Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990. Árbæjarsafn 130 Reykjavík, sími 84412 Laus staða hjá Reykjavíkurborg Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til umsókn- ar. Staðan verður veitt frá 1. september 1990. Umsækjandi skal hafa menntun á sviði þjóðhátta- fræði eða sagnfræði. Starfsreynsla er æskileg. Starfið felst m.a. í rannsóknum á byggingarsögu auk al- mennra safnvarðarstarfa. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir borgarminjavörður í síma 84412 og 33862. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborg- ar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaöir ■ Húsgögn ■ Bátar Vindmyllur: 12 volta vindmyllur fyrir sumarbústaði, stærðir 50 og 100 vött. Ennfremur 12 volta borvélar, vatns- dælur, ljós o.fl. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 91-13003. Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24- 102fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýning- arhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hfl, s. 91-670470 og fax 91-670474. ítölsk sófasett. 3K Húsgögn og innréttingar við Hallarmúla, sími 91-686900. Subaru Justy J 12 ’87 til sölu, góður bíll, verð 550 þús. hámark. Uppí. í síma 91-72852. Capisa plaststóll, kr. 1.050 staðgreitt. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík, sími 621780. Cherokee ’85 V6 2,8 til sölu, 5 gíra, upphækkaður, ný dekk og felgur. Bein sala eða skipti á ódýrari. Verð 1.150 þús. Uppl. í síma 92-14782. Toppbíll til sölu. VW Golf CL ’86, sem nýr að utan sem innan, vökva- stýri, sanserað iakk, silfurgrár, mikið af aukahlutum, útvarp, segulband, staðgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91- 622621 og 91-54795. (Benedikt). Verslun Sturtuklefar og baökarsveggir úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá kr 15.900,- Sérsmíðaþjónusta. Póst sendum. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hfl, Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ Vinnuvélar MAN 19.292 F árg. ’87, 6 hjóla, með kojuhúsi, ekinn aðeins 73 þús. km, bíll með mjög miklum aukabúnaði. Uppi. í símum 91-84449, 985-25726, 92-14788 og 92-12667. ■ Bílar til sölu Mercedes Benz 190 D ’87 tii sölu, gull- fallegur einkabíll, flöskugrænn/met- al., beinskiptur, með ýmsum aukabún- aði. Uppl. í síma 33240 og 985-32244. Steypubill. fil sölu Hanomag-Hensc- hel steypubíll, ’75, skoðaður ’90, með Liebherr tunnu. Uppl. gefa Þorgeir og Helgi hf. í s. 93-11062 og 93-12390 og e. kl. 18 í 93-11830 og 93-11494. Einn með öllu. CJ-5 ’74, vél 350 cc, læstur að framan og aftan, lækkuð hlutföll, 39" MT o.m.fl. Verð 820.000. Uppl. gefur Bílasalan Braut. Toyota Double Cab, árg. ’89, til sölu. Hvítur, ekinn 15.000 km. Uppl. í síma 92-11937, 92-13539 eða 92-11120. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. I ílil J i NÝBÝLAVEGI 28 - SlMI 4-<4-4.'l - 200 KÓPAVOGI Kanó til sölu: Coleman, 15 feta (4,6 m), tveggja sæta, hámarks-farþega- geta 260 kg, dráttarkerra getur fylgt. Nánari uppl. í símum 611047, 612420, og 26704. Allt í húsbilinn á einum stað. Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sfl, Fjölnisgötu 6, Akureyri. Ráðherrabíll á braggaverði. Nú er tækifæri til að eignast vel með farinn ’81 árg. af Citroen 2CV Charlestone bragga sem er aðeins ekinn 60 þús. km og hefur átt tvo eigendur, verð 160 þús. miðað við stgr. Uppl. í s. 22434. Honda Accord árg. ’83 til sölu, sjálf- skiptur, topplúga og fleira, ekinn 106 þús. km. Uppl. í síma 74586 e.kl. 19. Dino barna-tvihjólin i úrvali, verð frá 1 kr. 4.840. Einnig útileikföng í úrvali, s.s. körfuboltanet, tennisnet, twist- ball, tennisþjálfi, flugdrekar, svifflug- ur, hjólabretti, hjólaskautar o.fl. Póstsendum, Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Ef þú átt von á barni eða ert svolítið þykk eigum við fötin. Draumurinn, Hverfisgötu 46, s. 22873. við seljum dömu- og herrasloppa, undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Sendum í póstkröfu. Fulllakkað, álimt gæðaparket frá Sviss. Við gefum 15% staðgreiðsluafslátt. Heildsala smásala. Burstafell, Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 672545. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. 18 feta Steven Jones seglskúta til sölu, öll segl, 2 + 2 svefnpláss, eldunarað- staða, talstöð, siglingarljós og tæki, góður utanborðsmótor, ný kerra fylg- ir. Verð kr. 540.000. Uppl. í síma 91-20393. Kokkajakkar, buxur, svuntur og húfur. Mjög hagstætt verð. Komið og kynnið ykkur nýja bæklinginn. Látum merkja kokkajakka. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 676840. 3URbTArcLL Fjölbreytt úrval BW Eik - BW Askur - BW Merbau - BW Wengi - Verð frá kr. 2.500,- SKRÁSETNINGU NÝNEMA í HÁSKÓLA ÍSLANDS lýkur föstudaginn 29. júní 1990. Umsókn um skrá- setningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúd- entsprófsskírteini (ath. af öllu skírteininu). Við skrá- setningu skal greiða gjöld sem eru samtals 7.900 kr. Skrásetningin fer fram í nemendaskrá Háskólans í aðalbyggingu kl. 9.00-16.00. Háskóli íslands Bíldudalshreppur Staða sveitarstjóra Bíldudalshrepps er hér með aug- lýst laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir um starfió sendist oddvita, Guðmundi Sævari Guðjónssyni, Kríubakka 4, Bíldudal, fyrir 15. júlí. MERKIMEL FRÁ brother Kærkomin þeim sem vilja hafa snyrti- icgar og góðar merkingar. Á tækinu getur þú valið um fimm leturgerðir og stærðir, prentun lárétt og lóðrétt, liti, leiðréttingu o.fl. Merkilegt tæki! • Rafport, Nýbýlavegi 28, 200 Kópa- vogi, s. 44443 og 44666, fax 44102.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.