Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 42
- Sími 27022 Þverholti 11
54'"
Smáauglýsingar
Hjón með tvö böm óska eftir 3ja 4ra
herb. íbúð í Hafnarfirði, skipti á íbúð
á Isafirði koma til greina. Uppl. í sím-
um 944317 og 91-651643.
Hress 50 ára kona í sjálfstæðu starfi
•^éskar eftir íbúð 1. júlí. Er bjartsýn,
reyklaus og lýðræðislega sinnuð. Haf-
ið samband við DV í s. 27022. H-2545.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð fljótlega, skilvísi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
91-76422. Kristín.
Við erum tvær stelpur ofan úr Borgar-
firði, við nám í HÍ og okkur vantar
2-3 herb. íbúð frá og með 1. ágúst. S.
91-20334. Guðrún og Sigrún.
Við erum þrjú að leita okkur að 3 herb.
íbúð sem fyrst, greiðslugeta 40.000, 2
mán. fyrirfram, reglusemi heitið, með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 77019.
Þroskaþjálfa og bakara bráðvantar 3ja
herb. íbúð fyrir 15. júní í Rvík. 250
þús. kr. greiðsla fyrirfram. Uppl. í síma
91-667747 eftir kl. 18.
Þrír ungir, reglusamir nemar óska eftir
4ra herb. íbúð í miðbæ Rvíkur frá 1.
sept. til 31. maí. Öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 93-12176.
3 herb. ibúð óskast til leigu, góðri um-
gengni heitið og reglusemi. Uppl. í
síma 91-26912.
4 herb. íbúð óskast á leigu frá 15. júlí,
helst í austurbænum. Uppl. í síma
93-11378.
4-5 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst,
helst í Breiðholti. Reglusemi og ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 72579.
Einstaklings- eða lítil tveggja her-
bergja íbúð óskast. Uppl. í síma 91-
^.622269 e. kl. 16.
Einstaklings- eða stúdióíbúð óskast.
Mánaðargreiðslur, reglusemi, skilvísi.
Friðrik, s. 680599 mán.-fös., kl. 9-17.
Óska eftir lítilli ibúð á leigu. Öruggum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2473.
■ Atvinnuhúsnæöi
20 fm, skrifstofuherbergi til leigu við
ofanverðan Laugaveg með sameigin-
legiun aðgangi að eldhúsi og snyrt-
ingu. Uppl/í síma 627605 og 985-31238.
•utið verslunarhúsnæði óskast á góðum
stað í Reykjavík, greiðslugeta 30-
40.000 á mánuði. Uppl. í síma
91-670909.
Skrifstofuhúsnæði óskast á leigu nærri
miðborginni, helst ekki minna en 3
herbergi. Uppl. í síma 91-77815.
■ Atvinna í boði
Au pair, ekki yngri en 18 ára, óskast
til Atlanta USA í eitt ár, frá ágústlok-
um, til að annast ungbarn. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2548.
Fransk-islenska fjölsk. vantar duglega
manneskju, ca 18 ára, til að sjá um 2
systur (6 og 7 ára) og heimilisst. í júlí
og ágúst, laun samkv. samkomul. S.
91-22220 frá kl. 9-17 e. helgi.
Óskum eftir vönum saumakonum til að
sníða og sauma peysur í heimasaumi.
Mikil vinna framundan, getum skaff-
að vélar ef óskað er. Uppl. í síma
689355, kl. 13-16 mánud. og þriðjud.
Nemi á 2. ári óskast á hárgreiðslustofu
miðsvæðis í bænum, þarf að geta hafið
störf strax. Uppl. í sima 91-641405 í
dag og á morgun.
Vanan mann vantar á traktorsgröfu
strax, næg verkefhi fram á haust.
Uppl. í síma 985-20399 í dag og mánu-
dag.__________________________________
Vantar trésmiði í sumarhúsasmíði, til-
boð óskast samkvæmt stöðluðum
teikningum. Áhugasamir hafi sam-
band við DV í síma 27022 H-2561.
Vantar vanan mann til að rífa bíla,
þarf að geta unnið sjálfstætt, snyrti-
mennska, meðmæli æskileg. Uppl. í
símum 91-44993 og 985-24551.
Vanur jarðýtustjóri óskast nú þegar í
vaktavinnu. Þarf að hafa full réttindi.
Uppl. í símum 95-24373, 95-24276 og
985-20443 e. kl. 17.
Verktaki óskar eftir tveimur verka-
mönnum í vinnu við gangstéttir. Lyst-
hafendur hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2524.
Bakari óskast i Svansbakarí, þarf að
geta byijað fljótlega. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2520.
Gröfumaður óskast á Atlas gröfu strax,
þarf að geta byrjað strax eða fljótlega.
Uppl. í símum 91-77519 og 985-24822.
Starfskraftur óskast i fiskverslun til af-
"greiðslustarfa og fleira, helst vanur.
Uppl. í síma 91-18750 í dag.
Vanur gröfumaður óskast. Uppl. í sima
626812 eða 985-21148.
■ Atvinna óskast
Eg er 22 ára sjómaður og mig bráð-
vantar vinnu. Allt kemur til greina.
«.Uppl. í síma 91-31826 á daginn.
Húsasmiður óskar eftir vinnu, svo sem
lager- og útkeyrslustarfi, húsvarðar-
stöðu, bara einhverju öðru en húsa-
smíði. Uppl. í s. 91-20634 um helgina.
Konu um þrítugt bráðvantar vinnu, er
vön bókhaldi og allri almennri skrif-
stofuvinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-687375.
Yndisleg 17 ára stúlka óskar eftir vinnu
við ýmis störf, hefur góða tungumála-
kunnáttu og mikla lífsreynslu miðað
við aldur. S. 91-26945. Sandra
27 ára gamall maður óskar eftir
atvinnu, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-39745.
27 ára maður óskar eftir að komast á
námssamning í rafvirkjun. Uppl. í
síma 91-626123.
■ Bamagæsla
Ung barnapía, 14-16 ára, óskast sem
fyrst til þess að passa 2 stráka, 1 árs
og 4ra ára, í sveit, ca 2 tíma frá höfuð-
borgarsvæðinu, frí um helgar með ferð
í bæinn ef óskað er. Sími 91-38587.
Dagmóöir í Hliðunum. Gæti barna frá
aldrinum 2 'A árs í sumar allan daginn
og frá 1. sept. til kl. 14 (get tekið leik-
skólabörn í júlí og ágúst). S. 30787.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
• Flutningur er okkar fag!
Fúsk er ekki til fyrirmyndar.
Tökum að okkur fiutninga á innan-
stokksmunum einstaklinga og fyrir-
tækja.# Föst verðtilboð.
Uppl. í síma 91-76760.
Portúgalska - islenska. Óska eftir að
komast í kynni við aðila sem gæti
kennt portúgalskri manneskju ís-
lensku, e.t.v. 1-2 kvöld í viku. Uppl.
í síma 91-678431.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Sjálfstæða, fráskilda konu vantar
traustan ferðafél. til Norðurlanda í
sumar. Aldur 45-55 ár. Svör send. DV,
merkt „Ferð m/fyrirheiti 2528“, f. 15/6.
Ungur karlmaður, 28 ára, óskar eftir
að kynnast stúlku á aldrinum 25-30
ára, böm engin fyrirstaða. Tilboð
sendist DV, merkt „A 2533“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild i sumarskapi.
Árgangar, ættarmót og allir hinir, við
höfum tónlistina ykkar. Eingöngu
dansstjórar með áralanga reynslu.
Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087.
■ Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Tökum að okkur teppa- og húsgagna-
hreinsun, erum með fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ódýr og örugg þjónusta, margra ára
reynsla. S. 91-74929.
Hreingerningarþjónusta. íbúðir, stiga-
gangar, teppi, gluggar, fyrirtæki, til-
boð eða tímavinna. Vanir menn.
Sími 91-666965.
Hóimbræður. Almennn hreingerning-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Sími 19017.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun, ræstingar. Vanir
menn. Föst tilboð ef óskað er. Uppl. í
síma 91-30589. Gísli.
■ Þjónusta
Málningarþjónusta. Alhliða málning-
arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun,
þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Símar 624240 og 41070.
• Flutningur er okkar fag!
Fúsk er ekki til fyrirmyndar.
Tökum að okkur flutninga á innan-
stokksmunum einstaklinga og fyrir-
tækja.® Föst verðtilboð.
Uppl. í síma 91-76760.
Alhliða viðgerðir á húseignum, há-
þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl-
anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91-
628232.______________________________
Byggingameistari getur bætt við verk-
efnum, bæði úti sem inni. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í símum 91-18125 og 985-29661.
Fagvirkni sf., sími 678338.
Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, sílanböðun o.fl.
Margra ára reynsla - föst tilboð.
Háþrýsiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuvigerðir og sílanhúðun. Við
leysum vandann. Föst tilboð og
greiðslukjör. Sími 91-626603.
Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og
sprunguviðgerðir, skipti um glugga
og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar
á böðum og flísal. S. 622843/613963.
Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar-
ar geta bætt við sig almennri múr-
vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn
um húseignina. S. 83327 allan daginn.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-46854 og 91-45153.
Pípulagningaviðgerðir. Önnumst allar
viðgerðir á blöndunartækjum, kló-
settum, vöskum, handlaugum og
skolplögnum. Upp!. í síma 12578.
Pípulagnir. Önnumst allar almennar
pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir
menn. Pípulagningaþjónusta Brynj-
ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668.
Sláttuvélaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir af sláttuvélum, einnig vélorf
og aðrar smávélar. Uppl. í síma 91-
641055.
Snöggt, sími 20667. Snöggt er örugg
og góð málningarþjónusta með lipra
og vandvirka menn. Málum í tíma-
vinnu eða gegn föstum tilboðum.
Sprungu- og viðgerðavinna. Gerum
gamlar svalir sem nýjar. Gerum föst
verðtilboð að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 78397.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
Gröfuþjónusta. Tek að mér alla
almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma
91-73967 og 985-32820.
Pípulagningaþjónusta. Tek að mér
pípulagnir í aukavinnu. Uppl. í síma
687059.
Rennismiði. Tökum að okkur alla
rennismiði, smærri og stærri verkefni.
Uppl. í síma 91-50139.
Trésmiður getur bætt við sig verkefn-
um. Viðhald, nýsmíði. Uppl. í síma
91-672886.____________________________
Þjónustunýjung. Geri við sláttuvélar,
kem á staðinn ef óskað er, fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 91-72210.
■ Ökukennsla
Guðjón Hansson. Kenni á Galant.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj, S. 74923/985-23634.
Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu
626. Kennir allan daginn, engin bið.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum
91-24158, 91-34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú aft-
ur bætt við mig nokkrum nemendum.
Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður
Stefánsdóttir, s. 681349 og 985-20366.
Ökukennsla - bifhjótakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626. Visa/Euro. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
Kenni á Chevrolet Monsa,
get tekið nokkra nemendur strax.
Uppl. í símum 91-670745 og 985-24876.
Guðmundur Norðdahl.
■ Irmrömmun
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Garðeigendur - húsfélög. Nú er rétti
tíminn til að huga að garðinum, ef það
er eitthvað sem þarf að gera þá getum
við bætt við okkur verkum. Leggjum
alúð við smá verk sem stór. Útv. allt
sem til þarf: Grús, sand, hellur, grjót,
mold, túnþökur og plöntur. Látið fag-
menn vinna verkin. Sími 624624 á kv.
Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn
til að planta trjáplöntum í kringum
garðinn og í skjólbelti. Við erum með
mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90.
Sendum hvert á land sem er.
Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi,
Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, símar
93-51169 og 93-51197.
Trjáúðun. Bjóðum eins og undanfarin
ár upp á permasect úðun og ábyrgj-
umst 100% árangur. Pantið tíman-
lega, símar 16787 og 625264.
Jóhann Sigurðsson,
Mímir Ingvarsson
garðyrkjufræðingar:
Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju-
fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við-
hald og hreinsun á lóðum, einnig ný-
framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað
er. Látið fagmenn um verkin. Símar
91-613132 & 985-31132. Róbert.
Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Skógarplöntur af birki, sitkagreni og
stafafuru. Úrval af trjám og runnum,
kraftmold. Opið alla daga 8-19, um
helgar 9-17. Sími 641770.
Garðeigendur. Höfum góðar víðiplönt-
ur, tré, runna og íjölær blóm, einnig
sumarblóm og kálplöntur, hagstætt
verð. Gróðrarstöðin Fífilbrekka við
Vesturlandsveg. S. 673295.
Garösláttur, garðsláttur. Tökum að
okkur allan garðslátt og hirðingu á
heyi. Margar gerðir af vélum. Mikil
reynsla. Uppl. í símum 91-611044 á
milli kl. 19 og 20 og 984-52061.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla, skýli
og geri við gömul. Ek heim húsdýraá-
burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gunnar
Helgason, s. 30126.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst vertilboð. Garðavinna,
sími 91-675905.
Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum, Fag-
leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Höfum ýmsar gerðir steina og hellna
í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s.
þrep, kantsteinar, blómaker og grá-
grýti. Gott verð/staðgrafsl. S.
651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðeigendur athugið! Nú er rétti
tíminn fyrir sumarúðun. Einnig mold
í beð, húsdýraáburð og almenna garð-
vinnu. Uppl. í síma 91-21887 og 73906.
Garðeigendur - húsfélög. Garðsláttur.
Tökum að okkur allan garðslátt. Vönd
uð og góð vinna. Gerum föst verð-
tilboð. Kristín og Davíð í s. 626264.
Garðsláttur! Tek að mér allan garð-
slátt. Vanur maður, vönduð vinna.
Er einnig með laxa- og silungamaðka
til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996.
Garðsiáttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Garðvinir sf. Útvega mold í beð, hellu-,
kant- og varmalagnir, lóðarhreinsun,
garðslátt, mosaeitrun, húsdýraáburð
o.m.fl. Pantið í síma 670108.
Garðyrkja Stefáns. Garðsláttur og önn-
ur garðvinna. Tökum að okkur garða
allt sumarið fyrir sanngjamt verð.
Tímavinna eða tilboð. Sími 76805.
Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 9Ö5-20487 og 98-75018.
.-Q23I Ji- J/ auu.íLfjHá;
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ:
t AaUPÁOM lm
Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá-
klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð
vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð-
g£u-ðyrkjum. S. 31623 og 17412.
Jarðsambandiö - túnþökusala. Tún-
þökur með vallarsveifgrasi og tún-
vingli, verð á m2 90 kr. til 22. júní.
Pöntunarsími 98-75040.
Sumarbústaða- og garðeigendur. Til
sölu fallegar aspir á frábæru verði,
stærð 2-3 m og allt að 10 m háar.
Athugið, góðurmagnafsl. S. 98-68875.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Garðyrkjuþjónusta í 11 ár. Hellulagnir,
snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða.
Garðverk, sími 91-11969.
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða og hannar þá. Uppl.
í símum 34595 og 985-28340.
Garðsláttur! Tek að mér garðslátt,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Hrafnkell, sími 91-52076.
Gróðurhús, garðskálar, sólstofur.
Hagstætt verð, sendum myndalista.
Sími 91-627222.
Sumarúðun - trjáúðun. Úðum sam-
dægurs, fljót og góð þjónusta. Uppl.
og pantanir í símum 672059 og 680929.
Sumarúðun. Almenn garðvinna.
Pantið tímanlega. Uppl. í símum 91-
670315 og 91-78557.
Tökum að okkur lóðaslátt og gerum til-
boð í allar lóðir. Uppl. í símum
91-84898 og 91-33087.
Úði - Úði. Garðaúðun, leiðandi þjón-
usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason,
sími 91-74455.
H Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, þakásetn-
ingar, þakrennuuppsetningar, berum
í og klæðum steyptar rennur. Margra
ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18.
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, þakrennur,
sílanböðun, glerísetningar, málun o.fl.
R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911.
Blikksmiðir. Tökum að okkur að end-
urnýja rennur, niðurföll og þakkanta
auk annarra blikksmiðaverkefna.
Uppl. í síma 91-26835 eða 91-77619.
Toyota Corolla DX '87, góður stað-
greiðsluafsláttur, 5 dyra, 4 gíra, hvít-
ur, ekinn 63.000, bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 671408.
■ Sveit
Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi. 5 og 10
daga námskeið fyrir 10-15 ára í sum-
ar. Sundlaug, íþróttaaðstaða,
skemmtikvöld og fleira. Uppl. hjá
Ferðabæ, Hafnarstræti 2, sími 623020.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Sumardvöl. Tökum börn til sumar-
dvalar, höfum leyfi. Uppl. í síma
98-63342.
Tek börn í sveit, hef leyfi. Uppl. í síma
95-38074.
■ Verkfæri
Vélaleiga - járniðnaður. Leigjum út
eftirfarandi vélar og tæki: Rafsuðu-
trans., allt að 330 amp. Dísilrafs., 250
amp., DC með úrtaki, 380 W„ 3 PH, 7
KVA og 220 W, 5 KVA. Logsuðutæki
til logsuðuskurðar og suðu. Öflugan
kosangas- og súrhitara. Glussatjakka,
gegnumboraða, allt að 60 tonn. Ridgid
535 snittvél með fylgihlutum. Hand-
snittikubba og rörhaldara. Rörabeygi-
vél fyrir allt að 3 tomma rör. Háþrýsti-
vatnsdælu, 150 bar. Loftpressur, litlar
og stórar. Krafttalíur, handborvélar,
slípirokka og m. fl.
Vélsmiðja Matthíasar og Eðvarðs hf„
Einarsreit, Hafnarfirði, sími 652240.
■ Sport
Ýmis seglbrettabúnaður til sölu, þ.e.
seglbretti, búningár og fl. á mjög góðu
verði. Uppl. í síma 91-82579.
■ Parket
JK parket. Pússum og lökkum parket
og gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 91-78074.