Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Blaðsíða 22
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sölumaður. Óskum eftir að ráða sölu- mann, reynsla æskileg, þó ekki skil- yrði, laun samkv. árangri, miklir tekjumöguleikar. Umsóknir sendist DV, fyrir 3/4 merkt „Sölumaður-1225“. Óskum eftir að ráða barþjóna, dyra- verði og aðstoðarfólk í sal á nýjan veitingastað. Uppl. á staðnum. Grens- ásvegi 7, í dag og á morgun milli kl. 17 og 19. Aukavinna um kvöld og helgar. Vantar starfsfólk í sal á þekktum veitingastað í Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1219. Dagheimilið Valhöll óskar eftir starfskrafti í skilastöðu, 3 tíma á dag frá 15.30 til 18.30. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 91-19619. Manneskja óskast til afgreiðslustarfa strax. Undir tvítugt kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1232. Röskan og reglusaman starfskraft vantar strax til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum. Bakaríið Austurveri. Starfsmenn óskast. Vantar vana menn í utanhússklæðningar, einnig .2-3 múrara eða menn vana múrverki. Hafiðsamb. viðDV í s. 27022. H-1211. Þroskaþjálfar, fóstrur og annað uppeld- ismenntað fólk. Ösp auglýsir eftir starfsmanni til að vinna með fötluð og ófötluð 2-6 ára börn. S. 91-74500. Matreiðslumaður óskast á veitinga- staðinn Madonna við Rauðarárstíg. Uppl. á staðnum og síma 621988. Starfskraftur óskast við fatahreinsun. Uppl. á staðnum. Hraði hf. Ægissíðu 115. Vanur bilamálari óskast út á land. Uppl. í síma 96-41060 á daginn og á kvöldin í síma 96-41591. Vil ráða fólk, vant almennri fiskvinnslu, einnig vant snyrtingu. Uppl. í síma 91-20520 eftir kl. 15. Matsmann vantar á rækjufrystitogara. Uppl. í síma 91-641160. ■ Atvinna óskast Halló! Aukavinna.Ég er 21 árs hress stúlka og mig bráðvantar kvöld- og helgarvinnu. Er mjög vön ræstingum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-671617 eftir kl. 18. Adda.__ 36 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, allt kemúr til greina, er laghentur og hefur unnið við ýmis störf. Uppl. í síma 91-79599 eftir kl. 14. 23ja ára stúlka óskar eftir aukavinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-671756 eftir kl. 17. Óska eftir að komast á sveitaheimili sem ráðskona,, er með tvö börn. Uppl. í síma 54678 e.kl. 18. Vanur sjómaður óskar eftir plássi, öllu vanur. Uppl. í síma 42110. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: jdrka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud.-laug. Við ætlum aö halda 2 eldsnögg, lær- dómsrík og skemmtileg saumanám- skeið í byrjun apríli Skráning og nán- ari uppl. í s. 686632, 11013 og 32296. Honda rafstöð 4,5 til söiu. Uppl. í síma 96-41533. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. M Spákonur Spál j bolla. Tek 500 kr. fyrir. Uppl. í síma 91-77367. Geymið auglýsinguna. Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Pantanir og uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. ■ Skemmtauir Diskótekið Deild, simi 54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við erum reyndar nýtt nafn en öll með mikla reynslu og til þjónustu reiðubú- in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087. Þarftu að halda veislu? Höfum 80-100 manna veislusal fyrir fermingar, brúð- kaup, afmæli og annan fagnað. Dans- gólf. Útvegum skemmtikrafta. S. 91-28782. Krókurinn, Nýbýlavegi 26. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk- ur hreingerningar í heimahúsum. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-30639. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjamarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. BYR, Hraunbæ 102 F, Rvík. Vsk-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær- ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð'o.fl. Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14-23. Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafræðingum með staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649. ■ Bókhald Skilvís hf. sérhæfir sig í framtalsþj., tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri, gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840. ■ Þjónusta Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Trésmiðavinna, innanhúss og utan. Nýbyggingar, innréttingar, glugga- smíði, parketlagnir, milliveggir, einn- ig breytingar og viðhald á skrifstofu- og verslunarhúsnæði o.fl. Erum aðilar að MVB. Símar 91-30647 og 91-686784. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Vortiltekt. Ert þú í vandræðum með gamla draslið í kjallaranum eða á loft- inu? Tökum að okkur að taka til á Rvíkursvæðinu gegn mjög vægu gjaldi. Uppl. í síma 98-22042 eftir kl. 17. Dyrasímaþjónusta. Viðgerðir og ný- lagnir. Margra ára reynsla. Löggiltur rafvirkjameistari. Uppl. í síma 91- 656778. Geymið auglýsinguna. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Húsasmiður, nýsmíði, uppsetningar, innréttingar, hurðir, milliveggir, glerísetningar, parketlagnir o.fl., úti sem inni. Uppl. í síma 666652 e. kl. 16. Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkéfnum við nýsmíðar, endurbætur jafnt sem alla fínsmíði innanhúss. Til- boð - tímavinna. Uppl. í síma 16235. Mótarif. Tökum að okkur að rífa utan af húsum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 666701 Bjarni, 666700 Haraldur og 641404 Gunnar. FUNDARBOÐ Aðalfundur Húseigendafélagsins verður haldinn mið- vikudaginn 4. apríl nk. kl. 17.30 í samkomusal iðnað- armanna, Skipholti 70, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefhum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Pípulagnir. Get bætt við mig hvers konar pípulagningarvinnu. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagningar- meistari, sími 681793, bílas. 985-27551. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Gera föst verðtil- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623 eða 671064. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sanngjarn taxti og greiðslukjör. Uppl. í síma 91-11338. Málingarvinna. Málari tekur að sép alla málingarvinnu, gerir tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-689062. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Simar: heima 689898, vinna 985-20002. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Irmrömmun Úrval af trélistum, állistum, sýrufr. kar- toni, smellur., álr., margar stærðir. Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, R., s. 25054. ■ Verkfæri Bílalyfta til sölu, 3ja tonna, 4ra pósta, með úrtaki fyrir hjólastillingu, lyftan er 2ja ára gömul og í 100% lagi. Uppl. í síma 91-79870 eftir kl. 18. ■ Parket Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Til sölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð- um eftir máli ef óskað er. Og barnarúm með færanlegum botni. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, s. 91-38467. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, flest kaupfélög um land allt. Glæsilegt úrval af DUSAR sturtuklefum og baðkarsveggjum úr öryggisgleri og plexigleri. Smíðum líka eftir máli. A & B byggingarvörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. INIiislhiiyi§) TELEFAX Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu samband ,eða Ííttu inn. Optima, Ármúla 8. WrPdboy-plus Leigjum út og seljum gólfslipivélar f. parket-, stein- og marmaragólf. A & B byggingarv., Bæjarhr. 14, s. 651550. Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur. Ódýrar og vandaðar 1 2ja sleða sturtukerrur, allar gerðir af kerrum og dráttarbeislum. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. ■ Verslun ■ Vaiahlutir Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full- orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr. Tökum notað upp í nýtt. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. SÉRTILBOÐ Sértilboð á 33"x12,5 jeppadekkjum, aðeins 10.700 stgr., eigum einnig aðrar stærðir á góðu verði. Felgur, mikið úrval, verð 15"xl0" 4600 stgr. Amerísk gæðavara. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, 112 Rvík, s. 91-685825. ___________PV MAZDA DEMPARAR TÍLBOÐ Almenna varahlutasalan hf. Sérverslun með KYB dempara og Autosil rafgeyma. Bestu kaupin. • Almenna varahlutasalan hf., Faxafeni 10 (Húsi framtíðar/við Skeif- una), 108 Rvík, sími 83240 og 83241. ■ BOar til sölu Sérstakur bill. Willys Koronado blæju- bíll m/kraftmikilli dísilvél (og mæli), árg. ’88, ekinn 30Ö5~km, drifhlutföll 4:88, Dana 44 að aftan og Dana 33 að framan. Bíllinn er sem nýr og sérstak- lega skemmtilega búinn til ferðalaga á ódýran hátt. Léttur og kraftmikill, 2 dekkjagangar á felgum. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Ford Bronco XLT ’82 til sölu, ekinn 95 þús. mílur, 40" dekk, lækkað drif, stól- ar, kastarar, toppbíll. Verð 1290 þús. Uppl. hjá Bílasölu Ragga Bjarna, sími 91-673434 og á kvöldin 20475. Volvo F 610 turbo ’84 til sölu, ekinn 156 þús., góður bíll, einnig VW Jetta ’85, skipti ath. Uppl. í síma 91-46161 og 985-20355. Amerískt Camperhús sem passar á jap- anska og ameríska pickupbíla. Húsið er með svefnplássi fyrir 4, hiti og full- komið eldhús með ísskáp. Húsið má lækka og hækka (fellihús). Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. v Citroen BX 16 TRS, árg. ’85, ekinn 76 þús. Glæsilegur bíll á góðu verði og kjörum, sumar- og vetrardekk, silfur- litaður. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Til sölu svártur Audi 80, 1,8E, árg. ’88, og M. Benz 280 SE, árg. ’83, lítið ekn-. ir og vel farnir bílar, litað gler, álfelg- ur og lúxus innrétting. Uppl. í vs. 91- 625030 og hs. 91-689221 og 985-31182. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836, Eyjólfur. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin og um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.