Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990,
Skák
Jón L. Árnason
Bayem Miinchen, liö Jóhanns Hjartar-
sonar, hefur tekið forystuna í þýsku
„Bundeslígunni" eftir flórar umferðir.
Jóhann hefur teflt þrjár skákir með félag-
inu, unnið tvær og gert eitt jafntefli, við
tékkneska stórmeistarann Smejkal.
Hér er það Bæjarinn Hickl sem fléttar.
Hann hefur svart og á leik gegn Pirrot:
37«.
1 A
7 á Á 5
5 A A
4 3 A 2 A. A
1 S É*
A B C D
F G H
1. - Bg4!!Hótar 2. - Bxf3 + og þar sem 2.
fxg4 strandar á 2. - Dxf7 á hvítur aðeins
eitt svar. 2. Hxg4 Dfl+ 3. Hgl Rg3 + ! 4.
hxg3 Dh3 mát.Snotur flétta.
Bridge
Isak Sigurðsson
Hversu margir vanir spilarar skyldu
fara viilur vegar í þremur gröndum í
þessu spih á suðurhöndina? Það er ekki
svo erfitt aö flnna réttu leiðina, en samt
tekst ótrúlega mörgum að klúðra stöð-
unni í svona spilum. Vestur spilar út
hjartafimmu í byrjun, og gosinn á slag-
inn. Nú tekur lesandinn viö:
♦ K84
V GlO
♦ D2
+ KD8732
* G9
V D9853
* Á875
* 106
N
V A
S
* 107653
V 764
♦ K9
+ ÁG5
* ÁD2
V ÁK2
♦ G10643
+ 94
Það er greinilega laufliturinn sem þjónar
þeim tilgangi að útvega sagnhafa 9 slagi.
Sennilega fer meirihluti spilara þannig í
spilið. Hann spilar spaða á drottningu í
öðrum slag, og laufi á drottningu. Austur
þarf ekki að geta mikið til þess aö gefa
þann slag. Sagnhafi spilar þá sennilega
spaða á ás og spflar enn laufi, en þvi
miður stoppar austur laufið tvisvar, og
liturinn verður sagnhafa aldrei að gagni.
Það eina sem sagnhafi þurfti að gera í
öðrum slag, var að spila lágu laufi strax
úr borði, og enginn hætta í spflinu, svo
fremi sem laufin brotni ekki þeim mun
verr (en þá stæði spilið hvort eð er, senni-
lega ekki). Austur getur fengið slag á
gosann, spilað aftur hjarta, en sagnhafi
verður fljótari aö bijóta lauflit sinn held-
ur en vömin aö fría hjartað. Blasti þessi
leið við fyrir þér?
Krossgáta
r~ T~ S~ L 7
J mmmm
)0 1 J mmm a
13 7T Ö ib
17- I
20 "1 * w*
23 J
Lárétt: 1 vatnafisk, 8 kveinstafir, 9
nabbi, 10 kynstur, 11 lak, 13 bað, 15
huggun, 17 mjúk, 19 hyskið, 20 utan,
21 handsamar, 23 sníkja, 24 óreiða.
Lóðrétt: 1 hæð, 2 slíta, 3 gamal-
menni, 4 kerald, 5 tilkall, 6 borðaði,
7 gutl, 12 kvendýr, 14 kjána, 16 svik-
ul, 18 utan, 20 spO, 22 skóli.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 dúkka, 5 sæ, 7 aftann, 9
gimdin, 10 una, 11 taða, 12 rófu, 14
rör, 17 kirtla, 20 puð, 21 lána.
Lóðrétt: 1 Dagur, 2 úfin, 3 kantur, 4
andar, 5 sniö, 6 æmar, 8 trafið, 13
óku, 15 öln, 16 óp, 18 tá, 19 AA.
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvflið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lógreglan sími 15500,
slökkvflið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. febrúar - 8. febrúar er í
Árbæjarapóteki Og Laugarnesapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótelj og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heflsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30'
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 afla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 8. febrúar.
Breskir sjálfboðaliðar fara til Finnlands
í næstu viku.
Skráning manna ífinnska herinnferfram í
sendisveitarskrifstofu Finnlands í London.
Spakmæli
Við kvörtum yfir því að líf okkar sé stutt
en hegðum okkur eins og það væri
eilíft.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Op‘ð dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn'Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: ReykjavíkK Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla vjrka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú kemur þínum sjónarmiðum best á framfæri í afslöppuðu
andrúmslofd. Þú getur lent í vandræðum með félagslegar
ákvarðanir. Happatölur eru 12, 23 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefúr góða ástæðu til að vera ánægður með eitthvað sem
þú keyptir eða gerðir fyrir löngu. Þú getur lent í erfiðleikum
með að taka ákvörðun.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir ekki að sýna tilfmningar þínar of mikið. Láttu stolt
þitt ekki koma í veg fyrir að þú leitir ráða hjá öðrum. Mundu
að það er ekki bannað að skipta um skoðun.
Nautið (20. apríl-20. mai);
Þaö er mjög gott og náið samband milli þín og fjölskyldu eða
nánustu vina núna. Þú ættir að ræða viðkvæm málefni og
fá þau á hreint.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Eitthvað óvænt setur strik í reikninginn hjá þér. Það er ekki
vist að því verði vel tekið af þínum nánustu. Eitthvað opnar
þér nýja og spennandi möguleika.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ættir að vera kominn í gott jafnvægi. Hristu upp og fáöu
hlutina á hreyfmgu. Sjálfstraust þitt er á uppleið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Með ákveðinni festu gerir þú meira fyrir einhvem en þú
þarft. Láttu ekki ákveðna aðfla ganga á lagið með að gera
of mikið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Umhverfið hefur mikið að segja í dag. Það er nauðsynlegt
fyrir þig að hafa stjóm á öllu sem þú gerir. Það er nauðsyn-
legt að þú svarir strax því sem þú ert spurður um.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að fylgja málum eftir, jafnvel þótt það þýði röskun
á öllu sem þú hefur ákveðið í dag. Taktu ekki of mikla
ábyrgö á þig ef þú getur komist hjá því.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að taka fjármálin fyrir í dag. Gefðu ráðleggingum
sem era til lengri tíma sérstakan gaum. Happatölur 3,14 og
32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu það ekki illa upp sem fólk vill gera fyrir þig. Það er
ekki illa meint þótt það sé kannski ekki það sem þú hugsað-
ir þér. Þú ættir að huga vel að eigin hugðarefnum í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu aö halda þig á þínu sviði í dag og fara ekki mikið í
mál sem þér koma ekki við. Þér verður best ágengt að vinna
einn og sér.