Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Blaðsíða 32
Frjálst,óháÖ dagblað
Veðriö á morgun:
Snjókoma
og skaf-
renningur
Á morgun verður norðaustan
átt með snjókomu og skafrenn-
ingi víða norðanlands en norðan-
og norðvestanátt um landið
sunnanvert. Úrkomulaust á Suð-
ur- og Suðausturlandi en él á
Suðvesturlandi. Hitastigið verð-
ur alls staðar um eöa undir frost-
marki.
Sprungan í húsinu að Laugavegi 178
sem talin er hafa myndast eftir hina
tíðu „höggkippi" síðastliðna sex
mánuði. Sprungan nær frá þak-
skeggi og niður á jörð. Múrhúðunin
hefur sprungið og fallið niður i
kverkinni á milli tveggja álma sem
mætast í gleiðu horni á suðurhlið
hússins. Rakarastofan, þar sem
mest hefur orðið vart við kippina,
er á sama stað en er hún er í norður-
hluta hússins. Sú skýring hefur feng-
ist að upptök þessara tiðu jarðskjálf-
takippa séu á um tveggja kílómetra
dýpi undir húsinu.
-ÓTT/DV-mynd Brynjar Gauti
Ölvaður olli
skemmdum
Ölvaður ökumaður varð valdur að
töluverðu eignatjóni á tveimur stöð-
um í Reykjavík um þrjúleytið í nótt.
Maöurinn slasaðist í árekstri og var
síðan fluttur á slysadeild.
Fyrst ók hann á grindverk á gatna-
mótunum við Hringbraut og Mela-
torg. Þaðan stakk hann af. Þegar
hann kom á Rauðarárstíg vildi ekki
betur til en svo að hann ók á kyrr-
stæðan mannlausan bíl. Lögreglan
hafði fylgst með manninum og náðist
hánn á Rauðarárstíg. Kom þá í ljós
að hann hafði slasast en þó ekki al-
varlega. -ÓTT
Þýzk-íslenska
til Hæstaréttar
Sakadómur Reykjavíkur hefur
hafnað kröfu verjenda ákærðu í máli
Þýzk-íslenska, um að málinu verði
vísað frá vegna ónógrar rannsóknar.
Verjendumir hafa áfrýjaö úrskurð-
inumtilHæstaréttar. -gse
Lán í óláni hjá tveimur tippurum:
Fengu vinning í
,vitlausri‘ keppni
- misskilningur eiginkonunnar reyndist happadrjúgur
Það ganga sögur ura mismun- ánsdóttur, sem vinnur í blómabúð- fengið tólf rétta ef seðillinn hefði
andi aðferöir sem tipparar nota til inni Áróm í Árbænum, og bað verið gildur í handboltagetraun-
að krækja sér í vinning í getraun- hana aö setja seðil í sölukassa í inni og hlotið 17.154 krónur fyrir
um. Það skemmtilegasta viö þessar söluskálanum Skaila, sem er vikið. Það er því greínilegt að þeir
sögur er að þær eru flestar sannar. skammt frá, og merkja seðilinn félagar töpuðu ekki á þvi að vinna
í síðustu viku ætluðu örlögin aö sínu félagi, Fylki. Einhvers mis- í „vitlaúsri“ keppni.
leika á Magnús Ólafsson og vinnu- skilnings gætti hjá þeim hjónum Tippurum hefur gengið illa að
félaga hans, Hannes Geirsson, en með aukaseðilinn, þvi Laufeyju krækja í stóra vinningin undanfar-
féllu á eigin bragöi. láðist að setja merki í reitinn ið og er potturinn orðinn íjórfald-
íslenskar getraunir hafa verið AUKASEÐILL. Seðillinn var því ur. Um síðustu helgi fannst engin
með aukaseðil vegna heimsmeist- ekki gildur í handboltagetrauninni röð með tólf rétta en sex raðir
arakeppninnar í Tékkóslóvakíu og heldur fótboltagetrauninni á laug- komu fram með ellefu rétta og fást
var síöasti söludagur miðvikudag- ardaginn síðastliðinn. Þegar Magn- fyrir hverja röð 84.752 krónur.
inn 28. febrúar síðastliöinn. Magn- ús fór yfir getraunaseðilinn kom í Öllumleikjumáhandboltaseölin-
ús Ólafsson, sem vinnur hjá Sigur- ljós að hann var með ellefu rétta á um er lokið. Níu raðir fundust meö
plasti, ákvað að setja nokkrar raðir tveimurröðumoghljótaþeirfélag- tólf rétta og fær hver röð 17.154
á aukaseðilinn ásamt vinnufélaga ar Magnús og Hannes 169.504 krón- krónur. Ellefurnar eru 169 og fæst
sínum, Hannesi Geirssyni. Magnús ur sarotals fyrir ellefurnar. Þess 391 króna fyrir hverja röð.
hringdi í konu sína, Laufeyju Stef- verðuraðgetaaðþeirfélagarhefðu -EJ
DV-mynd Hanna
AS KO
P R E
I Ð
Hafir þú ábendingu eða vitnéskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Skipverji á togaranum Hoffelli frá
Fáskrúðsfirði slasaðist á hendi þeg-
ar fingur klemmdist illa í gærmorg-
un. Togarinn var staddur út af Ing-
ólfshöfða þegar slysið varð. Þyria
Landhelgisgæslunnar var send til
að ná í manninn þar sem hætta var
á að hann missti fingurinn. Læknirj
fór með og seig hann niður að togar-
anum. Tók það hann um 15 mínútur
að búa um þann slasaða fyrir flugið
til Reykjavíkurflugvallar. Þyrlan
þurfti að lenda i Vestmannaeyjum
til að taka eldsneyti en sjúkraflugið
tók alls um þrjár klukkustundir.
Myndin er tekin þegar verið var að
færa skipverjann úr þyrlunni i sjú-
krabíl á Reykjavíkurflugvelli um
þrjúleytið í gær. -ÓTT/DV-mynd S
4
t
'ý
s
f
5
Skæð baktería á Dalvlk:
*
Tæplega tvö
hundruð manns
smituð
Afar skæð bakteríusýking hefuij
stungið sér niður á Dalvík. Hún getur
valdið skarlatssótt, kossageit, sem <
útbrotasjúkdómur, slæmri hálsbólg
og gigtsótt, sem getur valdið nýrna-i
veiki, skemmt hjartalokur og valdið
liðabólgum. Sýni hafa verið tekin úrj
um 180 manns og við greiningu ál
rannsóknadeild Fjórðungssjúkra-^
hússins á Akureyri hafa flest þeirra
reynst jákvæð þó einkenni hafi ekkif
komiö fram á öllum. Einhver tilfellil
munu hafa greinst víðar í Eyjafirði.'
Ekki er vitað hvernig sýkingin hef-
ur borist hingað en hún mun vera'
algeng í fátækrahverfum stórborga!
og herstöðvum.
Þessa bakteríufaraldurs, afvöldumtj
betahemolitískra streptokokka af’
týpu A, varð fyrst vart fyrir viku ál
barnaheimilinu Krílakoti. Börn,
starfsfólk og aðstandendur voruí
strax sett á penísillínkúr og barna- j
heimilinu lokað. Það mun hafa verið •
opnað aftur í gær.
„Þetta er með mestu faröldrum af |
þessu tagi. Það er einmitt á þessum í
árstíma sem smit verður á stöðum!
þar sem margir eru samankomnir.
Það er mjög brýnt að fólk reyni aö I
vera út af fyrir sig ef þaö er með j
þessi einkenni, fari ekki á manna-
mót, í skóla eða á vinnustað. Mesta
smithættan er á fyrstu fimm dögun-
um,“ sagði Bragi Stefánsson, heilsu-
gæslulæknir á Dalvík.
-hlh/gag-Dalvík <
NYJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
$
nur
r erd|
'lgu
na-F''
ö A
r:«
¥
I
4
4
4
t
i
68-5000
Úti að aka
í 40 ár
i
BILALEIGA
v/Flugvallarveg
91-61-44-00
i
í
4