Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Rauð, 5 vetra, ótamin, myndarleg
hryssa og 3ja vetra rauður bandvanur
til sölu, einnig rauðstjörnótt merfol-
ald. Uppl. í síma 91-673834.
Til sölu nýtt 6 hesta hús í Hafnarfirði,
ekki fullfrágengið, einnig til sölu há-
gengur, viljamikill töltari. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9830.
Týndur. Brúnn hestur tapaðist úr
Kjósinni, mark fjöður og biti aftan
hægra og fjöður aftan vinstra. Uppl.
í síma 91-667019.
8 vetra, brúnn klárhestur með tölti til
sölu, fangreistur og viljugur. Uppl. i
síma 98-34562 e.kl. 19.
Dýravinir! Til sölu falleg, hreinræktuð
collietík, 4ra mánaða. Ættartala fylg-
ir. Uppl. í síma 21576.
Góður reiðhestur til sölu, 11 vetra, gott
tölt og brokk, undan Stjarna frá Bólu-
hjáleigu. Uppl. í síma 91-651719.
Tveir brúnir hestar til sölu, 7 og 8 vetra.
Uppl. í síma 91-46397 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Úrval notaðra vélsleða, AC Wildcat
’89, verð 610.000, AC Cheetah ’89, verð
610.000, AC Wildcat ’88, verð 550.000,
AC Cheetah ’88, verð 540.000, Yamaha
Exeter ’89, verð 650.000, AC Cheetah
’86, verð 350.000. Opið virka daga 9-18
og laugard. 10-14, Bíla- og vélsleðasal-
an, Suðurlandsbr. 12, s. 84060.
Kawasaki - Honda. Kawasaki vélsleði
ásamt kerru til sölu, æskileg skipti á
Hondu XR 500 eða 600. Uppl. í síma
79886._______________________________
Veiðihúsið auglýsir. Stórgott úrval af
vetrar- og veiðifatnaði. Snjóþrúgur
nýkomnar. Póstkröfur. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 622702 og 84085.
Til sölu Skidoo safari Eheynne '88,
ekinn 4700 km, í mjög góðu standi,
rafstart. Uppl. í síma 97-11060 eða
91-41272 á kvöldin.
Opin vélsleðakerra til sölu, með sturt-
um. Uppl. í síma 672690.
Wild Cat ’89 til sölu. Topp sleði. Uppl.
í síma 91-667363 og 91-624006.
■ Hjól
Ath., vantar mótor í Yamaha IT 175
’82. Uppl. í síma 18642 e.kl. 18.
■ Vagnar
Hjólhýsi til sölu, 12 feta, staðsett á landi
í Borgarfirði. Uppl. í síma 92-11025
e.kl. 19.
Kerra til sölu, 1,2x2,0 m, fyrir jeppa eða
fólksbíl. Uppl. í síma 91-46049.
■ Til bygginga
Til sölu 300 m af 2x4, lengd 4-5 m.
Verð kr. 70 metrinn. Uppl. í síma
678338.
■ Byssur
Landsins mesta úrval af byssum og
skotfærum. Leirudúfuskot aðeins kr.
395 per 25 stk. pakka. Kortaþjónusta.
Póstkröfur. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
símar 622702 og 84085.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður eða sambærilegt hús-
næði óskast keypt til flutnings. Þarf
að vera 40-60 fm á einni hæð. Má
vera óklárað að innan. Sími 10929.
Sumarbústaðaland í Norðurárdal í
Borgarfirði, 7500 fm. Uppl. í síma
92-11025 e.kl. 19.
■ Fyrir veiðimerm
Til sölu irskur shetter, eins árs tík, með
undirstöðuþjálfun til veiða. Einnig
Polaris fjórhjól ’87, 2ja drifa, lítið not-
að. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9855.
Veiðihúsið auglýsir. Nýkomir sænskir
ísborar, 15 cm breiðir. Mjög hagstætt
verð. Kortaþjón. Póstkröfur. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085.
Ármenn, athugið! Síðasti söludagur
veiðileyfa er runninn upp. Gerið upp
í kvöld. Opið í Árósum milli kl. 19.30
og 22. Stjórnin.
■ Fasteignir
Hafnarfjörður. 2 herb. íbúð, 45 fm, á 1.
hæð í steinhúsi til sölu. Hugsanlegt
að taka nýlegan jeppa (original) upp
í á ca 1500 þús. Uppl. í síma 43168.
■ Fyrirtæki
Kaffistofa á mjög góðum stað nálægt
miðbæ til sölu. Mjög góðir tekjumögu-
leikar. Verð ca 800-1 milljón. Góð
kjör. Uppl. í síma 22050 og 72576.
Til sölu eða leigu lítill pitsustaður í fjöl-
mennu íbúðarhverfi. Miklir möguleik-
ar. Uppl. í símum 91-656492 og 91-
687160.
Viðskiptatækifæri. Oskum eftir metn-
aðarfullum ungum manni eða konu
ca 19-21 árs sem meðeigenda (10-40%)
í rekstri sem skilar góðum hagnaði.
ÖIl innkoma staðgreidd. Viðkomandi
þarf að vinna við reksturinn. Til
greina kemur að ráða metnaðarfullan
aðila án eignaraðildar. Hægt er að
vera með reksturinn í þéttbýli utan
Rvíkur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9852. : \ ' '
Söluturn með myndbandaleigu, til solú,
traust og gott fyrirtæki, góð velta,
ákveðin sala. Uppl. á skrifstofupni.
Fyrirtækjastofan Varsla, Skipholti 5,
sími 622212.
Vel þekkt bilasala í Skeifunni til sölu,
með góðu inni- og útiplássi. Aðal sölu-
tíminn framundan. Til greina kemur
að selja helminginn. Fyrirtækjasalan
Suðurveri, sími 82040.
■ Bátar
30 tonna námskeið hefst 7. mars og
lýkur 30. apríl. Uppl. og innritun í
símum 91-689885 og 31092. Siglinga-
skólinn.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í
mörgum stærðum, allir einangraðir.
Einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Netaspil. Til sölu nýtt og ónotað sjálf-
dragandi netaspil, hentar vel í minni
báta, einnig spildæla frá Elliða. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9854.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
5,7 tonna plastbátur til sölu, dekkaður,
vel útbúinn til línuveiða. Úppl. í síma
97-81255.
Plastskrokkur 5,7 tonn til sölu. Uppl. í
síma 91-611764 eftir kl. 17.
Óska eftir 24 volta nýlegri DMG rúllu.
Uppl. í síma 91-617306 eftir kl. 17.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Varáhlutir
Bíiapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í; Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tre-
dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728
323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla
’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og
laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara-
hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700
4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87,
Colt ’86, Galant ’80, ’81 st„ ’82-’83,
Sapporo '82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat ibiza ’86, Daihatsu Cuore
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult
11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl.
9-19 alla virka daga og Iaugard. 10-16.
Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð.
• Bílap. salan s. 91-65 27 59 - 5 48 16,
Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir vara-
hlutir í : Audi 100 ’77-’86, Accord
’81-’86, Alto '81, BMW 320 ’78; Carina
’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic
’80-’82 Corolla ’85, Cressida ’80, Colt
’81-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta
’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127
’84, Galant '85-86, Golf ’85-’86, Lancer
'81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport
’79, Mazda 323 ’81-’85 626 ’79-’83, 929
’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85,
Quinted '82, Renault 11,18 ’81, Ritmo
’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78
o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, Charmant ’84, Subaru Justy
4x4 ’85, Escort XR3i ’85, Fiat Uno ’85,
Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320
- 323i ’76- ’85, BMW 520i ’82, 518 ’81,
MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant
’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82,
Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Accord '80, Datsun 280 C
’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr.
Sendum. Kreditþj.
Erum að rífa: Toyota LandCruiser,
TD STW ’88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift '88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat 'Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Erum að rifa: Escort XR3i ’87, Escort
1600 ’84, Charade ’87, Uno ’84-’88,
BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD
’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84,
Honda Civic ’81, Subaru station ’81,
Subaru E700 4x4 ’84. Kaupum nýlega
tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasalan,
Drangahrauni 6, sími 54940.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, .626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort
’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323
’81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Bíl-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915,
985-27373. Erum að rífa Daihatsu
Charmant LE ’83, Charade ’83, Lancer
F ’83, Escort 4 dyra ’86, Subaru ’82,
Carina st. ’79. Sendum um allt land.
Land Rover, lengri gerð, yngri en ’72,
bráðvantar afturhásingu, sterkari
hásingar, einnig til sölu kram og hás-
ing í Bronco ’74. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9853.
Vantar varahluti í 4ra gíra Sagina gír-
kassa eða heilum kassa, 4ra gíra skipt-
ir og ódýrum 33" radíal dekkjum, einn-
ig til sölu 4ra gíra Scout gírkassi og
37" Amstrong dekk. S. 98-66082.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Erum að byrja að rífa: Mitsubishi
Lancer ’87, mikið af góðum hlutum.
Bílapartasalan, Drangahrauni 6, sími
91-54940.
Range Rover ’74, vél og kram gott, er
á á nýlegum White Spoke 31" radíal
dekkjum, einnig Lada Sport ’80, Wag-
oneer ’70, Capri Classic ’77. S. 52814.
Til sölu Willys af ýmsum gerðum til
niðurrifs, einnig Subaru sedan 1600
einnig til niðurrifs, með mjög góðri
vél. Uppl. í síma 98-11672.
Tökum að okkur að útvega varahluti í
alla sænska vörubíla, hraðþjónusta.
Thor-S. Service. Úppl. í síma
90-46-4-220758, símsvari.
Varahlutir i Dodge Dart ’75, 6 cyl. vél,
3ja gíra kassi o.fl., og radarvari, Dana
44 framhásing, 14"xl5", og 10"xl5" 8
gata felgur til sölu. S. 10883 og 641420.
Varahlutir. Til sölu Kaiser grind með
hásingum, vél og kössum, einnig 60
framhásing (Kaiser). Uppl. í síma 91-
641420.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Vantar öxul og millistykki á C4 sjálf-
skiptingu í Bronco. Uppl. í síma
95-12772.
Óska eftir 4ra cyl. dísilvél í Benz. Uppl.
í síma 92-15944,92-27118 eða 92-14842.
Óska eftir 8 cyl. vél í Bronco. Uppl. í
síma 98-64431. Pétur.
■ Vmnuvélar
Fendt 310 LSA, 93 hö., árg. '87, notuð
1800 vinnustundir, skipti á ódýrari vél
möguleg. Uppl. í síma 96-61658.
■ SendibQar
Toyota LiteAce ’88 til sölu, ekinn 20
þús„ með talstöð og mæli. Úppl. í síma
91-611764 eftir kl. 17.
■ Vidgeröir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
■ BOaþjónusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bónstöð Bílasölu Hafnarfjarðar auglýs-
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Tökum að okkur allar almennar bílavið-
gerðir, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 624585 á kvöldin.
■ VörubOar
■ BOax tíl sölu
Einn góður í ófærðina: Scout ’74, mikið
breyttur, 360 Chrysler, 4 hólfa, flækj-
ur, 4,56 hlutfall, loftdæla 100 A altern-
ator, 4 kastarar, 38" Mudder, nýbólstr-
aður, 727 sjálfsk., CB-talstöð, sér-
skoðaður. V. ca 590 þús„ skipti eða
skuldabr. S. 91-666573 e.kl. 18.
Tjónabilar, tjónabílar. Tökum tjónabíla
af öllum gerðum uppí notaða og nýja
bíla af öllum gerðum, erum einnig með
söluumboð fyrir nýja bíla, BMW, Re-
nault, Volvo, Daihatsu, Subaru, Niss-
an, Hondu og Mözdu. B.G. Bílasalan,
símar 92-14690 og 92-14692.
Ferða- og fjallabill. Chevrolet van sport
4x4 ’79, ekinn 39 þús. mílur frá upp-
hafi, upphækkaður, innréttaður, spil
framan og aftan, sjónvarp, eldavél,
talstöð o.fl., grindarbíll. Uppl. í síma
97-56640 eftir kl. 20.
Ford F 250 4x4 ’87,MMC Pajero, long,
t-dísil ’86, Volvo 740 GL ’88, Toyota
Corolla ’87, einnig fjöldi annarra teg-
unda bíla, til sölu. B.G. Bílasalan, sím-
ar 92-14690 og 92-14692.
Varahlutir. Vörubílskranar. innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 'á tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf„ simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
■ Lyftarar
2ja tonna Caterpillar M40 rafmagnslyft-
ari til sölu. Fæst á viðráðanlegum
kjörum. Uppl. veittar í síma 91-618566.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Blettum, réttúm, almálum.
Bindandi tilboð. Þrír verðflokkar:
Gott, betra, best - ábyrgð. Lakksmiðj-
an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Bílaréttingar og málun. Tökum að okk-
ur réttingar, alhliða boddívinna og
málun. Föst verðtilboð. Fagmenn.
Uppl. í síma 91-653128.
Situr þú uppi með vandræðabíl?
Óska eftir tjónabílum, biluðum bílum
eða bílum í niðurníðslu. Uppl. í síma
642228.
Subaru station óskast 4x4 ’82-’83, stað-
greíðsla 140 þús„ má þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í símum 91-679051 og 91-44940
eftir kl. 19.
Scaniool
°i
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
vantar allar gerðir af bílum á skrá og
á staðinn. B.G. Bílasalan, símar
92-14690 og 92-14692.
Vil kaupa fólksbil á ca 300 þús„ sem
má greiðast með sumarbústaðalandi:
eignarlandi á Kjalarnesi. Uppl. í síma
44107.
Óska eftir ca milljón kr. bil í skiptum
fyrir Peugeot 205 1600 GTi ’87, bíll
með öllum aukahlutum. Uppl. í síma
675390.
Óska eftir Ford Bronco Sport í skiptum
fyrir Saab 900 GL ’80, (get borgað
milligjöf). Uppl. í síma 98-81923 e.kl.
19. Valdi.
Óska eftir japönskum bil, ’86-’87, í
skiptum fyrir BMW 318i ’83, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 93-12968 eftir
kl. 19.
Höfum mjög góðan kaupanda að M.
Benz 190 E, árg. ’85 eða ’86, sjálfskipt-
um. Uppl. í síma 92-14692.
Óska eftir bíl á allt að 100.000. Hafið
samband við áuglþj. DV í síma 27022.
H-9836.
Óska eftir góðri Toyotu Hilux ’81-’82
eða Subaru station ’86. Uppl. í síma
91-24297 eftir kl. 18 í næstu daga.
Óska eftir VW bjöllu i góðu ásigkomu-
lagi fyrir 10-15 þús. Uppl. í síma
93-70006. Andrés.
Vandaðardanskar
I bandslípivélar
I Mótor:4Hp.
| Band: 2000 x 75 mm
I Greiðslukjör.
I
| MARKAÐSÞJONUSTAN
| Skipholti 19 3. hæð
| (fyrir ofon Radíóbúdina) ■
h\ sími: 26911