Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 30
■38 MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990. SJÓNVARPIÐ 12.25 Bretadrottning kemur. Bein út- sending frá komu Elísabetar Breta- drottningar til Reykjavíkur. Einnig veröur endursýnd heimildamynd um drottninguna sem var áöur á dagskrá miövikudaginn 20. júní. 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá ítalíu. 16 liöa úrslit. (Evróvisi- on). 17.50 Tumi. (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhanpsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýöandi Bergdís Ellerts- dónir. 18.15 Litlu Prúóuleikararnir. (Muppet Babies). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Guöni Kolbeins- son. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá italíu. 16 liða úrslit. (Evróvisi- on). 20.50 Fréttir og veöur. 21.20 Ljóöiö mitt (5). Aö þessu sinni velur sér Ijóð Pétur Gunnarsson rithöfundur. Umsjón Valgeröur Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.30 Roseanne. Lokaþáttur. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Glæsivagninn. (La belle Angla- ise). Sjötti og síðasti þáttur: Dýr- mætt sumarleyfi. Franskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. 22.50 Stutt og hrokkiö. (The Short and Curlies). Bresk stuttmynd frá árinu 1987. Höfundur og leikstjóri Mike Leigh. Aðalhlutverk Alison Stead- man, Sylvestra le Touzel, David Thewlis og Wendy Nottingham. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). 17.30 Kátur og hjólakrílln. Teikni- mynd. 07.40 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjaliarinn. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægur- mál. 20.30 Dailas. Bandarískur framhalds- þáttur. 21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stöóvar 2. 21.35 Svona er ástin. (That's Love). Breskur gamanmyndaflokkur. Fjóröi þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hard- castle. 22.00 Brotthvarl úr Eden. (Eden's Lost). * Einstaklega vönduð fram- haldsmynd. Annar hluti af þremur. Þrióji og síðasti hluti er á dagskrá annaö kvöld. Aðalhlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longley, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. 22.50 Fjalakötturinn. Blái engillinn. (Der Blaue Engel). I myndinni seg- JÞ* ir frá virtum prófessor í enskum bókmenntum sem heillast gersam- lega af Lólu. Líf hans veröur aldrei samt aftur. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Emil Jannings, Hans Al- bers, Curt Gerron, Rosa Valetti, Eduard von Winterstein og Karl Huszar-Puffy. Leikstjóri: Joseph von Sternberg. 0.35 Dagskrárlok. 92,4/93,5 (Einmg útvarpaó í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Magnús Gezzon skáld talar. 20.00 Fágæti. Drums eftir Sven David Sandström. Kroumata slagverks- sveitin leikur. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferö - Þórsmerkurgangan. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. ^Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Manntafl eftir Stef- an Zweig. Þórarinn Guónason byrjar lesturinn. (1) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Ríkarð Örn Pálsson sem velur eftirlætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á rás 1. 3.00 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Sjónvarpið kl. 14.45 og 18.45: Heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu Knattspyrnuáhugamenn veröa væntanlega tilbúnir viö sjónvarpsskjáinn í dag þegar tveir leikir í 16 liða úrslitunum fara fram. Riðlakeppninni lauk í síð- ustu viku og á laugardag hófust 16 Uða úrslit, þar sem leikið er til þrautar, og þeim lýkur á morgun. Leikirnir í dag eru í beinni útsendingu. Pyrst verður sýnt frá leik íra og Rúmena sem fer fram í Genúa og seinni leikurinn er viður- eign ítala og Uruguay- manna en sá leikur er í Róm. Ógjömingur er að spá fyrir um úrsht leikjanna en væntanlega teljast heima- menn, ítalir, sigurstrang- legri i leiknum í Róm. Italir þóttu leika einkar vel gegn Tékkum um daginn og það verður fróðlegt að fylgjast með hinum rándýra leik- manni, Roberto Baggio. Fyrri leikurinn, viðureign íra og Rúmena, verður trú- lega mjög jafn. Rúmenar unnu einn leik í riölakeppn- inni, geröu eitt jafntefli og töpuöu einum en írar gerðu jafhtefli í öllum sínum leikj- um. Niall Quinn, leikmaður Man. City, gerði jöfhunar- markið gegn Hollendingum um daginn og hann á vafa- lítið eftir aö gera usla í rúm- ensku vörninni í dag. -GRS 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál aö sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniö. Fróöleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á italíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. ^ 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 ZikkZakk. (Endurtekinn þátturfrá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og óskalög þeirra spiluð. Afmæliskveðjur. 15.00 Ágúst Héóinsson sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. Hann renn- ir yfir fréttir frá útlöndum. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Reykjavðt síödegls. Sigursteinn Másson meó málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér. Mál númer eitt tekið fyrir aö loknum síödegisfréttum. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson með góöa blöndu af gamalli og nýrri tónlist í bland við óskalögin þín. 21.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn Guð- mundsson taka fyrir stjörnunierki mánaöarins. Bréfum hlustenda verður svaraö. Þetta er síðasti þátt- urinn í bili og verður farið í öll merkin í dýrahringnum af því tilefni og þeim gerð góð skil. 23.00 Haraldur Gísiason. Rólegu óska- lögin á sínum stað. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urvappinu. ^ 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagslns önn - Hvað eru börn aðgera? Listsmiðja barna. Umsjón: Pétur Eggerz. Kölska eftir Ölaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (2) 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraósfréttablaöa. - ... 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum kl. ,22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurlregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Ævintýraferðir. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót . Baldursdóttir, Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Guilskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landió og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur. Að þessu sinni Haf- steinn Hafliðason. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fróttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) FM 102 * 1€V4 12.00 Höröur Arnarsson og félagar hans. Hörður lítur inn á nuddstofur, í stórmarkaði og leikur sér að hlust- endum í beinni. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfir höfuð að gerast? 18.00 Kristófer Helgason. Heimsmeist- arakeppnin í knattspyrnu stendur nú sem hæst enda fylgist Kristófer vel meö. 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 1.00 Björn Þórir Sigurósson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FN#957 12.00 FréttayflrW á hádegl. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguróur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson fer yfir stöðu vin- sælustu laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. 22.00 Klemens Arnarsson. Klemens er viljugur aö leika óskalög þeirra sem hringja. 12.00 Framhaldssagan. 12.30 Blaóamatur. 14.00 Þreifingar. 15.00 Tilraun. 17.00 í sambandi. 19.00 SkeggróL 21.00 Heimsijós. 22.00 Viö viötækin. 24.00 The hftch-hiker’s guide to the ga- laxy.Breskt framhaldsleikrit. 1.00 Útgeislun. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Vió kvöldveröarboröiö. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Masada. Mlniseria. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . ★ 13.00 Kappakstur. Formula 1 keppni í Mexíkó. 14.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 15.00 Knattspyrna. Bein útsending frá milliriðli. 17.00 Lyftingar. Evrópumeistaramótið í Danmörku. 17.30 Hnefaleikar. 18.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.00 Knattspyrna. Bein útsending frá milliriðli. 21.00 Knattspyrna. Leikir dagsins end- ursýndir. SCREENSPORT 12.00 Kappakstur. Aöalatriöin frá Le Mans. 14.00 Hafnarbolti. 16.00 Spaín Spain Spain Sport. 16.15 Polo Internatlonal. The Gold Cup. 17.00 Powersports International. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Keila. 23.00 Harness Racing. Frá Frakklandi. 23.30 Hippodrome. Hestahlaup frá Frakklandi. Mánudagur 25. júní Hjá yngstu kynslóðinni er oft mikið glens og gaman á sumrin er skóla er lokið. Rás 1 kl. 13.00: Hvað eru böm að gera? Á hveijum virkum degi kl.13.00 eru á dagskrá rásar eitt þættirnir í dagsins önn. Þar er fjallaö um ýmislegt sem tengist daglegu lífi fólks, atvinnu, sjúkdóm- uma, heimili og fleira. Þætt- imir koma ýmist frá Akur- eyri, Reykjavík, Egilsstöö- um eða Isafirði. Yfirskrift þáttanna vik- una 25.-29.júní veröur Hvað gera börnin í sumar? Nú þegar skólum er lokið þurfa bömin að hafa eitthvað fyrir stafni og oftar en ekki vilja þau vera úti. í þáttunum verður skoðað hvað yngstu kynslóðinni er boðið upp á í sumar. Farið verður í heimsókn á nokkur sum- arnámskeið sem haldin eru, farið í sumarbúðir, rætt við börn í sveit og fleira. -hmo Joy vinnur í lyfjaverslun þar sem ýmislegt er til sölu. Sjónvarp kl. 22.50: Stutt og hrokkið Breska stuttmyndin Stutt og hrokkið er aðeins 18lnín- útna löng. Hún fjallar um stúlku að nafni Joy. Segir frá lífi hennar en helstu kaflaskipti verða er hún skiptir um hárgreiðslu. Hárgreiðsludaman er henn- ar helsti sálusorgari en Joy er heilsuveil og uppgötvar nýjan kvilla á hveijum degi. Hún vinnur í lyfjaverslun og það hjálpar henni í veik- indum hennar og sorg. Joy kynnist svo Clive og ástin blómstrar um tíma en hár- greiðsludaman Betty tekur þátt í öldufóllum sambands- ins. Leikstjóri og handrits- höfundur myndcuinnar er Mike Leigh. Hann hefur skrifað og leikstýrt ýmsum myndum síðustu 22 árin. -hmó Bylgjan kl. 21.00: Stjömuspeki Gunnlaugur Guömunds- lendinga verða skoöuð og son og Pétur Steinn Guð- stiklaðástóruí dýrahringn- mundsson hafa séð um um. Núertímabilkrabbans vikulega þætti á Bylgjunni og eflaust verður tæpt á því um stjömuspekl Þættimir merki þó þegar hafi verið eru á mánudagskvöldum frá fjallað um það. kl. 21.00 til 23.00. Öll stjömu- Þættimir hafa notiö mik- merkin hafa verið tekin fyr- illa vinsælda en þeir Pétur ir en nú hyggjast þeir félag- og Gunnlaugur segja kom- ar fara í sumarfrí. Þetta er inn tima til að hvíla sig, en síðasti þátturinn fyrir fríiö hver veit nema þeir taki aft- og verður þar fjallað um eitt ur upp þráðinn í haust. og annað. Kort þekktra ís- -hmo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.