Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ný 80 ferm, 3ja herb. ibúð til leigu í
Grafarvoginum. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Þ-1180“,
fyrir 28. mars. nk.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 2 herb. ibúð i Þingholtunum,
sér inngangur, íbúðin er laus. Uppl. í
síma 91-72133 eftir kl. 16.
5 herb. risíbúð til leigu á Hverfisgötu.
Uppl. í síma 84382.
íbúð i Kópavogi til leigu í nokkra mán-
uði, laus 1. apríl. Uppl. í síma 40843.
■ Húsnæöi óskast
------------------------------------------- ---------------
UMMM! Þetta var það sem ég óttaðist.
Lísaog
Láki
Mummi
memhom
Adamson
Flækju-
fótur
Sólin er að koma upp, Rauðauga! Ertu
tilbúinn í orrustuna?
0
Reglusemi - öruggt húsnæði. Iíinstæð
móðir með 1 barn óskar eftir 1 2 herb.
íbúð á leigu, helst til 3ja ára, öruggai
greiðslur og meðmæli. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1213.
> 4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst.
Skilvísum mánaðargreiðslum heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1218.
Einhleypur karlmaður óskar eftir
íbúðarhúsnæði þar sem möguleiki er
að vinna við málaralist. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1220.
Einhleypur karlmaður á miðjum aldri
óskar eftir lítilli íbúð, helst á 1. hæð
eða í lyftuhúsi, er prúður og reglusam-
ur. Sími 91-678663 eða 16728.
Hafnarfjörður. Lítil íbúð eða rúmgott
herbergi óskast sem fyrst. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
1222.
Herbergi óskast til leigu fyrir ungan
mann. Skilvísum greiðslum og reglu-
semi heitið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1212.
Ungt par með 1 árs barn óskar eftir
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1.
apríl. Meðmæli, reglusemi og skilvísi.
Vinsaml. hringið í síma 91-54945.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð í Bökk-
unum í Breiðholti fyrir 1. maí, leigu-
tími 2-3 ár. Öruggar greiðslur, mögu-
leg fyrirframgr. S. 12277 eða 670376.
Óskum eftir 2-3ja herb. ibúð frá ca 15.4.
til 15.9., helst í vesturbæ. Reglusemi
og öruggar greiðslur. Sími 91-625264
eftir kl. 17.
Óskum eftir 4ra herb. íbúðarhúsnæði
eða ca 100 m2 lagerhúsnæðiá höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-84048
milli kl. 9 og 18.
3ja herb. ibúð óskast til leigu í Kópa-
vogi, öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-42461. Kristín.
4-5 herb. íbúö óskast til leigu.
Góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 671969.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Ungt reglusamt par með 1 barn óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 678446 eftir kl. 17.
Óska eftir að taka herbergi á leigu með
aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í-
síma 91-641508 eftir kl. 20.
4ra herb. ibúð óskast til leigu, helst í
efra Breiðholti. Uppl. ísíma 91-74984.
■ Atvinnuhúsnæöi
50 ms, bjart og gott skrifstofuherbergi
til leigu á 3. hæð við Bolholt, fólks-
og vörulyfta. Uppl. í símum 91-35770,
og 91-82725 á kvöldin.
■ Atvinna í boði
. Til leigu bónstöð i fullum rekstri, á
f góðum stað, mikið af föstum við-
skiptavinum, góð aðstaða, nóg að
gera. Einungis duglegir og vandvirkir
menn koma til greina. Uppl. í síma
91-688060.
Húsvörður óskast að Laugagerðisskóla,'
Snæfellsnesi. Umsóknarfrestur er til
10. apríl nk. Uppl. veita Guðbjartur
Alexandersson í síma 93-56685 og
Höskuldur Goði í síma 93-56601 eða
93-56600.
Pianóleikari. Óska eftir pianóleikara,
má líka geta sungið, 2 til 3 kvöld í
viku á nýjan bar sem verður opnaður
um næstu mánaðarmót í miðbænum. .
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1056.
Fiskvinnslufyrirtæki i Rvík óskar eftir
að ráða vant starfsfólk í pökkun á
frystum fiski frá 2. apríl. Um er að
ræða vinnu í 2-3 mán. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1223. ■»
Innrömmun. Oskum eftir að ráða nú
þegar ábyggilegan og laghentan
starfskraft til vinnu frá kl. 9-18, aldur
30-50 ára. Hafið samband við auglýs-
ingaþj. DV í síma 27022. H-1217.
Starfsfólk óskast i aukavinnu, á kvöldin
og um helgar, í framreiðslu og á bar.
Yngri en 20 ára koma ekki til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1227.