Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 22
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990. 30 Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11 Stór íbúð. Óska eftir 4ra herb. eða stærri íbúð, helst til lengri tíma '2 ár), æskilegur staður vesturbær, ívk. Uppl. í síma 78849. ;> Dska eftir 2 herb. eða stúdíóíbúð frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94-4671 eftir kl. 19. Fjölskyldu utan af landi bráðvantar 8- 4ra herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651748 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði óskast á leigu, þarf ekki að vera stórt, kaup á húsnæði koma til greina. Uppl. í síma 11668. Læknir óskar eftir aö taka á leigu til sex mánaða 2ja 3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 41009. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. "1* i síma 675016 e. kl. 18. Óska eftir herbergi á leigu sem næst háskólanum, leigutími 1. júlí -10. sept. Uppl. í síma 96-21687. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 27952. Bjarki. ■ Atvinnuhúsnæöi Glæsileg skrifstofuhæð, ca 200 fm, verslunarhspð, 220 fm, og vörugeymsl- ur með innakstursdyrum, ca 150 250 fm, til leigu á besta stað i Ármúla. S. 91-681275 9-17 og 91-679212 á kv. Bjart og gott 20 fm skrifstofuherb. við Lækjartorg til leigu. Upplýsingar í síma 91-23050 á daginn og 91-23873 á kvöldin. Skrifstofa/atvinnuhúsn. - Tangarhöfði. » Til leigu hentugt 200 fm húsnæði á annarri hæð með sérinngangi og góð- um gluggum. Hs. 38616 og vs. 686133. Til leigu í austurborginni 65 m- skrif- stofu- og lagerpláss á 1. hæð, hentar lítilli heildsölu . Símar 39820 og 30505. ■ Atvinna í boöi Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar starfsmann á matvörulager Hag- kaups, Suðurhrauni 1 í Garðabæ. Upplýsingar um starfið veitir lager- stjóri á staðnum eða í síma 652640. - Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumarstarf. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri kjötdeildar (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald. Ungur italskur læknir óskar eftir au pair við Adríahafsströndina á Ítalíu á aldrinum 18-30 ára. Mjög góðar að- stæður. Lysthafendur sendi express bréf með uppl., síma o.fl. ásamt mynd til Dr. Gambardella, Via Giuliodibari No. 18, Giovinazzo (BA) 70054, Italy. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til afgreiðslu við kjöt- borð í verslun Hagkaups, Skeifunni 15. Nánari upplýsingar veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald. Okkur vanta hressan og áhugasaman starfsmann til afleysinga við ýmiss konar hreingernigarvinnu. Um fram- _ tíðarstarf getur einnig verið að ræða. WUppl. aðeins á skrifstofu að Auð- brekku 8, Kóp., Hreint hf. BÍLASPRAUTUN Auðbrekku 14, sími 44250 MORE 386SX 16MHz einmennings- tölvur INTEL38óSXörgjörvi, 1 Mb innra minni. TEAC 5.25" diskl- W ingadríf, 1.2 Mb. Haróirdiskar: 20 Mb til 766 Mb, PRINCETON Multisync super VAG, svart/hvíttog litaskjdr, MS DOS 4.01 stýrikerfi. Verð frá krónum 154.462 með VSK. Einnig höfum vió úrval af MORE 286(12 og 20 MHz) og MORE 386 (25 og 33 MHz) einmenningstölvum. * -BQÐEIND SF- Austurströnd 12, 170 Seltjarnarnes, s. 612061. Jöklaborg. Óskum eftir starfsfólki á leikskólann/dagheimilið Jöklaborg v/Jöklasel. Um er að ræða hluta- eða heilsdagsstörf. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 71099. Sölumaður á aldrinum 25-35 ára óskast til starfa í 2 mán. til að sjá um sölu sumarvörum, helst vanur, þó ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2834.____________ Áhugaverð sförf með börnum. Fóstra óskast á dagheimilisdeild í Grænu- borg, einnig vantar áhugasaman starfsmann í sal sem getur tekið að sértónmennt. Uppl. í s. 14470,681362. Ertu þreyttur á ruglinu hérna heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. Fóstrur vantar til Bolungarvikur, útveg- um húsnæði, tökum þátt í flutnings- kostnaði. Uppl. í síma 94-7264 og 94-7113. Mig bráðvantar ráðskonu sem allra fyrst. Frítt fæði og húsnæði, kaup eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 93-81393 e.kl. 17.___________________________ Múrari. Reglusamur, kunnáttumaður óskast til fjölbreyttra múrarastarfa til lengri tíma. Uppl. í síma 670780 milli kl. 09 og 10 virka daga. Starfskraftur óskast. Viljum ráða nú þegar járnsmiði, trésmiði og menn vana byggingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2831. Veitingahús. Óskum eftir starfsfólki í sal og til að sjá um ræstingar. Hafið samband við auglþ. DV í síma 27022. H-2845._______________ Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir faglærðu fólki og aðsto- arfólki. Uppl. í síma 36385. Vélstjóri óskast á 30 tonna bát sem stundar rækjuveiðar. Uppl. í síma 985-33077.__________________________ Óska eftir smiðum, framtiðarstörf. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2849. Hárgalleri vantar nema sem er á 1.-2. ári. Uppi. í síma 91-26850. Smiðir og verkamenn óskast í vinnu strax. Upplýsingar í síma 678338. ■ Atvinna óskast Bókhald. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn í september. Hefur stúd- endtspróf og er vön aliri skrifstofu- vinnu, bókhaldi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2843. 23 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, flestállt kemur til greina. Uppl. í síma 52882 milli kl. 17 og 20. Ræstingar. Samviskusöm og vandvirk kona óskar eftir starfi við ræstingar, er vön. Uppl. í síma 678829. ■ Bamagæsla Árbæjarhverfi. Okkur vantar duglegan ungling, 14-15 ára, vanan börnum, til að gæta systkina, 1 árs og 3 ára. Vinnutími 8-16, frá 1. júlí til ágúst- . loka. Uppl. í síma 670179. 14 ára eða eldri óskast til að gæta 6 mán. stúlku e. hádegi í miðbæ. Uppl. í síma 613420 e. kl. 16. Hjördís. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fyrirtæki, sem fæst við aðstoð og ráð- gjöf í fjárhagsvandræðum bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki, getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 91-642217. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Maður um fertugt óskar að kynnast konu, 30-40 ára, með sambúð í huga, börn ekki fyrirstaða. 100%" trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Trúnaðarmál 2739“. ■ Spákonur Spái i iófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Bókhald Tek að mér alhliða bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga, vönduð og góð þjónusta. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2838. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingerningar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Uppi. í símum 11595 og 628997. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Sími 19017. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir, t.d. steypum bílaplön, önnumst sprunguviðgerðir, berum í og klæðum steyptar rennur o.m.fl. Otvegum einnig hraunhellur ef óskað er. Gerum föst verðtilboð, margra ára reynsla. Allar uppl. veittar í síma 91-670796. Húsasmiðameistari getur bætt við sig alls konar verkefnum, úti og inni, stórum sem smáum, t.d. uppsiætti, innihurða-, eldhús-, milliveggja- og þakfrágangi. Uppl. í síma 671956. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verk- efnum, öll almenn trésmíði, parket- panel- og plötuklæðningar, innrétt- ingauppsetningar, glerjun o.fl., meist- araréttindi. S. 52871 og 670989. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl- anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91- 628232. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur Ölafur hf. raftækjavinnu- stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf., sími 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - föst tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Halló - halló ! Skipti og geri við hrein- lætistæki, tengi þvottavélar. Geymið auglýsinguna. Símar 688480 og 39053. Hilmar. Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og sprunguviðgerðir, skipti um glugga og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar á böðum og flísal. S. 622843/613963. Málningarþjónustan Snöggt, s. 20667. Snöggt er örugg og góð málningar- þjónusta með lipra og vandvirka menn. Tímavinna eða föst tilboð. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Pipulagningaviðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á blöndunartækjum, kló- settum, vöskum, handlaugum og skolplögnum. Uppl. í síma 12578. Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Utvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuléggjum veislur og útvegum listamenn. • Tek að mér hverskonar flutninga, stóra sem smáa, hvert á land sem er. • Greiðslukortaþj. • Uppl. í vs. 985- 27073,91-78705,985-29330 og 98-34576. Kæli- og frystiskápaviðgerðir. Sæki og sendi, föst tilboð. Uppl. í síma 12602 einnig um kvöld og helgar. ■ Ökukennsla Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Guðjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985,23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu 626. Kennir allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-24158, 91-34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._________ Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Gaxðyrkja Lóðastandsetningar - garðaúðun. Tökum að okkur nýbyggingar lóða og breytingar á eldri lóðum, hellu- og hitalagnir, grasflatir, hleðslur, land- mótun, jarðvegsskipti og fl., stór verk og smá, geri verðtilboð. Tek einnig að mér úðun garða með Permasect. Fagmenn með áralanga reynslu. ís- lenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími 19409, alla daga og öll kvöld. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Trjáúðun. Bjóðum eins og undanfarin ár upp á permasect úðun og ábyrgj- umst 100% árangur. Pantið tíman- lega, símar 16787 og 625264. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag- leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Höfum ýmsar gerðir steina og hellna í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s. þrep, kantsteinar, blómaker og grá- grýti. Gott verð/staðgrafsl. S. 651440/651444 frá ki. 8-17 virka daga. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Einnig lagfæringar og ný- byggingar lóða. Elri hf„ Jón Hákon Bj arnason, skógræktarfr.-skrúðgarð- yrkjameistari, sími 674055. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Almenn garðvinna auglýsir. Almennt viðhald garða, úvegum mold í beð, húsdýraáburð og fleira. Uppl. í símum 670315 og 78557._____________________ Garösláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beðum/görð- um. Mold í beð og húsdýraáburð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur! Tek að mér allan garð- slátt. Vanur maður, vönduð vinna. Er einnig með laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996. Garðsláttur. Tek að mér garslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá- klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari. S. 31623 og 17412. Garðúðun. 15 ára reynsla tryggir góða þjónustu. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 91-621404 eða 91-12203. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Sækið sjálfogsparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Tek að mér allan slátt og aðra garð- yrkjuvinnu, einnig hellulagnir. Úppl. í síma 985-28800 og 687160. Tek að mér garðslátt og almenna garð- umhirðu (er með vélorf), tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-43184. Úði - Úði. Garðaúðun, leiðandi þjón- usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455. ■ Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, þakrennur, sílanböðun. geri við tröppur, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Sport Eurosurf seglbrettaskólinn. Námskeið og leiga að hefjast að nýju, réttinda- kennari og alþjóðleg skírteini að nám- skeiði loknu, á sama stað til sölu segl- brettabúnaður á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-82579. ■ Parket JK parket. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. ■ Nudd Slökunarnudd. Losa þig við stress og vöðvabólgu. Uppl. í síma 83799 milli kl. 14 og 15 og 20.30 og 22 alla daga, um helgar 10-14. Anna. Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur vart til greina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.