Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990.
Utlönd
Leggst nú einnig eigin-
konan gegn Barry?
Eiginkona Marions Barry, borgar-
stjóra Washington, sem handtekinn
var fyrir að hafa verið með kókain í
fórum sínum, er sögð hafa haft sam-
hand við kvikmyndaframleiðenda í
Hollywood, ekki bara í þeim tilgangi
að gera kvikmynd um stormasamt
líf hennar meö borgarstjóranum
heldur einnig útgáfu bókar.
Barry kemur frá suðurríkjafylkinu
Mississippi. Láf hans er sagan um
fátækt bam sem óx upp í fylki þar
sem kynþáttahatur réði ríkjum og
varð síðan borgarstjóri í höfuðborg-
inni. Margir af nánum stuðnings-
mönnum Barrys saka alríkislögregl-
una um að vera á höttunum eftir
honum þar sem hann er blökkumað-
ur. Búist er við að bomar verði fram
nýjar ákæmr á hendur honum þegar
í næstu viku af alríkislögreglunni.
Eru þær ákærur sagðar byggjast á
frásögn annarrar ástkonu Barrys,
það virðist sem hann hafi haft heilt
kvennabúr í kringum sig. Þessi vin-
kona borgarstjórans kaus á sínum
tíma fremur að fara í fangelsi en að
koma upp um hann. Nýju ákærurnar
eiga einnig að byggjast á framburöi
kunningja borgarstjórans, sem einn-
ig hefur verið dæmdur í fangelsi.
Hann Mlyrðir að hann hafi reykt
krakk meö Barry á hótelherbergi í
Washington.
Sjálfur hefur Barry neitað öllum
slíkum sakargiftum og á hann nú á
hættu að vera ákærður fyrir rangan
eið. Einnig er búist við að hann verði
ákærður fyrir spillingu.
Borgarstjórinn er væntanlegur frá
meðferðarheimih eftir þijár vikur.
Hann hefur krafist þess að fá kviö-
dóm en erfitt gæti reynst að finna
óvilhalla kviðdómendur.
Sjónvarpsstöð í Washington
greindi frá því í gær að Barry hefði
ákveðið að bjóða sig fram fjórða kjör-
tímabihð í röö og þrátt fyrir skiptar
skoðanir um möguleika hans útíloka
sérfræðingar ekki að hann geti tryggt
sér nægilegan stuðning meðal
blökkumanna í höfuðborginni sem
eru í miklum meirihluta.
Þaö var í síðasta mánuði sem Barry
hvarf af sjónarsviöinu, rétt áður en
hann átti aö halda ráðstefnu borgar-
stjóra víðsvegar að úr Bandaríkjun-
um. Ráðgert var að eitt helsta efnið
á ráðstefnunni yrði eiturlyfjavand-
inníbandarískumborgum. Ritzau
Marion Barry, borgarstjóri Washington, og Effie, kona hans, á leið í réttar-
sal 19. janúar síðastliðinn, daginn eftir að borgarstjórinn var handtekinn.
Sfmamynd Reuter
Sjálfboðaliðar hjálpa til við að bjarga fuglum sem lentu í oliu út af strönd Kaliforníu. Talið er að um þrjú hundruð
þúsund gallon af hráolíu hafi flætt í sjóinn úr löskuðu olíuskipi. Símamynd Reuter
Sólarstrendur Kalifomíufylkis:
Hætta á olíumengun
Kröftugir vindar virðast ætla að
koma í veg fyrir að mörg hundruð
þúsund htrar af hráohu berist á land
á nokkrum af fegurstu ströndum
heims við sunnanverða Kaliforníu í
Bandaríkjunum. Náttúruvemdar-
sinnar í fylkinu vonast nú th að
björgunarmönnum takist að halda
ströndunum hreinum og olíunni frá
varpstöðum fágætra fuglategunda
sem og baðstrandargesta.
Um þrjú hunduð þúsund gahon af
hráohu hafa flætt úr ohuskipinu
American Trader sem breska olíu-
fyrirtækið BBC hefur á leigu. Amer-
ican Trader, sem er áttatíu þúsund
tonna olíuskip, er nú statt um tvær
mílur út af Huntington Beach, einni
af sólarströndunum nærri borginni
Los Angeles í sunnanverðri Kah-
fomíu. Gat kom á skipið og úr því
rennur nú olían stríðum straumum.
Um tuttugu og fimm mhljón gahon
af hráohu em í skipinu.
Nokkrir dauðir fuglar hafa þegar
fundist við ströndina. Olíubrákin
komst næst ströndinni í um tvö
hundruð metra fjarlægð. Embætt-
ismenn segja að þessi olíuleki sé al-
varlegur og hefur neyðarástandi ver-
ið lýst yfir í Huntington Beach.
Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bergstaðastræti 21, þingl. eig. Páll
Gunnólfsson, mánud. 12. febrúar ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
í Reykjavík og Landsbanki íslands.
Bergstaðastræti 60, effi h. og ris, tal-
inn eig. Ámi Sigurður Guðmundsson,
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðendur em Baldur Guðlaugs-
son hrl., Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Tryggingasto&iun ríkisins, Ath
Gíslason hrl., Magnús Fr. Ámason
hrl. og Þórunn Guðmundsdóttir hrl.
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Peysan sf.,
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnþróunarsjóður.
Brautarholt 20, hluti, þingl. eig. Þórs-
höll hf., mánud. 12. febrúar ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki,
Þórólfur Kr. Beck hrl., Ath Gíslason
hrl., Jón Ingólfsson hdl.-og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Dragavegur 11, þingl. eig. Sverrir Sig-
urðœon, mánud. 12. febrúar ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf.,
Bjami Ásgeirsson hdl. og Lögþing hf.
Ferjubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur
Jónsson, mánud. 12. febrúar ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Þórólfur Kr. Beck hrl.
Gnoðarvogur 44-46, hluti, þingl. eig.
Braut sf., mánud. 12. febrúar ’90 ld.
11.30. Uppboðsbeiðendur em tohstjór-
inn í Reykjavík, Bjöm Jónsson hdl.,
Valgarð Briem hrl., Kristinn Hall-
grímsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Eggert B. Ólafsson hdl.
Granaskjól 40, neðri hæð, þingl. eig.
Agnar Kristinsson og Rósa Steins-
dóttir, mánud. 12. febrúar ’90 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Trygginga-
stofnun ríkisins og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Grettisgata 13, þingl. eig. Plúsinn sf.,
heildverslun, mánud. 12. febrúar ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guð-
mundur Jónsson hdl.
Grundarland 7, þingl. eig. Schumann
Didriksen, mánud. 12. febrúar ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Stein-
Eur Eiríksson hdl. og Eggert B.
son hdl.
Grýtubakki 12, 3. hæð hægri, þingl.
eig. Benedikt Pálsson, mánud. 12. fe-
brúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, toll-
stjórinn í Reykjavík, Andri Ámason
hdl., Ásgeir Þór Ámason hdl. og Jón
Þóroddsson hdl.
Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig.
Þórarinn Ingi Jónsson, mánud. 12.
febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsboiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og
tollstjórinn í Reykjavík.
Háberg 6, þingl. eig. Egill Stefánsson,
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kelduland 15, 1. hæð t.v., talinn eig.
Friðrik Stefánsson, mánud. 12. febrúar
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Klyfjasel 30, þingl. eig. Sigurður Jón-
asson, mánud. 12. febrúar ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
íslands.
Langagerði 2, þingl. eig. Hahdór Ein-
arsson, mánud. 12. febrúar ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki.
Langholtsvegur 109-111, þingl. eig.
Snæfell sf., mánud. 12. febrúar ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 109-111, hluti, þingl.
eig. Flosi Skaftason, mánud. 12. febrú-
ar '90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands-
banki.
Lindargata 12,2. hæð, þingl. eig. Sig-
urður Rúnar Jónsson, mánud. 12. fe-
brúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.
Rjúpufeh 42, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurður Garðarsson, mánud. 12. fe-
brúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Sveinn
Egilsson hf., mánud. 12. febrúar ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B.
Ólafsson hdl., Skarphéðinn Þórisson
hrl., Steingrímur Eiríksson hdl, Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Bjöm Jónsson
hdl.
Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Gull- og
silfursmiðjan Ema, mánud. 12. febrú-
ar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Asdís J.
Rafnar hdl., Magnús Norðdahl hdl.
og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk-
smiðjan Frón hf., mánud. 12. febrúar
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Islands-
banki og Iðnlánasjóður.
Vesturberg 6, hl., talinn eig. Sjöfa
Jóhannsdóttir, mánud. 12. febrúar ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg-
ingastofaun ríkisins.
BORGARFÓGETAEMBÆTTh) IREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álftamýri 36, hluti, þingl. eig. Ólafar
Þorgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 17.30. Upp-
boðsbeiðandi er Jóhann Þórðarson
hdl.
Gerðhamrar 32, þingl. eig. Þráinn Sig-
tryggsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og tohstjórinn í Reykjavík.
Jöklasel 11, 1. hæð t.b., þingl. eig.
Atli Þ. Símonarson og Lára Björg-
vinsd., fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 16.30. Upp-
boðsbeiðendur em Landsbanki ís-
lands, tohstjórinn í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ath Gíslason
fal______________________________
Laufásvegur 19, hluti, þingl. eig. Matt-
hías Einarsson og Ingibjörg Matthí-
asd., fer fram á eigninni sjálfri mánud.
12. febrúar ’90 kl. 18.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vindás 1-3, bifreiðageymsla, talinn
eig. Byggung bsf., fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 12. febrúar ’90 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gúst-
afkon hrl. og Atli Gíslason hrl.
Víðihlíð 30, þingl. eig. Símon Símon-
arson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 12. febrúar ’90 kl. 17.00. Upp-
boðsbeiðendur em íslandsbanki,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdehd
Landsbanka íslands, tollstjórinn í
Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl. og
Sigríður ’Hiorlacius hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTIIÐIREYKJAVÍK