Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990. 63 *•> Fréttir Fyrirmyndar skipstjórar og útgerðir: Tel betra að vera á undan - segir Bjöm Erlingur Jónasson „Þaö er ekki spurning í mínum huga aö það er betra aö vera á undan og gera þaö sem maður getur til aö fyrirbyggja slys og óhöpp. Hitt er annað að það er ekki hægt að sjá fyrir hið óvænta. Gott viðhald og góð meðferð borgar sig. Það gildir jafnt á sjó sem annárs staðar,“ sagði Björn Erlingur Jónasspn, skipstjóri og út- gerðarmaður á Ólafi Bjamasyni SH 137. Bjöm Erlingur er einn þeirra sem Siglingamálastofnun veitir viður- kenningu á morgun, sjómannadag. Viðurkenningamar eru veittar fyrir fyrirmyndar framkvæmd öryggis- reglna, ágæta umhirðu skips og ár- vekni að því er varðar almennt ástand skips og öryggisbúnað þess undanfarin fimm ár. Skipin sem fá viðurkenningu nú eru: Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, Keflvíkingur KE 100, Ólafur Bjarnason SH 137, Halldór Sigurðs- son ÍS 14, Kolbeinsey ÞH 10, Gullver NS 12 og Gullborg VE 38. Þetta er annað árið sem slíkar viðurkenning- ar eru veittar. í bréfi Siglingamálastofnunar seg- ir: „Skipin sem hljóta viðurkenning- ar að þessu sinni hafa öll verið í eigu sömu aðOa sl. 5 ár og á þessu tíma- bili ávalit verið til fyrirmyndar hvað umhirðu og ástand öryggisbúnaöar varðar.“ „Mér þykir vænt um þessa viður- kenningu. Allt svona hvetur menn frekar en letur. Eins mætti verð- launa menn fyrir frágang og um- gengni við aflann," sagði Björn Erl- ingur. Mestallur afli Ólafs Bjarnasonar SH er seldur á mörkuðum hér heima eða seldur í gámum erlendis. „Það er bara hægt að treysta á það sem maður á sjálfur. Það er undan- tekning ef við setjum fisk í stíur. Það má segja að allur afii sé settur í kör eða kassa. Ég hef ekki tekið saman meðalverðið frá áramótum," sagði Bjöm Erlingur Jónasson. -sme Tryggvi Ólafsson býr sig undir að gróðursetja fyrsta tréð á nýju skógræktar- svæöi í hlíðum Helgafells. DV-mynd: Ómar Vestmannaeyjar: Verk Tryggva afmælisgjöf Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: Það upplýstist á síöasta fundi nú- verandi bæjarstjórnar Vestmanna- eyja í gær að það voru Lífeyrissjóður Vestmannaeyja, starfsfólk sjóðsins og verkalýðsfélögin í Eyjum sem keyptu málverk Tryggva Ölafssonar, sem hann málaði í beinni útsendingu á Stöð 2. Tryggvi gerði þetta vegna átaks landgræðsluskóga 1990 og gaf málverkið. Það var boöið upp og fór á hálfa milljón króna til Eyja eftir fjölmörg boö. Eyjamenn hafa verið að spá í hver bauð og það upplýstist í gær. Torfi skrifstofustjóri Sigtryggsson var þar að verki. Hann sagði að það hefði verið gert í tilefni 20 ára afmælis sjóðsins. Skilyrði fyrir kaupunum var að peningunum yrði varið til skógrækt- arátaks á Heimaey. Græna greinin seldist fyrir um hálfa milljón í Eyjum þannig að nú er um ein milljón til ráðstöfunar í skógrækt þar. Tryggvi, sem sýnir um þéssar mundir í Eyj- um, gróðursetti í gær fyrsta tréð í skógræktarátakinu í hlíðum Helga- fells. Athugasemd Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðv- ar 2, vildi koma því á framfæri að hann leigði sal í Rúgbrauðsgerðinni undir brúðkaupsveislu sína en í frétt DV á föstudag var sagt að á sínum tíma hefði Páli fengið sal „lánaðan“. Leikhús <£J<» leikfélag WtmÆ REYKjAVlKUR WTW* Sýningar í Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Laugard. 9. júni kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnud. 10. júni kl. 20.00, fáein sæti laus. Fimmtud. 14. júní kl. 20.00. Föstud. 15. júni kl. 20.00, næstsiðasta sýning. Laugard. 16. júní kl. 20.00, siðasta sýning. Eldhestur r r ■' a ís (Leikhópurinn Eldhestur) Laugard. 9. júní kl. 16. Sunnud. 10. júni kl. 16. Mánud. 11. júní kl. 20. Þriðjud. 12. júni kl. 20, næstsiðasta sýning Miðvikud. 13. júni kl. 20, síðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Leikferð um Vesturland í tilefni M-hátíðar STEFNUMÓT Hellissandi laugardag, Akranesi sunnudag. Sýningar hefjast kl. 21.00. Úrval tímarit fyrir alla FACD FACD FACD FACO FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI UTIVIST GRÓFINHI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI U606 Sumarleyfisferðir í júní Ferðist um Island í sumarleyfinu í góðum félagsskap. Látrabjarg - Ketiidalir 15. - 19. júní. Ferðin hefst á sigl- ingu yfir Breiðafjörð. Gist í Breiðuvík. Gengið um Rauða- sand, farið að Látrabjargi og í Ketildali. Ferð um heillandi svæði, sem óhætt er að mæla með. Fararstjóri Ingibjörg Ás- geirsdóttir. Hlöðufell - Brúarárskörð 15. - 19. júni. Gengið með við- leguútbúnað um stórbrotið svæði frá Þingvöllum að Hlöðu- felli, niður með Brúarárskörðum og i Brekkuskóg. Fjölbreytt leið og miklar andstæður í landslagi. Fararstjóri Egill Pétursson. Pant- anir og miðar á skrifstofu. Í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivist Kvikmyndahús Bíóborgin STÓRKOSTLEG STÚLKA Já, hún er komin, toppgrinmyndin -Pretty Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar stórar myndir, bæði i Bíóhöllinni og Bíó- borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstj.: Gary Marshall. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. SiÐASTA JÁTNINGIN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I BLlÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. DEAD POET SOCIETY Sýnd kl. 9. Bíóhöllin UTANGARÐSUNGLINGAR Það varð allt vitlaust í London i vor út af þessari stórkostlegu úrvalsmynd, The Delin- quents, með hinni geysivinsælu leik- og söngkonu Kylie Minogue, og hún sló eftir- minnilega í gegn. Aðalhlutv.: Kylie Minogue, Charlie Schlatt- er, Bruno Lawrence og Todd Boyce. Leikstjóri: Chris Thomson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRKÖSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. GAURAGANGURiLÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ViKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar kl. 3. LEYNILÖGREGLUMÚSIN BAZIL OLIVER OG FÉLAGAR ELSKAN ÉG MINNKAÐI BÖRNIN HEIÐA Háskólabíó SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Frábaer gamanmynd þar sem allt er lagt undir. Richard Dreyfuss fer með aðalhlut- verkið og leggur allt sitt undir, ekki þó í getraunir heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu, heldur hesta kappreiðar. Einn dag- inn uppfyllast allar hans óskir, óskir sem svo marga dreymir um að detta i lukkupottinn... En lánið er valt. Leikstj.: Joe Pytka. Aðalhlutv.: Richard Dreyfuss, David Jo- Itansen, Teri Garr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.' SKUGGAVERK Sýnd kl. 5 og 9. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 7 og 11.10. PARADlSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.15 og 11.15. INTHESHADOWOF THERAVEN Sýnd kl. 5. Laugarásbíó ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR í SUMAR NEMAÁSUNNUDÖGUM A-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur Bönnuð innan 16 ára. ÚLFURINN HÚN MAMMA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur PABBI Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLi Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Re gnb o ginn HOMEBOY Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum en hann veit að dagar hans sem hnefaleika- manns eru senn taldir. Sjón hans og heyrn er farin að daprast og eitt högg gæti drepið hann. Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher Walken og Debra Feuer. Leikstj.: Michael Seresin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. HELGARFRi MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 200 kl. 3 SPRELLIKARLAR Sýnd kl. 3. Miðaverð'kr. 300. Stjörnubíó STALBLÓM Sýnd kl. 2.30, 4.50, 7, 9 og 11.10. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Veður Á sunnudag verður hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað á Suövestur- og Vesturlandi, dálítil súld öðru hveiju og 8-11 stiga hiti um austanvert landið og víða á Norðurlandi. Þó verður þokuloft og mun svalara við norður- og austurströndina. Akureyri hálfskýjað 11 Egilsstaðir hálfskýjaö 14 Hjarðarnes skýjað 9 Galtan'iti léttskýjað 10 Kefla víkurtlugvöilur léttskýjað 12 Kirkjubæjarkiaustur aiskýiað 13 Raufarhöfn þoka 5 Reykjavík léttskýjað 13 Sauðárkrókur skýjað 10 Vestmannaeyjar alskýjað 9 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen hálfskýjað 20 Helsinki léttskýjað 16 Ka upmannahöfn þokumóða 17 Osló skýjað 18 Stokkhólmur hálfskýjað 17 Þórshöfn léttskýjað 15 Algarve heiðskírt 23 Amsterdam léttskýjað 32 Barcelona mistur 22 Beriín skýjað 19 Chicago þrumuveö- ur 18 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt skýjað 13 Giasgow skýjað 14 Hamborg skýjað 14 London skúr 14 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg skúr 13 Gengið Gengisskráning nr. 106.-8. júni 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.480 60.640 60.170 Pund 101,936 102,206 101.898 Kan.dollar 51,461 51.598 50.841 Dönskkr. 9.3659 9.3906 9,4052 Norsk kr. 9,2889 9,3135 9.3121 Sænskkr. 9,8743 9.9004 9,8874 Fi.mark 15,2247 15,2649 15.2852 Fra.franki 10.5840 10.6120 10.6378 Bclg. franki 1,7347 1,7393 1,7400 Sviss. franki 41,8851 41,9959 42,3196 Holl. gyllini 31,7106 31,7946 31.8267 Vþ. mark 35.6741 35.7684 35,8272 Ít. lira 0.04853 0,04866 0,04877 Aust. sch. 5,0698 5.0832 5.0920 Port. escudo 0.4065 0.4075 0.4075 Spá. peseti 0,5752 0,5767 0,5743 Jap.yen 0.39452 0,39556 0,40254 liskt pund 95.604 95.857 96,094 SDR 79,2125 79.4220 79,4725 ECU 73,4378 73.0321 73.6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 8. júni seldust alls 22,184 tnnn. Magn i Verð i krónunt tonnum Meðal Lægsta Hæsta Steinfaitur 0.497 54.85 40.00 63,00 Þorskur sl. 14,703 80.74 65.00 89,00 Undirmál. 0.948 55,72 28.00 62,00 Ufsi 0.065 20.00 28.00 28.00 Ýsasl. 2.409 99.82 30.00 143.00 Karfi 0,337 31.69 28.00 34.00 Langa 1,027 47,68 47.00 49.00 Lúða 0,184 310,98 250.00 340.00 Rauðmagi 0.028 95,00 95.00 95.00 Skarkoli 1,098 27,28 20,00 31.00 Skötuselur 0.288 140,00 140.00 140,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. júni seldust alls 26,716 tonn. Steinbitur 0.842 40,00 40,00 40,00 Keilaósl. 0,862 23,00 23,00 23,00 Grálóða 0.131 20.00 20.00 20.00 Þorsk/stó 0.188 95.00 95,00 95.00 Koli 0,309 23,51 10.00 54.00 Smáufsi 0.223 40.00 40.00 40.00 Smáþorskur 0.430 64.00 64.00 64.00 Rauðm/grál. 0,087 41,00 41,00 41.00 Þorskur 10,534 78,67 64.00 86,00 Karfi 3,787 38,60 35.00 44,00 Ýsa 5,098 103.33 85.00 209.00 Ufsi 3,166 39,74 39,00 40.00 Steinbítur 0,277 47,36 40,00 52.00 Skötuselur 0,195 150.00 150.00 150,00 Skata 0.018 40.00 40,00 40,00 Lóða 0,223 279,57 245.00 310.00 Langa 0.346 55.00 55.00 55.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. júni seldust alls 68,699 tonn. Háfur 0.031 10.00 10.00 10.00 Koli 0.133 27.00 27,00 27.00 Blandað 0,584 46.03 22,00 53.00 Undirmál. 1,363 47,47 20.00 55.00 Hlýri/Steinb. 0.256 48.95 47.00 53,00 Blálanga 0,037 61,00 61,00 61,00 Lúða 2,633 218,18 180,00 310,00 Sólkoli 0.225 73,00 73,00 73,00 Skötuselur 0,783 369.57 105.00 375,00 Skata 0.139 72,90 72.00 73.00 Langlúra 1,074 35,64 35,00 38,00 Humar 0,552 1135,45 755.00 1 645.00 Öfugkjafta 0.783 10.00 10.00 10,00 Ufsi 2.396 38,79 20,00 40.00 Steinbltur 0,442 49,33 25,00 53.00 Langa 1,431 53,14 46.00 57.00 Keila 1,261 17,68 5.00 27.00 Skarkoli 1.694 39.88 36,00 40,00 Karfi 11,817 42,26 41,00 43,50 Ýsa 11.397 92.04 65.00 116.00 Þorskur 29,668 83.11 40.00 103,00 f' .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.