Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 25. JÍJNÍ 1990. 11 Utlönd Tala látinna hækkar enn Lítill drengur, sem misst hefur alla fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mikla í íran, stendur hér og grætur við rústir heimilis síns. Símamynd Reuter íran: NÝ OG GLÆSILEG • Fasfur fókus • Sjólfvirk filmufærslo • SjólftokQri • Alsjalfvirkr flass • Lirhium rafhlaða • Möguleiki ó dagserningu inn ó myndir • Eins órs óbyrgð MYNDAVÉLFRÁ CHINON VERÐ AÐEIN5 KR m 6.950,- í^T/mL_____, HANS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! Talið er að alls hafi um 50.000 manns látist í jarðskjálftanum mikla er reið yfir norð-vestur íran á flmmtudag. Um hálf milijón manna hefur misst heimili sitt og hundrað þúsund manns slasast. Jarðskjálft- inn, sem skók mest héruðin Gilan og Zanjan, var svo gífurlegur að í sumum þorpum og bæjum lifði eng- inn íbúa af. En þeir sem hfðu jarð- skjálftann af húka í björgunarskýl- um sem komið hefur verið upp. í gærmorgun, sunnudag, reið svo yfir annar mikUl jarðskjálfti er mældist 5,7 á Richter-kvarða. Björgunar- og aðstoðarmenn víðs vegar að hafa flölmennt til írans og hafa meðal annars yfir 200 franskir læknar verið þar við störf síðustu daga. Annars hefur helsta aðstoð borist frá Bretlandi, Sovétríkjunum og Japan. Stöðugt bjóða fleiri ríki fram aðstoð sína og hafa hjálpargögn borist frá flölda ríkja, þar á meðal ríkjum sem hingaö tU hafa ekki átt samskipti við íran og hafa talist til verstu óvina ríkisins, eins og Bandaríkjunum og Egyptalandi. íranir hafa þegið alla erlenda aðstoð sem þeim hefur boðist nema frá ísrael og Suöur-Afríku. Hinir látnu hafa verið grafnir í flöldagröfum en hundruð þúsunda búfénaðar, sem drápust í skjálftan- um, hafa verið brennd. Jarðskjálftinn mikh, sem reið yfir íran á fimmtudag, er sá versti sem átt hefur sér stað í landinu og einn af tíu svakalegustu skjálftum sem riðið hafa yfir heiminn á þessari öld. Jarðskjálftinn mældist 7,3 á Richter- kvarða. Breskir björgunarmenn sögðu í morgun að þeim hefði ekki tekist að Úrval - verðíð hefttr lækkað bjarga neinum á lífi síðan á laugar- dag og segja að erlent aðstoðarfólk hefði átt að koma enn fyrr inn í landið til björgunarstarfa en raunin varð á. Reuter NÝR BÍLL FRÁ CHRYSLER - SARATOGA ÍCATALíZERS KEEP- NATURECLEAN. 7 búinn mcnguiiarvarnarbúnaöi af fuUkomnustu gerö. Saratoga - Nýr amerískur lúxusbíll frá Chrysler sem býður upp á þægindi, aksturseiginleika og öryggi mun dýrari bíla. Innifalið í verði er allur hugsanlegur búnaður ♦ 2,5 lítra vél með beinni innspýtingu ♦ sjálfskipting ♦ vökvastýri ♦ rafdrifnar rúður og speglar ♦ samlæsing o.fl. Ríkulega útbúnir bílar á frábæru verði: ♦ frá kr. 1.499.200 ♦ JÖFUR ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Nýbýlavegi 2, sími 42600 FYRIR ÞÁ SEM YILJA LÁTA SÉR LÍÐA VEL VIÐ AKSTURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.