Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990. Útlönd Búkarest: Hundruð manna komu saman fyrir fram skrifstofur í Wall Street i New York í gær til að mótmæla meintri aðild fyrirtækja aö mengun. Simamynd Reuter Hundruö manna ollu umferðartruflunum á Wall Street, þar sem kaup- höllin bandaríska er, í gær tíl að mótmæla því er þeir kalla aöild stórfyr- irtækja aö mengun jarðar. Að sögn lögreglu voru eitt hundraö og fimm- tíu handtekin og ákærð fyrir róstur á almannafæri. Lögregla sagöi aö strax um dögun í gærmorgun hafi um fjögur hundruð manns safnast saman. Tilgangurinn hafi verið að ioka viðskiptahverfinu. 60 prósent fleirð íkveikjur Síðustu tiu árin hefur íkveikjum í Danmörku fjölgað um sextíu pró- sent. Samkvæmt frásögn dönsku lögreglunnar virðist sem ein íkveíkja leiðl til annarrar, eins og dulin þörf til að kveikja í komi fram hjá einstakl- ingum þegar þeir heyra fréttir af íkveikju. Auk þess hefur tryggingasvikum fjölgað. Það verður æ algengara að menn segi að kviknað hafi í Wutum sem ekki voru til. Leidtogaskipti í Nicaragua á morgun Víolela Chamorro, tilvonandi forseti Nicaragua. Slmamynd Reuter Barið á mótmælendum Lögreglumenn í Búkarest í Rúm- eníu réðust með kylfum á tvö hundr- uð mótmælendur sem lagt höfðu undir sig torg í miðborginni, að því er sjónarvottar segja. Á lögreglan aö hafa látið til skarar skríða í dögun og barið að minnsta kosti tuttugu manns og steypt um koll vegatálm- um sem hindrað höfðu umferð frá því á sunnudag um Magheru Boule- vard. Mótmælendur, sem voru alls nokk- ur þúsund í gær, kröfðust afsagnar forsetans, Ions Iliescu, og bráða- birgðastjórnar Þjóðfrelsishreyfing- arinnar. Eftir átökin rööuðu um þúsund vopnaðir hermenn, sumir með hunda, sér upp við Háskólatorgið nálægt Intercontinental hótelinu. Á torginu hefur verið komið fyrir Lögreglumaður reynir að fá mann- fjölda, sem lagði undir sig torg í Bukarest, til að halda á brott. í dög- un réðst lögreglan með kyifum gegn mótmælendum. Simamynd Reuter krossum og blómum tfl minningar um þá íjölmörgu sem létu lífið í upp- reisninni í desember síðastliðnum gegn Ceausescu. Að sögn sjónarvotta hvatti lögregl- an mótmælendur tfl aö fara frá torg- inu áöur en hún réðst til atlögu gegn þeim. Lögreglumennirnir, sem fiest- ir voru ungir, börðu flýjandi mót- mælendur í bakið með kylfum sín- um. Margir mótmælendanna tilheyra 21. desember hreyfingunni sem held- ur því fram að Iliescu og Þjóðfrelsis- hreyfmgin hafi undirbúið valdarán fyrir byltinguna í desember. Hróp- uðu mótmælendur að Þjóðfrelsis- hreyfingin lytí yfirráðum sovésku leyniþjónustunnar og að hreyfingin væri í raun kommúnistaflokkur. Styrkir til landbúnaðar felldir niður í Svíþjóð Sænska stjómin ætlar að fella niður styrki og niðurgreiðslur til bænda á næstu fimm árum frá og með 1. júlí á næsta ári. Sænskir bændur verða að aölaga sig að markaöinum og er það mat stjóm- valda aö þaö leiði til ódýrari mat- væla og endaloka offramleiðslu sem leitt hefur af sér smjörijöll og yfirfullar kornvörugeymslur. Auk þess er það mat yfirvalda að notkun áburðar minnki við þessar aðgerð- ir og þar með mengun sem af henni hefur hlotist. Tillagan um niðurfellingu styrkja var lögð fram af Mats Hellström landbúnaðarráðherra í gær. Augljóst þykir að nokkrir af hin- um hundraö þúsund bændum í Svíþjóð verði að bregða búi, ekki síst kúabændur sem nýlega lýstu yfir óánægju sinni með því að hindra flutninga frá eigin mjólk- urbúum í sólarhring. Flestir eru sammála um að styrkjakerfið til landbúnaðarins í Svíþjóð sé ekki í takt við tímann. Svíþjóð þarf nýja matvælapólitík þar sem neytandinn er í fyrirrúmi, áð því er stjómin hefur lýst yfir. Bændur eru sammála því að breyta þurfi kerfinu. En þeir vilja tíu ára aðlögunartíma en ekki fimm ár eins og kveðið er á um í tillögu landbúnaöarráðherra. Full- trúar neytanda fagna hins vegar tillögunni og segja þeir aö land- búnaðurinn eigi að stjórnast af eft- irspurn neytenda en ekki styrkja- kerfi. TT Sandinistar í Nigaragua og kontraskæruliðar saka nú hver annan um að brjóta vopnahlé þaö sem náöist milli þessara tveggja erkióvina fyrr í mánuðinum. í yfirlýsingu varnarmálaráðuneytisins, sem enn sem komið er er undir stjóm sandinista, segir að kontraskæmliðar hafi ítrekað brot- 'ið gegn ákvæðum vopnahlésins, m.a. með því að ræna fólki og stöðva bifreiðar á götum úti. Kontrarnir segja aftur á móti að her sandinista hafi róðist að bækistöð sinni og hafi eirrn skæruliði særst. Fullvíst þykir að slík árás hafi átt sér stað en ekki er ljóst hversu alvarleg áhrif það hefur á vopnahléð. Vopnahlé var undirritað þann 19. þessa mánaðar. Að auki var undirrit- að á fimmtudag samkomulag milii kontranna og komandi ríkisstjómar, undir forsæti Violetu Chamorro, þar sem skæruiiðar hétu því að byrja að leggja niður vopn 25. aprfl, eöa á morgun, en þá tekur Chamorro viö völdum af fráfarandi forseta, Daniel Ortega. Samstaða stofnar ekki fiokk Lech Walesa, leiótogi Samstöðu. Símamynd Reuter Fulltrúar á þingi Samstööu greiddu í gær atkvæði gegn því aö verka- lýðssamtökin settu á laggimar eigin stjómmáiaflokk. Hins vegar eru fuil- trúamir hlynntir því að ftflltrúar samtakanna bjóði sig fram í kosningum. Haröar umræður höfðu verið á þinginu um fi-amtíðarstefhu samtak- anna. Sumir félagar Samstöðu mæltu meö því að samtökin drægju sig i hlé frá stjómmálum og snem sér eingöngu að verkalýðsmálum. Samstöðumenn náöu völdum af kommúnistum í fyrra og Pólland er nú undir stjóm Samstöðu sem á í erfiðleikum með að gegna bæði hlut- verki verkalýðsfélags og stjómar, sérstaklega þar sem þúsundir manna missa nú atvinnuna vegna spamaöaraðgerða sem grípa hefur þurft tfl. Að kosningum loknum 1 Króatíu: Þjóðernissinnar Þjóðemissinnar í Króatíu, öðm stærsta lýðveldi Júgóslavíu, munu líklega fá helmingi íleiri sæti á þingi lýðveldisins en kommúnistar ef marka má óopinberar niðurstöður þingkosninganna sem þar fóra fram á sunnudag. Ljóst er að kosninga- bandalag þjóðemissinna mun vinna stórsigur í Króatíu á sama hátt og þjóðemissinnar unnu stórsigur í ná- grannalýðveldinu Slóveníu fyrir rúmum hálfum mánuði. Lýðræðisbandalag Króatíu, sem í eiga sæti sex flokkar, var í forystu í 68 af 112 kjördæmum þegar búið var að telja fjóröung atkvæða, sam- kvæmt óopinberum tölum. Því stefnir ailt í að kommúnistar muni missa meirihluta sinn í öðru lýðveldi landsins á skömmum tíma. Þetta er mikið áfall fyrir flokkinn og segja fréttaskýrendur að ósigur kommún- ista kunni að ógna ríkjasambandi Júgóslavíu. Stjórnarerindrekar segja að áhrif kommúnistaflokksins, sem verið hefur einvaldur í landinu í 45 ár, séu að hrynja. Flokkurinn horfist í augu við óhjákvæmilegan klofning vegna mismunandi afstöðu til um- bóta innan hans og í landinu. Þá eyk- ur efnhagslegt öngþveiti enn á krepp- unaílandinu. Reuter Franjo Tudjman, leiðtogi Lýðræðisbandalags Króatíu, greiðir atkvæði í kosningunum sem fram fóru í lýðveldinu ó sunnudag. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.