Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990. Fréttir Heimsmeistaramótið: Fimm þúsund ársverk fyrir framan skjáinn - 12 möljarða verðmætasköpun 1 súginn Ef helmingur þjóðarinnar fylgist með heimsmeistaramótinu í knatt- spymu má gera ráð fyrir að þjóðin veiji þannig 5 þúsund ársverkum fyrir framan skjáinn fram til 8. næsta mánaðar. Sjónvarpið sýnir aUs 34 leiki frá heimsmeistarakeppninni. Til þess að fylgjast með þeim ölium þarf að eyða um 68 klukkutímum fyrir framan skjáinn. Ef gert er ráð fyrir aö helm- ingur þjóðarinnar horfi á leikina eru þetta samtals um 8,6 milljónir kiukkutíma. Ef menn vinna fullan vinnudag all- an ársins hring vinna þeir samtals um 1.950 klukkustundir á ári. Hins vegar taka menn sér sumarfrí, verða veikir og auk þess ganga nokkrir löggiltir frídagar inn í vinnuvikuna. Að þessu frádregnu standa því eftir um 1.702 klukkustundir á ári. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir að íslenska þjóðin eyði um 5.053 starfsárum í að horfa á heimsmeist- arakeppnina í knattspyrnu. Til samanburðar má geta þess að skráð ársverk í fiskveiðum eru um 6.250. Ársverk á íslandi eru nálægt 125 þúsund og með þeim tekst þjóðinni að skapa um 300 milljarða þjóðar- framleiðslu. Ef hægt væri að beisla þessa vinnuaflsorku fyrir framan skjáinn eins og annað vinnuafl væri þannig hægt að auka þjóðarfram- leiðsluna um 12 milljarða. -gse Ef íslendingum tækist að virkja þá orku sem fer í sjónvarpsgláp þjóðar- innar á meðan á heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu stendur væri hægt að auka þjóðarfram- leiðsluna um heila 12 milljarða. Fótboltinn setur allt á annan endann Það hefur víst ekki farið fram hjá Gaukur á Stöng er með slíkar út- neinum aö heimsmeistarakeppnin sendingar og í Hafharfirði má fara í fótbolta er i fullum gangi. Fregnir á A, Hansen og fylgjast með á stór- hafa borist af þvi að heimilislífið um skjá. hafi hreinlega lagst í rúst og beinist Ölkolla er gjaman höfð við hönd- gagnrýnin einkum að „æðra“ kyn- ina þvi merm þyrstir vist á stund- inu. , um sem þessum. Mikil stemning er viða úti í bæ „Við verðum varir við söluaukn- þegar útsendingar hefjast og hittast ingu, sérstaklega í bjómum,“ sagði menn til að veita hverjir öðrum starfsmaður i einni af verslunum stuðning í æsingnum. í húsakynn- Áfengis- og tóbaksverslunar ríkis- um félagsheimila knattspyrnufé- ins. ,JÞað eru margir sem hafa það laganna raun vera setið við sjón- á orði að þeir þurfi að flýta sér varpsskjáinn og er þar hægt að heim til að horfa á fótboltann og horfa á þær útsendingar sem ekki salan dettur niður meðan á leik er boðið upp á hjá Sjónvarpinu. stendur." Veitingahúsin hafa sum hver flaut- Knattspyrnuáhuginn kemur víða aö til leiks í þeim tilgangi að auka við og er því næsta víst að margir þjónustu sína og bjóða afdrep fyrir verða fegnir þegar keppnin er yfir- þá sem ekki fá að stunda knatt- staöin. spyrnuáhugann heima hjá sér. -tlt Könnun DV hjá stórfyrirtækjum 1 gær: HM-boltinn skapar ekki vandamál Heimsmeistarakeppnin í knatt- spymu á ítahu er ekki neitt vanda- mál á íslenskum vinnustöðum. DV hringdi í nokkur fyrirtæki í gær og spurði hvort starfsmenn væru að skjótast heim úr vinnu til að sjá leikina beint um miðjan dag eða hvort starfsmenn bæðu um að hafa frjálsari vinnutíma meðan á keppninni stæöi. „Hér hefur ekki orðið að breyta vinnutíma manna. Keppnin er ekk- ert vandamál hér. Raunar hafði mér ekki dottið í hug að keppnin gæti skapað vandamál á vinnustöð- um,“ segir Oddur Gunnarsson, starfsmannastjóri Sláturfélags Suðurlands. Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, sagði við DV í gær að þar væri heimsmeistarakeppnin ekk- ert vandamál enda væri ekki sjón- varp á staðnum. „Ég veit ekki til þess að neinn hafi beðið um að fá frjálsari vinnutíma til þess að geta farið heim á daginn og horft á fót- bolta.“ Ari Guðmundsson, starfsmanna- stjóri Landsbankans: „Það er mikið talað um heimsmeistarakeppnina hér í kaffitímum og mér virðist all- ir fylgjast með keppninni. Það þarf hins vegar meira til að raska vinnutíma manna. Það hefur eng- inn beðið um frjálsari vinnutíma til að geta horft á beinar útsending- ar sjónvarpsins um miðjan dag. Og hér er ekkert sjónvarp á staðnum." Steindóra Bergþórsdóttir, fulltrúi í starfsmannadeild Hagvirkis:„Ég veit ekki um neinn sem byrjar fyrr að vinna á morgnana til að geta farið heim fyrr og horft á fótbolt- ann í sjónvarpinu. Og engir starfs- menn hafa beðið um frí meðan á útsendingu stendur. Þetta er ekk- ert vandamál. Áhuginn á keppn- inni er engu að síöur mikill og hér er veðbanki í gangi á meðal starfs- manna um úrslit leikja.“ Viðar Ólafsson, framkvæmda- stjóri verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, en þar hafa starfs- menn mun fijálsari vinnutíma en hjá stórfyrirtækjum, sagði í gær að keppnin væri ekkert vandamál á þeim bæ. „Ég held frekar að hún hafi jákvæð áhrif. Menn tala hér mikið um úrsht einstakra leikja og það virðast flestir fylgjast með keppninni. En hér er ekki sjón- varpstæki á staðnum." -JGH \ Borgaryfirvöld hafna beiðni Grafarvogsbúa um sorpið: Málið er greinilega tapað „Það hggur Ijóst fyrir að ekki Aðalrök borgaryfirvalda eru þau Framkvæmdir sjálfar héldu áfram verður tekiö tilht til viJja íbúanna að mótmæhn hafi komið of seint og það var ekki verið að bíða neitt í þessu máli. Það er erfitt að sjá að fram og að þegar sé búið að verja með þær,“ sagði Hreiðar. nokkuð sé til ráöa úr þessu, máhð um 190 milljónum króna í fram- Hreíðar sagði að íbúarnir færu er greinilega tapað,“ sagði Hreiðar kvæmdirnar. tæpast út í að kæra málið en þeir Sigtryggsson, varaformaður íbúa- „Þaö er ljóst aö þær viðræður, ætluöu hins vegar aö gera þá kröfu samtaka Grafarvogs. Greinilegt er sem nefhd borgarinnar stóð að, aðeftirlitmeösorpbílumyrðibetra aðbaráttaþeirragegnstaðsetningu voru frekar marklausar. Það var en hingað til og að tryggt yrði að móttöku- og böggunarstöðvar fyrir greinilegt að það var bara í tengsl- einkabílar væru ekki að keyra sorp í Gufunesi er töpuð. Endanleg um við kosningamar að þessi þarna i gegn með sorp. höfnun borgaryfirvalda á kröfu nefnd var skipuð og því um hálf- -SMJ þeirra kom síöan í gær. gerða sýndarmennsku aö ræða. Eigandi vannærðu hestanna segist hafa selt þá: „ Nýr eigandi yrði kærður í staðinn staðinn," sagði Sigríður Ásgeirsdótt- ir, lögfræðingur Dýraverndunar- sambandsins, í samtah við DV. Til stóð að bjóða upp 10 hesta Sig- ríðar Stefánsdóttur síðastliðinn fimmtudag vegna þess að hún hefði svelt hrossin. Hætt var við uppboðið en á uppboðsstað mætti umboðsmað- ur nýrra eigenda en nú er komið fram í málinu að Sigríður seldi hross- in í mars síðastliönum og hefur því ekki verið eigandi þeirra í nokkra mánuði. „Eigendamálin eru sem stendur óútkljáð," sagði Sigríður Ásgeirs- dóttir, „en það eru dýrin fyrst og fremst sem við höfum áhyggjur af. A meðan þau eru ekki í ásigkomulagi til að vera flutt út um hvippinn og hvappinn og álitinn eigandi hefur ekki verið sviptur heimild til að hafa dýr gerum við ekkert." Til stendur að halda uppboðið á að fylgjast með en ekkert varð úr uppboöinu að þessu sinni. Það fer ekki hestunum næstkomandi þriðjudag hjá því að lesa megi úr svip viðstaddra að hrossin eigi samúð þeirra. klukkan 18.00. -RóG. „Ef þessi kona reynist ekki vera eig- ósköp einfalt mál. Sá sem keypt hefur andi hestanna frá því í mars er það hrossin verður þá bara kæröur í Frá uppboðsstað í Hafnarfirði á fimmtudag. Fjöldi fólks mætti á staðinn til Réttarhöldin yfir Jósafat og félögum: Voru leiddir í gildru - af bankanum og lögreglunni Aíreð Böðvaisson, DV, London: Á þriðja degi réttarhaldanna yfir Jósafat Amgrímssyni og félögum hans kom Jerome Lim fram með þau skjöl sem hann hafði verið beöinn um. Lögfræðingar sakborninganna fengu þaö staðfest hjá saksóknaran- um að tyrknesku bankastjóramir tveir væru komnir til Bretlands og mæta þeir líklega fyrir rétti. Eftir að Lim hafði skrifað undir sinn vitnis- burð voru leidd fram tvö vitni frá National Westminster bankanum. Ung kona, Julia Mithcell, starfsmað- ur víxladeildar bankans, staðfesti að hún hefði haft með mál Handa að gera þegar hann var að reyna að fá bankann til þess að kaupa víxlana. Hann sendi henni faxmyndir af víxl- unum tveim þann þrettánda sept- ember og hún reyndi að finna afrit af eiginhandaráritunum tyrknesku bankastjóranna í National Westm- inster bankanum en án árangurs. Hún hafði því samband við útibú tyrkneska bankans í London og þaö leiddi til þess aö lögreglan var kölluð til. Ekki er ljóst hvort yfirmaður úti- bús tyrkneska bankans, Bemard Cerr, kallaði lögregluna til en Julia Mitchell sagðist ekki hafa gert það. Daginn eftir, þann 14. september, bað lögreglan hana um aö koma á fundi með Handa í bankanum í því skyni að fá hann til þess að koma með víxl- ana. Fundinn átti að taka upp á myndband án vitundar Handa. Handa koma á þennan fund þann 15. september og var handtekinn að hon- um loknum. Lögfræðingur Handa þjarmaöi aUóþyrmilega að Juliu Mitchell. Hann staðfesti hjá henni að hún hafði aðeins unniö í víxladeildinni í fimm mánuði þegar þetta gerðist. Og þrátt fyrir að henni hefði fundist víxlarnir grunsamlegir gerði hún ekkert til þess að grafast fyrir um þá aðila sem vom á þeim. Hún staöfesti einnig að National Westminster bankinn hefði aldrei keypt þessa víxla án þess að hafa annan kaupanda en Handa. Yfirmaður víxladeildar National Westminster bankans, Peter Swift, var því næst kallaður í vitnastúkuna og hann sagði að hann hefði fyrst heyrt um Handa um tvöleytið þann 14. september frá Juliu Mithcell. Hann heimilaði að haft væri sam- band við útibú tyrkneska bankans í London og eftir aö hafa talað við úti- bússtjórann og lögregluna sagði hann Juliu að koma fundinum á með Handa. Kom fram að í upphafi fund- arins minntist Handa á að víxillinn útgefinn í Hong Kong væri til þess að fjármagna kaup á tölvubúnaði sem ætti að flytja inn til Kína og hann var með talsvert af skjölum varðandi skreiðarinnflutninginn. Þegar hér er komið sögu eru mál ekkert farin að skýrast að ráði en þó er komiö fram að einhverjir ónefndir tyrkneskir bankastarfsmenn hafi gert sig seka um að fara út fyrir sitt valdsvið. Það lítur einnig út fyrir að Bernard Cerr, útibússtjóri tyrkneska bankans í London, hafi átt upptökin að því aö Handa var handtekinn ásamt hinum íjórum sakborningun- um. Hvort tyrknesku bankastjórarn- ir eru þessir ónefndu bankastarfs- menn ætti að koma í ljós á næstu dögum og þá ættu mál að fara að skýrast betur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.