Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Toyota HiLux árg. ’84 til sölu, bensín,
ekinn 66 þús. km, 36" radial Mudder,
12" felgur og plasthús, verð 1.100 þús.
Einnig nýjar loftlæsingar í HiLux og
kolsýrukútur. Verð tilboð. Uppl. í
síma 666398 e.kl. 20.
Til sölu Blazer ’78, mikið endumýjað-
ur, læstur að framan, drifhlutföll 4:88,
turbo 400 skipting og fleira. Verð kr.
850.000. Uppl. í síma 91-40664.
Torfærukeppni verður haldin við
Egilsstaði laugardaginn 23. júní.
Keppendur skrái sig til keppni í síma
97-12161 og 97-11615 fyrir 18. júní.
VW Transporter 1985, turbo, dísil, 5
manna hús, allur bíllinn yfirfarinn og
sem nýr. Áðalbílasalan, Miklatorgi,
sími 15014.
'-jfcTil sölu veitingabíll með öllum tækjum
til pylsusölu o.fl. Alls konar skipti
möguleg og góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 93-12504 og 93-12099.
Toyota LandCruiser 76 til sölu, 38"
rfiudder, 150 W kastarar, vél 318
Dodge. Verð 570.000, ath. skipti á dýr-
ari, allt að 500 þús. stgr. á milli. Til
sýnis á bílasölunni Skeifunni.
Einn með öllu. CJ-5. ’74, vél 350 cc,
læstur að framan og aftan, lækkuð
hlutföll, 39" MT o.m.fl. Uppl. gefur
Bílasalan Braut.
Fallegur bíll til sölu. MMC Lancer
station 4x4, rauður, árg. ’88, ekinn 45
þús. km. Uppl. í síma 42040, Björn eða
42518 e.kl. 21.
Ford Clubwagon XLT árg. '85 m/6,9 I
dísil, 15 manna, 6 dyra, tvílitur, tveir
tankar o.fl. Rútuskoðaður ’91. Úppl. í
síma 91-624945.
M. Benz 250, 6 cyl., árg. 79, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, ál-
felgur o.fl. Verð 520.þús., 345 þús. stað-
greitt. Skipti ath. Upplýsingar veittar
í síma 91-46344.
Toyota LandCruiser ’88. Til sölu Loran
bílasími, 4 t spil, ný 38" dekk, einn
með öllu, skipti ath. Uppl. hjá bílsöl-
unni Bílaporti, s. 688688.
Dodge Van Ram '82 til sölu, verð 430
þús., skipti á dýrari eða ódýrari koma
til greina, bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 91-676264.
Til sölu Saab 900 turbo 16 v, árg. ’86,
ekinn 45 þús.' mílur, rafmagn í rúðum,
speglum, læsingum og loftneti, hraða-
stillir, útvarp/segulband, topplúga,
sumar/vetrardekk, verð 1.050.000.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-46736.
Til sölu Toyota LandCruiser turbo, dís-
il, árg. ’87, 36" dekk, 12" álfelgur,
lækkuð drif488. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 92-12410. /
Langar þig að læra að sauma nýtísku fatnað ?
Innritaðu þig þá i Handicraft School i 1, 3 eða 6 mánuði
★ Fyrir byrjendur og lengra komna.
★ Kennt verður í þessum námsgreinum:
Saumaskap, gerð sniða, munsturgerð, framleiðslu á buxum, frökkum,
jökkum, viðhafnarfatnaði, iþróttabúningum o.fl.
★ í tómstundum er hægt að stunda iþróttir, þar á meðal sund, taka þátt
í kóræfingum og músik, prjónaskap, fara í bíó, á kaffihús eða i ferða-
lög o.fl.
★ Öll börn eru velkomin.
★ Þátttakendur búa á heimavist skólans.
★ Upplýsingafundur verður haldinn i Reykjavik á næstunni.
★ Kennsla hefst: 25. júni, 9. júlí, 6. ágúst eða 27. ágúst.
Hringið til að fá frekari upptýsingar i sima 42 99 55 44 (opið um helgar).
Tvind Handicraft School, Skorkærvej 8,6990 Ulfborg, Danmark.
Subaru Coupe 4x4 turbo ’86, ekinn 56
þús. km, sóllúga, rafin. í rúðum. Uppl.
í síma 91-84562.
Toyota Carina II 2000 GLI ’90, sumar-
og vetrardekk, samlitaður, spoiler,
glæsivagn. Til sýnis og sölu á bílasöl-
unni Bílaporti, Skeifunni 11, sími 91-
688688.
Buick Electra 225 Custom 75 til sölu,
ekinn 63 þús. mílur, 455 vél, rafm. í
öllu, cruise control o.fl. Uppl. í síma
53007 laugardag til kl. 17.30 og allan
sunnudag.
Til sölu BMW 318i, árg. ’82, ekinn 90
þús. km, skipti á ódýrari eða dýrari,
hugsanlegur afsláttur við beina sölu.
Uppl. í síma 91-641467.
Til sölu: BMW 316i ’89, beinskiptur, 5
gíra, alhvítur, shadow line, skipti ath.
á ódýrari. Uppl. hjá bílasölunni Bíla-
porti, s. 688688.
Til sölu M. Benz 190E ’87, sjálfskiptur,
sóllúga, vökvastýri, ekinn 73 þús. km.
Uppl. hjá Bílasölunni Bílaporti, s.
688688.
929 ’80 til sölu, verð 150 þús.,
nýupptekin vél, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 91-43272 eftir kl. 16.
Nissan Sunny, árg. ’88, til sölu. Rauð-
ur, álfelgur, vetrardekk á felgum, 5
gíra, ekinn 40.000 km. Fallegur bíll.
Uppl. í síma 91-23613.
Ford Scorpio árg. ’86 til sölu, ekinn 68
þús. km, þar af 55 þús. í Þýskalandi.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 17273 á
kvöldin.
Ymislegt
Sæsleöaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund-
ar á selnum. Höfum fjórar tegundir
af Y amaha sæsleðum til leigu á Arnar-
nesvogi við siglingaklúbbinn Vog í
Garðabæ. Uppl. í síma 91-52779.
Fréttir i>v
Dómur Hæstaréttar:
Hæstaréttarlögmaður
í 6 mánaða fangelsi
Hörður Ólafsson, hæstaréttarlög-
maður og löggiltur dómtúlkur, hefur
í Hæstarétti verið dæmdur til að
sæta sex mánaða fangelsi. Eins miss-
ir hann ökuréttindi ævilangt.
í Sakadómi Reykjavíkur hafði hon-
um einnig veriö gert að sæta upptöku
á bifreið. Hæstiréttur vísar þeim lið
ákærunnar frá dómi.
Hæstaréttarlögmaðurinn hefur ít-
rekað verið tekinn ölvaður eða rétt-
indalaus á bíl.
Hæstiréttur segir að ekki verði hjá
því komist að ómerkja ákvæði hér-
aðsdóms um upptöku bifreiðarinnar
þar sem héraðsdómarinn skírskotaði
til tveggja dóma sem Hæstiréttur
hafði ómerkt.
Guðmundur Jónsson, Benedikt
Blöndal, Bjami K. Bjarnason, Har-
aldur Henrysson og Jón Finnsson
kváðu up.idóminn. -sme
Gróðursetning að Staðarborg.
DV-mynd Sigursteinn
Skógræktarátak í Breiðdal
Siguisteiiin Melsted, DV, Breiðdalsvflc
Skógræktarfélag Breiðdæla stendur
fyrir plöntun trjáa þessa dagana.
Búið er að gróðursetja hátt í sex þús-
und plöntur og von er á fleirum.
Gróðursett hefur verið í svæði sem
úthlutað hefur verið fyiir trjárækt í
þorpinu og við íþróttasvæðið að Stað-
arborg.
Það er Skógrækt ríkisins sem legg-
ur til plöntumar og tegimdir em
birki, fura og alaskavíðir. Einnig elri,
kvísl tijáa af bjarkaætt. Margir hafa
unnið að gróðursetningunni undir
stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, for-
manns skógræktarfélagsins hér.
Þegar flest var vora þama tuttugu
manns og ein grafa.
Við Staðarborg var plantað trjá-
plöntum fyrir 30-40 árum og þar era
nú mörg falleg tré.
Tækjabúnaður sjúkraþjálfa
I tilefni af fimmtíu ára afmæli Fé-
lags íslenskra sjúkraþjálfara verður
opnuð í dag kl. 14 sýning í nýja and-
dyri Landspítalans í K-byggingu.
Sýndur verður ýmis tækjabúnaður
sem notaður er í sjúkraþjálfun í dag
og sýnishom frá eldri tímum.
Fyrsta sýningardag verður gestum
gefinn kostur á að reyna ýmsan
tækjabúnað og láta þrekprófa sig.
Sýningin verður opin í einn mán-
uð.
Motocrosskeppni. Sunnudaginn 10.
júní kl. 14 verður haldin fyrsta keppni
sumarsins í Jósepsdal v/Litlu kaffi-
stofuna. Allir bestu ökumenn landsins
mæta. I fyrsta sinn á íslandi! Fjór-
hjólacross. Miðaverð 400 kr., frítt fyr-
ir 10 ára og yngri. Ath.! Áðeins 10
mín. akstur frá Reykjavík. Vélhjóla-
íþróttaklúbburinn V.I.K.
■ Líkamsrækt
Squash - Racquetball. Opið í sumar
mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim
11.30U3 og 16-21.30. Fös. 16-20.
Munið sumarafsl.kortin. Veggsport,
Seljavegi 2, s. 19011 og 619011.
Sumartilboö: „Ultra flex“, fullkomn-
asti pressubekkur sem við höfum boð-
ið upp á, með 100 punda (44 kg) lyft-
ingasetti. Verð aðeins kr. 35.420 eða
kr. 32.940 stgr. Sendum í faxkröfu.
Hreysti hf., Skeifunni 19, 108 Rvík, s.
681717.