþjónustu gegnum síma. Margir sjómenn hringja reglu- lega í Framara. Til dæmis fékk sjó- maður á togaranum Snorra Sturlu- syni 12 rétta í janúar. Símanúmerin hjá símaþjónustu Fram eru 680342 Og 680343. Samkvæmt upplýsingum frá ís- lenska sjónvarpinu verður leikur Norwich og Liverpool sýndur beint á laugardaginn kemur. En sam- kvæmt upplýsingum úr danska get- raunablaðinu Tipsbladet verður leikur Chelsea og Tottenham sýndur á Norðurlöndum. Starfsmenn Tips- bladet hafa verið naskir að spá rétt um beinar sýningar í vetur. Til dæm- is voru þeir alltaf komnir með réttu upplýsingarnar um þýsku leikina sem sýndir voru í haust en íslensk- um áhorfendum var sagt rangt til um þá. Bogdan spáir íslendingum jafntefli íslenskar getraunir verða með aukaseðil í tengslum við heimsmeist- arakeppnina í handbolta sem hefst í Tékkóslóvakíu í febrúarlok. Auka- seðillinn verður með tólf leikjum, leiknum frá 28. febrúar til 3. mars. Leikir íslands við Kúbu, Spán og Júgóslavíu verða á seðlinum. Nokkrir valinkunnir áhugamenn um handbolta voru fengnir til að spá um leikina, þeirra á meðal Bogdan landsliðsþjálfari og Jón Hjaltalín Magnússon, formaður Handknatt- leikssambands íslands. Jón Hjaltalín Magnússon spáir ís- lendingum sigri í öllum þessum þremur leikjum sínum, en Bogdan er hógværari og spáir íslendingum sigri gegn Kúbu og Júgóslavíu, en jafntefli gegn Spáni. Salan hefst mánudaginn 19. febrú- ar næstkomandi og lýkur miðviku- daginn 28. febrúar, skömmu fyrir upphaf fyrsta leiksins á seðhnum. Til að vera gjaldgengur í þessari keppni þarf aö setja kross í reitinn AUKASEÐILL á beinlinugetrauna- seðlinum. Allir leikir íslenska landsliösins veröa sýndir beint í Ríkissjónvarp- inu og er ekki að efa að mikil spenna verður meðal áhugamanna um handbolta þessar handboltaheims- meistaravikur í febrúar og mars. Getraunaspá fjölmiðlanna Q. «0 m ^ :=, c > -Q Q2Hn.Qma:w<2 LEIKVIKA NR. 6 Aston Villa Sheff.Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Chelsea Nott.Forest X X 1 1 X 2 X 2 1 X Everton Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Manch.City Wimbledon 1 1 X 1 X 1 2 2 1 X Millwall Manch.Utd 2 1 1 2 1 2 1 1 2 2 Norwich Liverpool 1 X X 2 1 2 2 X 2 2 Barnsley Swindon X X 2 X X 2 1 X X 2 Oxford W.B.A 1 1 X 1 2 1 1 1 X 1 Portsmouth Newcastle 2 1 1 X X X 1 1 X X PortVale Watford 1 X 2 2 1 1 1 1 1 1 Sunderland Blackburn 1 1 1 1 2 1 1 2 1 1 Wolves Ipswich X 1 1 X 1 2 X 1 2 X Hve margir réttir eftir vorleik 5.: 27 28 21 28 26 29 27 33 30 25 -ekkibaraheppni Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U / T Mörk U J T Mörk S 25 6 4 1 23 -8 Liverpool 6 3 3 27 -18 49 23 8 2 1 27-12 Aston Villa 5 2 4 13 -9 46 23 9 2 0 29 -7 Arsenal 3 1 7 9-17 42 24 5 3 3 19-12 Nott.Forest 4 3 4 18-12 39 24 6 1 4 24 -17 Tottenham 3 5 4 12-13 36 23 5 5 1 24-16 Southampton 4 3 5 21 - 22 35 24 3 5 3 22 -20 Chelsea 5 3 4 17-16 35 24 7 2 2 21-10 Everton 2 3 7 11 -20 35 24 4 6 1 17-10 Norwich 4 1 7 11 -17 34 24 7 1 3 14-11 2 3 7 7-20 34 23 6 1 5 20 -11 Derby 3 4 4 9-10 32 23 3 4 4 12-14 Wimbledon 4 6 2 14-11 31 23 5 3 3 14-12 Q.P.R 2 6 4 12-14 30 24 6 1 4 19-14 Manch.City 0 5 7 7 -24 27 25 5 6 2 16 -9 Sheff.Wed 1 2 9 5 -26 26 24 5 3 4 16-17 2 2 8 11-32 26 24 4 4 4 15-11 Manch.Utd 2 3 7 13-23 25 24 4 5 3 17-12 Millwall 1 4 7 13-28 24 23 4 5 3 12-11 Luton 0 5 6 13-22 22 23 2 4 5 12-15 Charlton 1 3 8 6-19 16 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 28 10 3 0 27 -7 Leeds 4 4 5 21 -22 55 28 7 4 2 24 -16 Sheff.Utd 6 6 2 19-14 52 28 6 3 3 33 - 18 Swindon 5 4 5 19-22 46 28 8 6 0 26 -15 Oldham 3 5 6 14-19 44 28 7 6 1 27-17 Sunderland 4 5 5 19 -25 44 27 7 3 2 28 -21 Newcastle 3 6 5 20 -16 42 28 6 3 4 23 -14 Wolves 3 6 4 21-21 42 26 7 5 1 23-12 Ipswich 4 3 6 15-24 41 28 3 7 3 29 -24 Blackburn 5 6 3 22 -20 40 28 5 7 1 22-12 Port Vale 2 4 7 17-22 38 27 6 5 3 24 -17 Oxford 3 2 7 14-20 37 28 6 3 4 23 -20 Bournemouth ;. 2 4 7 21-26 37 27 7 3 4 24 -15 West Ham 2 5 6 14 -19 . 35 27 7 1 5 23 -16 Watford 2 6 6 13-19 34 27 6 4 4 18-17 Leicester 3 3 7 20 -28 34 28 5 3 4 22 -16 Middlesbro 2 3 9 12 -24 33 28 4 5 5 28 -26 W.B.A 3 5 6 18 -22 31 27 5 5 4 20 -16 Plymouth 3 2 8 18-25 31 28 2 6 5 23 -24 Portsmouth 3 4 6 14-20 31 28 5 3 5 14 -13 Brighton 3 3 9 19-27 30 27 2 5 6 12-20 Hull 3 7 3 19-18 30 28 6 5 3 17-11 Bradford 0 6 8 13 -29 29 27 4 5 5 15-17 Barnsley 3 2 8 14-33 28 28 3 6 5 16-19 Stoke 1 5 8 7-26 23 Tippaðátólf 1 Aston Villa-Sheff. Wed. 1 Aston Villa hefur veriö á núkil]i siglingu í vetur. Liðiö er með 46 stig úr 23 leikjum sem er besta meðaltal i 1. deildinni ensku. Sheffield-liðið er frekar slakt þó svo að leikmönnum hafi tekist að hala inn stig á heimavelli sínum. Á útivelli er Sheffield-liðið slakt, hefur unnið einn leik en tapað níu. 2 Chelsea - Tottenham X Chelsea og Tottenham eru ofarlega en hafa brugðist aðdáend- um sínum hvað eftir annað í vetur. Chelsea var við toppinn framan af vetri en svo sprakk liðið gjörsamlega og hefúr ekki unnið itema tvo leiki af ellefu þeim siðustu. Tottenham er algjörlega óútreíknanlegt en vann góðan sigur á áunnudag- irui var og ætti að hanga á jafiitefii. 3 Everíon - Charlton 1 Charlton er langslakasta lið 1. deildarinnar, enda langneðst. Liðið hefur tapað sex siðustu leikjum sinum og hefur reyndar ekki unnið nema þrjá leiki í vetur af 23 viðureignum. Everton er frekar dauft liö. Það sást i leik liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. En ef leikmönnum Everton tekst ekki að vinna sigur á Charlton-liðinu nú þá vinnur það ekki marga lefld f vor. 4 Manch. City - Wimbledon 1 Manchester City hefur gengið vel í leikjum sínum gegn Wimbledon hin síðari ár. City vann 3-1 1986/87 og 3-0 1984/85. Á útivelli gerði liðið jafntefli bæði keppnistímabilin. Howard Kendall hefur komið á festu í liðinu sem virðist vera að rétta úr kútnum. Wimbledon er óútreiknanlegt lið en er þó ekki eins sterkt og síðustu þrjú keppnistímabil. 5 Millwall - Manch. Utd. 2 Hvort liðið er slakara mn þessar mundir? Um það snýst spáin að þessu sinni. United-Iiðið sýnir töluverðan persónuleika en Millwall er flatt og slakt. Manchester United hefúr ekki unnið leik í deildakeppninni síðan 18. nóvember siðastliðinn en Millwall hefúr unnið einn síðustu sautján leikja sinna’. MUlwall náði ekki að bera sigurorð af Cambridge i bikarkeppninni en hafði þó tvo leflri til þess. Það sýnir að liðið er í slæmu formi. 6 Norwich - Liverpool 1 Nú er komið að sigri Norwich gegn Liverpool. Liðin hafa spilað tvo leflri á síðustu tíu dögum í bikarkeppninni og var jafiitefli í Norwich en Liverpool sigraöi heima. Nú snýst dæm- ið við því að leikraenn Norwich geta sýnt snilli ef þeir vilja. Þeir eru hungraðir í sigur og berjast til hins hinsta blóðdropa. 7 Bamsiey - Swindon X Swindon er með sitt besta lið í áratugi. Liðið er í þriðja efsta sæti og hefur unnið marga glæsta sigra í vetur, siðast á Le- eds heima á sunnudaginn var, 3-2. Bamsley er í næstneðsta sæti og hefur ekki verið svo neöarlega í mörg ár. Leikmenn Bamsley munu berjast á sínum heimavelli, hamast sem óðir menn væm eða berserkir en munu ekki ná nema einu stigi úr þessum leik. 8 Oxford-WBA 1 Oxford ætti að vinna ömggan sigur í þessum leflc ef teldð er tillit til síöustu átta leikja liðanna í deildakeppninni. Oxford hefur tapað einum af átta síðustu leikjum sínum en WBA hef- ur unnið einn af átta síðustu leikjum sínum. Þar kemur ef tfl vill á móti að liðin hafa gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum lið- anna á Manor Ground í Oxford og eins verður að geta glæsi- legs árangurs WBA í bikarkeppninni ensku. Þar hefur WBA lagt að velli 1. deildar liðin Wimbledon og Charlton. 9 Portsmouth - Newcastle 2 Portsmouth er við botn 2. deildar. Liðið hefur einungis urrnið tvo leflri heima í vetur, gert sex jafntefli og tapað fimm leikj- um. Newcastle er ofarlega í 2. defldinni. Liðið hefur að vlsu eklri unnið nema þrjá leilri á útivelli til þessa en leikhópurinn er sterkur og stjóm liðsins með ágætum. Newcastle hefur unnið síöustu tvo deildarleflri liðanna á Fratton Park í Portsmo- uth og á töluverða möguleika á sigri í þessum leik. 10 Port Vale - Watford 1 Port Vale hefúr heldur betur tekdð til fótanna í vetur. Liðið komst í 2. deild í vor og var slakt framan af keppnistímabil- inu. En 18. nóvember urðu kaflaskiptí. Liðið hóf að vinna leflri og hefur síðan þá unnið sex leflri, gert þrjú jafiitefli'og tapað tveimur leikjum í deildakeppninni. 1 bikarkeppninni stóð liðið sig með prýði og meðal annars Derby en tapaði fyrir Aston Villa. Ekki hefur borið miMð á Watford í vetur. Liðið er um miðja deild án sigurs í fjórum siðustu leikjum sínum. 11 Snnderland - Blackbum 1 Sunderland er sterkt heima, hefur einungis tapað einum leik á Roker Park í vetur. Blackbura er nokkuð traust lið en hefur þó látið á sjá síðustu vikurnar. Blackbura væri meðal efstu liða ef heimavöllurinn væri liðinu drýgri. Leikmenn Sunder- land eru markheppnir heima, hafa skorað 27 mörk i 14 leikj- um sem er tæplega 2 mörk í leik. Blackbura er að vísu með betri árangur á útivelli en heimavelli en það er ekki sama hvar er spilað. 12 Wolves - Ipswich X Úlfarnir haía verið að þoka sér upp stigatöfluna undanfarið. Eitt tap í níu siðustu leikjum liðsins vitna um það. Ipswich hefur verið meðal sterkustu liða 2. deildar undanfama mán- uöi en þrír síðustu leilrir liðsins eru án sigurs. Tveir þeir síð- ustu á útivelli hafa reyndar tapast. Ipswich náði mjög góðum árangri fiá 21. október til 30. desember en þá tapaöi liðið ekki leik, vann átta leflri og gerði þrjú jafhtefli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.