Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990. 9 Utlönd ísrael: Sovéskir gyð- ingar fari ekki á herteknu svæðin ísraelsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að þau muni ekki veita sovésk- um gyðingum leyfl til að flytja á her- teknu svæðin í Israel. ísraelar búast við að um 250.000 sovéskir gyðingar muni flytja inn til landsins á þessu ári en fyrstu fimm mánuði þessa árs hafa 43.000 sovéskir gyðingar flust þangað. Samkvæmt óopinberum tölum, sem birtar hafa verið, hafa nokkur hundruð þessara innflytj- enda nú þegar komið sér fyrir á her- teknu svæðunum. Að minnsta kosti ein milljón sov- éskra gyðinga hefur sótt um erlend- an búseturétt en margir þeirra hafa verið hindraöir í því aö fara til Bandaríkjanna. Michael Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, hefur tilkynnt að það komi til greina að herða útflutningsleyfi sovéskra gyðinga ef ísraelar hleypi þeim á herteknu svæðin. Harðlínumaðurinn Ariel Sharon, húsnæðismálaráðherra ísrael, segir vandamálin á herteknu svæðunum svo mikil að ekki komi til greina að fleiri erlendir gyðingar fái að flytja þangað. Reuter Spennandi nýjung fyrir viðskiptavini Hagkaups l\lú kemstu í sólina á Hagkaupsverði Á þriðjudaginn kl. 14-16 bjóðum við ákveðinn fjölda ^ ^ sæta í sólarlandaferðir á sannkölluðu Hagkaupsverði! HAGKAUP K r i n g 1 u n n i URVAL-UTSYN Álfabakka 16. Sími 60 30 60 Pósthússtræti 13. Sfmi 2 69 00 C^O- O-C. -■Rqá HUGSUM FRAM A VEGINN A SPARKOMATIC HÁMARKSGÆÐI Á LÁGMARKSVERÐI TuNws Okwrr votuMK m 88 92 96 |00 »4 S08 «®»STÍ8E0 S4 Tð t) 1» «0 » Auto BtapMW FM 0w»C«a*8* MIAMI: FM/MW stereo útvarp/stillíngar í aðskildum hnöpp- um/hraðspólun áfram/næturlýsing. Verð kr. 7.230. RENO: FM/MW stereo útvarp/sjálfvirkur stöðvaIeitari/2 tón- stilli/spilar í báðar áttír/hraðspólun fram og aftur/LCD skjár/næturlýsing Verð kr. 15.740. □ n n.n 3 • U UHJ nn u u * 111' « im.flmis.iim! 0ÐQ00Ð- ŒDEH1ŒI3 -* * « * W W U i» !*»■ DAYTONA: FM/MW stereo útvarp/spílar í báðar áttir/hraðspólun fram og aftur/Ioudness/næturlýsíng Verð kr. 11.310. SÖLUAÐILAR: Reykjavík: Frístund-Kringlunni, Kringlunni 8-12, Radíóhúsið, Skipholti 9, Hafnarfjörður: Ljósmyndahúsið Dalshrauni 13, Grindavík: Skeljungur Grindavík,Keflavík: Rafbúð R.Ó., Hafnar- götu 52, Akranes: Málningarþjónustan, Stillholti 16,Borganes: Shell-skálinn Brúartorgi, Stykkishólmur: Húsið, Aðalgötu 22,Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12, Blönduós: Vélsmiðja Húnvetninga, Húnabraut4, Sauðárkrókur: Rafsjá, Saemundargötu 1,Akureyri: Radíónaust, Glerárgötu 26, Húsavík: Öryggi, Garðarsbraut 18A, Egilstaðir: EYCO, Tjarnar- braut 19, Neskaupstaður: Tónspil, Egilsbraut 5,Höfn: Shell- skálinn, Höfn, Vestmannaeyjar: Eyjaradíó, Flötum 31,Selfoss: Radíórás, Gagnheiði 40. HOUSTON: FM/MW/LW stereo útvarp/þjófavörn/hraðspólun fram og aftur/næturlýsing/spílar í báðar áttir/LCD skjár/5 banda tónjafnari/sjálfvirkur stöðvaleitari/sjálfvírkt minni/18 stöðva minni/DNR/PLL/24 vött/jafnvægisstillí fýrir 4 hátalara ,,FADER“/sértengíngar fyrir kraftmagn- ara. Sumartilboð. Verð áður kr. 36.660. Verð nú kr. 21.655. » D i i i r «Ks»íll f\aa io Ármúla 38, símar 31133 og 83177,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.