Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990.
29
Skák
Jón L. Arnason
Argentinski stórmeistarinn frægi,
Miguel Najdorf, varð áttræður á páska-
dag. Najdorf er enn í fullu fjöri, þótt hann
taki nú sjaldnar þátt í mótum. Hér eru
lokin á gamalli skák, sem hann tefldi við
Glíicksberg á ólympíuskákmótinu í Var-
sjá 1935. Najdorf hafði svart og átti leik:
Najdorf hefur fómað manni og nú ger-
ir hann glæsilega út um taflið: 19. - f4!
20. exf4 Svartur hótaði 20. - Re5 mát. 20.
- Bg4 +! 21. Kxg4 Re5 +! 22. fxe5 h5 mát!
Bridge
ísak Sigurðsson
Sveit Verðbréfamarkaðar íslands-
banka hafði ekki heppnina með sér í
þessu spiii í leik gegn sveit Símonar Sim-
onarsonar í fimmtu umferð íslandsmóts-
ins í sveitakeppni. Sævar Þorbjömsson
og Karls Sigurhjartarson héldu á spilum
NS í lokuðum sal og sögðu sig upp í 6
hjörtu sem er mjög góð slemma. En sök-
um þess að hjartað liggur 5-1 er hún
óvinnandi og spilið fór einn niður. Dálka-
höfundur og spilafélagi hans, Hrannar
Erlingsson, vom óheppnari með loka-
samninginn, en heppnari með úrshtin.
Sagnir gengu þannig í opnum sal, spil 24,
vestur gefur og enginn á hættu:
* K874
V 98
♦ Á75
+ KD104
* ÁG106
V 106432
♦ 96
4» 98
N
V A
S
* D953
V 5
♦ 10832
+ G653
* 2
¥ ÁKDG7
♦ KDG4
+ Á72
Vestur Norður Austur Suður
Öm ísak Guðl. Hrannar
Pass 1 G Pass 2*
Pass 2V Pass 3*
Pass 3 G Pass 4+
Pass 5+ Pass 6+
p/h
Eitt grand norðurs var 12-14 punkta
grand, og síðan þróuðust sagnir upp í 6
lauf. Sú slemma litur alls ekki vel út og
ekki má vera gjafslagur á tromp. Öm
Amþórsson í sveit Verðbréfamarkaðar-
ins átti út með vesturhöndina og spilaði
út, ekki óeðlilega, laufníu. Þar með var
þessi vonda slemma orðin handavinna
fyrir sagnhafa. Hann setti tíuna í blind-
um, gosi frá austri og ás átti slaginn. Þá
kom lauf á kóng, og mikil feginstuna þeg-
ar laufáttan kom hlýðin í þann slag. Lauf-
sjöan og drottningin sáu síðan um að taka
trompin sem eftir vom og sveit Símonar
græddi 14 impa á spilinu.
Krossgáta
Lárétt: 1 gerast, 6 hvað, 8 púkar, 9 ævi-
skeið, 11 hét, 13 nesin, 14 ílát, 15 mjög,
17 svarar, 19 oddi, 21 staur, 22 hratt.
Lóðrétt: 1 sleip, 2 þegar, 3 bors, 4 toga,
5 nabbi, 7 hrúgar, lO.alltaf, 12 klampana,
13 kveiktu, 16 huggun, 18 bardagi, 20
borðaöi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gerpinu, 7 ötul, 8 nám, 10 túp-
an, 12 lá, 14 alltaf, 16 ufsanum, 18 mala,
20 ara, 21 tjá, 22 frón.
Lóðrétt: 1 göt, 2 et, 3 mpl, 4 plata, 5 inn,
6 um, 9 álfur, 11 úlfa, 13 álman, 14 aumt,
15 anar, 17 slá, 19 af.
© 1988 Kirtg Fealuies Synðtcaie Inc Woild ngÞis reserved
Allt sem Lína býr til er mjög smátt.
Lállí og Lína
Slökkvitið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 20. apríl - 26. apríl er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(símj 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysádeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum alian sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
24. apríl:
Bandamenn í sókn á flestum
vígstöðvum í Noregi
Þjóðverjar halda áfram liðsflutningum loftleiðis
yfir Svíðþjóð til Noregs.
Spakmæli
Mikilmenni ersá sem glatar ekki trún-
aði barnsinssíns.
Mencius.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 1-1-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Óláfssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga ki. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarijörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarijörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Eyddu ekki um efni fram. Reyndu að koma lagi á fjármálin.
Skipuleggðu eyðslu þína og farðu eftir þvi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hinkraðu aðeins ef þú mætir andstöðu við það sem þú ert
að gera. Þér gengur betur ef þú æðir ekki áfram gegn vflja
annarra.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Breytingar á þínum högum kæmu sér vel. Þú hefur verið
heldur hæggengur undanfarið. Það er því ekki eftir neinu
að bíða.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Byijaðu á nýjum verkefnum í dag. Reyndu að finna nýjar
starfsaöferðir svo þú hafir meiri tíma aflögu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Allir eru tilbúnir til að aðstoða þig ef þú leitar eftir því. Þú
nærð góöum tökum á verkefni sem þú hefur fengist við.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gakktu hreint til verks. Fáðu vandamálin á hreint. Ferðalag
með fiölskyldunni kæmi sér vel.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Sýndu gætni varðandi fjármálin í dag. Ástarmálin ganga
vel. Þú getur veriö bjartsýnn varðandi framtiðina.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gefðu þér tíma til að skipuleggja dagana framtmdan. Þú
gætir jafnvel átt meiri tima aflögu. Reyndu að hugsa dáhtið
um sjálfan þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Sinntu starfi þinu eins vel og þú getur. Þú gætir orðiö fyrir
einhveijum vonbrigðum. Hresstu þig upp og bjóddu ein-
hveijum út í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér vinnst tími til að sinna því sem setið hefur á hakanum.
Hlutimir fara að gerast þegar líöur á daginn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að huga aö nýjum leiðum til aö halda fjármálunum
á réttum kili. Slappaðu af heima í faðmi fjölskyldunnar í
kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Áhugamál þin hafa setið á hakanum að unanfómu. Reyndu
að bæta úr þessu. Breyttu um umhverfi ef þú mögulega get-
ur.