Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Page 23
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990.
i>vÞverholti 11
31-
Meiming
Bílar til sölu
Ford Bronco ’74 Sport V8 til sölu, upp-
hækkaður og breyttur, topplúga o.fl.,
óryðgaður og í toppstandi. Uppl. í
síma 985-23815 á daginn og 96-81143
eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu 2 manna Poncin 2000 snjóbíll,
einnig nokkrir notaðir Skidoo vél-
sleðar. Uppl. í símum 98-61180 og
98-61280.
Glæsilegur og góður Ford Ltd., árg.
1977, til'sölu, ekinn 140 þús. km. Til
sölu og sýnis á bílasölunni Bílaport,
Skeifunni 11 (innisal).
MAN, árg. 1986, 14,192, til sölu. Uppl. I
síma 985-23341 og heimasíma 91-39153.
Pickup eða station óskast. Óska eftir
að kaupa gegn staðgreiðslu Subaru
pickup eða station ’81-’84, helst með
húsi á pallinum, einnig kemur til
greina að kaupa húsið sér. Uppl. í síma
91-37899 og 95-12464 eftir kl. 20.
Silfurtónar
SinfóníuWjómsveit íslands hélt
sína 9. áskriftartónleika í Háskóla-
bíói í gærkvöldi. Á efnisskrá hljóm-
sveitarinnar voru tónaljóðið Tapiola
eftir Jean Sibelius, flautukonsertinn
Tilbrigði um silfur eftir Þorkel Sigur-
bjömsson og Serenaða eða Kvöld-
lokka Wolfgangs Amadeusar Moz-
arts, sem kölluð hefur verið Póst-
homs-kvöldlokkan.
Tónleikamir hófust, eins og svo
margir aðrir tónleikar hljómsveitar-
innar í vetiu-, á finnsku tónaljóði í
túlkun finnsks hljómsveitarstjóra,
að þessu sinni Osmo Vánská, sem
getið hefur sér gott orð fyrir stjórnun
sína víða um lönd.
Sannfærandi
Þrátt fyrir mjög stórar og jafnvel
ofsafengnar hreyfingar hljómsveit-
arstjórans skilaði hljómsveitin sann-
færandi flutningi á tónaljóðinu sem
ennfremur einkenndist af ná-
kvæmni. Sextólumar í strengjasveit-
inni (eftir takt 513) undir lok verksins
urðu þó nokkuð hraðar þegar fram
í sótti en þar á engin hraðaaukning
að eiga sér stað.
Túikun Martials Nardeau á flaut-
ukonsert Þorkels, Tilbrigði um silf-
ur, var einnig sannfærandi og ekki
einungis það heldur lék hann allt
verkið með heiUandi tóni og af sannri
listamennsku. Þetta verk Þorkels er
í þrem samhangandi þáttum og er
miðþátturinn létt og leikandi skersó.
Fyrsti þátturinn er aö mestu byggður
á tónstiga eða arpeggíói upp á við,
sem kynnt er á hörpu í upphafi
verksins, en sá síðari á því sama,
nema hvað þá hggur stiginn niður á
við. Þetta er átakalítil tónsmíð, þar
sem áhersla er lögð á einfaldleika og
fegurð hljóms. Blómaveitingar á
sviði eftir flutninginn, eða þ.e.a.s.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
BARÓNSSTÍG 47
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir
að ráða eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræðinga, m. a. við heilsugæslu í skólum,
í afleysingar nú þegar og í sumar.
Móttökuritara - 50% starf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndar-
stöðvarinnar í síma 22400.
Stjórn verkamannabústaða Garðabæ
UMSÓKNIR
Stjórn verkamannabústaða í Garðabæ óskar eftir
umsóknum um kaup á 8 tveggja til fjögurra her-
bergja íbúðum í verkamannabústöðum í Garðabæ
vegna framkvæmda á árinu 1990.
Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara
íbúða gilda lög nr. 81/1988.
Umsóknareyðublöð verða afhent á bæjarskrifstof-
um Garðabæjar, Sveinatungu, frá 29. janúar 1990.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 21. febrúar
1990.
Garðabær
Tónlist
Áskell Másson
homs-kvöldlokku Mozarts. Hér virk-
uðu stórar og mjög svo ýktar hreyf-
- ingar hljómsveitarstjórans afkára-
legar í þetta léttri skemmtimúsík en
_ bæta verður þó við að flutningur
verksins var engu að síður góður.
Einkar skemmtilegt var að heyra í
vöntun á þeim til tónskáldsins, voru pósthorninu, svo og í náttúrulegum
hljómsveitinni til vansæmdar. skinnum pákanna. Einleikur flautu
og óbós í þriðja og fjórða þætti var
Blásarar einkar fallega af hendi leystur.
Tónleikunum lauk með Póst- Áskell Máson. Þorkell Sigurbjörnsson.
Snarsala!
fimmtudag.föstudag og laugardag til kl.4
O
s
s*'*
w^&
00
S
AlW°
..ínU"30o/oS'
MeA*Ð0°
Mt*
s
o
s
At^,
.ou-/v0°/os^
O
sjaí'i*
sW
áW
\|e*"a'2
• B
lAUP
u N**
,30
Snarsala!
fimmtudag.föstudag og laugardag til kl.4
<2\
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780