Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990. Þriðjudagur 24. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Geddan (Gáddan). Finnsk barnamynd um börn í veiðiferð, Sögumaður Unnur Berglind Guðmundsdóttir. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvisi- on - Finnska sjónvarpið). 18.05 Veturseta á Svalbarða (Fra polarnatt til midnattsol). Norsk barnamynd um fjölskyldu sem dvelst á skútu við Svalbarða. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (92) (Sinha Moá). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19 50 Teiknimynd umfélagana Abb- ott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu 1990. Kynning á lögum frá Tyrklandi, Hollandi Luxemburg og Bretlandi. (Evró- vision). 20.50 Lýöræði í ýmsum löndum (4) (Strugglefor Democracy). Harð- stjórn meirihlutans. Kanadísk þáttaröð 110 þáttum. Meðal efn- is: Fjallað er um ástandið í Irlandi og fylgst með frumbyggjum Astralíu. Umsjónarmaður Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Oddssopar. 22.05 Með I.R.A. á hælunum (Final Run). Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Bankamaður situr inni fyrir tölvusvik. Við nánari yfirheyrslur kemur I Ijós að hann er I raun stórlax og mikilvægur upplýsingamiðill fyrir lögregluna. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Cltskúfað úr sæluriklnu. Frétta- lið Sjónvarpsins var nýlega á ferð I Rúmeníu. Þessi þáttur er af- rakstur þeirrar ferðar. Meginvið- fangsefni hans er mannfjölgun- arstefna Ceausescus og skelfi- legar afleiðingar hennar. Dag- skrárgerð Birna Ósk Björnsdóttir. Umsjón Arni Snævarr. Endur- sýning frá 5. aprll 1990. 23.50 Dagskrárlok. 15.20 Harður heimur. Myndin gerist á siðari hluta sjöunda áratugarins og fjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. Eins og gengur afla þeir frétta af slysum, elds- voðum og öðrum daglegum við- burðum. Þeir reyna að loka til- finningarnar úti þegar um óhugnanlegar fréttir er að ræða. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Einherjinn. Teiknimynd. 18.15 Dýralif i Afriku. 18,40 Bylmlngur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 A la Carte. Að jaessu sinni mat- reiðir Skúli Hansen, saltfisksragú í karrísósu í forrétt og innbakað- an lax með fersku melónusalati í aðalrétt. 21.05 Við erum sjö. Lokaþáttur. 22.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.50 Tiska. Það eru vorstraumarnir frá mekka tískunnar, Frakklandi, sem eru viðfangsefni þessa þátt- ar og hönnuðir á borð við Christ- ian Dior, Chanel, Karl Lagerfeld, Givenchy, Christian Lacroix og Valentino sem stjórna þessum nýju straumum. 23.20 Dagur sjakalans. Spennumynd, byggð á samnefndri metsölubók Fredericks Forsyth. Harösvíraður náungi, sem starfar undir dul- nefninu Jackal, er fenginn til þess að ráða de Gaulle hers- höfðingja af dögum. Hann er talinn einn sá besti á sinu sviði, þ.e. hann drepur fyrir peninga og undirbýr áform sin af mikilli nákvæmni. Aðalhlutverk: Ed- ward Fox og Michel Lonsdale. 1.35 Dagskrárlok. ®Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Forsjárdeilur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Mlðdeglssagan: Spaöadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu. (15) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögln. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Hauk Heið- ar Ingólfsson lækni, sem velur eftirlætislögin sln. (Einnig út- 'varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rímur i neonljósum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. lö.OO Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Styðja, styðja. Tja, tja, tja! Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) 3.00 Blitt og létt.... 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Ávettvangi. Umsjón: BjarniSig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dasgurlög frá Norðurlöndum. Stöð 2. 23.20: Banatilræði við Frakklandsforseta Dagur sjakalans er ein af frægari spennumyndum sem gerðar hafa veriö. Sag- an er sótt í metsölubók eftir Frederick Forsyth þar sem segirfrá Irægum leigumorð- íngja sem gengur undir dul- nefninu sjakalinn. Verkefni hans í þessari mynd er aö ráða de Gaulie, forseta Frakklands, af dög- um. Myndin er verulega spennandi á að horfa og sak- ar ekki að aöalhlutverkin eru í öruggum höndum Ed- wards Fox og Michels Lons- dale. Leíkstjóri er Fred Zinneman. Kvikmyndarýnirinn Maltin gefur þesari mynd þrjár og hálfa stjörnu af íjórum mögulegum í kvik- myndahandbók sinni. Meinhornið Halhwell er ekki jafnhrifmn en gefur þó tvær stjömur' og segir að myndin sé fagmannlega unnin en áhorfendur eigi erfltt með að hafa samúð með söguhetjunura. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: Krakkarnir við Laugaveginn eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les. (7) Einnig verða leikin lög eftir Ingi- björgu. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- timatónlist. 21.00 Tilraunafélagið. Umsjón: Þór- arinn Eyfjörð. (Endurtekinn þátt- ur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 22. mars.) 21.30 Útvarpssagan: 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Kristín eftir Kaj Nissen. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrllt. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni The Good son með Nick Cave. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 naastu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrlrmyndarfólk lítur inn til Ein- ars Kárasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 12.10 Valdís Gunnarsdóttir og pínulítið listapopp í tilefni dagsins. 15.00 Ágúst Héðinsson bregður á leik með hlustendum. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson stýrir þættinum þínum, forvitnilegur þáttur fyrir hugsandi fólk. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur þriðjudagsp- istil. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu, góðu tónlistinni. 19.00 Falleg kvöldmatartónllst í Bylgju- anda. 20.00 Halþór Freyr Sigm. kann tökin á tónlistinni. 24.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- urvaktinni. 13.00 Ólöl Marin Úllarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrifa? Það skiptir ekki máli. 17.00 Á baklnu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur, Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast I bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vanga- veltur um hitt og þetta. Milli klukkan 18 og 19 er slminn op- inn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Slminn er 679102. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. Stjarnan 1990. 19.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á breska og bandaríska vinsælda- listanum. Lögin á uppleið, lögin á niðurleið, ný lög á lista. Fróð- leikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Þetta er þriggja klukkutíma langt LISTAPOPP sem unnendur nýrrar popptón- listar mega ekki láta fram hjá sér fara. Dagskrárgerð: Jóhannes B. Skúlason og Snorri Sturluson. Stjarnan 1990. 22.00 Krlstófer „Cavaller" Helgason Ljúfar ballöður I bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt hafðu þá samband. Sjáumst í Ijósum! Slminn er 679102. 1.00 B|öm Slgurðssön og lifandi næt- urvakt. FM#957 10.30 Anna Björk Blrglsdóttir. Gæða- poppið er á sínum stað ásamt slmagetraunum og fleiru góðu. I hádeginu gefst hlustendum kostur á að spreyta sig i hæfi- leikakeppni FM. 14.00 Slgurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í popp- heiminum skaltu hlusta vel því jaessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. ,17.00 Hvað stendur tll hjá ívari Guð- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiöinni kemur i Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Bandariski listlnn. Valgeir Vil- hjálmsson er kominn á nýjan leik og í þetta skiptið eru það vinsæl- ustu dægurflugur Bandarikjanna sem fá að njóta sln. 22.00 Þrusugott á þriðjudegl. Jóhann Jóhannsson snýr skífum af mikl- um krafti fram á nótt. FM 104,8 16.00 MH. 18.00 MH kynning á Menningarmara- þoni I MH. 20.00 FG. 22.00 Me me me. 14.00 Taktmælirlnn. Finnbogi Hauks- son. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Laust. 19.00 Það erum vlð! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Arni Kristinsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. F\ffeo9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókln. Umsjón: AsgeirTóm- asson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vlnnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda I sima 626060. Klukk- an 14.0O»er „málefni" dagsins rætt. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrimur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarí- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem I brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein- grímur Ólafsson. I þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar I bland við fróðleik um flytj- endur. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón: Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum og mannlegum nótum. Helga Thorberg tekur á móti gestum i hljóðstofu Aðalstöðvarinnar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 6*A' 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuóp- era. 12.45 Loving. 13.15 A Proplem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 21.35 Jameson Tonlght. Rabbþáttur. 22.40 Boney. Framhaldssería. EUROSPORT 12.00 íshokki. Þýskaland-Sovétríkin. 14.00 Blak kvenna. 15.00 Körfubolti. Bandarísk háskóla- lið. 16.30 Fótbolti. Stórkostleg mörk. 17.00 Eurosport - What a week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 18.00 Fimleikar. Sýnt frá móti í Sovét- ríkjunum. 19.00 Ralli. Sýnt frá keppni í Hollandi. 20.00 Fjölbragðaglima. 21.00 Heimsmeistarmótið i ishokki. Leikur Svoétmanna og Tékka. 23.00 Helmsmeistarmótiö i curling. SCfíEENSPORT 10.30 íshokki. Leikur i NHL-deildinni. 12.30 Kappakstur. 12.30 Rallikross. 13.30 Listdans á skautum. 15.00 íshokkf. Leikur i NHL-deildinni. 17.00 Rugby frá Frakklandi. 18.30 Spánski fótboltlnn. 20.30 íshokki. LeikurI NHL-deildinni. 22.30 Hnefaleikar. Keppni atvinnu- manna. Nýr breskur spennumyndaflokkur hefur göngu sína í kvöld. Sjónvarp kl. 22.00: Nýr framhalds- myndaflokkur Irinn Danny McDonnell hefur verið dæmdur til fangelsisvistar vegna tölvu- glæpa en áður var hann bankastarfsmaöur á upp- leið. Brátt uppgötvar lögreglan að hann býr yfir mikilsverð- um upplýsingum um hryðjuverkasamtök nokkur en áður en Danny fór í fang- elsið hafði hann hjálpað samtökunum að „þvo“ pen- inga. Danny líkar fangelsisvist- in illa og fellst á að gefa lög- reglunni allar þær upplýs- ingar sem hann getur með því skilyrði að honum verði sleppt og hann fái tækifæri til að byija nýtt líf í Eng- landi undir ööru nafni. Fjölskylda hans er í hættu því hryðjuverkasamtökin hóta henni öllu illu en lög- reglan nær aö bjarga því máh fyrir hom. Danny er leystur úr haldi en áður en lögreglan fær rönd við reist er hann horfmn. Spurning- in, sem varpað er fram í fyrsta þætti, er: Verða hryöjuverkasamtökin eða lögreglan fyrri til að hafa uppi á honum? Spennumyndaflokkur þar sem allt virðist augljóst en samt er ekkert eins og það sýnist. I þættinum Rímur í neon- hluti af menningararfleifð ljósum verður sagt frá fundi okkar. En hvgrnig heilsast sem Félag áhugamanna um rímunni í dag? Sú spurning bókmenntir hélt fyrir var tilefni téðs fundar. Þar nokkru um einn grundvall- hélt prófessor Vésteiim Óla- arþátt islenskra bók- son fróðlegan fyrirlestur mennta, rimumar. Rímur um sögu og þróun rimna- liafa verið nokkuð afræktar formsins, kvæðamenn á sem listform undanfarna ýmsum aldri kváðu rímur áratugi og margir telja þær af mikilli list og loks flutti dauðar úr öllum æðum. En Þórarinn Eldjám skáld er- því má ekki gleyma að þær indi sem hann kallaði „ And- voru hryggjarstykkið í ís- ar lMð?“ lenskum skáldskap um ald- Umsjónarmaöur er Frið- ir og eru því mikílvægur rik Rafnsson. Rás 1 kl. 22.30: Kristín - leikrit eftir Kaj Nissen Leikari mánaðar- ins er að þessu sinni Edda Heiðrún Back- man. í kvöld flytur hún einleikinn Krist- ínu eftir danska leik- ritahöfundinn Kaj Nissen. Úlfur Hjör- var þýddi verkið en leikstjóri er Stefán Baldursson. Einleikurinn bygg- ist á þjóðsögunni um dönsku prinsessuna Kristínu sem á von á bami. Hún hefur fallið í ónáð hjá kon- ungi sem slær upp hirðdansleik í þeim tilgangi að ryðja henni úr vegi. Sfjóm upptöku Ónnuðust Vigfús Ing- varsson og Georg Magnússon. Edda Heiðrún Backman, leikari mánaðarins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.