Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990.
29
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Óvænt krafa truflar fyrirætlanir þínar. Það gæti borgaö sig
fyrir þig að leita ráðlegginga hjá þér fróðari mönnum. Happa-
tölur eru 12, 23 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Andlegur styrkur þinn og skopskyn er mikið núna. Þú
blómstrar við það sem þú tekur þér fyrir hendur. Nýttu
tækifæriö og hafðu áhrif á þína nánustu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það verða breytingar á þínum innstu vináttuböndum. Þú
ættir að fara þér hægt varðandi áætlanir fram í tímann. Það
verður líflegt í kringum þig á næstunni.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Einbeittu þér aö því að hafa betur í samkeppnisstöðu. Kraft-
ur þinn er mikill núna og þú hugsar skýrt. Sláðu ekki hend-
inni á móti ævintýralegu tækifæri.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú þarfl ekkert að undrast að þú skulir ekki vera alveg í
takt við þá sem í kringum þig eru. Ósamkomulag og stress
er útkoman ef þú gætir ekki vel að þér.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert óvenjulega upptekinn, sérstaklega fyrri hluta dags-
ins. Þínir nánustu gera miklar kröfur til þín. Fundur getur
bætt stöðu þína mikiö.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Ákveðin persóna, sem þú treystir á, stressar þig og veldur
þér vonbrigðum. Samband, sem hefur varað lengi, gengur í
gegnum dapurlegt tímabil núna.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það borgar sig ekki að skipuleggja neitt eftir loforði sem ein-
hver gefur þér. Þú þyrftir þá bara að breyta áætlunum þínum
ef það stenst ekki.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu að búast við of miklu í dag. Gerðu ekki mikilvægar
áætlanir þvi það er hætta á misskilningi. Happatölur eru 8,
18 og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Búðu þig undir að fólk skáldi upp sögur sem standast ekki,
annars verður náinn vinskapur nyög erfiður. Varastu að
vera of hjálpsamur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það eru erfiðir tímar framundan hjá þér. Þú verður aö hafa
þig allan við aö komast yfir allt sem þú vilt gera. Raðaðu
verkefnum upp í forgangsröð.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eftirsjá er það sem ræður rílgum í huga þínum í dag. Veltu
þér ekki upp úr liðnum hlutum, horfðu fram á við. Ástarsam-
bönd ganga ekki vel.
Spakmæli
Vinur er gjöf sem þú
gefur sjálfum þér.
R.L. Stevenson
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vól-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sfmi 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú^vjð áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eöa
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Skák
Jón L. Arnason
Á stórmeistaramótinu í Linares á
Spáni, sem lauk um helgina, kom þessi
staða upp í skák heimsmeistarans
Kasparovs, sem hafði svart og átti leik,
og Ivantsjúk:
I I
1 s ii \llí/ mS
A iii
A * A ^
ABCDEFGH
34. - f3! 35. Hxf3 Hd2 36. De4 Hdl+ 37.
Kh2 Helllvantsjúk kemst nú ekki hjá því
að tapa manni og Kasparov innbyrðir
vinningirm áreynslulaust.
38. Df5 Hxe6 39. Dxe6 Kxh7 40. De4+ g6
41. Hh3 Kg7 42. Dd4+ Kg8 43. De4 DfB
og Ivantsjúk gafst upp.
Kasparov sigraði á mótinu, fékk 8 v.
af 11 mögulegum. í 2. sæti varð Gelfand
með 7,5 v. og Salov varð þriðji með 7 v.
Síðan komu Ivantsjúk með 6,5 v., Short
með 6 v., Gulko með 5,5 v., Jusupov og
Beljavsky með 5 v., Illescas, Spassky og
Portisch með 4 v. og Ljubojevic rak lest-
ina með 3 v.
Bridge
ísak Sigurðsson
Einn besti spilari sem uppi hefur
verið er að margra mati Bretinn
Adam Meredith. Hann átti lengst af
við heilsuleysi að stríða og varð þess
vegna ekki eins áberandi í alþjóðlegu
bridge og ella hefði orðið. Meredith
lést árið 1976. Hann var sennilega
frægastur fyrir mjög hugmyndaríkar
sagnir og hreint frábært úrspil. Hér
er lítið dæmi um hið síðamefnda.
* 2
» KG
♦ Á5
+ ÁG875432
* 876543
V D103
♦
+ KD109
♦
V 8754
♦ KG10987642
+
♦ ÁKDG109
V Á962
♦ D3
+ 6
Norður Austur Suður Vestur
Uauf 5 tíg. 5sp. pass
61auf pass 6sp. pass
pass pass
Útspilið var laufkóngur og þegar austur
gat ekki trompað var skiptingin nokkuð
ljós. Meredith var fljótur að spila spiliö.
Hann tók öll trompin og henti úr blindum
fjórum laufum og tígulás! Næst var
hjartagosa svínað, hjartakóngur tekinn,
tígh spilað úr blindum og sagnhafi lagði
upp.
Krossgáta
7 T~1 V íf
7 é 1
>o n "
>3 >¥
b" 1 "
iZ /9 1 * V
tzt
Lárétt: 1 undirstaða, 7. blautu, 9 ker-
ald, 10 látbragð, 11 bikkja, 13 vog, 15
bál, 17 rykkom, 18 slóttug, 20 stia,
22 stöplana.
Lóðrétt: 1 vex, 2 sól, 3 kvabb, 4 lík,
5 varöandi, 6 hræddir, 8 ær, 12 hugar-
burður, 13 veiki, 14 þramma, 16 beita,
19 vitstola, 21 hræðast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ból, 4 æfar, 7 uxar, 8 æsi,
10 sefur, 12 ós, 13 liösins, 15 drit, 16
sag, 18 eik, 20 ótti, 21 snerta.
Lóðrétt: 1 busl, 2 óx, 3 lafði, 4 æra,
5 færist, 6 riss, 9 sónata, 11 eirin, 14
stór, 15 des, 17 gil, 19 KE.
© 1968 Kmg Feaiures Syndmale. »nc Wortd nghU reserved
©KFS/Distr. BULLS
Ekki lifað með mér... það mætti frekar segja að
Lalli hefði hangið á mér í gegn um súrt og sætt.
LaHi og Lína
Slökkvilið—lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. mars - 8. mars er í Lyfja-
búðinni Iðunni Og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefht annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðram tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Viijanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífílsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur6. mars.
Varnaraðstaða Finna verðurstórum
betri í hinum nýju varnarstöðvum.
En þeir ætla sér að verja Viborg meðan fært þykir.