Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9 -18.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Commadore 64 tölva til sölu, með diska-
drifi, kassettutæki og nokkrum leikj-
um. Á sama stað fást 3 kettlingar gef-
ins. Uppl. í síma 74878 e. kl. 18.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Bændur - sumarhúsaeigendur sjó-
menn og aðrir athafnamenn! Höfum
til sölu níðsterkar 220 1 plasttunnur,
verð kr. 1.500.
Einnig höfum við til sölu 50 1 plast-
fötur með loki, sérstaklega hentugar
undir matvæli, verð kr. 800.
Ennfremur erum við með nylonpoka,
25 stk. í búnti, verð kr. 400.
70 1 plastbrúsar, verð kr. 400.
Uppl. veita Jón, Ingólfur eða Kristján
í síma 91-83336.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
200 rása scanner at Realistic gerð til
sölu. Mjög fullkominn, verð kr. 30.000.
Uppl. í síma 77026 eftir kl. 19.
Gervigrasteppi i hæsta gæðaflokki, til-
valið á svalir, verandir, kringum heita
potta o.íl. o.fl. Uppl. í síma 91-621599.
Til sölu v/brottflutnings: tvöf. GE ísskáp-
ur, m/köldu vatni, muldum ís og ísmol-
um í hurð, ásamt öðrum minni ísskáp,
GE uppþvottav., amerísk eldavél, 2
litjónvörp, myndlykill, einnig alls
kyns rafmagnstæki og borðbúnaður
og Sunflower ljósalampi, allur sjálf-
virkur. Uppl. í síma 653006.
Toyota Camry ’83, BMW 528 I ’80, með
bilaða'vél og Chevy van húsbíll til
sölu. Einnig Metabo stiglaus borvél,
sem ný, skrúfstykki, járnkarl, heyhríf-
ur, gafflar, garðhrífur, kr. 500 stk.,
sáðbakkar, olíuofn, hentar í sumarbú-
stað, kr. 1500. Sími 651176 e. kl. 19.
Borðstofuborð og 3 stólar, tveir gamlir
antikstólar, Dux-rúm, l'/2 breidd +
náttborð, 3 furuskápaeiningar, 2 sæta
Ikea-sófi og antikborðstofuskápur,
mjög gamall. Uppl. í síma 91-31493
eftir kl. 16.30.
Golfsett. Nýlegt, vei með farið ungl-
inga- eða konusett til sölu ásamt góð-
um golfþoka. Uppl. í síma 91-20763
eftir kl. 17.
Litil eldhúsinnrétting með stálvaski til
sölu, sturtuklefi með blöndunartækj-
um og hitastilli, einnig 4 birki fuln-
ingahurðir með körmum og skrám og
lítil kjötsög (bandsög). Uppl. í síma
91-653006.
Blár Emmeljunga barnavagn, kr. 8.000,
' vel með farið furusófasett, kr. 15.000,
2 stólar og glerborð, kr. 10.000.
skemmtari með einu borði, kr. 6.000,
skiptiborð, kr. 2.500. S. 91-674268.
Aukakiló? Hárlos? Líflaust hár?
Vöðvab.? Orð sem er akup., leysir.
Banana Boat, græðandi heilsulína.
Heilsuval, Barónstíg 20, s. 11275.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift". Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá „Holmes”, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Búslóð til sölu, s.s. hjónarúm, eins
manns rúm, eldhúsborð og stólar,
sófasett og fleira smádót. Uppl. í síma
672059 næstu daga.
Nýr og ónotaður simboði, verðhug-
mynd 18 þús. Uppl. í síma 91-614462.
Seljum hurðir á eldhúsinnréttingar og
eldhúsinnréttingar með 25% afslætti
út vikuna. Byggingamarkaður vestur-
bæjar, sími 28600.
Til sölu góður fataskápur frá Axis,
breidd 1,70 dýpt, 0,65, hæð 2,40. Verð
kr. 20.000. Uppl. í síma 91-75896 eftir
kl. 19.
Tviskiptir flotgallar til skútusiglinga til
sölu, annar ætlaður í mikinn kulda,
stærðir large. Uppl. í símum 23208 og
15410.
Upphlutur, peysuföt og möttull m/öllu
tilheyrandi til sölu, stærð ca 46. Uppl.
í síma 98-21886 á daginn og 91-46575
á kv.
Til sölu vel með farið, heilt Wilson Im-
perial golfsett, kerra og poki fylgir.
Uppl. í síma 77120 e. kl. 18.
Tveir tveggja sæta sófar til sölu ódýrt. 4
Uppl. í síma 91-641264 frá kl. 19-23 í
kvöld.
22" ITT litasjónvarp til'sölu, verð 18.000.
Uppl. í síma 91-611085.
Þjónustuauglýsingar
or =T
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
Garðstofur og
s valayf i r byggi ngar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIDARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI681077 - TELEFAX 689363
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STKINTÆKNI
H
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531 ■■
og 985-29666. ■■
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tfmavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar.
Halldór Lúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
HUSEIGNAÞJONUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot
Háþrýstiþvottur
Málning o.fl.
Sprunguþéttíngar
Pakviðgerðir
Sandblástur
M úr viðgerðir
Sílanhúðun
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
cqíooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
R7/tcm skrifstofa - verslun
674610 Bi|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Verktaka- og ráðgjafarþjónusta
Varandi, sími 626069
tekur að sér stór og smá verk-
efni, innanhúss sem utan, þið
nefnið það, við framkvæm-
um, einnig sprunguviðgerðir
og múrviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
F YLLIN G AREFNI.'
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lágna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Möl í dren og beð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
HÚSEIGENDAÞJÓNUSTAN
• Trésmíðaþjónusta.
• Þakdúka- og pappalagnir.
• Steypuviðgerðir og málningar þjónusta.
S. Sigurðsson hf., byggingarmeistari,
Skemmuvegi 34,200 Kópavogur, sími 670780.
FJARLÆGJUM STIFLUR ■
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bilasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 ogbílasimi 985-27260 ’