Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Page 30
88
FÖSTtÍDÁGUK 9. FEBRÚAR1 i^ó.
Föstudagur 9. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumi (Dommel). Belgískur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór
Lárusson. Þýðandi Bergdís Ell-
ertsdóttir.
18.20 Að vita meira og meira (Cant-
inflas). Bandarískarteiknimyndir.
Þýðandi Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Um eðli kattarins (Tiger on the
Tiles). Fróðleg mynd um ketti
og skyldleika þeirra við tígris-
dýrin. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson.
19.25 Steinaldarmennirnir (The
Flintstones). Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna-
_ son.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fiðringur. Horft i aurana. Fjallað
verður um ungt fólk og afstöðu
þess til peninga. Umsjón Grétar
. Skúlason. Dagskrárgerð Eggert
Gunnarsson.
21.05 Paul McCartney spilar og
spjallar (Put It there). Nýlegur
tónlistarþáttur með bítlinum
fræga, Paul McCartney. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
22.05 Hrikaleg átök. 3. þáttur. Keppni
mestu aflraunamanna heims i
Skotlandi. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
22.35 Últurinn (Wolf). Ný bandarísk
sjónvarpsmynd. Þar segir frá.
lögreglumanni í San Fransisco,
sem heldur áfram öflugri baráttu
fyrir lögum og rétti þótt honum
hafi með rangindum verið vikið
úr starfi. Aöalleikari Jack Scalia.
- Mynd þessi er upphafið að fram-
haldsmyndaflokki sem verður
framvegis á föstudagskvöldum.
Þýðandi Reynir Harðarson.
0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.25 Svikahrappar. Skullduggery.
Ævintýramynd. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Susan Clark,
Roger C. Carmel, Paul Hubsch-
mid og Chips Rafferty.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davið. David the
Gnome. Teiknimynd.
18.15 Eðaltónar. Tónlist.
18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains.
Léttur gamanmyndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna.
19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.30 Lif í tuskunum. Rags to Riches.
Gamanmyndaflokkur um ríkan,
miðaldra mann sem tekur að sér
fimm munaðarlausar stúlkur.
21.25 Sokkabönd i stil. Blandaður tón-
listarþáttur.
22.00 Endurfundir. Gunsmoke: Return
to Dodge. James Arness er hér
mættur aftur í hlutverki lögreglu-
stjórans ástsæla, Matt'Dillon, og
sömuleiðis óvinur hans sem
reynir að drepa Dillon.
vA Aðalhlutverk: James Arness,
Amanda Blake, Buck Taylor og
Fran Ryan. Stranglega bönnuð
börnum.
23.40 Löggur. Cops. Spennandi fram-
haldsmyndaflokkur í sjö hlutum.
0.05 Hættuleg fegurð. Fatal Beauty.
Hættuleg fegurð eða „Fatal Be-
auty" er illa blandað kókaín sem
komst á markaðinn í L.A. Who-
opi Goldberg fer á eftirminniieg-
an hátt með hlutverk leynilög-
reglukonunnar Ritu Rizzoli sem
er snillingur í dulargenrum og
hrifnari af munnlegri valdbeit-
ingu e/t beinllnis byssum. Aðal-
hlutverk: Whoopi Goldberg og
Sam Elliott. Stranglega bönnuð
börnum.
1.50 í Ijósasklptunum. Twilight Zone.
Óvenjulegur spennuþáttur.
Dagskrárlok.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - I heimsókn á
vinnustað. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute. Pétur
Bjarnason les þýðingu sina (18.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þritugt happafley. Þáttur um
varðskipið Óðin. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá miðvikudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. LÍrusson. (Endurtekinn
joáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
46.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og
gaman. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Grofé og
Gershwin.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Ævintýri Trít-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les
(7.) (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. a. Þættir úr sögu
Siglufjarðar Björn Dúason tekur
saman og flytur. b. Karlakórinn
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrval frá
þriðj udagsk völd i.)
03.00 Blitt og iétt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Áfram Island. Islenskir tónlist-
armenn flytja dægurlög.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06.01 Blágresið blíða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
07.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn
Guðmundsson segir frá gítarleik-
aranum Jim Hall og leikur tónlist
hans. Síðari þáttur. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi.)
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svasðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.03-19.00
Sjónvarp kl. 22.35:
Ulfurinn (The Wolí) fjallar
um hinn reynda lögreglu-
mann, Tony Wolf. Hann
starfar í eiturlyfjadeíld lög-
reglunnar í San Francisco.
Sjónvarpskvikmynd þessi
er fyrirrennari þáttaraöar
sem verður á fóstudögum í
nánustu framtíð og leysir
þar með Derrick af hólmi.
í kvikmyndinni í kvöld er
úlfurinn leiddur í gildru og
staöinn að verki með eitur-
lyf undir höndum. Hann
skapar sér fyrirlitningu
samstarfsmanna sinna og er
ákveðinn í að finna þann
sem leiddi hann í gildru.
Aðalhlutverkið leikur
Jack Scalia sem Dallasaðdá-
endur ættu ekki að vera i
vandræðum með að kann-
ast við en hann hefur verið
fastaleíkari i þeim þáttum
um nokkurt skeiö.
jacK acana, vinstra megin,
leikur adalhlutverkið I Ulf-
Vísir á Siglufirðl syngur c. Úr
verkum Theodóru Thoroddsen.
Andrés Björnsson les og flytur
formála um skáldkonuna. (Aður
flutt árið 1963) Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur aö utan - Úr Rómeó og
Júlíu eftir Wiliam Shakespeare.
Claire Bloom, Albert Finney,
Dame Edith Evans og Kenneth
Haig leika. Umsjón: Signý Páls-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.45 Umhverfis iandið á áttatíu.
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá
Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast?. Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinpustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, simi 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt... Gyða Drófn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleik-
um Eddis Davis og Count Basie
á Montreux djasshátíðinni 1977.
Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 3.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréítir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir.
15.00 Ágúst Héðlnsson. Föstudags-
tónlist og farið í létta leiki með
hlustendum. Iþróttafréttir kl.
15.30.
17.00 Reykjavik siðdegis. Slgursteinn
Másson tekur púlsinn á þjóð-
félaginu. Hvað liggur j>ér á
hjarta? Láttu heyra til þin. Frétta-
tengdur síðdegisþáttur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ágúst Héðlnsson. Gömuloggóð
tónlist í tilefni dagsins. 19.00 -
Hafþór Freyr. Föstudagskvöldið
tekið föstum tökum og hitað upp
fyrir næturvakt,
22.00 A næturvaktinnl með Haraldi
Gíslasyni. Halli kann tökin á tón-
listinni. Rólegt og þægilegt
föstudagskvöld sem þér er vel-
komið að taka þátt í.
2.00 Freymóður T. Slgurðsson fylgir
hlustendum inn I nóttina.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Nýjasta tónlistin i bænum og
fréttir af fræga fólkinu.
17.00 Ólöf Marin UHarsdóttir. Ný tón-
list í bland við fréttir af fólki og
málefnum.
19.00 Amar Kristinsson. Kominn helgi
og Stjarnan leikur tónlist fyrir þá
sem hafa ákveöið að slappa af
eða eru á leiðinni út á lifið.
24.00 Darrl Ólafsson. Næturtónlist I
bland við léttan húmor. Hringdu
og fáðu óskalagið þitt leikið.
3.00 Amar Albertsson. Áframhald af
góðri og ekta Stjörnutónlist.
13.00 Sigurður Ragnareon. Hermann
mætir á svaeðið. Munið „Pen-
ingaleikinn" milli kl. 11 og 15.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Stjörnuspá,
afmæliskveðjur og föstudags-
fróðleiksmolar.
20.00 Kiddi „blgfoot“.Kiddi kemurykk-
ur í góða helgarstemningu.
22.00 Valgelr Vllhjálmsson. „Með
bestu vaktina í bænum".
FM 104,8
16.00 Vönduö dagskrá fyrir helgina.
20.00 Ingibjörg Jónsdóttir MK.
22.00 Kvöld- og næturvakt Útrásar
(690288 kveöjur og óskalög).
00.04 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Hafnarfjörður i iielgar-
byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist.
F\lf909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: Asgeir Tóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
rlkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögln við vinnuna. Fróðleikur i
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag, í kvöld með Ásgeiri Tóm-
assynl. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar. Það
sem er í brennidepli i það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Árökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milll mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón
Gunnlaugur Helgason.
O.OONæturdagskrá.
12.55 General Hospital.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt-
ur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
19.00 Black Sheep Squadron.
Spennumyndaflokkur.
20.00 Rlptide. Spennumyndaflokkur.
21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
22.00 All American Wrestling.
22.00 Fréttir.
23.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
MOVIES
14.00 A Little Romance.
16.00 The Lady Vanished.
18.00 Police Academy 5.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 The Long Journey Home.
21.40 At the Pictures.
22.00 Wall Street.
00.15 Saigon.
02.00 The Dellberate Stranger, part
2.
04.00 The Cotton Club.
EUROSPORT
★, . ★
13.00 Golf. The Jamaica Classic.
14.00 Badminton. Urslitakeppni á
Grand Prix í Singapore.
15.00 Golf. The US Skin Game.
17.00 Körfubolti.
19.00 Wrestling.
20.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur
skíðaþáttur.
21.00 Happy Birthday Eurosport.
Haldið upp á eins árs afmæli stöðvar-
innar.
24.00 Darts.
SCR EEN SPORT
11.45 Hnefaleikar.
13.15 Keila.
14.30 Powersport Specieal.
15.30 Körfubolti.
17.00 Powersport International.
18.00 Frjálsar iþróttir.
19.30 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni.
21.30 Skautahlaup. Stórmót í Berlín.
22.30 Polo.
23.00 Argentíski fótboltinn.
Paul McCartney spjallar um tónlist sína i kvöld.
Sjónvarp kl. 21.05:
Paul McCartney
spilar og spjallar
Paul McCartney er oröinn
þjóðsaga í lifanda lífi. Ásamt
John heitnum Lennon
breyttu þeir tónhstarsögu
tuttugustu aldarinnar þaö
eftirminnilega aö sjálfsagt
veröur langur tími þar til
önnur eins bylting í léttri
tónlist mun eiga sér staö.
Þrátt fyrir aö vera auðug-
asti poppari veraldar hefur
Paul ávallt verið virkur tón-
listarmaður og gefur reglu-
lega út plötur. Misjafnlega
tekst honum upp en þó eru
flestir á því aö honum hafi
tekist sérlega vel upp með
nýjustu plötu sína Flowers
in the Dirt sem kom út fyrir
hálfu ári.
í Paul McCartney spjallar
og spilar heyrum við lög af
þessari plötu ásamt spjalli
viö hann. Þá verður sýnt frá
gerö nýju plötunnar en
hann geröi hana í samstarfi
viö Elvis Costello. x
-HK
Rás 2 kl. 20.30:
Á djasstónleikum
í kvöld í þaettinum Á „Sweet“ Edison í trompet-
djasstónleikum á Rás 2 inn meö Monterey djass-
heyrum viö óútgefið efni frá kvartettinum. Báðir öðluð-
djasshátíðinni í Monterey ust þeir frægö með hljóm-
1977 en margt sniildarverk- sveit Count Basies. Þegar
ið hefur veriö flutt á djass- þeir félagar hafa blásið óp-
hátíöum heimsins og ekki usa eins og Billies Bounce
verið gefiö ut á hljómplötu. og Misty tekur hljómsveít
Þaö sem viö heyrum i Count Basies við og fer ten-
kvöld hefur þó ekki látiö á óristinn Jimmy Forrest á
sjá í tímans rás og er enn kostum i Body and Soul og
jafn ferskt og þegar það var trommarinn Butch Miles i
spilaö. Summertime.
Eddie „Lockjaw" Davis Umsjónarmaöurþáttarins
blæs í tenórinn og Harry er Vemharður Linnet.
Whoopi Goldberg og Sam Elliott leika aðalhlutverkin I
Hættuleg fegurð.
Stöð 2 kl. 00.05:
Hættuleg fegurð
Whoopi Goldberg skaut
upp á sijömuhimininn þeg-
ar hún lék aöalhlutverkiö í
hinni eftirminnilegu kvik-
mynd The Color Purple.
Ekki hefur henni gengið
sem best á framabrautinni
síöan. Leikiö í nokkrum
kvikmyndum sem flestar
hafa fengiö slaka dóma og
er Hættuleg fegurð (Fatal
Beauty) ein slík.
Leikur Goldberg lögreglu-
konu eina sem notar eðhs-
læga gamansemi og það aö
hún hefur kjaftinn á réttum
stað á jafnárangursríkan
hátt og aörar löggur nota
skammbyssur. Hún er sér-
fræðingur í gervum og not-
ar óspart gervi við að koma
eiturlyfjasölum í Los Ange-
les undir lás og slá.
Þegar myndin hefst hefur
henni verið faliö aö hafa
uppi á miklum birgðum af
kókaíni sem er í umferö í
Los Angeles. í leit sinni aö
kókaíninu hittir hún fyrir
lífvörð einn sem eykur von
hennar um aö hægt sé aö
klára málið.
Sam Elliott leikur lífvörö-
inn. Nokkrir aðrir kunnir
leikara leika í myndinni.
Má nefna Rubén Blades,
Brad Dourif, Jennifer Warr-
en og Harris Yulin. Mynd-
inni leikstýrir Tom Holland
sem vakti athygli á sér þeg-
ar hann leikstýrði hinni
frumleguFrightNight. -HK