Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990. Uflönd Trump f kröggum Trurap-fyrirtækið, sem er í eigu railljarðamæringsins Donald Trump, á í fjárhagserfiðleikum. Öllum að óvörum tilkynntu for- ráöamenn fyrirtækisins í gær aö það gæti ekki staöið í skilum með allar íjárskuldbindingar sínar. Hér er um aö ræða tuttugu millj- ón dollara greiðslu lána vegna Trump-hótelsíns og spilavítis í eigu sama fyrirtækis. Gjalddagi lánanna var í gær en eindagi efdr þijátíu daga. Yfirlýsihgin i gær þykir sýna að lausafjárstaöa Trump-fýrirtækisins er mun verri en taiið hefur verið til þessa. Trump byggði upp veidi sitt á níunda áratugnum og hefur æ síöan þótt með litskrúöugri kaup- sýslumönnum vestanhafs. Hann er meðal annars eigandi Plaza- hóteisins í New York, auk Trump Tower sem talin er ein nútfma- legasta bygging þar í borg. Eigur hans voru eitt sinn metnar - af honum sjálfum - á allt að þijá milijarða dollara eða sem svarar til hundraö og áttatiu milfjarða íslenskra króna. Trump hefur átt í viöræðum við bankamenn sfðustu daga til að afla lausafjár. Þrátt fyrir það bjuggust fjármálamenn ekki við aö hann rayndi lenda í fjárhags- erfiöleikum svo fijótt sem raun barvitni. Reuter Sovétrflön: Skýra Finnum frá fimmtán ára gömlu kjarn- orkusiysi Sovésk stjómvöld hafa skýrt Finnum frá alvarlegu kjamorku- slysi sem varð í kjamorkuveri i Leningrad áriö 1975 aö því er fmnsk yfirvöld skýrðu frá í gær. Landamæri Finnlands og Sovét- ríkjanna liggja nærri Leningrad og hafa þessi tvö ríki gert með sér samning um að hvor þjóðin skýri hinni frá kjamorkuslysum er verða innan landamæra þeirra. Ekki hefur áöur verið skýrt frá þessu slysi. Kjamaofninn í umræddu veri er sams konar og var í Tsjemo- byl-kjamorkuverinu þar sem sprenging varð árið 1986 meö þeim afleiðingum aö geislavirkni barst víða um Evrópu. Sam- kvæmt upplýsingum geislavama Finnlands varö bilun í kjarnaofn- inum í Leningrad-verinu árið 1975 og í kjölfarið varð vart geislavirkni í andrúmsloftinu. Á þeim tíma var finnskum yfirvöld- um sagt aö engra aðgerða væri þörf til að vetja umhverfiö og var starfeemí hafin að nýju í verinu tveimur vikum eftir slysið. Reuter Herskáir námamenn í Rúmeníu neyða einn mótmælanda inn í bifreið á háskóiatorginu i Búkarest. Símamynd Reuter Námumennirnir yfirgefa Búkarest Þúsundir rúmenskra námumanna yfirgáfu Búkarest, höfuðborg Rúme- níu, síðdegis í gær eftir rúmlega tvegga sólarhringa róstur í miðborg- inni. Fyrr um daginn gengu þeir um götur borgarinnar vopnaðir kylfum, tvístruðu hópum fólks sem á vegi þeirra urðu og hrópuðu slagorð til stuðnings stjóm Iliescu forseta. En í gærdag skýrði talsmaður stjómvalda frá því að allir námumennimir hefðu snúið aftur til síns heima. Um tíu þúsund námumenn frá kolanámuhéruðum Rúmeníu höiðu verið í borginni frá því á miðvikudag er Iliescu hvatti þá til að koma og „kveða niður fasísk öíl sem hygðu á byltingu". Námamennirnir komu eftir að lögregla hafði lagt til atlögu gegn mótmælendum sem hafst höfðu við á háskólatorginu vikum saman tii að mótmæla stjóm Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar sem verið hefur við völd frá því að harðstjóranum Ceau- sescu var steypt af stóli í desember í fyrra. Mótmælendumir segja að í stjóminni sitji kommúnistar engu betri en Ceausecsu. Sjónarvottar hafa skýrt frá því að námumennirnir hafi barið á mót- mælendum í borginni. Að minnsta kosti fimm hafa látið lífið í róstum í Búkarest í þessari viku og rúmlega eitt hundraö slasast. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar segja að heim- ilum þeirra hafi verið umturnað og að ráðist hafi verið á fulltrúa þeirra. Vesturlönd hafa harðlega gagnrýnt stjómvöld í Rúmeníu fyrir árásirnar á mótmælendur. Líklegt er að Evr- ópubandalagið fresti undirritun við- skipta- og samstarfssáttmála við Rúmeníu vegna ofheldisins. Reuter Afvopnunarmál: Nato hafnar nýjum tillögum Sovétmanna Sovétríkin hafa lagt til að hafnar verði viðræður um útrýmingu allra skammdrægra kjamorkuvopna í Evrópu í haust en að sögn talsmanns Nato, Atlantshafsbandalagsins, hafnaði bandalagið þeirri tillögu í gær. Talsmaðurinn sagði þó aö leið- togar Nato myndu ræða þessa tillögu á fyrirhuguðum fundi þeirra í Lon- don í næsta mánuði. Sovétmenn hafa áður sagst vilja útrýmingu allra skammdrægra kjamorkuvopna í Evrópu. Talsmaðurinn sagði aðfidarríki Nato reiðubúin til aö hefja viöræður um fækkun skammdrægu vopnanna en einungis í kjölfar undirritunar sáttmála um fækkun hefðbundinna vopna í Evrópu en þær viðræður fara nú fram í Vínarborg. Vonir standa til að slíkur sáttmáli liggi fyrir síðar á þessu ári. „Slík er og verður af- staða Nato,“ sagði talsmaðurinn. Heimildarmenn segja að þessar til- lögur Sovétmanna hafi verið lagðar fram í Bandaríkjunum en það em einmitt Bandaríkin sem leggja til skammdræg kjamorkuvopn - sem draga innan viö 500 kílómetra - hins vestræna bandalags á meginlandinu. Sovétmenn vilja aðskilja viöræður um skammdrægu vopnin frá viðræð- um um hefðbundnu vopnin og vilja aö hafnar verði viðræður um fyrr- nefndu vopnin í september eða okt- óher næskomandi óháð því hver staða Vínar-viðræðnanna verður. Talsmaður sendinefndar Banda- ríkjanna hjá Nato í Brussel segir að Sovétríkin hafi mikla yfirburði hvað skammdrægu vopnin varðar. Banda- lagið, sem sérfræðingar telja að hafi á að skipa 3.500 skammdrægum kjamaoddum í Evrópu, segir að fjöldi skammdrægra kjamorkuvopna Sov- étríkjanna í Evrópu sé fjórtánfalt á við sams.konar vopn Nato. Reuter Aðferöir, áherslur ^ og árangur! Vorþing Kvennalistans veröur 22.-24. júní í Gardalundi, Garöabœ. Kvennabarátta á krossgötum? Komiö og takiö þátt í spennandi umrœöu. Skráning í síma 91-13725 Kvennalistinn Dalai Lama boðið til Grænlands Heimastjórnin á Grænlandi hefur ákveðiö að bjóða Dalai Lama, andleg- um leiðtoga Tíhets, til Grænlands. Talsmaður Siumutflokksins á Græn- landi, Hans-Pavia Rosing, segir þó viss vandkvæöi fylgja heimboðinu sem vist þykir að verði umdeilt. Rosing á þar við þá staöreynd að danska utanríkisráöuneytið hafi af tillitssemi við kínversk yfirvöld ekki boðið Dalai Lama til Danmerkur í opinbera heimsókn, jafnvel ekki eftir aö hann hlaut friðarverðlaun Nóbels í desember i fyrra. Ritzau Rússland: Nýr for- sætisráð- henra Rússneska þingiö kaus i gær umbótasinnann og miðjumann- inn Ivan Silayev forsætisráð- herra þessa sovéska lýöveldis. Silayev hlaut alls 163 atkvæði af 239 í síðari umferð kosnmganna en í þeirri fyrri hlaut enginn frambjóðenda til embættisins fneirihluta atkvæða eins og þurfti til að ná kosningu. Helsti keppinautur Silayevs um embættið, Mikhail Bocharov, hlaut aðeins rúmlega áttatíu at- kvæði í fyrri umferð. Litið er á þaö sem ósigur fyrir Boris Jelts- in, nýkjörinn forseta Rússlands, en Bocharov er mikill stuörúngs- maður forsetans. Silayev hefur lýst því yfir að hann sé hlynntur því að mark- aðshagkerfi verði innieitt í Sovét- ríkjunum hægt og sígandi. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3jamán.uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán.uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 lb 18mán. uppsögr. 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavixlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7.5-8.25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 4,0 Bb Húsnæðislán Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. júni 90 14.0 Verðtr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúni 2887 stig Lánskjaravísitala maí 2873 stig Byggingavísitala júní 545 stig Byggingavisitala júní 170,3 stig Húsaleiguvísitala 1,8% hækkaði 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,915 Einingabréf 2 2,683 Einingabréf 3 3,239 Skammtímabréf 1,665 Lifeyrisbréf 2,471 Gengisbréf 2,143 Kjarabréf 4,876 Markbréf 2,590 Tekjubréf 1,995 Skyndibréf 1,458 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,365 Sjóðsbréf 2 1,741 Sjóðsbréf 3 1,651 Sjóðsbréf 4 1,402 Vaxtasjóösbréf 1,6680 Valsjóösbréf 1,5700 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 168 kr. Hampiðjan 159 kr. Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. lönaðarb. 159 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 155 kr. Eignfél. Verslunarb. 126 kr. Olíufélagiö hf. 449 kr. Grandi hf. 166 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. Skeljungur hf. 441 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. ' Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.