Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990.
Lífsstm
Það er yfirleitt kátt á hjalla í ferðum Félags eldri borgara.
Ellilífeyrisþegar:
Á ferð og flugi
Ellilífeyrisþegum fer íjölgandi hér
á landi sem annars staðar í heimin-
um. Aðstaða, heilsa og fjárhagur
stórs hiuta þessa fólks hefur farið
batnandi frá því sem áður var og því
eru fleiri og fleiri eflilífeyrisþegar
sem vilja vera á ferð og flugi árið um
kring.
Ferðaskrifstofurnar hafa reynt að
mæta ferðaþörf ellilífeyrisþega með
því að bjóða upp á sérstakar ferðir
fyrir eldri borgara til sólarstranda
utan aðalferðamannatímans og jafn-
framt hefur Félag eldri borgara boðið
upp á sérstakar ferðir á sumrin. Fé-
lagið hefur leitað til ferðaskrifstof-
anna og þær hafa gert félaginu tilboð
í ákveðnar ferðir. I sumar mun félag-
ið meðal annars gangast fyrir nokkr-
um ferðum.
Farin verður vikuferð til Finnlands
og kostar hún 44.110 krónur fyrir
manninn. Innifahð í verði er gisting
í tveggja manna herbergi, hálft fæði,
aðgangur að sundlaug og sánu ásamt
dansleikjum á kvöldin, flugvallar-
skatti og rútuferð frá og að flugvelli
í Finnlandi.
í haust er svo fyrirhuguð sex vikna
ferð til Mallorca í samvinnu við Gigt-
arfélag íslands. Verð fyrir manninn
í tveggja manna herbergi er 89.700
krónur en fæði er ekki innifalið í
verðinu.
Loks verður svo efnt til tveggja,
þriggja vikna rútuferða til Þýska-
lands, Danmerkur og Noregs. Haldið
verður utan með Norröna og siglt
með ferjunni heim aftur. Ferðin kost-
ar 120.500 krónur fyrir manninn.
Innifalið í verði er hópferðabifreið til
og frá Reykjavík, íslenskur leiðsögu-
maður, far með Norröna án fæðis í
4 manna klefum, gisting á íbúðahót-
elum án fæðis, gisting á hótelum með
morgunverði.
Þessar ferðir eru fyrst og fremst
hugsaðar fyrir félagsmenn í félaginu
og þeir ganga fyrir ef upppantað er
í ferðirnar, en séu laus sæti geta aðr-
ir gengið inn í þær.
Afsláttur í flugi
Ellilífeyrisþegar fá engan afslátt
hjá flugfélögunum vilji þeir bregða
sér á milli landa. í innanlandsfluginu
fá þeir 40 prósent afslátt hjá Flugleið-
um á ákveðnum ferðum og hjá Arn-
arflugi fá þeir um helmings afslátt.
Ekki eru heldur í gildi neinir samn-
ingar sem veita þessum hópi afslátt
af hótelgistingu eöa bílaleigubílum.
Víða annars staðar í heiminum fá
ellilífeyrisþegar hins vegar slíkan
afslátt, til að mynda í Bandaríkjun-
um. Þar fá ellilífeyrisþegar, sem
orðnir eru 62 ára og eldri, 10 prósent
afslátt af nær öllum flugferðum, hót-
el gefa frá 10-70 prósent afslátt af
gistingu og bílaleigur gefa yfirleitt 5
prósent afslátt af bílaleigubílum, auk
ýmissa annarra afsláttarmöguleika
sem þessum hópi bjóðast.
-J.Mar
Samband veitinga- og gistihúsa:
Fram til 15. september munu 43 750-900 krónur en á kvöldverði á sumarréttina er að fá íslendinga
veitingahús hringinn í kringum 1000-1500 krónur. Börn að fimra tilaðborðaáveitingahúsumáferð-
landið bjóða upp á svokallaða sum- ára aldri fá raatinn frítt en böm á um sínum um landið í stað þess að
arrétti. Um er að ræða tvíréttaða aldrinum 6-12 ára fá 50 prósent taka með sér nesti eða borða hjá
máltíð og kaöl fyrir tíltekið verð. afslátt. ættingumogvinum. -J.Mar
Hámarksverö á hádegisverði er Markmiöiö með því aö bjóöa upp
Ellilifeyrisþegum, sem vilja vera á ferð og flugi, fer fjölgandi.
47
GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS
Reykjum - Ölfusi
Ný námsbraut,
blómaskreytinga- og markaðsbraut
er nú að taka til starfa við Garðyrkjuskóla ríkisins.
Tveggja ára nám, bæði bóklegt og verklegt.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma
98-34340 á venjulegum skrifstofutíma.
Umsóknarfrestur er til 25. júní 1990.
Skólastjóri
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfabrekka 7, þingl. eig. Magnús Sig-
urðsson, þriðjudaginn 12. júní ’90 kl.
10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð-
ur Kópavogs.
Daltún 7, þingl. eig. Heiðrún Alda
Hansdóttir, þriðjudaginn 12. júní ’90
kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Engihjalli 1,5. hæð C, þingl. eig. Ólaf-
ur S. Hafsteinsson o.fl., þriðjudaginn
12. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru Islandsbanki og skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi.
Engihjalli 11, 2. hæð C, þingl. eig.
Anna Jónsdóttir, þriðjudaginn 12. júní
’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hdl.
Ha&arbraut 1-D, 01-02, þingl. eig.
Þorsteinn Svanur Jónsson en talinn
eig. Helgi Jakobsson, þriðjudaginn 12.
júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
eru Ingvar Bjömsson hdl., Pétur Kjer-
úlf hdl., Valgarð Briem hrl. og Einar
S. Ingólfsson hdl.
Lyngheiði 14, þingl. eig. Rafii Vigfus-
spn, þriðjudaginn 12. júní ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er skattheimta rík-
issjóðs í Kópavogi.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum eignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Auðbrekka 13, talinn eig. Auðbrekka
hf., þriðjudaginn 12. júní ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Kópavogs.
Auðbrekka 29, 2. hæð, þingl. eig.
Kristmann Þór Einarsson, þriðjudag-
inn 12. júni ’90 kl. 10.10. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Álfatún 31, íbúð 0301, þingl. eig. Þóra
Garðarsdóttir, þriðjudagmn 12. júní
’90 kl. 10.15. Uppþoðsþeiðendur eru
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Asgeir Thoroddsen hdl.
Álfatún 8, austurendi, talinn eig. Þór
Þórarinsson, þriðjudaginn 12. júní ’90
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Brattabrekka 9, þingl. eig. Sveinbjöm
Tryggvason, þriðjudagiim 12. júní ’90
kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Bræðratunga 5, jarðhæð, þingl. eig.
Þór Mýrdal, þriðjudaginn 12. júní ’90
kl. 10.50. UppboðsHiðendur em skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Val-
garður Sigurðsson hdl.
Digranesvegur 46 A, þingl. eig. Sveinn
Kjartansson og Guðrún Gestsdóttir,
þriðjudaginn 12. júní ’90 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðendur em Stefán Bj.
Gunnlaugsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Engihjalli 19, 5. hæð B, þingl. eig.
Haukur Magnússon, þriðjudaginn 12.
júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er
Búnaðarbanki íslands.
Fannborg 9, 5. hæð t.h., þingl. eig.
Erla Traustadóttir, þriðjudaginn 12.
júm' ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Ingólfur Hjartarson hdl.
Grenigrund 3, þingl. eig. Pétur Sveins-
son, þriðjudaginn 12. júní ’90 kl. 10.25.
Uppboðsbeiðandi er skattheimta rík-
issjóðs í Kópavogi.
Helgubraut 5, þingl. eig. Jóhann Ein-
arsson, þriðjudagfim 12. júní ’90 kl.
10.50. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Gústafsson hrl., Bæjarsjóður Kópa-
vogs, Veðdeild Landsbanka íslands,
Helgi V. Jónsson hrl. og skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi.
Hlíðarhjalli 1, þingl. eig. Jóhann
Bergsveinsson, þriðjudaginn 12. júní
’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru
Ingvar Bjömsson hdl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi, Tryggingastofiiun
ríkisins og Jón Eiríksson hdl.
Hlíðarhjalli 45, þingl. eig. Guðmundur
T. Antonsson, þriðjudaginn 12. júní ’90
kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur em skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hb'ðarvegur 10, þingl. eig. Bjöm Guð-
mundsson, þriðjudagfim 12. júní ’90
kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar Kr.
Finnþogason, þriðjudaginn 12. jiiní ’90
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Kársnesbraut 108, 024)1 og 0202,
þingl. eig. Prenttækni, þriðjudaginn
12. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðend-
ur em Ingvar Bjömsson hdl. og Pétur
Kjerúlf hdl.
Kópavogsbraut 92, þingl. eig. Páll
Emil Beck, þriðjudaginn 12. júm' ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Lundarbrekka 16, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Guðmundur A. Kristinsson,
þriðjudagfim 12. júní ’90 kl. 10.05.
Uppboðsbeiðendur em Ævar Guð-
mundsson hdl., Ásgeir Þór Ámason
hdl. og V eðdeild Landsbanka íslands.
Nýbýlavegur 14, 2. hæð austurhl.,
þingl. eig. Ólafur Þórðarson, þriðju-
dagfim 12. júní ’90 kl. 10.25. Uppboðs-
beiðandi er Kristján Ólafsson hdl.
Nýbýlavegur 20, neðri hæð, þingl. eig.
AÍexander Sigurðsson, þriðjudaginn
12. júní ’90 kl. 10.05. Uppboðsbeiðend-
ur em Bæjarsjóður Kópavogs og
Tiyggingastofiiun ríkisins.
Orka SH4 Sómabátur, talinn eig. Ól-
afur Öm Ólafsson o.fL, þriðjudaginn
12. júní ’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðend-
ur em Landsbanki íslands og Ólaíur
Axelsson hrl.
Reynihvammur 24, jarðhæð, þingl.
eig. Anna Kristín Einarsdóttir, þriðju-
daginn 12. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Landsbanki Islands,
Eggert B. Ólaísson hdl. og Trygginga-
stofiiun ríkisins.
Skjólbraut 11 A, þingl. eig. Hilmar
Stefánsson, þriðjudaginn 12. júní ’90
kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Ævar
Guðmundsson hdl.
Smiðjuvegur 50, suður hluti, þingl.
eig. Jón B. Baldursson, þriðjudaginn
12. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Búnaðarbanki íslands og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Sæbólsbraut 28, íbúð 0201, þingl. eig.
Hermann Sölvason, þriðjudaginn 12.
júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Jón
Þóroddsson hdl., Bæjarsjóður Kópa-
vogs, Veðdeild Landsbanka íslands
og Sigurmar Albertsson hrl.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI
C-
(
*: