Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990. ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990. 11 íþróttir Spennandi lokamínútur - er Júggar unnu A-Þjóöverja, 21-20 Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava: Júgóslavar sigruðu Austur-Þjóö- verja í æsispennandi leik í milliriðla- keppninni í gærkvöldi. Lokatölur urðu 21-20 fyrir Júgóslava og það verður að segjast eins og er að sann- gjörn úrslit heíðu verið jafntefli. Júgóslavar byrjuðu vel og náöu 5-1 forystu eftir 12 mínútna leik. Austur- Þjóðveijar náðu að jafna metin en fram til leikhlés var leikurinn í jám- um. Austur-Þjóðveijar náðu um tíma tveggja marka forskoti í síðari hálf- leik en þá kom Basic í markið og varði mjög vel eins og á móti íslend- ingum. Mile Isakovic var marka- hæstur Júsóslava meö 6 mörk en Frank Wahl var markahæstur Aust- ur-Þjóðverja með flmm mörk. Klaus Langhof, þjálfari Austur-Þjóðveija, sagði í samtali við DV eftir leikinn að úrshtin hefðu verið sér sár von- brigði. Jafntefli hefðu verið sann- gjörn úrsht en dómararnir hefðu gert afdrifarík mistök undir lok leiksins er brotið var gróflega á Holger Wins- elmann í horninu. Langhof sagði ennfremur í gærkvöldi: „Leikur okk- ar gegn íslandi á fimmtudag verður mjög erfiður eins og ávallt þegar við mætum íslendingum. íslenska hðið hefur verið mjög óheppiö í þessari keppni og það býr mun meira í hðinu en það hefur náð að sýna hér.“ Sportstúfar Fjórir leikir fóru fram í fyrrnótt í NBA-deildinni í körfuknattleik. LA Lakers heldur sigurgöngu sinni áfram og lagði nú Minnesota að velli. Úrsht í leikjunum í fyrrinótt urðu þessi: Boston - Chicago...........114-118 Detroit - Indiana..........111-105 Phoenix - Cleveland........108-96 LA Lakers - Minnesota......115-96 Bordeaux gefur eftir í Frakklandi Lið Bordeaux virðist vera að gefa eftir í 1. deild frönsku knattspymunnar. Liðið lék á útivelli gegn Cannes og beið lægri hlut, 3-0. Önnur úrslit í Frakklandi urðu þessi: Brest-Mulhouse 2-0, Caen-Metz 1-0, Lille-Lyon 0-0, Montpelher- Nice 1-0, Sochaux - Nantes 1-3, To- ulon-Auxerre 1-0, Monaco-Paris St.G 2-0, Racing Paris - Toulouse 1-0, leik St. Etienne og Marseihe var fre- stað. Bordeaux er í efsta sæti með 41 stig, Marseille 37 og á tvo leiki til góða, Monaco 34 og Sochaux 32 stig. Einar setti met í stangarstökki Einar Hjaltested, KR, setti nýtt unglingamet í stang- arstökki á meistaramóti Reykjavíkur sem fram fór um helgina. Einar stökk 4,25 m en gamla metið átti Geir Gunnarsson og var það 4,20 m. Þá náði sprett- hlauparinn Einar Þór Einarsson, Ármanni, góðum tíma í 50 m hlaupi þegar hann hljóp á tímanum 5,9 sek- úndum. Aðrir sigurvegarar urðu sem hér segir: 50 m hlaup kvenna: Geirlaug B. Geirlaugsd., Árm...6,7 50 m grindahlaup kvenna: GeirlaugB. Geirlaugsd., Árm....7,9 Kúluvarp kvenna: Haha S. Heimisdóttir, Árm....10.91 Hástökk kvenna: Eygló Jósephsdóttir, Árm......1.45 Þrístökk kvenna: Eygló Jósephsdóttir, Árm.....11.10 Langstökk karla: Sigurður Þorleifsson, ÍR......6.48 Þrístökk karla: Snorri Steinsson, ÍR.........13.50 50 m hlaup sveina: Hjalti Sigurjónsson, ÍR........6,5 50 m grindahlaup sveina: Árni Þ. Bergþórsson, Arm.......8,2 50 m hlaup stúlkna: Thelma Guðmundsdóttir, KR......6,9 50 m grindahlaup stúlkna: Ema Sigurðardóttir, KR.........8,2 Stavanger besta lið Noregs Hernumdur Sigmundsson, DV, Noregi: Um helgina lauk loka- keppninni í 1. dehd í norska handboltanum. Stavanger og Urædd léku þijá úrslitaleiki, þann fyrsta vann Stavanger, 30-19, Urædd annan, 27-25, og þriðja og síðasta vann Sta- vanger stórt, 30-16, og hlaut þar með sæmdarheitið besta handknattleiks- hð Noregs 1990. Það hafði áður unnið deildakeppnina. Nú er ljóst að Roger Carlsson, fyrrverandi landshðsþjálf- ari Svía í handknattleik, tekur við þjálfun Runar fyrir næsta keppnis- tímabil. Steinar Birgisson og Snorri Leifssop hafa báðir leikiö með hðinu síðustu tvö ár en flest bendir nú tíl að Steinar hætti að leika með Runar og fari heim til íslands á ný. íraki ætlar að gera Sheff. Utd að stórveldi Kaupsýslumaður frá írak, Sam Ashim, keypti í gær 63 prósent hlutabréfa í enska knattspyrnufélag- inu Sheffield United. Ashim, sem er 32 ára gamall og býr í London, segist ætla aö gera félagið að stórveldi í breskri og evrópskri knattspyrnu. Sheífield United er nú í öðra sæti 2. deildar eftir að hafa leikið í 3. dehd í fyrra en á síðasta tímabhi tapaði félagið 2,3 milljónum punda. Sheffield United mætir Manchester United Maraþonviðureign Shefileld United og Barnsley í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu er loks lokið en eftir langa mæöu tókst Sheffield United að bera sigurorö af Barnsley í gær- kvöldi eftir framlengdan leik, 0-1. Liðin höfðu leikið tvívegis áður án þess að öðru hðinu tækist að sigra. Sheffield United er því komið í 6. umferð bikarkeppninnar og mætir þar Marichester United á heimavelh sínum. Spilað eftir nýju reglunum hjá IBK Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Hópa- og fyrirtækjakeppni ÍBK í innanhússknattspymu fer fram um næstu helgi. Leikið verður í íþrótta- húsinu í Keflavík og verður leikið eftir nýju reglunum. Þátttökuth- kynningar þurfa að berast th Rúnars í síma 92-15514 og í 92-13288 eftir klukkan sjö á kvöldin. Úrslit á HM í Tékkó Mílliriðill 1 Ungveijaland - S-Kórea..(14-11) 27-24 Svíþjóð - Tékkóslóvakía..(15—9) 26-20 Rúmenía - Frakkland............25-21 Svíþjóð............3 3 0 0 76-58 6 Rúmenía............3 3 0 0 76-62 6 Ungverjaland.......3 2 0 1 66-67 4 Tékkóslóvakía......3 1 0 2 66-75 2 Suður-Kórea........3 0 0 3 72-82 0 Frakkland..........3 0 0 3 57-69 0 Milliriðill 2 Júgóslavía - A-Þýskaland.(11-9) 21-20 Spánn - Pólland.........(13-10) 24-17 Sovétríkin - ísland......(14-8) 27-19 Sovétríkin.........3 3 0 0 87-59 6 Spánn..............3 3 0 0 61-52 6 Júgóslavía.........3 2 0 1 65-58 4 A-Þýskaland........3 1 0 2 64-72 2 ísland.............3 0 0 3 57-73 0 Pólland............3 0 0 3 55-75 0 Botnkeppnin Alsír - Kúba.............(8-11) 20-20 Sviss - Japan..................20-12 MS'ðOðSSR Leikir í dag Tékkóslóvakía - Frakkland Rúmenía - Ungverjaland Suður-Kórea - Svíþjóð Pólland - ísland..............kl. 16.30 Sovétríkin - Júgóslavia A-Þýskaland - Spánn Leikir á fimmtudag: Frakkland - Suður-Kórea Ungverjaland - Tékkóslóvakía Svíþjóð - Rúmenía ísland - A-Þýskaland............kl. 19.00 Júgóslavía - Pólland Spánn - Sovétríkin Úrslit um sæti 1. sæti laugardagur............kl.15.30 3. sæti laugardagur............kl. 13.00 5. sæti fóstudagur.............kl. 19.00 7. sæti laugardagur............kl. 10.00 9. sæti laugardagur............kl. 8.00 11. sæti fóstudagur.............kl. 16.30 • Óskar Ármannsson leitar færis fyrir framan sovésku risana Oleg Kisilev og Juri Nesterov en sá síðarnefndi er 2,06 metrar á hæð. Óskar kom inn sem leikstjórnandi í staðinn fyrir Sigurð Gunnarsson og skoraði fyrsta mark íslands í leiknum með lúmsku skoti. Símamynd Ceteka/Reuter Þriðja tap Islands í röð í heimsmeistarakeppninni: Formsatriði hjá sovéskum - þegar þeir sigruðu íslendinga, 27-19,1 Bratislava Island hefur unnið sex af síðustu sjö Leikur íslendinga og Pólveija í dag í milhriðli á heimsmeistaramótinu í hand- knattleik er sá 33 í röðinni sem liðin leika innbyrðis. Pólland hefur unnið 21 leik, einum leik hefur lyktað með jafntefli og 10 leiki hafa íslendingar unnið. Af síöustu sjö viður- eignum þjóðanna hafa íslendingar unnið sex leiki og síðast í úrslitaleik B-keppninn- ar í Frakklandi þegar íslendingar tryggðu sér sigur í keppninni með því aö leggja Pólveija aö velh í frábærum leik, 29-26. Leikir þjóðanna hafa oft verið æsispenn- andi og ekki skihð nema eitt til tvö mörk. Markatalan í leikjunum 32 er þannig að íslendingar hafa skorað 650 mörk en feng- ið á sig 734 mörk. Pólland hefur náð lengst í 3. sæti Pólveijar hafa aldrei oröið heims- eða ólympíumeistarar en hafa náð lengst í 3. sæti. Á ólympíuleikunum 1976 höfnuðu þeir í þriðja sæti og á heimsmeistaramót- inu árið 1982 höfnuðu þeir einnig í 3. sæti. í síðustu heimsmeistarakeppni, sem hald- in var í Sviss árið 1986, voru Pólveijar langt frá sínu besta og lentu í 14. sæti. -GH Svíar í ham Svíar vora ekki í vandræðum með Tékka frammi fyrir 4000 tékkneskum áhorfendum í Ostrava í gær. Þeir höfðu svipaða yfirburði og gegn Ungverjum á laugardag, leiddu 15-9 í hálfleik og sigr- uðu, 26-20. Magnus Wislander og Per Car- lén skoruðu 5 mörk hvor en Erik Hajas og Bjöm Jilsen 4 hvor, Jilsen að vanda öll sín úr vítaköstum. Martin Sethk skor- aði 7 tnörk fyrir Tékka og Martin Liptak 5. -VS Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava: íslenska landshðið í handknattleik var ekki öfundsvert af hlutskipti sínu hér í Bratislava í gærkvöldi er það mætti því sovéska. Sovétmenn, sem ekki hafa tapað landsleik í 2 ár, sýndu mátt. sinn og styrk og máttu íslendingar sín lítils lengst af. Sovét- menn sigruðu, 27-19, og íslenska liðið mátti bíta í það súra epli að tapa þriðja leiknum í röð í þessari heims- meistarakeppni. Segja má að leikur- inn hafi verið formsatriði, enda ógn- ar varla nokkurt landshð því sovéska um þessar mundir. Ef litið er yfir leikinn í gærkvöldi má segja að sigur Sovétmanna hafi verið tveimur til þremur mörkum of stór. Markatalan getur skipt veru- legu máli á fimmtudaginn þegar keppni í mihiriðlunum lýkur. ís- lenska liðið stendur í erfiöum spor- um hér í Bratislava en nú er ljóst að leikirnir gegn Pólveijum og Austur- Þjóðveijum verða upp á líf og dauða fyrir íslenskan handknattleik. Ekk- ert annað en sigur í öðrum þessara leikja kemur til greina. Allt getur enn gerst hjá íslenska hðinu og pólska hðið virðist svipað og þegar viö unn- um þaö í úrslitaleik b-keppninnar í Frakklandi í fyrra. Of mikil virðing Fyrri hálfleikurinn var alls ekki nógu góður hjá íslenska liðinu í gær- kvöldi. Greinilegt var strax í upphafi að það bar alltof mikla virðingu fyrir því sovéska. Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan orðin 3-9 og leikurinn þegar tapaður. Mark- miðið var aðeins að sleppa frá honum með sem minnstum markamun. Síðari hálfleikur var mun betur leikinn af hálfu íslenska liðsins og stundum kom fát á Sovétmenn í sóknarleiknum. Var tvívegis dæmd á þá leiktöf en slíkt hefur ekki gerst áður í þessari keppni. Þegar Kristján Arason var færður inn á miðjuna og Sigurður Sveinsson kom inn á var strax aht annað að sjá til íslenska liðsins. En það forskot sem Sovét- menn náðu strax í byrjun leiksins gátu okkar menn aldrei brúað. Þorg- ils Óttar Mathiesen tók Alexander Tuchkin úr umferð 1 síðari hálfleik og við þá ráðstöfun riðlaðist leikur sovéska liðsins mikið. Þrátt fyrir það eru Sovétmenn með lið hér sem erfitt verður að stöðva. Hvergi er veikan blett að finna á lið- inu og hraöinn ógurlegur. Fróðir menn hér telja að lið Spánveija geti ef th vih staðið í því sovéska en varn- arleikur Spánverja er óhemjusterk- ur. Mistökin alltof mörg Vegna þess hve hð Sovétmanna er hávaxið varð íslenska liðið að leika mikið inn á línuna og línumenn okk- ar stóðu sig vel. Sóknarleikur ís- lenska hðsins var þó lengstum fálm- kenndur og leikmenn gerðu sig seka um alltof mörg mistök. Þrátt fyrir það var frammistaða okkar manna þolanleg í síðari hálfleik. Geir Sveinsson var besti maður íslenska liðsins en Alfreð Gíslason var góður í síðari hálfleik. Markvarslan var slök og verður að batna í næstu leikj- um. Dómararnir komu frá Hollandi og sýndu þeir Sovétmönnum alltof mikla virðingu. Mörk íslands: Geir Sveinsson 6, Alfreð Gíslason 5/2, Kristján Arason 2, Guðmundur Guðmundsson 2, Héð- inn Ghsson 2, Valdimar Grímsson 1, Óskar Ármannsson 1. Mörk Sovétmanna: Tuchkin 7/2, Sharovarov 5, Jakomovich 5, Atavin 3/1, Tjumentsev 2, Gopin 2, Nesterov 1, Sviridenko 1, Karshakevich 1. - sagði Anatolí Jevtuchenko, þjálfari Sovétmanna Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava: „Miðað við hvernig leikurinn þróaðist er ég ánægður með leik minna manna gegn íslendingum. Það var fyrir öllu aö vinna sigur og við höfum sett stefnuna á úr- slitaleikinn á laugardaginn,“ sagði Anatolí Jevtuschenko, landshðsþjálfari Sovétmanna, í samtali við DV eftir leikinn gegn íslandi í gærkvöldi. „Þetta var erfiðasti leikur okk- ar í keppninni th þessa og mínir menn gerðu mistök i vörninni en sá veikleiki verður lagaður fyrir næstá leik okkar. íslenska liðið er gott og Bogdan, sem er góður vinur minn, hefur gert ótrúlega hluti með íslenska hðið. íslenska liðið hefur alls ekki haft heppnina með sér í þessari keppni. En við stefnum á heirasmeistaratitilinn og allar þjóðirnar hér stefna að sigri gegn okkur. Vonandi tekst okkur að vinna aha okkar leiki hér og verða heimsmeistarar,1’ sagði Jevtuchenko. „Strákarnir gerðu sitt besta“ - sagði Bogdan Kowalczyk eftir leikinn gegn Sovétmönnum Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava: „Við höfum vitað í tvö ár að Sovét- menn eru með besta handboltalands- hð í heiminum enda hefur ekkert hð náð að sigra þá á þessum tíma. Sigur Sovétmanna gegn okkur var hins vegar of stór,“ sagði Bogdan Kowalc- zyk, landshðsþjálfari Islands, eftir leikinn gegn Sovétríkjunum í gær- kvöldi. „Strákarnir gerðu sitt besta í þess- um leik en samt átti að vera hægt að gera færri mistök. Vömin var góð en sóknarleikurinn ekki nógu sann- færandi. Og Sigurður Sveinsson var of mistækur í sendingum sínum inn á línuna. Mitt áht er samt það að síð- ari hálfleikurinn í kvöld hafi verið einn sá besti hjá strákunum í þessari keppni. Nú verðum við að einbeita okkur að leiknum gegn Pólveijum en sá leikur er einn sá mikilvægasti sem íslenskt landshð hefur leikið í langan tíma. Ég sá Pólveija leika gegn Spánverjum og það á að vera hægt að sigra þetta pólska lið,“ sagði Bogdan. • „Þetta var eins og við var að búast og ég er ekki ósáttur við leik íslenska liðsins. Samt var sigur Sovétmanna of stór,“ sagði Geir Sveinsson sem var besti leikmaður íslenska liðsins í gærkvöldi. Við veröum að leggja allt í sölumar gegn Pólverjum og við strákarnir erum staðráðnir í því að knýja fram góö úrslit,” sagði Geir Sveinsson. • „Strákarnir voru ekki öfunds- verðir gegn Rússum í þessum leik en það var svo sem ekki við miklu að búast því Rússar era með svo th gallalaust lið,“ sagði Ólafur Jónsson, varaformaður HSÍ. • „Síðari hálfleikurinn var góður en að sama skapi var sá fyrri slakur. Við hefðum hæglega getað tapað með minni mun en Sovétmenn eru með algert yfirburðalið í keppninni,” sagði Júlíus Jónasson. • „Eins og við vissum fyrirfram var við ofiarla að etja . Þrátt fyrir þennan ósigur er engin uppgjöf í ís- lenska liðinu,” sagði Guðjón Guð- mundsson liðsstjóri. „Sigur gegn Pólveijum getur fleytt okkur á ólympíuleikana í Barcelona og ég er ekki í nokkram vafa um að það tekst,” sagði Guðjón. • „Rússar eru með hörkuhð enda hafa þeir undirbúið hð sitt fyrir þessa keppni í langan tíma. Leikur íslenska liðsins breyttist til hins betra þegar Kristján var settur á miðjuna og eftir atvikum stóð íslenska liðið sig ágæt- lega. Leikurinn gegn Pólveijum verður erfiður en ég trúi ekki öðru en íslenska liðið vinni það pólska,” sagði Steinar Birgisson, fyrrverandi landshðsmaður í handknattleik, en hann fylgist með keppninni hér í Bratislava. HM-stúfa r ffrá Tékkc ir af stað 1 kynningu á shnn keppni íslóvakíu til Danmerkur. Hann sagði eftir Svíinn Kurt Wadmark var eftirhts- dómari á leik Júgóslava og Aust- sem haldin verður í Svíþjóð árið 1993. leikinn í samtali við DV að íslend- ingar hefðu gert hvað þeir gátu gegn sovéska birninum. ur-Þjóðveija í gær. Tékkarnir Mos- da og Rudynski dæmdu leikinn og fengu þeir ekki góöa dóma hjá Kuwaitmenn vilja koma Kuwaitmenn vilja ólmir koma til íslands í sumai*og taka þátt í Flug- Rico launahæstur Lorenzo Rico, markvörður spánska waamarK sem sagoi ao aomgæsia þeirra yrði tekin th endurskoðunar eftir keppnina. Ljóst væri að þeir : lClUaluUUlÍU 1: lUlliUliliduÍVUX' Vvl* ráðamenn liðsins fylgjast með HM í Tékkó en raikh uppbygging á sér knattleiksmaður í heimi. Rico leik- ur með spánska liðinu Barcelona xengju ckki anur ao aæma a SLor- móti með svona frammistöðu. £>lctU 1 LlitnUtVllcHlitíltVliLLUL l iVUWLUL og var fyrrverandi landsliðsþj álfari ónir króna í árslaun. Rico hefur Júgóslava fenginn til að stjórna varið spánska markið af stakri ^ongKonan sijurnai Um tíu manna hópur íslenskra námsmanna í Vestur-Berlín fylgist Kuwaitmanna verður mun hðið koma til íslands, HSÍ að kostnaðar- um 20 skot í leik. VpÍíc krnsshnnri hvetur íslenska liðið til dáða í leikj- unum. Hópurinn kom akandi frá Matti er mættur Ermin Velic, markvörður júgóslav- neska landshðsins, sleit krossbönd Berlín um helgina og hefur aðsetur Matthías Á. Mathiesen alþingismaö- í leik Júgóslava og Austur Þjóð- í þúsvagni fyrir utan hóteliö sem ur kom til Bratislava í gær og fylgd- veija í gær og leikur ekki meira mfift lifiirni i kpnnninw Mikift mrni islava. í námsmannahópnum er í gærkvöldi. Matthías mun einnig sjá því mæða á Micro Basic þaö sem stúlka sem er við söngnám og stjórnar hún fiöldasöng á leikjum íslenska hðsins. leikinn gegn Pólverjum í dag áður en hann heldur tíl Genfar á þing- mannafund EFTA. eftir er keppninnar. Tékkarnir dæma Wadmark varð undrandi Jón Hjaltalín Magnússon, formað- Leif Mikkaelsen, fyrrverandi Tékknesku dómararnir Mosa og Rudnynski, munu dæma leik ís- lands og Póllands í dag en þeir eru ur HSI, fterði Kurt Wadmark fyrsta kynningarbæklinginn afHM 1995 á íslandi. Wadmark var mjög undr- iaJluSllOSPjaLlal 1 IJalia 1 UctliUUOila, starfar nú sem fréttamaður danska útvarpsins hér á HM í Tékkó. þeir dæmdu leiki íslenska hðsins gegn Rúmenum og Sviss skömmu andi á að bækhngurinn væri kom- Mikkaelsen lýsti síðari hálfleik í fýrir heimsmcistarakeppnina í inn út því Svíar eru ekki énn komn- leik íslands og Sovétríkjanna beint Tékkóslóvakíu. Iþróttir HM-stúfar frá Tékkó Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava: Vasile Stinga, einn af máttar- stólpum rúmenska landshðsins í handknattleik, handarbrotnaði í leik Rúmena og Tékka á dögun- um. Þrátt fyrir að Rúmenar hafi þurft aö leika án Stinga í síðustu leikjum hefur liðinu vegnað ótrú- lega vel í keppninni og vann sem kunnugt er sigur í b-riðhnum. Stinga hefur verið mjög óheppinn í síðustu heimsmeistarakeppn- um. í Sviss, 1986, kinnbeinsbrotn- aði hann í fyrsta leik Rúmena, gegn Tékkum. Eftir þessi meiðsli má telja fuhvíst að Stinga leiki ekki fleiri landsleiki fyrir Rúme- níu. Gunnarfórfýluferð Gunnar Gunnarsson, blaðafull- trúi HSÍ hér á HM, fór fýluferð til Zílina á laugardaginn var. Hann var sendur til Zhina th að taka upp á myndband leik Sovét- manna og Austur-Þjóðverja. Leikurinn átti að hefiast klukkan fimm en þegar Gunnar mætti á staðinn var leikurinn yfirstaðinn. Honum hafði verið flýtt vegna beinnar sjónvarpsútsendingar til Austur-Þýskalands og fram- kvæmdaaðhar keppninnar höfðu ekki fyrir því að tilkynna breytt- an leiktíma. Tveggja tíma akstur er á mihi Zhn og Zhina. Færri blaðamenn Um 550 blaðamenn fylgjast með keppninni hér í Tékkóslóvakíu, mun færri en árið 1986 í Sviss. Ástæðan er fyrst og fremst sú að nú taka Vestur-Þjóðveijar ekki þátt í keppninni og heldur ekki Danir. Gífurlegur fiöldi blaða- manna frá þessum löndum hefur jafnan fiölmennt á keppni sem þessa. HSÍ kynnir HM 1995 Forráðamenn HSÍ hafa boðað til blaðamannafundar hér í Tékkó- slóvakíu á fimmtudaginn á hóteh í Bratislava. Tilefni fundarins verður að kynna heimsmeistara- keppnina sem fram fer á íslandi árið 1995. HSÍ lét prenta htabækl- ing áður en haldið var til Tékkó og verður bæklingnum dreift á fundinum. Presturinn er mættur Pálmi Matthíasson, sóknarprest- ur í Bústaðasókn, er mættur hingað til Bratislava til að fylgj- ast með lokaleikjum keppninnar. Pálmi, sem kom hingað með Þórði Sigurðssyni, stjórnar- manni í HSÍ, er formaður Dóm- arasambands íslands. Er vonandi að ferð hans hingað boði gæfu th handa íslenska hðinu. Dómararnir líka mættir Tveir íslenskir dómarar, Egih Markússon og Kristján Sveins- son, eru komnir hingað th Brat- islava. Ekki þó th að dæma leiki hér heldur til að fylgjast með af áhorfendabekkjunum. Þeir félag- ar unnu ferðina hingað í happ- drætti á þorrablóti Dómarasam- bandsins nokkru fyrir keppnina. Hótel án síma Þegar íslenskir blaða- og frétta- menn komu hingað th Bratislava í fyrrakvöld brá þeim heldur en ekki í brún er þeir komu á hótel- ið sitt. Þegar herbergin voru skoðuö á hótelinu kom í ljós að þau voru án síma. Th þess að senda fréttir af móti sem þessu þarf jú fyrst og fremst síma. Eftir nánari eftirgrennslan var íslend- ingunum tjáð aö aðeins einn sími væri á hótelinu, í móttökuher- bergi hótelsins. Fjölmiölamenn- irnir íslensku létu ekki bjóða sér slíka „þjónustu” og fóru á annað hótel. Tók langan tíma að fá inni annars staðar, enda flest hótelin fullbókuð. f f / /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.