Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990. 17 DV > m síðustu helgi kjörinn besti knattleik en lokahóf körfuknatt- ar burðarás í liði íslandsmeist- íistímabil. Björg Hafsteinsdótt- cmaðurinn í kvennaflokki. Besti Marel Guðlaugsson í Grinda- k, var kosinn prúðasti leikmað- >sinn besti dómarinn og Kristj- i. Á myndinni hér að ofan sjást iningar sínar. DV-mynd GS ceppnin i hefjast lauk um helgina xChicago 55 27 67,1% xMOwaukee 44 38 53J% xCleveland 42 40 51,2% xlndiana 42 40 5l’2% Atlanta 41 41 50,0% Orlando 18 \ 64 22,0% Miðvesturriðill xSA Spurs 56 26 68,3% xUtahJazz 55 27 67,1% xDallas 47 35 57,3% xDenver 43 39 52,4% xHouston 41 41 50,0% Minnesota 22 60 26,8% Charlotte 19 63 23,2% Kyrrahafsriðill xLALakers 63 19 76,8% xPortland 59 23 72,0% xPhoenix 54 28 65^9% Seattle 41 41 50,0% Golden State 37 45 45,1% LA Clippers 30 52 36,6% Sacramento 23 59 28,0% -GH igúst Már Jónsson leika með, er komið í lattspyrnu eftir sigur á Trelleborg, 2-1, á son, sem leikur í stöðu miðvai'ðar, sem ettir hornspyrau og tiTggði þar með liðí • liðum úr Allsvenskan, Brage, IFK Gauta- irage á heimavelii og fer leikurinn fram iinni. Liðið sigraði Karlskrona á útivelli, i í Ailsvenskan. Gunnar lék allan ieikinn hefur ekki getað leikið með liðinu vegna gnA-Þýskalandiífyrrasumar, -GH íþróttir An * mJL ■ H 1 H ■ ■otort stOKic, Sigurður Grétarsson, landsiiðs- maður i knattspyrnu, skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við svissneska stórliðið Grass- hoppers og mun Siguröm- hefja að leika með félaginu naesta haust. Sigurður hefur leikið eins og kunn- ugt er með Luzern undanfarin fimm ár við góðan orðstír og Irafa nokkur svissnesk féiög lýst yfir áhuga á að fá hann i sínar raöir en Grasshoppers hafði best í barátt- unni. „Ég er mjög ánægður með þenn- an samning i öllum atriðum og lcnattspyrnulega séð eru þessi fé- lagaskipti stórt stökk upp á við. Grasshoppers hefur um áraraðir veriö eitt sterkasta liðið í Sviss og tii marks um það hefur liðið unnið meistaratitiliim í 30 skipti, að auki margoft oröið bikarmcistari. Félög- in eiga eftir að kom sér saman ura kaupverðið en ef upp kcmur sú staða að þau verði ekki samraála um kaupverðið verður máiinu sko- tið til dómstóls sem ákveður það,“ sagði Sigurður Grétarsson, í sam- • Sigurður Grétarsson í leik með islenska iandsliðinu gegn Austurríki í forkeppni heimsmeistarakeppninnar á Laugardalsvellinum i fyrrasumar. tali viö DV í gærkvöldi. Sigurður sagöi í samtalinu við I DV að hann væri túinn að vera í | samningaviðræðum við forráða- menn Grasshoppers frá því um I áramót. Hann heiði langað til að breyta til og nú væru þessi mál kominn í farsæla höfn. Sigurður mun búa fyrst um sinn áfram í | Luzern en aðeins eru um 40 kfló- metrar á miili Luzern og Zurich þar | sem Grasshoppers hefur aðsetur. Fjórir erlendir knattspyrnumemi I eru á samningi þjá félaginu, Dani, | Svíi, Þjóðverji og Argentínumaður. Sigurður telst ekki vera útlending- ur því hann hefur leikið í-Sviss í | fimm ár. Grasshoppers hefur vegnað vel á I Jmssu keppnistímabiii, liðið er í öðru sæti í úrslitakeppinni um svissneska meistaratitilinn og er | komið í 8 liða úrslit 1 bikarkeppn- inni. Liðið komst alla leið í átta hða I úrslit í Evrópukeppni bikarhafa en | var slegið út úr keppninni af Samp- doria sem leikur til úrslita gegn | Anderlecht í vor. Sigurður Grétarsson sagöist ekki I hafa fengið frið fyrir svissneskum fréttamönnumunclánfarna daga en félagaskiptin verða gerð opinber í | svissneskum fjölmiðlum í dag. Sig- urður bjóst fastlega við aö taka I þátt í landsleiknum gegn Albaníu í undankeppni Evrópukeppninnai- í lok maí ef KSÍ sækti um leyfi til | að fá hann lausan í landsleikinn. Sigurður lék um helgina með I Luzern sem sigraði Bellinzona, 1-6, í 16 liöa úrslitum bikarkeppninnar. Sigurður lék á miðjunni og skoraði ekki mark en Luzem er þar komið í 8 liða úrslit keppninnar og mætir | það Wettingen á heimavelli. -JKS I 1. deildar keppnin í handknattleik karla: Fallbaráttan gífurleg - flögur lið eiga það á hættu að falla í 2. deild Fyrir síðustu umferð 1. deildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld og annað kvöld er spennan í fallbaráttunni gífurleg. HK er fallið í 2. deild, en fjögur lið eiga það á hættu að hafna í næstneðsta sætinu og fylgja þar með Kópavogsliðinu niður, Víkingur, Grótta, ÍR og ÍBV. Leikimir í lokaumferðinni eru þessir: Víkingur-KA HK-ÍR Stjarnan-Grótta FH-ÍBV Valur-KR Víkingur og KA leika í kvöld Víkingur og KA leika í kvöld kl. 20 en hinir fjórir leikirnir fara fram á sama tíma annað kvöld og eins og sjá má hafa fjórir af þessum fimm leikjum úrslitaþýðingu í fallbarátt- unni. Möguleikarnir em ótrúlega margir en staða neðstu liða er þessi: ÍBV..........17 5 3 9 395-403 13 ÍR...........17 5 2 10 363-382 12 Grótta......17 5 1 11 372-417 11 Víkingur.....17 4 3 10 382-409 11 HK...........17 2 3 12 353^13 7 Tvö, þrjú, og jafnvel fjögur lið geta orðið jöfn að stigum og fari svo em það innbyrðis úrslit á milli þeirra hða sem raða þeim í sæti. Möguleik- arnir sem eru fyrir hendi eru sem hér segir: • Grótta og Víkingur tapa bæöi og verða jöfn með 11 stig. Þá fellur Vík- ingur. • ÍR tapar, Víkingur gerir jafntefli og Grótta vinnur. ÍR og Víkingur jöfn með 12 stig - þá fellur Víkingur. • Víkingur vinnur, Grótta gerir jafntefli og ÍR tapar. Grótta og ÍR verða jöfn með 12 stig og þá fellur Grótta. • Víkingur og Grótta gera jafntefli og ÍR tapar. Víkingur, Grótta og ÍR era jöfn með 12 stig og þá fellur Vík- ingur. Sama gerist ef liðin þrjú verða jöfn með 13 stig. • Víkingur og Grótta vinna, ÍR vinnur líka en ÍBV tapar. Þá eru Víkingur, Grótta og ÍBV jöfn með 13 stig, og þá fellur ÍBV. • Víkingur og Grótta vinna, ÍR gerir jafntefli og ÍBV tapar. Þá eru öll fjögur liðin jöfn með 13 stig og þá fellur Víkingur. Mikiðíhúfi í leikjunum fjórum Síðan geta úrsht að sjálfsögöu orðið á þann veg að Víkingur, Grótta eða ÍR verði eitt eftir í næstneðsta sætinu og þá fellur auðvitað það lið. En eins og sjá má er mikið í húfi í öllum fjór- um leikjunum og hvert mark getur haft úrsUtaáhrif um hverjir fylgja HKniðurí2.deildina. -VS Sport- stúfar Loftur Ólafsson og fé- lagar hans í KB töpuðu stórt um helgina í dönsku 1. deUdinni í knattspyrnu þegar liðið sótti SUkeborg heim. ÚrsUt leiksins urðu 4-0. ÚrsUt annarra leikja urðu þessi: B1903-Bröndby.............1-3 Frem-Lyngby. Ikast-OB..... Nastved-Vejle Viborg-AGF... Aab-Herfölge ....0-0 ....2-0 ....4-0 ....0-1 ....1-1 • SUkeborg, Nástved og Frem era jöfn í efsta sæti með 6 stig. KB er í næstneðsta sæti með 2 stig. Colombía lagði Bandaríkin Bandaríkjamenn töpuðu á heimavelli fyrir Columbíumönn- um, 0-1, í vináttulandsleik þjóð- anna í knattspyrnu á Miami á sunnudaginn að viðstöddum 10 þúsund manns. Það var Miguel Guerrero sem skoraði sigur- markið eftir að leikurinn haföi aðeins staðið yfir í 51 sekúndu. Bæði liðin leika í heimsmeistara- keppninni á Ítalíu í sumar. Bjarni með Reyni Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuiru Bjarni Ólason, markvörðurinn litríki sem hefur leikiö með Grindvíkingum um árabil, hefur ákveðið að' spila með Reyni úr Sandgerði í sumar. Bjarni er mjög reyndur markvörður og ætti að styrkja til muna hið unga lið Reynismanna sem leikur nú í 4. deild. Stórsigur Reynis Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Reynir sigraði Hafnir, 9-1, í fyrsta leik Suðurnesjamótsins í knattspyrnu en leikið var á heimavelli Hafna í Keflavík á fimmtudaginn var. Sigurþór Þór- arinsson skoraði fimm af mörk- um Sandgerðinga í leiknum. Önnur lið sem taka þátt í mótinu eru Víðir, Grindavík og Njarðvík. Barnes ekki á förum frá Liverpool • Athol Still, umboðsmaður John Barnes, hefur skýrt frá því að leikmaðurinn muni heiðra samning sinn við Liverpool og verða áfram í herbúðum félags- ins næsta árið. Ríkisrekin út- varpsstöð á Spáni greindi frá því um helgina að Barnes væri á leið- inni til Real Madrid fyrir tæpar fimm milljónir punda og gengið yrði frá samningum í júní næst- komandi. Efni þessarar fréttar er sótt til eins af stjórnarformönn- um Real Madrid en forráðamenn Liverpool hafa borið þessa frétt til baka. Peter Beardsley, leikmaður Li- verpool, hefur átt við hnémeiðsli aö stríða undanfarnar þrjár vikur og Kenny Dalglish hefur tjáð Bobby Robson, landsliðseinvaldi Englendinga, að það sé óheppilegt að tefla leikmanninum fram gegn Tékkum á morgun, miðvikudag. Steve Bull, framherji Wolves, mun væntanlega taka stöðu Be- ardsley. John Barnes er ennfrem- ur út úr myndinni vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Chelsea á laugardaginn var. • Chris Woods, markvörður Glasgow Rangers, er á leiðinni til QPR að sögn skoskra fjölmiðla. Woods er ætlað að taka stöðu David Seamans, sem Arsenal vill kaupa. Efitirmaður Woods hjá skoku meisturunum er talinn verða Andy Goram hjá Hibern- ian. • Southampton hefur augastað á John Devine, miðverði írska liðs- ins Glentoran. Devine er verð- lagður á um eitt hundrað þúsund sterlingspund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.