Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990. 31 Kvikmyndir John Travolta og Kirstie Alley. Stjömubíó - Pottormur í pabbaleit ★★ Skynsamur krakki Sumar kvikmyndir verða að vera vinsælar til að framtakið borgi sig. Má þar nefna kvikmyndir á borð við Indiana Jones myndimar sem eru svo dýrar að þótt myndin sé í meðallagi vinsæl þá nægir það ekki. í þess- um flokki eru flestar þær framhaldsmyndir sem tröllriðu bandarískum markaði á síðasta ári og verða einnig mjög áberandi í ár. Allar aðrar kvikmyndir sem verða mjög vinsælar „koma á óvart“. Myndir sem gerðar eru fyrir lítinn pening á bandarískan mælikvarða og slá svo rækilega í gegn. í þessum flokki er Pottormur í pabbaleit sem fáir bjuggust við að yrði ein af allra vinsælustu kvikmyndum vestanhafs á síðasta ári. Vinsældir sem sýna að almenningur er óútreiknanlegur þegar kvikmyndir eru annars vegar. í Pottormi í pabbaleit fylgjumst við með hugsunum bams frá því það er í móðurkviði og til tveggja ára aldurs. Þetta er svokallað slysabam, faðir- inn giftur og móðirin viðhald. Það eina sem aðgreinir Pottorm í pabbleit frá öðrum sæmilega gerðum gamanmyndum er sá frumleiki að fullorðinslegar skoðanir ungbamsins em aðeins túlkaðar fyrir áhorfendur en ekki persónur myndarinnar. Þá er ekki svo htið atriði að Bmce WiUis túlkar hugsanir bamsins skemmti- lega og er mátulega kærulaus í málrómi. Að öðm leyti er hér um klisjukennda gamansemi að ræða og í raun er Pottormur í pabbaleit ekki sniðug nema þann tíma sem frumleikinn nær að hrífa áhorfandann. Þegar fer að líða að lokum myndarinnar er meira að segja barnið farið að verða þreytandi. Aðalhlutverkin leika Kirstie Alley og John Travolta. Alley, sem tók við af Shelley Long í Staupasteini, nær góðum tökum á persónunni og sýnir skemmtilega takta. Travolta, sem hefur verið á stanslausri niðurleið, er sjálfsagt mjög feginn vinsældum myndarinnar þótt ekki sé það honum að þakka. Hann leikur draumapabba litla snáðans, kærulausan leigubíl- stjóra sem kann að hugsa um böm. Travolta sýnir engin merkileg tilþrif og ekki hefur röddin í honum batnað með árunum. í heild er Pottormur í pabbaleit hin sæmilegasta afþreying, öll erum við böm hið innra og var ekki annað að heyra en að börn og fullorðnir skemmtu sér hið besta á þeirri sýningu sem uridirritaður sá. POTTORMUR í PABBALEIT (LOOK WHO’S TALKING). Leikstjóri og handritshöfundur: Amy Heckerling. Kvikmyndun: Thomas Del Ruth. Tónlist: David Kitay. Hilmar Karlsson 915 ÞJÓÐLEIKHÚSIp Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet. I' Iðnó kl. 20.30. Lau. 28. apríl, næstsíðasta sýning. Fö. 4. maí, síðasta sýning. Endurbygging eftir Václav Havel í Háskóiabiói, sal 2 Fö. 27. aprll, næstsíðasta sýning. Lau. 5. maí, siðasta sýning. Miðasalan i Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13 til kl. 18 og sýningardaga i Iðnó og Háskólabiói frá kl. 19. Sími i Þjóðleikhúsinu: 11200. Simi í Háskólabiói: 22140. Sími i Iðnó: 13191. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. "nnn ISLENSKA OPERAN __niii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 2. aukasýning laugardaginn 28. apríl kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar I dag. Arnarhóll Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn- ingu. Óperugestir fá frítt I Óperukjallarann. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli- lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT FACD FACD FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Ferðaleikur DV, Bylgjunnarog Veraldar Rétt svar við getraun nr. 5 er: Evrópa að vali. Verðlaunahafi er: Svandís Rögnvaldsdóttir Öldugranda 13 Reykjavík Hlýtur hún að launum ferða- vinning til Costa del Sol að verðmæti kr. 50.000. Rétt svar við getraun nr. 6 er: Grikkland Kaja Þrastardóttir Ármúla 15 Reykjavik Hlýtur hún að launum ferða- vinning til Benidorm að verðmæti kr. 50.000. Leikhús LiLiijjiMakii maiiMáiiiíiHiLi tpjnluirilíilfnllrii.il HIBlBll - >» bÍ5 5. í^TllT Tjf Leikfélag Akureyrar Miðasölusimi 96-24073 wúm Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning 7. sýn. föstud. 27. apríl kl. 20.30. Uppselt. 8. sýn. laugard. 28. apríl kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00. 10. sýn. þri. 1. maí kl. 20.30. 11. sýn. mið. 2. maí kl. 20.30. Uppselt. 12. sýn. fös. 4. mal kl. 20.30. 13. sýn. lau. 5. maí. kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiöa. OjO leikfElag REYKJAVIKUR Sýningar í Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik- stjóri: Hanna María Karlsdóttir, leik- ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Frumsýning 26. apríl kl. 20.00. Föstudag 27. apríl kl. 20.00. Laugardag 28, apríl kl. 20.00. Sunnudag 29. apríl kl. 20.00. Þriðjudag 1. maí kl. 20.00. Fimmtudag 3. maí kl. 20.00. "HÖTEL- ÞINGVELLIR Laugard. 28. apríl kl. 20.00. Laugard. 5. maí kl. 20.00. Vorvindar Islenski dansflokkurinn sýnir fjögur dans- verk eftir Birgit Cullberg, Per Jonson og Vlado Juras. Föstudag. 27. april kl. 20.00. Sunnudag 29. apríl kl. 20.00. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasöluslmi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Úrval tímarit fyrir alla Kvikmyndahús Bíóborgin I BLÍÐU OG STRlÐU Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 árá. DRAUMAVÖLLURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin frumsýnir grínmyndina STÓRMYNDIN Hún er komin hér, grinmyndin The Big Pic- ture þar sem hinn skemmtilegi leikari Kevin Bacon fer á kostum sem kvikmyndaframleið- andi. The Big Picture hefur verið kölluð grín- mynd stórmyndanna þar sem hér koma líka fram menn eins og Martin Short og John Cleese. Aðalhlutv.: Kevin Bacon, Emily Longstreth, Michael McKean, Tery Hatcher, Martin Short og John Cleese. Leikstj.: Christopher Guest. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5 og 7. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Háskólabíó BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dönsk kvikmyndahátið 21.-29. april TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5. MORÐ I PARADÍS Sýnd kl. 5 og 7. PETER VON SCHOLTEN Sýnd kl. 9 og 11 Laugarásbíó Þriðjudagstilboð í bió Aðgöngumiði kr. 200,- Popp og Coke kr. 100.- A-SALUR BREYTTU RÉTT Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10, Bönnuð innan 12 ára. B-salur FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS I RÁSINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BRÆÐRALAG Sýnd kl. 5, 7 og 11. MORÐLEIKUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. Forsýning á grinmynd sumarsins HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 11. Stjörnubíó POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 10 í B-sal. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 7. MAGNÚS Sýnd kl. 5. LEIKFÉLAG HAFNAREJARÐAR í Bæjarbiói 21. sýn. miðvikud. 25. april kl. 17. 22. sýn. laugard. 28. apríl kl. 14. 23. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 14. Síðasta sýning. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 50184. Veður Sunnan- og suðvestanátt, víða kaldi eða stinningskaldi með skúrum eða éljum um vestanvert landið en hæg- ari og léttir til á Norðaustur- og Austurlandi. Þegar líður á nóttina snýst vindur til norðaustanáttar með éljum norövestanlands. Hiti 0-5 stig víðast hvar en þónokkru hlýrra austanlands yfir hádaginn. Akureyrí skýjað Egilsstaðir alskýjað Hjarðames alskýjað Galtarviti skafrenn- ingur Keíla víkmilugvöUur skúr Kirkjubæjarklausturþokuruðn. Raufarhöfn alskýjað Reykjavik snjóél Sauðárkrókur rigning Vestmannaeyjar úrkoma Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen lágþokubl. 7 Helsinki hálfskýjað 10 Kaupmannahöfn skýjað 9 Osló léttskýjað 6 Stokkhólmur heiðskírt 7 Þórshöfn rigning 7 Algarve heiðskírt 10 Amsterdam mistur 9 Barcelona þokumóða 9 Berlín rigning 10 Chicago alskýjað 21 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt rigning 9 Glasgow þoka 1 Hamborg skýjað 8 London þokumóða 7 LosAngeles léttskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 76. - 24. april 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,080 61.240 61,680 Pund 99,710 99.971 100,023 Kan.dollar 52,535 52,673 52.393 Dönsk kr. 9,4588 9,4835 9.4493 Norskkr. 9,2991 9.3240 9,3229 Sænsk kr. 9,9479 9.9739 9,9919 Fi. mark 15.2561 15,2966 15,2730 Fra.franki 10,7221 10,7509 10,0912 Belg. franki 1,7409 1,7455 1,7394 Sviss. frank 40,9782 41,0855 40.5543 Holl. gyllini 31,9916 32,0754 31.9296 Vþ. mark 35,9654 36,0596 35,9388 It. lira 0,04902 0,04915 0.04893 Aust.sch. 5,111! 5.1253 5,1060 Port. escudo 0,4075 0,4085 0,4079 Spá.peseti 0,5705 0.5720 0,5627 Jap.yen 0,38474 0,38575 0,38877 Irskt pund 96,522 96,775 96,150 SDR 79,2544 79,4620 79,6405 ECU 73,6655 73,8585 73,5627 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. april seldust alls 38,910 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Medal Lægsta Hæsta Lúða 0,050 306.00 306,00 306,00 Roðlaus 0,055 121,00 115.00 130,00 Gellur 0,063 314,73 310,00 330,00 Steinb., ósl. 0,031 42,00 42,00 42,00 Þorskur/da 0,039 45,00 45.00 45,00 Þorskur.-ósl. 23,490 71,58 61,00 79,00 Þorskur 6,385 78,70 51.00 84,00 Hrogn 0.210 80,00 80,00 80,00 Vsa 3,368 111,02 102.00 119,00 Smáþorskur 0,599 51,00 51,00 51.00 Ufsi 0,369 26,00 26.00 26,00 Steinbltur 1,699 42,80 41.00 45,00 Langa 0,078 42,13 30.00 52,00 Koli 1,329 36,22 20,00 42,00 Keila 0,583 14,00 14.00 14,00 Karti 0,265 20,00 20.00 20,00 Rauóm/Gr 0,295 01,37 61,00 72,00 Faxamarkaður 23. apríl seldust alls 136,823 tonn. Blandað 0,034 15.00 15,00 15,00 Hnýsa 0,034 6,00 6,00 0,00 Hrogn 3,728 170,54 170,00 210,00 Karfi 17,019 35,20 20,00 36,00 Keila 0,219 17,00 17,00 17,00 Langa 1,290 49,00 49,00 49,00 Lúða 0,981 257,85 100.00 415.00 Skarkoli 3,844 40,20 39,00 43,00 Skötuselur 0,120 184,75 180,00 195,00 Steinbitur 1,448 42,23 37,00 46,00 Þorskur, sl. 77,295 82.57 51,00 84,50 Þorskur, ósl. 13,258 72,96 57,00 80,00 Ufsi 3,132 38,00 38,00 38,00 Undirmál 2,147 55,24 32,00 56.00 Ýsa.sl. 8,626 105,84 95,00 113,00 Ýsa.ósl. 3,499 84,96 76,00 103,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 23. april seldust alls 204,400 tonn. Svartfugl 0,040 50,00 50,00 50,00 Undirm. 0,100 39,00 39,00 39,00 Hlýr/steinb. 0,064 39,00 39,00 39,00 Skötuselur 0,123 410,00 410,00 410,00 Skata 0,015 68.00 68.00 68,00 Rauðmagi 0,028 60,00 60,00 00,00 Langa 1,534 33,63 24,00 35,00 Keila 0,400 18,00 18,00 18,00 Ufsi 27,403 35,97 27,00 37,00 Steinbitur 0.320 40.33 29,00 41,00 Skarkoli 1,330 40,89 38,00 42,00 Karii 12,525 36,24 35,00 40,00 Ýsa 52,351 80,12 50,00 94,00 Þorskur 107,943 75,20 50,00 98,00 Lúða 0,224 177,48 160,00 345,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.