Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990.
Spurrdngin
Hverju spáirðu um lands-
leik íslendinga og Sovét-
manna?
Nína Geirsdóttir nemi: íslendingar
sigra og markatalan verður 18-15.
Ómar Svavarsson sölumaður: Ég
held að niðurstaðan verði 32-25 fyrir
Sovétmenn. Þetta verður hörmung.
Brandur Tómasson flugvirki: Sovét-
menn vinna meö þriggja marka mun.
Guðlaugur Eyjólfsson verkstjóri:
Svona 25-29 fyrir Sovétmenn.
Halldór Þorkelsson nemi: Hann fer
27-18 fyrir Sovétmenn.
Atli Þorbjörnsson nemi: Það verður
35-19 fyrir Sovét.
Lesendur
Sumarfrí og auglýsingar:
Tveir fullorðnir
og tvö börn
Ferðalangur skrifar:
Það ætlar ekki að taka enda ruglið
í auglýsingatextum ferðaskrifstof-
anna. Hér á ég við hinar hvimleiðu
og einhæfu upplýsingar sem koma
frá þeim þegar dæmi eru tekin um
verð sem skiptir náttúrlega öllu máli
fyrir viðskiptavininn. - Verð er gefið
upp og síðan kemur þessi klausa,
sem allar ferðaskrifstofur virðast
sameinast um: „... á mann miðað við
tvo fullorðna og tvö börn, 2-11
ára...“!
Það virðist sem engir fari í ferðir
með ferðaskrifstofum nema „tveir
fullorðnir og tvö börn, 2-11 ára!
Hvað með alla hina, t.d. hjón meö
engin böm, hjón meö 3 börn - og ein-
Fósturforeldri skrifar:
Ég hef meö nokkurri furðu fylgst
með skrifum í DV aö undanfornu þar
sem foreldrar sem hafa misst forsjá
barna sinna hafa látið'í sér heyra.
Viðhorf þessara foreldra til félags-
málastofnana og barnarverndaryfir-
valda er svo gerólíkt því sem ég og
margir aðrir hafa að það er með ólík-
indum. - Ef marka má þessi skrif eru
fyrrnefndar stofnanir í stórum stíl
að taka böm frá foreldrum sínum,
meira og minna að ástæðulausu.
Bömunum er síðan ráðstafað af
þessum sömu stofnunum til fáfróðra
fósturforeldra sem ekki vita að börn-
in em nánast illa fenginn fengur. -
Nú síðast var í DV bréf frá móður
sem biður fósturforeldra að hafa
samband við kynforeldra þegar
barni er ráðstafað til þeirra. Gefið í
skyn að fólk láti plata inn á sig eins
konar „ránsfeng".
Ég er fósturforeldri. Foreldrar fóst-
hleypa fólkið? Ég er í þeim hópi sem
myndi flokkast undir „hjón með eng-
in börn“. Ég sé aldrei auglýst verð
fyrir þennan hóp fólks, hvað þá ein-
staklinga, eina persónu. Það er
kannski svona mikill „business" orð-
inn í þessu umstangi með „tvo full-
orðna og tvö börn“ að aðrir skipti
ekki máli?
Ég hef haft samband við ferðaskrif-
stofur símleiðis og spurst fyrir um
verð til sólarlanda og annað og þá
einfaldlega miðað við hjón. Þá kemur
í ljós aö þetta vefst mjög fyrir við-
mælendum og það er fariö í kringum
málið með slíkum útskýringum að
ég átta mig ekkert á hvað verið er
að fara. Hef síðan orðið að fara á stað-
urbarns míns hafa ekki misst forsjá
þess og er það því miður vandamál
mitt og e.t.v. barnsins. Ég veit og
fullyrði að fósturforeldrar eru rétt-
lausasta fólkið í öllum þessum mál-
um. - Það skiptir ekki máli hvort við
höfum haft barnið í daga, vikur,
mánuði eða ár. Hvenær sem kynfor-
eldrum þóknast að taka barnið er það
gert. En það er fyrirhöfn að hafa
börn og því getur maður verið viss
um að barnið kemur aftur eftir dálít-
inn tíma. - Þá koma þessi litlu skinn
aftur heim, vanrækt og taugaveikluð
og þurfa talsveröan tíma til að jafna
sig.
En hvernig stendur á því að ég get
ekki fengiö forsjá fósturbarns míns
samkvæmt því sem foreldrar sem
misst hafa forsjá barna sinna skrifa
nú í blöðin? Ég hefi þá trú og veit
reyndar að réttur kynforeldra er
geysisterkur. Hann er svo sterkur
að það er nánast hneykslanlegt
inn til að láta setja dæmið upp á blað
fyrir mig.
Best væri hins vegar að geta séð í
einni auglýsingu hvað þetta kostar,
líkt og maður sér í auglýsingum í
erlendum blöðum og tímaritum. Þar
er verö einfaldlega gefin upp miðað
einn (skammstafað ,,p.p.“). Eg stenst
ekki freistinguna að senda með úr-
klippur úr enskum blöðum sem hér
fást til aö sanna mál mitt. Að ekki
sé nú talað um verðið erlendis, sem
er miklu, miklu lægra, og að auki eru
erlendu auglýsingarnar miklu að-
gengilegri. I von um að fara að sjá
einfaldar og upplýsandi ferðaauglýs-
ingar.
hvernig umhverflð og yfirvöldin
horfa aðgeröarlaus upp á vanrækslu
á bömum og jafnvel illa meðferð í
sterkustu merkingu þess orðs.
Og þegar viö fósturforeldrar fórum
til félagsmálastofnana og annarra
sem með málin hafa að gera, og vilj-
um fá forsjá fósturbarns okkar, reyn-
ist svarið vera þetta. - Ástandið er
auövitað ekki nógu gott hjá foreldr-
unum en ekki nógu slæmt til að við
getum eitthvað gert. - Sannleikurinn
er nefnilega sá að börn era oftar en
ekki tekin af óhæfum foreldrum sín-
um of seint og í mörgum tilfellum
aðeins tímabundið.
Foreldrar sem ekki eru hæfir til
að annast börn sín geta ekki vænst
þess að fá börnin aftur, e.t.v. eftir
nokkur ár, þótt þeir hafi bætt ráð
sitt. Lífiö er nú einu sinni flóknara
en svo að maður geti sett barn í
geymslu eins og dauðan hlut og sótt
hann aftur þegar manni hentar.
Allur akstur
bannaður!
Friðnk Ásmundsson Brekkan
skrifar:
Fyrir skömmu var ég staddur
erlendis í bifreið ásamt nokkrum
öðrum íslendingum. Veðrið var
vægast sagt erfltt, úrhellisrigning
og allar ár flæddu yfir bakka sína,
vegir sundurskornir og mann-
virki í rúst.
Við vorum á heimleið um kvöld
eftir fáfórnum sveitavegi.
Skyndilega er allt stopp. Yfir
þveran veginn var strengt band
og stórt skilti með blikkandi ljós-
um sagði okkur að vegurinn væri
lokaður. ’
Ég setti bifreiðina þegar í aft-
urábak gír og hugðist snúa við.
Sagði þá einn samferðamanna
minna að góðum íslenskum bjart-
sýnissið: „Þetta getur ekki verið,
eigum við ekki að reyna
samt...!“ Ég féllst á þetta og við-
komandi fór út og færði skiltið.
Að því búnu ókum við um 200
metra leið og komum þá aö brú-
arsporði en brúin sjálf lá hrunin
í vatnselgnum. Ég leit ósköp ró-
legur á bjartsýnismanninn og
sneri svo bílnum við. „Skrýtið,"
sagði farþeginn. „Já, skrýtið,"
sagði ég.
Þetta litla dæmi mætti staðfæra
inn á islenskt atvinnulíf. - Við
ökum veg sem heitir „atvinnu-
sköpun fyrir þjóðina" og leitum
jafnan leiða til þess að bæta okk-
ar kjör. Fordæmi að nýjum at-
vinnutækifærum eru mýmörg
utan íslands og má með lagni og
skilningi skapa mörg ný atvinnu-
tækifæri á .íslandi. - Ekki sýnist
mér vera vanþörf á slíku í dag í
atvinnuleysi unga fólksins.
Stærsti atvinnuvegur í heimi
og sá sem veltir mestum flármun-
um er ferðamannaiðnaðurinn.
'Það stendur a.m.k. á skiltinu að
svo sé. Ferðamannaiðnaðurinn
er viöurkenndur atvinnuvegur
en við islendingar vitum betur.
Við fórum út, færum skiltið og
áfram er ekið - loðdýraveginn og
laxeldisbrautina - uns komið er
að brúarsporðinum sem liggur
hruninn í milljarðaflóðinu,
sparnaði þjóðarinnar, peningum
þínum, leikfangi stjórnmála-
manna. - Við snúum ábyrgðar-
laus við á rústum heimilanna.
Lítum á hrunið og segjum:
„Skrýtið". - Já, skrýtið, segi ég.
Pizzasmiðjan
lifi!
„6321-9428“ skrifar:
Varðandi grein í lesendadálki
DV hinn 1. mars sl. langar mig
til að koma því á framfæri að
Pizzasmiðjan hefur afgreitt heim
til mín tvisvar til þrisvar í viku
pitsur af öllum stærðum og ávallt
með pepperóni. Hef ég aldrei ver-
ið svikinn í þeim efnum.
Síðast þegar ég pantaði pitsu
þaðan, sem var 28. febr. sl„ rétt
eftir miðnætti, var pitsan komin
til mín á mettíma. Hins vegar er
oft mikið að gera þar og sýnir
góður kúnni þá bara skilning og
þolinmæði.
Þessi grein, sem skrifuð var til
lesendasíöunnar, var full af rang-
færslum og að mínu mati einnig
einhver vottur af öfund eða
kannski „kunningjahópur" í
Kleifarselinu hafi hvatt bréfrit-
ara til að skrökva fyrir „elds-
nögga" þjónustu. - Fólk ætti ekki
að láta blekkjast af svona óhróðri
frá „taugaveikluðu" fólki. -
Pizzasmiðjan lifl!
| ta tá >.
áskilursérrétttil aðstyt bréf og símtöl sem birtas lesendasíðum blaðsins
SALEfO CANADA BYAIR.
Montreal
Ottauia '
Toronto
Edmonton /
Calgary
— £228
(Save £100)
—. £318 —
(Save £110)
are j
o u /
’ UK
Vancouver
limited. Reservations and purchase needed 7 days in advance.
' vel agent or call 0800 234 444.
r>eais are iimnea. Keserva
Contact your travel agent
— £338
(Save £120)
H Endless ,,U{
. n'an<í
a*°^»0»íd
hrONCr «/w rtn "®
Ao t659 fJTHMANDU rtn AI)0lJHD rHEWORto
i/SANGKoí «68 fEUWa “ «05 Æ D
:/HONG KONr £255 £4/te\ pAIR0 £392 “íjo'i London~run.+’
Is,HGAPqdIG £273 HAIROBI £i?6 Sydnev r h'~Bon9kok
ltoLI°K «60fS| •'O'SURG «53 Sm -uSL'1h-■HonoK
TOKYO «08 í|?f OMA D «85 “““/“-tondo.
NILE
Tho most leisuroly and r
cruise of the Nilo, accomi
by Guest Lecturer, '
Director and Tour Guide. Ir
all essential sightseeing.
Director ana
all essential
fcvMturr—nr■. 1B-da» tour
’ESYPTAIP
Í.LES DORK'NG SURREY
0308
Erlendis er verð yfirleitt gefið upp miðað við einstakling. „Erlendu auglýsingarnar eru aðgengilegri," segir hér m.a.
Börn í geymslu?