Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990.
49
Ýmiss konar húsgögn til sölu vegna
flutnings: borðstofust., barborð og
stólar (frá Epal), garðhúsgögn, barna-
húsg., skrifborðsst. o.fl. S. 14759.
Ný, ónotuð kommóða til sölu. Uppl. í
síma 11383.
■ Oskast keypt
Tökum í sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, bamavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9VL8 og 10-14 laug.
Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast.
Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp
í sófasett, einnig búslóðir og vörulag-
erar. Komum, sækjum og staðgr.
Kreppan, fomverslun, Grettisgötu 3,
sími 628210 og 674772 eftir lokun.
Málmar - málmar. Kaupum alla málma
gegn staðgreiðslu, tökum einnig á
móti öllu brotajárni og bílflökum.
Hringrás hf., endurvinnsla, Kletta-
garðar 9, sími 91-84757.
Gufunestalstöð. Óskum eftir að kaupa
góða Gufunestalstöð. Uppl. á skrif-
stofunni. Ferðafélag íslands, Öldu-
götu 3, símar 19533 og 11798.
Lager óskast keyptur, t.d. af heildversl-
un, allt kemur til greina, 100% trún-
aður. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2549.
Nýlegur isskápur, tvískiptur eða með
góðu frystihólfi, óskast. Staðgreiðsla.
Notaður Westinghouse gefins á sama
stað. Uppl. í síma 91-40408.
Sjónvarp, video, fataskápur. Óska eftir
nýlegu sjónvarpi og videotæki, einnig
óskast fataskápur úr furu. Uppl. í síma
91-35656.___________________________
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir hesthúsi fyrir 6 hross, þarf
að vera uppi í Mosfellssveit eða And-
vara, Kjóavöllum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2530.
Fóðurvél óskast keypt. Á sama stað er
Commodore 64 tölva til sölu. Uppl. í
síma 97-88951.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki, video
og afruglara. Verslunin Góðkaup,
símar 91-21215 og 91-21216.
Loftpressa. Óska eftir loftpressu, af-
kastaþörf 4000 mínútulítrar. Uppl. í
síma 91-22293 eða 91-73311 (skilaboð).
Óska eftir vel með förnu 4-6 manna
hústjaldi. Uppl. í síma 91-44315 eða
91-41009.
Borð og stólar i vinnuskúra óskast.
Uppl. í síma 91-622991 eða 985-25586.
Frystikista óskast. Uppl. í síma 91-
678431._________________________________
Óska eftir að kaupa hraðfiskibát. Uppl.
í síma 98-33844.
Óska eftir að kaupa tæki og áhöld fyr-
ir veitingahús. Uppl. í síma 91-82990.
Óska eftir vinstri handar golfsetti.
Uppl. í síma 94-2136.
M Verslun
SCOTSMAN ísmolavélar fyrir hótel,
veitingahús, klúbba, verslanir, sölu-
tuma, stofnanir, heimili o.fl.
SCÖTSMAN mjúkísvélar fyrir fisk-
vinnslustöðvar, fiskeldisstöðvar, fisk-
markaði, fiskverslanir, kjötvinnslu-
stöðvar og hvers konar matvælaiðnað,
hótel, veitingahús, sjúkrahús, rann-
sóknarstofur o.fl. SCOTSMAN,
þekktasta merki í heiminum fyrir ís.
Kælitækni, Súðarvogi 20, símar 84580
og 30031. Faxnr. 680412.
M Fyiir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, rúm, kerrur bílstólar og fleira.
Allt notað yfirfarið og þrifið. Kaupum,
seljum og leigjum. Barnaland, Njáls-
götu 65. Sími 21180.
Til sölu 2 mjög góðar barnakerrur og
einnigfjölskyldubíllinn Daihatsu, árg.
’83. Uppl. í síma 26615.
Óska eftir að kaupa góðan, ódýran
svalavagn. Uppl. í síma 91-15916 eftir
kl. 18.
■ Heimilistæki
ísskápur fæst i skiptum fyrir þvottavél.
Uppl. í síma 51194 eftir kl. 19.
■ Hljóðfæri
Hljómsveitir, hljóðfæraleikarar. Nú hef-
ur opnast tækifæri fyrir hljómsveitir
og einstaklinga á hljóðupptöku á
sanngjörnu verði. Hljóðstofan er vel
búið 16 rása hljóðver sem býður ykkur
þjónustu. Kynnið ykkur verð og kjör.
Hljóðstofan, sími 623840.
Litil harmónika óskast, 48 -60 bassa.
Uppl. í síma 91-36619.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tónastöðin auglýsir. Mesta úrval
landsins af nótum og blásturshljóð-
færum. Hinar frábæru MOECK
blokkflautur á góðu verði. Tónastöð-
in, Óðinsgötu 7, sími 91-21185.
Af sérstökum ástæðum er mjög gott
píanó til sölu, Steinway & Sons, fast
verð, staðgreiðsla 160 þús. Uppl. í síma
91-679125. _______________________
Ath., ath. Framsækið rokktríó óskar
eftir góðum trommara og æfingahús-
næði sem fyrst. Uppl. í símum 91-16727
og 91-622919 e. kl. 19.______________
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Hljómborð. Óska eftir hljómborði, t.d.
Roland U-20, Super JX eða D-50. Önn-
ur hljómborð koma einnig til greina.
Uppl. í síma 98-21794 eftir kl. 19.
Ódýrir. Tveir gítarar til sölu, DG-20
Casio Midi gítar, verð 15000, Nanio
rafmagnsgítar, verð 15000. Uppl. í
síma 657210.
16 ára gitarleikari óskar eftir að kom-
ast í hljómsveit sem spilar Iron Maid-
en tónlist. U.ppl. í síma 74322.
Rafmagnspíanó til sölu. Lítið notað,
Roland RD 250 rafmagnspíanó til sölu.
Uppl. í síma 654547.
Æfingarhúsnæði. Mig vantar æfingar-
húsnæði fyrir hljómsveit. Á sama stað
er til sölu Charvel rafmgítar. Hafið
samband við DV, s. 27022. H-2495.
■ Hljómtæki
Technics. Til sölu hljómflutningstæki
í skáp, plötuspilari, tuner, tvö-
falt segulband, 3x135 volta magnari,
auto computer equalizer, SL-P 777
geislaspilari með fjarstýringu, 500
volta Jamo power hátalarar, stað-
greiðsla eða skuldabréf. S. 77781.
Pioneer bílmagnari, GM/2000,
og hátalarar, 2X200 W, alveg ónotað,
til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma
91-679171.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsun-Skúfur. Skúfur notar
þurrhreinsikerfið Host, þurrhreinsun
fer betur með teppið þitt, lesið um
þessa nýjung í nýjasta hefti Húsa og
híbýla. Tímapantanir í síma 91-678812.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
M Teppi________________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Vantar í sölu. Ef þú þarft að selja not-
uð húsgögn eða heimilistæki þá erum
við með bjartan og rúmgóðan sýning-
arsal sem tryggir meiri sölumögu-
leika. Erum með kaupendur á skrá
yfir flestar gerðir húsgagna, komum á
staðinn og verðmetum yður að kostn-
aðarlausu. Ódýri markaðurinn, hús-
gagnadeild, Síðumúla 23, Selmúla-
megin, simi 686070.
Tveggja sæta sófi og stóll, kr. 5.000,
annar tveggja sæta sófi og stóll, kr.
4.000, leðurstóll, kr. 8.000, eldhúsborð
frá Casa, kr. 8.000, BMX hjól, kr. 5.000,
gullhamstursbúr á 3 hæðum, kr. 3.000,
1-2 hamstrar geta fylgt. Sími 91-45395.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Vel með farið og lítið notað Holmsund
borðstofubort frá IKEA, hvítt að lit,
til sölu. Uppl. í síma 91-13029.
■ Hjólbarðar
15x31" jeppadekk til sölu, á 8" breiðum
white spoke felgum, lítið ekin. Uppl.
í síma 92-14002.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval
leður/leðurlíki/ákiæði - á lager.
Bjóðum einnig pöntunarþjónustu.
Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Óska eftir Archimedis 310 eða 410 tölvu,
helst með iitaskjá og hörðum diski.
Stgr. eða góð útborgun. Einnig vantar
mjög ódýra PC tölvu (25-50 þús.). Til-
boð berist í s. 91-43960 eða 91-44736.
Til sölu Macintosh Plus, 2,5 Mb, minn-
isstækkun og 60 Mb harður diskur.
Selst saman eða sitt í hverju lagi.
Uppl. í síma 92-15572 og 92-12498.
Amiga 2000 með Bridgeboard (PC) og
30 Mb diski til sölu. Uppl. í síma
53631.____________________________
Lítið notað diskettudrif til sölu fyrir
Commodore 64, með leikjum, á 12 þús.
Uppl. í síma 91-641720.
Ný, ónotuð Macintosh SE 1/20/1 tölva til
sölu, forrit fylgja. Uppl. í síma
91-13481.________________________
Til sölu: harður diskur fyrir Amigu 500
tölvu, stærð 20Mb, verð 35 þús. kr.
Uppl. í síma 22754 e.h., Már.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta
samdægurs. • Ath. sumartilboð, 20%
afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad-
íóverkst. Santos sem liggur fyrir á
flestum videoleigum. Radíóverkstæði
Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11—14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar við-
gerðir og nýlagnir. Einnig almennar
sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg-
arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hveríisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
26" litsjónvarp til sölu og tveir útvarps-
hátalarar. Uppl. í síma 91-44306.
■ Dýrahald
Suðurlandsmót í hestaiþróttum verður
haldið á Selfossi 15. og 16. júní. Keppt
verður í fullorðins-, unglinga- og
barnaflokki. Keppt verður í ölium
greinum, þ.á m. 150 og 250 m skeiði.
Skráningargjald er kr. 1.000 á grein í
fullorðinsflokki og kr. 500 í unglinga-
og barnaflokki. Skráning í síma
98-21094, Þórður og 98-22408, Bjarni,
daganna 10.-12. júní milli kl. 19 og 22.
3 mjög efnilegir bræður til sölu, fimm
gangshestar. Vindur, brúnn, 6 vetra,
f. Náttfari, m. Hrafnhildur 5237. Svali,
moldóttur, 5 vetra, f. Höður, m. Hrafn-
hildur 5237, Straumur, rauðstjörnótt-
ur, 4 vetra, f. Hugbúi, m. Hrafnhildur
5237. Einnig 8 vetra, flugvökur hryssa
í ættbók. Uppl. í síma 96-61526 í hádeg-
inu og á kv.
Hestamaður góður. Ert þú vel upplýst-
ur? Fylgist þú með fréttum úr heimi
hestamennskunnar? Ef þú ætlar ekki
að missa af neinu þá skalt þú gerast
áskrifandi að Eiðfaxa. Ath. hvert tölu-
blað kostar aðeins 395 kr. í áskrift og
kemur út mánaðarlega. Vertu með.
Eiðfaxi, sími 685316.
Blað sem vitnað er í.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Hvolpakaup er framtíðarákv., vandið
því valið og kaupið ekki yngri hvolp
en 8 vikna. Kynnið ykkur aðbúnað
hans í frumuppeldinu og hafið hugfast
að nýr fjölskyldumeðlimur þarfnast
tíma og umhyggju. Uppl. og ráðgj. á
skrifstofu félagsins, s. 91-31529.
Tveir 9 vikna gamlir kettlingar fást gef-
ins. Gulbröndóttur blíður og afslapp-
aður fress og svargrábröndótt blíð og
Qörug læða. Uppl. í síma 91-79288.
Hvolpar undan hreinræktaðri collie-
border-tík og lassie-hundi er til sölu.
Uppl. í síma 98-33973.
Kettlingar. Nýju vikna vel vandir
kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-641363.
2 hesta kerra til sölu. Uppl. í símum
91-84792 og 91-672118.
Golden retriever hvolpar tii sölu. Uppl.
í símum 98-68905 og 98-68869.
Hestaeigendur. Tökum hesta í haga-
beit. Uppl. í síma 98-65503.
Til sölu nýleg tveggja hesta kerra. Uppl.
í síma 91-612381.
■ Hjól
2 drengjareiðhjól og fiskabúr. Torfæru-
hjól fyrir 8-12 og drengjareiðhjól fyrir
fi-8 ára, einnig 18 lítra fiskabúr með
dælu. Uppl. í síma 35205.
2ja ára 24" drengjareiöhjól, 5 gíra, vest-
urþýskt, kr. 9000, og 2ja ára BMX-
hjól, fyrir 5-7 ára, hvítt og rautt, kr.
6000, bæði vel með farin. Sími 39854.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. ftal-Islenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Maico Enduro 250 ’86 til sölu, 50 ha,
topphjól, gott verð, góður kraftur,
vatnskælt. Uppl. í síma 94-4928 eftir
kl. 19.30.___________________________
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290._______________________________
Susuki TS 50 XK til sölu, ’89, með 70
cc kit, ekið 2200, lítur vel út. skipti á'
Chopper eða Enduro möguleg. Mega
þarfnast viðgerðar. Sími 96-21899.
2 sfk. Yamaha YZ 250 ’81-’82 til sölu,
verð aðeins 40 þús. Uppl. í síma
91-50546.
Honda 500 Shadow Copper til sölu
árg. 1985. Mjög fallegt hjól, lítið ekið.
Uppl. í síma 91-11813._______________
Honda CBR 1000F til sölu, ekið 3000,
litur hvítt og rautt. Uppl. í síma
91-52106 eða 98-21966._______________
Honda CBR 600 F, til sölu, árg. '88.
Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 96-22534
og 96-26425.__________________________
Honda MTX 50 cub. ’89 til sölu, vel með
farið, ekið 5000 km. Uppl. í síma
98-12777.____________________________
Suzuki TSX 70 ’87 til sölu, í góðu
ástandi, nýupptekinn mótor. Uppl. í
síma 91-671117.
Sérsmiðuð kerra fyrir þrjú crosshjól til
sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma
98-33598.________________
Nýtt og einstaklega fallegt 12 gíra karl-
mannsreiðhjól til sölu, verð 22-25 þús.
Uppl. í síma 91-78938.
Yamaha YZ 250 ’82 til sölu, þarfnast
lagfæringar, selst á 55 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-687659.
Yamaha YZ 250 ’82 til sölu, þarfnast
lagfæringar, selst á 55 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-687659.
Ódýrt Kawasaki 110 fjórhól óékast, árg.
'86-8T, í góðu standi. Uppi. í síma
91-64423, Oskar.
Óska eftir 125 eða 250 cub. crossara í
skiptum fyrir Kawasaki Mojave 250
cub. Qórhjól. Uppl. í síma 91-14505.
Honda MTX til sölu, 50 cc, árg. ’87.
Vel með farin. Uppl. í síma 98-12675..
■ Vagnar - kerrur
Tjaldvagn. Glæsilegur Combi Camp
Family tjaldvagn til sölu, lítið notað-
ur, ónotað eldhúsbox og nýtt sóltjald
fylgir, einnig tvö ný varadekk. Uppl.
í síma 91-77643.
Camplet 500 af eldri gerð til sölu.
Uppl. í síma 91-45802.
Coleman fellihýsi, árg. '88, til sölu.
Uppl. í síma 91-78555.
Góður íslenskur tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 91-72448.
■ Til bygginga
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Ca 350 plankar til sölu, t.d. ágætir í
girðingarstaura eða uppistöður, einn-
ig lítið magn af mótatimbri, 1x6. Fæst
á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-33454.
Dokaplötur, ca 130 fm, og 2x4", ca 250
stk., 3ja metra, til sölu og einnig Ford
Sierra '86, lítið ekinn. Uppl. í síma
689724 e.kl. 18.
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjám og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
S.O.S. Óska eftir að kaupa allt að 3000
stk. af hettum á þakskrúfur, litur gray
white nr. 35. Uppl. í símum 95-24123
og 95-24449.
Til sölu mótatimbur, 2x4, 170 stk., 2,5
metrar og 180 stk., meðallengd 3,9
metrar. Uppl. í símum 91-676750 og
91-77694. __________________________
Til sölu nýleg dokamót ásamt miklu af
fylgihlutum, magn ca 250 fm. Uppl. í
símum 95-24123 og 95-24449.
Vantar kabyssu. Vantar litla kola-
og/eða timburkabyssu. Uppl: í símum
94-3522 og 94-4322, Einar.
Uppistöður, 1 'A"x4" og 2"x4", setur og
tengi til sölu. Uppl. í síma 91-76969.
■ Byssur
Innanfélagsmót Skotfélags Reykjavikur
í leirdúfuskotfimi verður haldið 16.6.
’90 í Leirdal. Keppni hefst kl. 9 stund-
víslega. Mæting kl. 8.30. Skráning á
staðnum til kl. 8.30 sama dag. Skotnar
verða 100 dúfur, keppnisgjald kr. 1000,
keppt verður í öllum flokkum. Nýjar
kastvélar verða vígðar.
Riffill til sölu. Brno cal. 30-06, með Jena
Z6X42 kíki. Uppl. í síma 96-44204.
■ Bug____________________________
Flugvélamiðlun.
Flugmenn, ath. Ný þjónusta. Af sölu-
skrá: 1/1 C-182, 1/1 C-177RG, 1/1 C-
R172K, 1/1 C-152, 1/1 C-140 (antik), 1/6
PA-28-R200, 1/1 JODEL D140AC, 1/5
TRIPACER, 1/1 CHALANGER (FIS),
árg. ’89. Óska eftir öllum flugvélum á
söluskrá. Allar nánari uppl. veitir
Karl R. Sigurbjörnsson, Þingholti,
Suðurlandsbraut 4a, s. 680666.
1/8 i C-172N til sölu, vélin er með blind-
flugsáritun, inter-com o.fl. Uppl. í
síma 91-676966.
■ Veröbréf
Óska eftir að komast í kynni við fjár-
sterkan aðila sem á rétt á háu hús-
bréfaláni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2532,
Til sölu húsnæðismálalán. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2511.
■ Sumarbústaðir
Gamall sumarbústaður. Óskum eftir
að kaupa ódýran sumarbústað ca 100
km frá Reykjavík. Margt kemur til
greina, t.d. gamall bústaður sem er í
niðurníðslu eða í byggingu eða gam-
alt íbúðarhús. Uppl. í síma 91-29391.
Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu
Country Franklin arinofnarnir komn-
ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig
reykrör af mörgum stærðum. Sumar-
hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811,
Boltís hf., sími 671130.
Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns-
lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær,
hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu-
klefar á góðu verði.
Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og
Vatnsvirkinn, Lyngháísi, sími 673415.
Sumarhús óskast fyrir fjársterkan
kaupanda að 45-50 m2 góðu sumar-
húsi á Suðurlandi, ca. 100 km frá Rvk,
staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2553.
Til sölu sumarbústaðarland við Skorra-
dalsvatn. Góð staðsetning, nýr leigu-
samningur. Undirstöður og teikning-
ar fylgja. Verð kr. 520.000.
Fasteignasala Eignaborgar, Hamra-
borg 12, Kóp., sími 40650.
Bjarnastaðir, Borgafirði. Til sölu nýtt,
glæsilegt, 40 fm, TGF sumarhús, í
landi Bjamastaða.
Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar
Grundafirði, sími: 93-86995.
Tröppur yfir girðingar, vandaðar, fúa-
varðar, einfaldar í samsetningu. Uppl.
í síma 91-40379 á kvöldin.
Hestamenn—land. Til sölu land í Lyng-
hvammi í Hólslandi ofan Hraunbæjar
í Reykjavík ásamt 22 m2 sumarhúsi
og 64 m2 geymsluhúsi. Uppl. gefur
Sigurður í síma 51794 eða Sveinn í
síma 651122.
Hreinræktaða 8 mán. golden retriever
tík fær sá gegn sanngjörnu gjaldi sem
hefur hefur góða aðstöðu, ættbókar-
skírteini fylgir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2555.
Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Brúnn 8 vetra alhliða hestur, verð
230.000, einnig til sölu brúnn 13 vetra
klárhestur með tölti, verð 80.000.
Uppl. veitir Guðrún í síma 91-83117.
Búrfuglafélag ísl. Almennur félags-
fundur verður haldinn lau. 9.6. í Flens-
borgarskóla, HF., kl. 16-18. Fræðslu-
erindi. Nýir félagsmenn velkomnir.
12 feta hjólhýsi, staðsett í Þjórsárdal,
með nýju fortjaldi, til sölu, verð á
staðnum núna yfir helgina. Uppl. veit-
ir Helgi í hjólhýsi nr. 12.
Casita fellihýsi til sölu, mikið end-
urnýjað. Verð tilboð. Upplýsingar í
vs. 91-651882 og hs. 91-45107 eftir kl.
19. Jóhann.
Tjaldvagn. Til sölu stór, lítið notaður,
6 ára gamall tjaldvagn, selst ódýrt.
Uppl. hjá Lilju í síma 95-11117 og Elsu
í síma 95-11140.
Camp Tourist tjaldvagn með fortjaldi
og eldunargræjum til sölu. Uppl. í
síma 98-22068.
Fortjald á hjólhýsi. Til sölu er fortjald
á Sprite hjólhýsi, 12 feta. Uppl. í síma
98-66021.
Tjaldvagn, Combi Camp 100, til sölu,
verð 60 þús., einnig Trio hústjald, sem
nýtt, verð 35 þús. Uppl. í síma 37647.
Óska eftir að kaupa jeppa- eða fólks-
bílakerru, má þarfhast lagfæringar.
Uppl. í síma 985-24200 eða 685365.