Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR-9. FFBRÚAR 1990. Jð Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kaffstofa - húsnæöi. 50-90 fm húsnæði óskast undir litla kaffistofu á stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91- 651266 og 91-641480. Skrifstofuhúsnæöi til leigu á mjög góð- ^um stað í miðbæ Rvíkur, u.þ.b. 95 m2. Laust strax. Tilboð sendist DV, merkt „C-9418“, fyrir 14. febrúar n.k. Geymsluhúsnæöi fyrir bókalager o.fl. óskast til leigu strax. Uppl. í síma 675993 milli kl. 13 og 19. ■ Atvinna í boði Liflegt starf. Starfskraftur á aldrinum 20-30 ára óskast til skrifstofustarfa hjá traustu fyrirtæki. Vinnnutími frá kl. 12 16 aðra vikuna og 16-22 hina vikuna, (föst laun + vaktaálag). Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9427. ^amraborq. Dagheimilið Grænuhlíð 24. Óskum eftir að bæta við okkur fóstru í 100% starf strax eða eftir sam- komulagi. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 36905 og á kvöldin í s. 78340. Vélstjóri meö réttindi á 300 kW vél ósk- ast á skelbát frá Hvammstanga. Uppl. gefur skipstjóri í síma 985-22201 eða 95-12390. Álnabær, Siðumúla 32, óskar eftir starfsmanni í 60% starf við afgreiðslu. Uppl. gefnar á skrifstofu í Síðumúla 32. ■ Atvinna óskast 22 ára piltur óskar eftir vel launuðu starfi, hef starfsreynslu á ýmsum svið- um m.a. sölumennsku, óska þó ekki sérstakl. eftir slíku, allt kemur til gr. Meðmæli ef óskað er. S. 685217. 2 duglegar konur óska eftir þrifum eða öðrum störfum, jafnt kvöld sem dag, helst í Breiðholti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-73829 á kvöldin. 17 ára - Bilpróf. 17 ára strák vantar vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-79438. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön almennum afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 97-11928. 27 ára maóur óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-36901._____________________________ ^9 ára kona óskar eftir vinnu, 'A dag- inn, er vön afgreiðslu, annað kemur til greina. Uppí. í síma 676778. Starfsmiölun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. ■ Bamagæsla Er í Ártúnsholtinu, get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, er með mjög góða inni- og útiaðstöðu, hef leyfi. Uppl. í síma 91-673025. Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn, hef leyfi, er í Hábergi. Uppl. í síma 76898. Óska eftir barnapíu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-21699. ^M Ymislegt Frítt í Ijós. Nk. sunnudag, 11/2, gefst öllum sólbaðsunnendum kostur á að komast frítt í sólbaðstíma í hinum frá- bæru „Silver Satellit" bekkjum okkar. Verið hress - ekkert stress og pantið tímanlega. Sunna sólstúdíó, Laufás- vegi 17, sími 25280. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-23 og laugard. og sunnud. 10-22. Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tæknimenn til USA. 98 fyrirtæki aug- J.ýsa eftir rafeinda- og tölvufræðing- um. Þúsundir starfa fyrir jafnt leika sem lærða. Listi ásamt umsóknarleið- beiningum fæst fyrir kr. 2.000: Tækni- menn, pósthólf 4068, 124 Rvk. Er velsla framundan? Látið okkur þá sjá um snitturnar, smurbrauð og brauðtertumar, mjög gott verð. Uppl. í síma 91-651266 og 91-641480. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir myndapöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorölnsmyndbönd. ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. Viösklptafræöingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trúrl- aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma 91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga. ■ Kermsla Óska eftir aðstoð vlð itölskunám. Vin- saml. hafið samband við auglþj. DV í •**úna 27022. H-9430. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. M Spákonur_____________ Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! simi 46666. Fjöl- breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms- umar“ og við um afganginn. S. 46666. Diskótekiö Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanáþjónustu. Atvinnumenn í dansstjóm. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vömmerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Stuðbandið Ó.M. og Garðar augl.: Hafið þið heyrt í okkur? Hafið þið heyrt um okkur? Erum tilbúnir að skemmta ykkur á árshátíðum og þorrablótum með ekta dansmúsík. Uppl. Garðar, s. 37526, Ólafur, s. 31483, Pétur rakari, s. 16520. Hljómsveitin Trió ’88! Árshátíðamúsik, þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm- sveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396. Raddbandió. Söngur án undirspils fyr- ir árshátíðir o.fl., persónuleg skemmt- un, okkar fag. Uppl. í símum 91- 641090, Árni, og 91-11932, Páll. Veislusaiir til mannfagnaöa. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir-menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoð • Framtalsaðstoö 1990. •Aðstoðum einstakl. við skattaframtöl. •Erum viðskiptafr. vanir skattaframtölum. •Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. • Framtalsþjónustan •. Framtalsaðstoð 1990, simi 622649. Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Teljum fram, áætlum skatta, sjáum um skatt- kærur. Öll framtöl eru unnin af við- skiptafræðingum með staðgóða þekk- ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds- menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími 622649. Kreditkortaþjónusta. Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufáerðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Bókhald - framtalsaöstoð. Einstakl- ingsframtöl, framtöl smærri fyrir- tækja, landbúnaðarframtöl, uppgjör virðisaukaskatts, bókhald o.fl., ódýr og góð þjónusta. Kristján Oddsson, s. 91-72291 e.kl. 18 v. daga og um helgar. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima ASvallagata 60, Rvík, s. 621992. Framtalsaðstoö fyrir launþega og rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafr., sækjum um frest og sjáum um kærur, verð frá kr. 3000. Úppl. í s. 44069, Bjöm, og 54877, Þóra. Framtalsaðstoö. Skattframtöl og upp- gjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Allt bókhald tölvukeyrt, hafið samband í tíma. Ódýr og góð þjónusta, Sími 641554. Hagbót sf„ Ármúia 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166, Skattframtöl fyrir einstaklinga. Lög- fræðiskrifstofan Bankastræti 6, símar 26675 og 30973. ■ Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Bjöm Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhússög innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glérskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar trakt- orsgrafa. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. Uppl. í símum 985-20995 og 91-10913. Múrvinna og sprunguviðgeróir. Múrar- ar geta bætt við sig almennri múr- vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn um húseignina. S. 83327 allan daginn. Tökum að okkur alls konar smíðaverk- efni. Gerum tilboð. Uppl. í síma 32702 og 29396. Guðjón eða Páll. ■ Ökukennsla Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan dagin á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar. Vetrarklipping á trjám og mnnum. Pantið tímanlega. Góð þjónusta. Föst verðtilboð ef óskað er. Sími 91-671265. ■ Húsaviðgerðir Glerisetningar - parketlögn. Smíðum svalahurðir, þvottahúshurðir, opnan- leg fög, leggjum parket. Verðtilboð. Tré-fag sf„ símar 51002 og 42192. ■ Parket Parketslipurr, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Nudd Nudd. Einkatímar í djúpslökunarnudd við vöðvabólgu, bakverkjum, stressi o.m.fl. Lone Svargo, S. 18128 e.kl. 16.30 og allar helgar. ■ Dulspeki Árulestur og áran teiknuö. í áru er hægt að sjá persónuleika, kosti, galla, heilsu o.m.fl Pantið tíma í síma 91- 622273. Friðrik Páll Ágústsson. ■ Til sölu Vetrarhjólbaróar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun Skíðapakkar: Blizzard skíði, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- - 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. TJtilíf, Glæsibæ, s. 82922. Gönguskíðaútbúnaður í miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. • Verð frá kr; 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Ifcí'ð/*/í//lWÍ£ ÓL Calgaryim Skíðapakkar, góður afsláttur, Völkl og Dynastar skíði, Dplomite skór, Salom- on og Tyrolia þindingar, Völkl og Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar og stafir, verð frá: • 80-90 cm kr. 12.470. Stgr. 11.860, • 100-110 cm kr. 12.930. Stgr. 12.300, • 130-150 cm kr. 14.910. Stgr. 14.180, • 160cm kr. 15.650. Stgr. 14.900, • Fullorðins kr. 20.646. Stgr. 19.640, Versl. Markið, Ármúla 40, s. 35320. Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom- inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto Versand umboðið. Verslunin Fell, s. 666375. Verð kr. 350 + burðargjald. Skíðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 - 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, og flest kaupfélög urn land allt. Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru okkar einkunnarorð. Höfum frábært úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm- ur og herra o.m.fi. Lífgaðu upp skammdegið. Einnig úrval af æðisleg- um nærfatnaði á frábæru verði á döm- ur og herra. Við minnum líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón er sögu rík- ari. Ath„ póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítala- stíg), sími 14448. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Kays '90, sími 52866. Nýjasta sumartískan á fjölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901, ■ Viimuvélar Ónotuð vökvapressa til sölu og 16 kg vökvahamar, til nota í múrbrot o.fl., þyngd pressu aðeins 55 kg, hæð 54 cm, breidd 48 cm og lengd 65 cm, selst á mjög góðu verði. Úppl. í síma 91- 672535 og á kvöldin í 91-674787.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.